Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði 2020

[cs_text]Árleg ráðstefna kvikmyndafræðinnar, Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, verður haldin í þriðja sinn 11. desember næstkomandi. Hefjast leikar kl. 13 og málþingið stendur til kl. 17. Líkt og fyrri ár kennir ýmissa grasa í efnisvali en af ástæðum sem ekki þarf að ræða frekar verður ráðstefnan að öðru leyti býsna ólík forverum sínum. Kvikmyndafræðin hefur brugðið á það ráð að færa viðburðinn alfarið á netið og streyma vídeórerindum. Verður ráðstefnan þannig í vissum skilningi haldin á YouTube, þessum stærsta fjölmiðli heimssögunnar. Hér er reyndar gaman að hafa í huga að kvikmyndin var fyrsta listformið sem grundvallaðist alfarið á nútímatækni, enda var henni upphaflega tekið sem tækniundri eða vísindatæki, fremur en listformi. Þá þótti form kvikmyndarinnar og tæknileg umgjörð kallast með býsna sérstæðum og knýjandi hætti á við upplifun fólks af breyttum lifnaðarháttum í nútímanum. Með tilkomu samskiptamiðla og stafrænnar tækni hefur myndmiðlun af ýmsu tagi jafnframt tekið stakkaskiptum. Þessu leitast kvikmyndafræðin við að sinna, bæði í víðum skilningi og sem grein við HÍ,  og mætti kannski benda á að heimatökin eru um sumt hæg. Um er að ræða fræðasvið sem hefur í öllu falli sérhæft sig í umfjöllun og rannsóknum á myndmiðlum og myndrænum boðskiptum. Mikilvægi myndlesturs, kvikmyndarýni og ímyndatúlkunar hefur enda ekki gert neitt nema aukast.

Hér er því jafnvel um rökrétt, eða í öllu falli „eðlilegt“ skref að ræða fyrir hugvísindagrein sem jafnframt hefur lengi verið umhugað um stafræna tækni, skjámenningu og dreifingarform myndefnis á heimsvísu. Ef við setjum til hliðar þá kýrskýru staðreynd að ekkert er eðlilegt við núverandi aðstæður, og það er faraldurinn sem knýr á um rafrænt ráðstefnuhald, má reyndar alveg taka undir þetta. Hvort sem um framtíðarfyrirkomulag Samtímarannsókna er að ræða eða ekki þá verður forvitnilegt að notast við þá efnisveitu sem í hugum flestra sem yngri eru en fimmtán er í raun eina veitan og eini „ljósvakamiðillinn“ sem skiptir máli í dag, YouTube. Hér að ofan var að vísu sleginn ákveðinn varnagli, nefnt er að ráðstefnan verði „í vissum skilningi“ haldin á YouTube. Fyrirvarinn skýrist af tæknilegri umgjörð ráðstefnunnar og „fundarstað“, sem er samskiptaforritið Zoom. Vídeóerindin eiga heimilisfesti á YouTube en þeim verður streymt í rauntíma á enn öðrum stað á netinu, samtals- og fundarvettvangi sem við erum flest orðin ágætlega kunnug, Zoom.

Litið verður um öxl og horft verður til framtíðar, fjallað verður jöfnum höndum um íslenska kvikmyndamenningu og erlenda, en málþinginu er fyrst og fremst ætlað að kynna íslenskar kvikmyndarannsóknir með því að leiða saman fræðimenn og áhugafólk um kvikmyndir og kvikmyndasögu.

Költmyndir og kynbundnar viðtökur

Blossi (1996) í leilkstjórn Júlíusar Kemp er dæmi um íslenska költmynd.

Sex erindi verða flutt á þinginu, tvö fjalla um íslenska kvikmyndamenningu, eitt hefur frændur okkar Dani í brennidepli, eitt gerir váhrif (e. trigger warning) og samtímaviðtökumenningu kvikmynda að umfjöllunarefni, og tvö koma sér fyrir á skurðpunktinum milli kvikmynda og tölvuleikja. Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði sem vinnur að rannsókn á íslenskri kvikmyndasögu, ríður á vaðið í íslenska hlutanum. Erindi Gunnars nefnist „Íslenskar költmyndir“. Hann lýsir erindi sínu með þessum hætti:

„Í almennri umræðu er költ hugtak sem notað er yfir hið skrítna og það sem er öðruvísi í kvikmyndum og viðtökum á þeim. Fræðimenn hafa tekið á þessum vanda og költmyndir hafa verið skilgreindar viðtökufræðilega en þó með textalegum einkennum. Textalega hafa költmyndir einkenni sem fara út fyrir hefðbundna fagurfræði, beygja og breyta greinahefðum og byggja mikið á ofgnótt og textatengslum. Þessi einkenni má finna oftar innan ákveðinna kvikmyndagreina en annarra, en költ kemur þó úr öllum kvikmyndagreinum. Íslensk kvikmyndasaga er ekki ýkja löng og myrkir afkimar eru fáir og yfirleitt litlir um sig, en þó hafa nokkrar myndir komið út sem brjóta helstu fagurfræðilegu viðmið og storka jafnvel hinu viðtekna. Þessar myndir hafa áhorfendur tekið upp á sína arma gefið annað líf sem költmyndir. Í fyrirlestrinum verður farið í slíkar myndir í íslensku samhengi og fagurfræðileg einkenni þeirra dregin fram og skoðuð en umfram allt verða viðtökur þeirra meðal áhorfenda skoðaðar.“

Jóna Gréta Hilmarsdóttir er að ljúka BA námi í kvikmyndafræði en síðasta sumar hlaut hún Nýsköpunarstyrk námsmanna frá RANNÍS til að vinna rannsókn undir yfirskriftinni „Kynbundin orðræðugreining á viðtökum íslenskra kvikmynda“ . Aðspurð lýsir hún rannsókninni:

„„Kynbundin orðræðugreining á viðtökum íslenskra kvikmynda“ er rannsókn sem skoðar fjömiðlaumræðu um íslenskar kvikmyndir í kynjafræðilegu ljósi. Tilgáta rannsóknarinnar er að ójafnvægi megi greina í viðtökum kvikmynda eftir kyni leikstjóra. Umfjöllun í prentmiðlum um kvikmyndir sem konur hafa leikstýrt á árunum 1980-2020 verður skoðuð með gagnrýnni orðræðugreiningu og sama verður gert í tilviki valdra og hliðstæðra verka eftir karlleikstjóra. Þannig verður jafnframt samanburður fenginn sem staðfestir eða hrekur rannsóknartilgátuna. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mögulegan hlut fjölmiðlaumræðunnar í lakri stöðu kvenna í íslenskri kvikmyndagerð. Kvikmyndaiðnaðurinn er ört vaxandi atvinnugrein hér á landi og því mikilvægt að stjórnvöld komi að iðninni í þeim tilgangi að styrkja stoðir og tryggja áframhaldandi verkefni jafnt á milli kynja, en sá hængur er á allri umræðu um konur og kvikmyndir að nær engar rannsóknir eða fræðileg skrif eru fyrirliggjandi um efnið.“

Tinna Gunnlaugsdóttir og Ragnheiður Gísladóttir í hlutverkum sínum í Ungfrúin góða og húsið (1996) sem Guðný Halldórsdóttir leikstýrði.

„Umdeildasti leikstjóri veraldar“, öfgabíóið og váhrif

Danski kvikmyndagerðarmaðurinn Lars von Trier hefur um langt skeið verið meðal þekktustu leikstjóra alþjóðlega listabíósins. Í seinni tíð er jafnframt óhætt að telja hann til þeirra umdeildustu. Í bók sinni um leikstjórann, Las von Trier, gengur Jack Stevenson svo langt að kalla hann hreinlega „umdeildasta leikstjóra veraldar“. Á umliðnum áratugi er hins vegar sem heldur hafi tekið að halla undan fæti fyrir Trier og ekki sé sami ljómi yfir ferlinum og þegar Trier ásamt félögum sínum í Dogme samvinnufélaginu ruddi brautina fyrir danska kvikmyndagerð og önnur norræn þjóðarbíó. Richard Porton, einn af ritstjórum Cineaste, bar í nýlegri grein fram fyrirspurn sem gefur til kynna að hann hafi að mestu gefið Trier upp á bátinn: „Hvernig tókst Lars von Trier, einum af virtustu kvikmyndagerðarmönnum heims uppúr árþúsundamótunum, að umbreytast á svona stuttum tíma í leikstjóra sem þykir vart húsum hæfur“. Í erindinu „Þurfum við að cancela Lars von Trier“ grípur Björn Þór Vilhjálmsson, dósent í kvikmyndafræði, boltann frá Porton og rýnir í höfundarímynd Triers, deilurnar sem um hann hafa staðið, ásakanir um kvenhatur og setur í samhengi við nýjustu mynd Triers, The House That Jack Built (2018).

The House That Jack Built (2018) eftir Lars von Trier

 

Nikkita Hamar Patterson er doktorsnemi í ensku og vinnur rannsókn um öfgabíóið (e. extreme cinema). Þá kenndi hún námskeið núna í haust í kvikmyndafræðinni sem heitir „Váhrif“ eða „Trigger Warning“. Það er hugmyndin um váhrif sem Nikkita gerir að útgangspunkti í sínu erindi, sem hún lýsir með eftirfarandi hætti:

„Trigger warnings have developed over the last decade as content warnings to alert readers/viewers with post-traumatic stress disorder of themes that can “trigger” stressful symptoms of their PTSD including panic attacks, flashbacks, or the impulse to self-harm. On the surface, trigger warnings suggest a movement of awareness and respect towards mental health. In practice within academia, trigger warnings have led to hostile debates between students, teachers and institutions regarding the limits of what can be taught, how, and the boundaries and politics of decency. The effectiveness of trigger warnings remain inconclusive to either side’s claims, but one thing is clear: both students and teachers feel incredibly vulnerable in the fight and their evident standing within their institutions and the world.

This fall, I had the privilege to teach a film studies course in reference to my research of extreme cinema, including an exclusive lineup of notorious titles that challenge the boundaries of extreme representation of violence, sex, and sexual violence. In this presentation, I will introduce the concepts of my course, my approach to preparing my students for difficult content beyond trigger warnings, the challenges and solutions we faced teaching during a global pandemic, and why, despite reservations of the trigger warning debate, I chose to name my course after it. Evidently, “Trigger Warning: Extreme Cinema” demanded patience and the suspension of taste and limits, but thinking outside of the box socially and academically proved that the key may have been our joined commitment to understanding extreme cinema, regardless of personal reservations and the connotation of two infamous words.“

Dæmi um öfgabíóið.

Leikjamenning og skjámenning

Víðferli og margslungið eðli kvikmyndarinnar endurspeglast í afar ólíkum sérsviðum kvikmyndafræðinga. Í veröld sem er að skjá- og snjalltækjavæðast verður sjónræn menning og skjámenning sífellt stærri hluti af lífi fólks og rannsóknartæki kvikmyndafræðinnar verða jafnframt sérstaklega eftirsóknarverð um leið og svið hennar víkkar. Kvikmyndafræðingar samtímans eru þannig margir áhugasamir um þróun stafrænnar menningar, ekki aðeins í kvikmyndagerð heldur líka tölvuleikjum, en erlendis er útlit fyrir að leikjafræði hasli sér völl í akademíunni fyrst með landnámi í kvikmyndafræðideildum. Þar verður þeim tekið höndum tveim af nýjum rannsóknarviðföngum innfæddra á borð við alheimsdreifikerfið YouTube og samblöndun samfélagsmiðla og listsköpunar á Tik Tok. Lokaerindin tvö staðsetja sig einmitt á ýmis konar mörkum – mörkum tölvuleikja og kvikmynda og mörkum leikjamenningar og bókmenntahefðarinnar. Nökkvi Jarl Bjarnason er doktorsnemi í menningarfræði og ritar doktorsritgerð á sviði leikjafræði. Erindi sitt kallar Nökkvi „Framing Final Fantasy: A Preliminary Study of the Relationship Between Final Fantasy and Cinema“ og lýsir með eftirfarandi hætti:

„Í erindinu verður fjallað um forsendur þess að hægt sé að rannsaka tengsl Final Fantasy leikjaraðarinnar við kvikmyndaformið. Litið verður til þess hvernig fjallað hefur verið um þessi mál áður og umræðan greind á þann hátt að úr verða þrjár aðskildar leiðir sem varpa ljósi á viðfangsefnið á ólíkan hátt. Sú fyrsta snýr að höfundarætlun, önnur að uppbyggingu leikjanna sjálfra og sú þriðja að sérstæðu miðlaumhverfi leikjanna í Japan. Þrátt fyrir að þessi rannsóknarmið spretti hér fram í greiningu á sérstakri leikjaröð verður þó fljótt ljóst að aðgreiningin getur gagnast í frekari rannsóknum á venslum tölvuleikja og kvikmynda.“

Playstation leikurinn God of War.

 

Luca Panaro er doktorsnemi í almennri bókmenntafræði og vinnur að doktorsverkefni sem skoðar endurmiðlun norrænnar bókmenntahefðar í tölvuleikjum samtímans. Erindi sitt nefnir Luca „Ludos in Mythos: God of War and the Subversion of Snorri“. Erindi sínu lýsir Luca með þessum orðum:

„This paper briefly analyses the reception and transformation of Norse mythology from its medieval literary sources into the larger-than-life gameworld of God of War (2018), which marks a stark departure from the norm for the long-running Sony PlayStation franchise. I will first give a summary of the political machinations of Snorri Sturluson, 13th century Icelandic goði and accredited compiler/“author” of the Prose Edda and Heimskringla, which strongly influenced his presentation of the pre-Christian Scandinavian mythological material and thus our modern understanding of the mythos. From here, I will show how God of War’s deployment of Norse mythology subverts the major narratives and characters of the medieval sources, drawing into relief certain themes in order to better acclimate them to modern sentiments and concerns. This discussion will hopefully demonstrate how a text like God of War, one which not only accounts for itself but also receives and transforms a past corpus of material, serves as a twofold reflection: how we perceive the past that is being transformed anew, and our embedding of contemporary mores and apprehensions into that past.“

Eins og áður segir hefst málþingið kl. 13. Hægt verður að nálgast upplýsingar um staðarhald og finna krækjur á Zoom viðburðinn á Facebook-síðu kvikmyndafræðinnar (facebook.com/kvikmyndafraedi/). Einnig er hægt að skunda beint á þing með því að smella hér.

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði – Dagskrá

  • 13:00 Gunnar Tómas Kristófersson – „Íslenskar költmyndir“
  • 13:30 Jóna Gréta Hilmarsdóttir – „Kynbundin orðræðugreining á viðtökum íslenskra kvikmynda“
  • 14:00 Björn Þór Vilhjálmsson – „Þurfum við að cancela Lars von Trier?“
  • [Hlé]
  • 15:00 Nikkita Hamar Patterson – „Gunning for Film Studies: Trigger Warnings, Extreme Cinema and the Classroom“
  • 15:30 Nökkvi Jarl Bjarnason – „Framing Final Fantasy: A Preliminary Study of the Relationship Between Final Fantasy and Cinema“
  • 16:00 Luca Panaro – „Ludos in Mythos: God of War and the Subversion of Snorri“
  • 16:30 Q&A
[/cs_text]
Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

pola scatter pink hoki mahjong ways 1 jackpot 650 juta

bocoran jam gacor koi gate jitu strategi bet 450 juta

pola petir merah zeus x1000 tukang bakso kaya 1 miliar

trik wild komplit aztec gems x1000 viral

pola putaran maut sweet bonanza x500 karyawan pabrik

strategi rtp live gates of olympus 1000 anti rungkand

pola lonceng emas gold bonanza ibu guru 720 juta

pola wild emas mahjong ways 2 kemenangan 900 juta

jam gacor starlight princess anti zonk perkalian x250

trik beli fitur wild west gold anti boncos

pola ikan hoki kombo koi gate jackpot 880 juta

pola petir biru gates of gatot kaca untung maxwin

pola multiplier x500 mahjong ways 3 jackpot 1 1 miliar

jackpot terbesar the dog house megaways 780 juta

jam hoki buffalo king pemain jakarta 990 juta

waktu terbaik buy scatter bounty gold 550 juta

pola simbol merah pyramid bonanza pemuda surabaya 620 juta

pola naga emas mahjong ways 1 strategi minimalis 490 juta

rtp live tertinggi great rhino pola spin manual

strategi anti gagal wild bandito scatter emas 740 juta

trik scatter hijau mahjong ways fenomena wild permata

analisis wild emas gold bonanza auto sultan 950 juta

pola ikan emas koi gate paling gacor 580 juta

pola simbol merah gates of olympus maxwin x1000

pola permen merah mega jackpot sweet bonanza viral

pola taruhan minimalis lucky neko anti boncos 65 juta

pola scatter hitam mahjong ways 3 tercepat 510 juta

jam gacor starlight princess x500 trik spin turbo

pola simbol wild emas wild bandito 730 juta

strategi beli fitur great rhino megaways 840 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

pola bet kecil gates of gatot kaca keuntungan 690 juta

bocoran rtp great rhino malam ini di atas 98 persen

pola rtp langsung mahjong ways 3 multiplier x500

pengali x1000 wild west gold sopir taksi kaya mendadak

petir hitam x250 gates of olympus jam gacor hari ini

arsitek pola bet starlight princess maxwin

timing spin wild west gold cuan 350 juta

jam hoki scatter hijau mahjong ways 2 cuan

kombinasi simbol gates of olympus x1000

pola putaran cepat the dog house x500

analisis scatter emas wild bandito x1000

trik step bet minimalis sweet bonanza

analisis rtp live sugar rush kemenangan

pola putaran cerdas gates of gatotkaca maxwin

manajemen risiko madame destiny megaways wd aman

pola urutan simbol naga emas liar jackpot

waktu emas scatter gems bonanza x500

trik buy spin cerdas koi gate cuan

pola anti rungkad gates of olympus subuh

strategi sultan spin turbo aztec gems

pola putaran bintang the dog house maxwin

timing spin buffalo king megaways jackpot

pola penggandaan profit wild west gold

waktu terbaik free spin starlight princess sultan

kombinasi jam hoki sweet bonanza xmas x1000

pola scatter hijau mahjong ways 3 terbongkar

sinkronisasi rtp gates of olympus wd konsisten

analisis pola game playtech buffalo blitz

pola penyebaran hitam gates of olympus viral

detik detik pengali x1000 sweet bonanza maxwin

cara tarik profit wild west gold anti boncos

trik bet minimalis aztec gems jackpot

fondasi step up starlight princess jackpot x1000

strategi ikan hoki koi gate anti rungkad

deteksi server panas sweet bonanza jackpot

pola putaran cerdas sugar rush keuntungan 80 juta

kombinasi bet gates of gatot kaca x500

pola anti rungkad mahjong ways 2 wd terjamin

kombinasi bet mahjong ways anti zonk 400 juta

pola turbo pause starlight princess cuan x1000

pola putaran cerdas wild bandito anti rungkad

waktu terbaik free spin sweet bonanza auto sultan

manajemen risiko saldo starlight princess maxwin

trik kuasai buy spin madame destiny anti zonk

grid tempo starlight princess volatilitas x1000

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic