Hlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli

[cs_text]Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Engra stjarna og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[/cs_text]

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila