[cs_text]Víðast hvar hefur ástæða þótt til að hafa eftirlit með kvikmyndum frá því skömmu eftir að byrjað var að gera þær. Formleg framkvæmd eftirlitsins er þó ólík eftir löndum og tímabilum, en almennt slaknaði á eftirliti og ritskoðunarhömlum eftir því sem leið á tuttugustu öldina. Í bandarískri kvikmyndagerð var afskaplega ströng ritskoðun við lýði um ríflega þriggja áratuga skeið, eða frá því um miðjan fjórða áratuginn og vel fram á þann sjöunda, og má raunar segja að fátt hafi mótað kvikmyndasögu aldarinnar með jafn djúpstæðum hætti og þau bókfærðu viðmið sem notuð voru við ritskoðunareftirlitið í Hollywood. Að hluta kemur það til vegna þess að þá líkt og nú var bandarísk kvikmyndagerð helsta aflstöð hnattrænnar kvikmyndamenningar. Í því sem hér fer á eftir verður skoðað hvernig ritskoðun var beitt á skeiði hinnar klassísku Hollywood-myndar til að samræma hugmyndafræðileg gildi í bandarískri kvikmyndaframleiðslu. Þá fylgir viðauki við greinina, þýðing á áðurnefndum viðmiðum en þau ganga jafnan undir nafninu „Framleiðslusáttmálinn“, eða „the Production Code“. Um umfangsmikið safn viðmiða, boða og banna og hugmyndafræðilegrar stýringar er að ræða og er sáttmálinn af þeim sökum afar forvitnilegt plagg. Hann birtist hér í fyrsta sinn á íslensku.

Klassíska Hollywoodmyndin

Casablanca: Arthur Wilson og Humphrey Bogart í hlutverkum sínum í Casablanca (Michael Curtiz, 1942).

Árið 1934 voru aðferðir við ritskoðun í Hollywood gerðar mun skilvirkari en áður hafði verið, og í kjölfarið mátti ekki aðeins koma böndum yfir það sem ósæmilegt var talið, eins og ofbeldi og kynlíf, heldur var einnig mögulegt að steypa hugmyndafræðilegum áherslum kvikmynda í fastara mót. Þetta var gert með sáttmála sem öll framleiðslufyrirtækin í Hollywood sameinuðust um að hlíta, en hér var um að ræða hinn svokallaða „Hays-kóða“ eða Framleiðslusáttmálann (e. production code). Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood settu þetta regluvirki á laggirnar af ýmsum ástæðum, en mikilvægastur var óttinn við að alríkisritskoðun yrði komið á, væri ekkert aðhafst. Ýmsu mátti tilkosta til að forðast opinber afskipti af því tagi. Einnig höfðu staðbundnar ritskoðunarnefndir sem klipptu myndir eftir eigin höfði verið kvikmyndaverunum þyrnir í augum um langt skeið, og vonast var til að samræmt siðgæðismat sem virkjað væri strax á forframleiðslustiginu gæti komið í staðinn fyrir handahófskennt inngrip nefndanna.

Klassíska Hollywoodmyndin hefur einkennandi yfirbragð sem stendur fyrir ákveðna aðferð í kvikmyndaframleiðslu á vissu tímabili í Hollywood. Þar voru skilvirkni og endurtekningar aðalatriði en klassíska Hollywoodmyndin grundvallaðist einnig á ákveðinni hugmyndafræði um kapítalísk gildi sem ekki ríkti altæk sátt um innan kvikmyndaiðnaðarins. Á öðrum áratug síðustu aldar jókst sérhæfing innan iðnaðarins og til urðu fastar stöður innan framleiðsluferlisins ,,eins og starf listræns stjórnanda, aðalklippara, og aðstoðarupptökumanns, sem leiddi til meiri áherslu á skilgreindari verkferla.” Þá var kvikmyndaverunum stjórnað með hámörkun afkasta að leiðarljósi og áttu verkamennirnir sem þar unnu að nálgast vinnu sína með kerfisbundnum hætti. Þetta átti einnig við um listamennina sjálfa sem urðu að vinna innan kerfis sem ,,var stjórnað af ákveðnum stöðlum og normum sem voru oft skilgreind á prenti. Auðvelt var að kenna upprennandi kvikmyndagerðarmanni á kerfið og var líklegt að hann fengi í grundvallaratriðum sömu ráðleggingar frá öllum reynsluboltum þess.” Tæknilegir hlutar frásögu kvikmynda áttu að vera ósýnilegir og samtaka, þ.e. klipping, lýsing, myndataka og sviðsmynd áttu að stuðla að því að áhorfendur gætu lifað sig sem inn í myndina.[i]

Fyrstu opinberu ritskoðunarsamtökin í Bandaríkjunum voru stofnuð árið 1909 í kjölfar þess að borgarstjóri New York skar upp herör gegn bíóum borgarinnar, sem að hans mati voru lastabæli, og lét loka þeim öllum. Skriðan var komin af stað og ritskoðunarnefndir spruttu upp víðsvegar um Bandaríkin árin á eftir, m.a. í Pennsylvaníu (árið 1911), Ohio (1913) og Kansas (1913), og tóku þá jafnan til skoðunar allar myndir áður en þær voru sýndar í viðkomandi ríki. Árið 1933, þremur árum eftir að Hays kóðinn var samþykktur, voru skráðar ritskoðunarnefndir í 8 ríkjum: Florída, New York, Pennsylvaníu, Virginíu, Massachusetts, Ohio, Maryland og Kansas. Á sumum stöðum komu einnig borgaryfirvöld, lögreglustjóri eða samtök borgara að skoðun mynda, og færi eitthvað fyrir brjóstið á skoðunarmönnunum var viðkomandi mynd annað hvort klippt eða bönnuð. Eftir 1934 voru þessar nefndir að mestu leyti lagðar niður vegna þess að ekki þótti tilefni til (rit)skoðunar lengur.[ii]

Ritskoðun verður til

Árið 1922 tóku stærstu framleiðendur Hollywood sig saman og stofnuðu hagsmunasamtök til að beita pólitísku vogarafli sínu sem best til að vernda og styrkja einokunarhagsmuni sína. Þetta var Félag framleiðenda og dreifenda kvikmynda í Ameríku (e. Motion Picture Producers and Distributors of America – MPPDA) og var Will H. Hays ráðinn til að gegna stöðu yfirmanns samtakanna.[iii] Hays var óskabarn Hollywood, með gríðarlega góð tengsl innan bandarísku elítunnar, en hann hafði áður gegnt hinu virðulega embætti póststjóra Bandaríkjanna og þar áður verið yfirmaður landsnefndar repúblíkana fyrir kjör Warren G. Harding til forseta. Að auki sat hann í flestum nefndum og bræðralögum sem hægt er að nefna á nafn.[iv] Segja má að Hays hafi verið fullkominn í starfið þar sem fyrirtækin vildu tryggja hagsmuni fákeppninnar gagnvart stjórnvöldum og forðast afskipti ríkisins. Hann sá að skoðanir almennings höfðu mikið að segja, og vildi leysa upp ritskoðunarnefndirnar sem oft voru háværar út á við, útiloka að fleiri yrðu stofnaðar og koma í staðinn á fót sjálfsritskoðun framleiðenda innan Hollywood sem hefði þá endanlegt vald um innihald mynda.

Á þriðja áratugnum lék aldrei vafi á því frá sjónarhorni jafnt betri borgara og yfirvalda að stjórn þyrfti að hafa á afþreyingunni sem kvikmyndin bauð upp á, að markaðurinn byði upp á framleiðslu á vafasömu efni sem trekkti að áhorfendur. Vafinn sneri aðeins að því hver og hvernig ætti að fara með valdið yfir framsetningu Hollywoodmynda.[v] Hugmyndin að baki ritskoðuninni var að mestu leyti orðin skýr árið 1924 þegar listi var samþykktur innan MPPDA yfir atriði sem menn máttu vara sig á við gerð kvikmynda. Á meðal atriðanna á listanum voru klausur um kynlíf, ofbeldi, undirheimalífið, auk þess sem ekki mátti gera lítið úr opinberum starfsmönum og trúarskoðunum.[vi] Annar ítarlegri listi sem nefndur var ,,Don´ts and be carefuls” kom út sem leiðbeiningar fyrir framleiðendur árið 1927. Listinn var saminn af nefnd sem framleiðandinn Irving G. Thalberg var í forsvari fyrir. Á honum voru tekin saman atriði sem ritskoðuð höfðu verið af ritskoðunarnefndum innan lands sem utan.[vii]

Þegar Hays-kóðinn var samþykktur nokkrum árum síðar samanstóð hann að mestu leyti af listanum frá 1927, ásamt nokkrum viðbótum sem aðalhöfundur hans, presturinn Daniel A. Lord hafði samið. Sú útgáfa var samþykkt af MPPDA árið 1930 og var henni fylgt eftir í gegnum Samskiptanefnd kvikmyndaveranna (Studio Relations Committee, hér eftir SRC).[viii]

SRC sá um samskipti við framleiðendur þegar kom að ósæmilegu efni kvikmynda. Yfirleitt var leitast við að breyta og laga myndir bæði að kröfum SRC og framleiðenda þannig að báðir gætu vel við unað. Bestum árangri var náð þegar hægt var að fjarlægja ósæmileg atriði úr mynd án þess að það hefði mikil áhrif á hana. Í gegnum þetta ferli fóru myndir áður en hægt var að veita leyfisinnsiglið (e. seal of approval) en fyrst þá máttu þær fara í dreifingu. Þetta kerfi var hins vegar gloppótt, þar sem framleiðendur gátu áfrýjað málum til sérstakrar nefndar sem aðrir framleiðendur sátu í. Sú nefnd var oftast afar væg í úrskurðum sínum og hleypti myndum auðveldlega í gegn. Á árunum eftir 1930 jókst gagnrýni á það sem þótti ósiðsamlegt innihald kvikmynda, sérstakur hópur innan kaþólsku kirkjunnar, sem kallaði sig Legion of Decency eða Velsæmisherdeildina hafði hátt og notaði vald sitt til að fá fólk til að sniðganga myndir sem brutu í bága við almennt siðgæði. Setti það umtalsverðan þrýsting á Hays að gera eitthvað í málunum.

Kreppa í þjóðlífi og framsetningarkreppa í kvikmyndum

Public Enemy: Auglýsingastilla úr The Public Enemy (William Wellman, 1931) með glæpavinunum sem James Cagney og Edward Woods leika.

 

Á fyrstu árum fjórða áratugarins var ástandið í Bandaríkjunum svart, djúp kreppa, atvinnuleysi og fátækt blöstu við sem leiddi til mótmæla og ólgu meðal almennings. Ekki var mikið fjallað um þessi málefni í kvikmyndum þó að sumar reyndu vissulega að taka á ástandinu. Oftast var leitast við að skemmta áhorfendum, en nokkrar kvikmyndir má tína til sem dæmi um myndir sem viðurkenndu að vandamál steðjuðu að þjóðinni: Gabriel over the White House (1933, La Cava),  The Public Enemy (1931, Wellman), I am a Fugitive from a Chain Gang (1932, LeRoy), The Front Page (1931, Milestone),  Scarface (1932, Hawks) og Blonde Venus (1932, von Sternberg). Allar koma myndirnar út fyrir 1934 en það ár var, eins og áður segir, Stjórn framleiðslukóðans (Production Code Administration, PCA) komið á fót. Hays gerði það að undirlagi kaþólikka í Bandaríkjunum og réði Joseph Breen, fordómafullan íhaldsmann sem var mikið á móti almennri umræðu um mál eins og skilnaði, getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Breen hafði einnig verið virkur í starfi kaþólikka í Bandaríkjunum áður en hann kom til starfa í Hollywood. Með stofnun PCA var tekið harðar á einstökum málum, áfrýjunarnefndin var lögð niður og erfiðara var að komast framhjá kóðanum með ,,siðspillandi boðskap.”

Með ritskoðun er, eins og áður sagði, ekki aðeins átt við senur er lýsa kynlífi, ofbeldi eða almennu siðleysi, sem voru skýlaust fjarlægðar af PCA, heldur líka hugmyndafræði. Sú hugmyndafræði sem oftast var fjarlægð úr Hollywoodmyndum klassíska tímabilsins hafði augljósa pólitíska og félagslega skírskotun. Var þar um að ræða gagnrýni á ríkjandi hugmyndir eða samfélagsgagnrýni. Gildisviðmiðin sem ráðandi voru í klassísku Hollywood komu mun skýrar fram eftir 1934 vegna þess að Breen beinlínis neyddi þau upp á framleiðendur. Í bók sinni Censored Hollywood talar Frank Miller um breytingarnar á teiknimyndapersónunni Betty Boop frá því að vera ævintýrakona sem barðist við drauga, nornir og eldspúandi dreka yfir í að vera ,,siðlát einhleyp kona sem hélt heimili og tókst á við vandamál innan þess.”[ix] Breen tókst að fanga Betty Boop, hina lostavekjandi ævintýrakonu, innan veggja heimilsins og færa hana í hlutverk húsmóður. Pólitísk og hugmyndafræðileg markmið Breen voru augljós en hann ætlaði að ,,nota kóðann til að neyða stúdíóin til að takmarka félagslega og pólitíska gagnrýni ” í myndum sínum.[x]

Ópólitísk kvikmyndagerð er rammpólitísk kvikmyndagerð

Hays og Breen var annt um að halda öllum mörkuðum opnum og því máttu kvikmyndir ekki taka á erfiðum málefnum. Þetta átti einnig við um erlenda markaði eins og Ítalíu fasismans. PCA vann náið með erindrekum erlendra þjóða að breytingu handrita svo að engin hætta væri á að útiloka mögulega markaði fyrir Hollywoodmyndir. Gott dæmi um slíka ritskoðun er Idiot´s Delight (1939, Brown) sem kom út sem leikrit árið 1936 og setti fram afdráttarlausa gagnrýni á einræði og stríðsrekstur. Leikritið gerðist á Ítalíu nálægt landamærum Sviss og lýsir upphafi heimsstyrjaldar þegar Ítalir gera árás á París. Leikritið gagnrýnir Ítalíu fasismans og einnig vopnaframleiðendur sem hljóta beinan hagnað af stríði. Rétturinn á gerð kvikmyndar eftir leikritinu var fljótlega keyptur til Hollywood og handrit skrifað, en þar sem Breen og Hays töldu ekki fýsilegt að styggja Ítali fengu þeir ítalska konsúlinn í Los Angeles sem tæknilegan ráðgjafa við endurbætur á því, og á það fyrirkomulag féllust framleiðendur.[xi] Myndin var ekki gerð fyrr en að handritið hafði velkst um í Hollywood í tvö ár en lokaútgáfuna samþykkti Mussolini persónulega. Fór svo að myndin gerist í óskilgreindu landi þar sem ekkert er minnst á Ítalíu, erlenda tungumál myndarinnar er esperanto og fjallar hún um ástarsamband á milli persóna sem Norma Shaerer og Clark Gable leika. Margir gagnrýnendur voru búnir að sjá í gegnum þetta tilbúna bitleysi Hollywoodmynda sem ritskoðunin bjó til. Gagnrýnandinn Harry Martin var til að mynda orðinn langþreyttur á þessu pólitíska getuleysi og innihaldsleysi Hollywoodmynda og ári áður en Idiot’s Delight kom út lét hann þau orð falla að ,,Hollywood ætti að taka hausinn upp úr sandi hvolpaástar og sýna okkur heiminn sem við lifum í.”[xii]

Idiot´s delight er alls ekki eina dæmið um miklar hugmyndafræðilegar breytingar sem gerðar eru á kvikmyndum eftir að Breen tók við taumunum. Einnig má nefna myndina  Black Fury (1935, Curtiz), en hún átti að fjalla um erfiðar aðstæður námuverkamanna sem fara í verkfall til að bæta kjör sín. Eigandi námunnar sýnir enga samúð og ræður leigulöggur til að lemja á verkamönnunum með þeim afleiðingum að einn þeirra lætur lífið. Eftir að hafa farið í gegnum PCA og Breen fjallar myndin um að betra sé að eiga hálfan brauðhleif en engan og hvernig verkfall á röngum forsendum endar með skelfingu, þ. á m. ofbeldi og dauða. Námuverkamennirnir eiga allt sitt námufyrirtækinu og eiganda þess að þakka, og er það af einskærri góðmennsku sem fyrirtækið yfirleitt lætur svo lítið að ráða verkamennina í vinnu. Breen sagði við Jack Warner um upphaflegt handrit myndarinnar að það bryti ekki í bága við kóðann, heldur væri myndin hættuleg almennri velferð kvikmyndaiðnaðarins.[xiii] Undir járnhæl Framleiðslusáttmálans voru kvikmyndir á þessum tíma nýttar með óbilgjörnum hætti sem áróðurstæki auðvaldsins og valdhafa, og skilaboðin náðu auðvitað langt út fyrir strendur Bandaríkjanna.

Að mati Breen var tilgangur ritskoðunar að hreinsa myndirnar svo að þær mætti gera öllum aðgengilegar, sama af hvaða bergi áhorfandinn væri brotinn. Þessum gildum kom PCA á framfæri með því að fá algjört vald yfir því hvað mátti og mátti ekki sýna í kvikmyndum. Hays-kóðinn setti viðmið um hvað myndir máttu segja og frá því árið 1930 fór hann að hafa veruleg áhrif á efnistök. Enn var samt rými fyrir samfélagsgagnrýni og annars konar pólitískar skoðanir en þær sem voru ríkjandi eða í samræmi við hagsmuni valdhafa. En þegar Breen tók við lokaði hann flestum leiðum til að koma slíkum boðskap á framfæri. Það var vissulega hægt að ýja að hlutum eins og Hitchcock gerir snilldarlega í Shadow of a Doubt en á yfirborðinu varð allt að vera slétt og fellt.

Kóðinn er sambærilegur þeim verkreglum sem stjórnuðu Hollywoodiðnaðinum samkvæmt Bordwell, Staiger og Thompson. Hann var í raun bara umgjörð um ákveðna vöru sem iðnaðurinn sá um að framleiða. Þó að kapítalísk/amerísk gildi hafi verið ríkjandi í kvikmyndum fyrir 1934 þá tók það meira en 10 ár að iðnvæða hugmyndafræðina með óyggjandi hætti. Hugmyndafræði klassísku Hollywoodmyndarinnar var augljós þegar árið 1924 og enn augljósari eftir að ,,don´ts and be carefuls” listinn kom út árið 1927. En það tókst ekki að framfylgja gildunum almennilega fyrr en árið 1934. Það er af þeim sökum sem segja má að klassíska Hollywoodmyndin hafi fyrst þá orðið óbrigðul iðnaðarvara. Þess ber að lokum að geta að ritskoðunarkerfi Hollywood lagðist af á sjöunda áratugnum þegar aldurstakmörkun var sett á kvikmyndir, en sú saga er efni í aðra grein.

 

Meginreglur Hays-kóðans

Hér er að finna þýðingu mína á meginreglum Hays-kóðans sem komu út sem viðauki við kóðann frá árinu 1930.

Meginreglur

  1. Engin mynd skal vera framleidd sem lækkar siðgæði þess er á horfir. Því skal samúð áhorfenda aldrei vera með afbrotum, spellvirkjum, illsku eða synd.
  2. Rétt lífssýn, þó útfrá kröfum söguframvindu eða skemmtunar, skal ávallt viðhöfð.
  3. Lög, náttúrleg eða mennsk, skulu hvorki höfð að háði né skal skapa samúð með broti á þeim.

Sértæk gildi

I. Brot á lögum – Skulu aldrei vera sýnd á þann veg að þau veiti samúð með glæpnum sem og gegn lögum og réttlæti eða til að veita öðrum hvatningu til að herma eftir.

  1. Morð
    a. Aðferð við morð skal aldrei sýna á þá leið að það hvetji til eftiröpunar.
    b. Grimm dráp skal ekki sýna í smáatriðum.
    c. Hefnd í nútíma samfélagi skal ekki réttlætt.
  2. Aðferðir á bakvið glæpi skulu ekki vera sýndar greinilega.
    a. Íkveikja skal lúta sömu ákvæðum.
    b. Notkun skotvopna á að vera bundin við nauðsyn.
    c. Aðferðir við smygl skulu ekki sýndar.
  3. Ólögleg umferð eiturlyfja skal ekki sýnd.
  4. Notkun áfengis í amerískri tilveru, þegar söguframvinda eða persónusköpun kallar ekki á það, skal ekki vera sýnd.

II. Kynlíf – Heilagleika hjónabandsins og heimilisins sem stofnunnar skal upphefja. Kvikmyndir skulu ekki gefa í skyn að lægri gerðir kynferðissambanda séu gild eða alþýðleg.

  1. Framhjáhald, sem stundum er nauðsynlegt söguframvindu, á ekki að sýna á opinskáan, réttlætanlegan eða aðlaðandi hátt.
  2. Atlotsatriði
    a. Skal ekki sýna nema þau varði söguframvindu.
    b. Mikill og lostafullur kossafans, lostafull faðmlög, tvíræðar stellingar og látbragð, skal ekki sýna.
    c. Almennt skal meðhöndla ástríðu á hátt sem örvar ekki lægri hvatir.
  3. Að draga á tálar eða nauðgun
    a. Það skal aldrei vera meira en vísað til þeirra, og aðeins þegar það er nauðsynlegt fyrir söguframvindu, og jafnvel þá skal aldrei sýna það á opinskáan hátt.
    b. Eiga aldrei við sem gamanefni.
  4. Kynferðisbrenglun eða vísun í slíkt er bönnuð.
  5. Ekki skal fjallað um hvítt þrælahald [þ.e. (hvítar) konur sem neyddar eru til að selja líkama sinn].
  6. Kynþáttablöndun (kynferðissambönd milli hvítra og svartra) er bönnuð.
  7. Kynfræðsla og kynsjúkdómar eru ekki málefni sem hæfa kvikmyndum.
  8. Barnsfæðingar skal aldrei sýna, hvort sem er beint eða með skuggamynd.
  9. Kynfæri barna skal aldrei sýna.

III. Dónaskapur – Umfjöllun um lágkúruleg, viðbjóðsleg, fráhrindandi, þó ekki endilega ill, viðfangsefni skal alltaf fylgja góðum siðum og hafa í huga tilfinningasemi áhorfenda.

IV. Klámfengi – Klámfengi í orði, látbragði, tilvísun, söng, brandara eða tvíræðni (jafnvel þó aðeins hluti áhorfenda skilji hana) er bönnuð.

V. Vanhelgun – Beinskeytt vanhelgun (þetta á við um orð eins og Guð, Drottinn, Jesús, Krist – nema þegar verið er að tala af lotningu – , helvíti, tíkarsonur, Gvöð) eða hverskyns önnur dónaleg eða klámfengin orð, hvernig sem þau eru notuð, skulu aldrei koma fram.

VI. Búningar

  1. Algjör nekt er aldrei leyfð. Þetta á við um það sem sýnt er beint eða með skuggamynd, sem og  lostafulla eða ósæmilega túlkun annarra persóna myndarinnar.
  2. Atriði þar sem farið er úr fötum skal forðast, og aldrei nota nema þar sem það er mikilvægt vegna söguframvindu.
  3. Ósiðleg eða óþarfa nekt (exposure) er bönnuð.
  4. Dans eða búningar sem ætlaðir eru til ónauðsynlegrar sýningar á holdi eða ósiðlegra hreyfinga eru bannaðir.

VII. Dansar

  1. Dansar sem standa fyrir eða gefa í skyn kynferðislegar gjörðir eða ósiðlegar ástríður eru bannaðir.
  2. Dansa sem leggja áherslu á ósiðlegar hreyfingar skal líta á sem siðlausa.

VIII. Trú

  1. Kvikmynd eða þáttur má ekki hæða nokkur trúarbrögð.
  2. Trúarleiðtoga sem persónur skal aldrei hafa í hlutverki illmennis eða háðfugls.
  3. Trúarathafnir hvers konar skal meðhöndla vandlega og af virðingu.

IX. Upptökustaðir – Meðhöndlun svefnherbegja skal ráðast af góðum siðum og smekklegheitum.

X. Þjóðlegar skoðanir

  1. Notkun fánans skal ávallt einkennast af virðingu.
  2. Saga, stofnanir, mikilvægt fólk og einkenni annara þjóða skal vera meðhöndluð af sanngirni.

XI. Titlar – Lostafullir, ósiðlegir, eða sóðalegir titlar skulu aldrei notaðir.

XII. Fráhrindandi efnistök – Eftirtalin viðfangsefni skal alltaf meðhöndla innan  marka siðgæðis: 1. Hengingar eða aftökur með rafmagni sem refsingu fyrir glæpi. 2. Þriðju gráðu yfirheyrsluaðferðir. 3. Grimmd eða mögulegan hrylling. 4. Brennimerkingu fólks eða dýra. 5. Augljós grimmdarverk gagnvart börnum eða dýrum. 6. Mansal eða konu sem selur eigin dyggð. 7. Skurðaðgerðir.

 

Heimildaskrá:

[i] Tilvísanir í þessari efnisgrein: David Bordwell, Janet Staiger, Kristin Thompson, The Classical Hollywood Cinema: Film Style & Mode of Production to 1960, New York: Columbia University Press, 1985, bls 231.

[ii] Richard Koszarski, History of the American Cinema: 3. bindi: An Evening´s Entertainment: The Age of the Silent Feature Picture 1915-1928, ritstjóri ritraðar Charles Harpole, New York: Charles Scribner´s Sons, 1990, bls. 198. Lea Jacobs, The Wages of Sin: Censorship and the Fallen Woman Film, 1928-1942, Berkeley: University of California Press, 1995, bls. 31.

[iii] Richard Maltby, ,,The Production Code and the Hays Office,” History of the American Cinema: 5. bindi: Grand Design: Hollywood as a Modern Business Enterprise 1930-1939, ritstjóri bókar Tino Balio, ritstjóri ritraðar Charles Harpole, Berkeley: University of California Press, 1995, bls. 42.

[iv] Björn Þór Vilhjálmsson, ,,Saga bandarískra kvikmynda,” Heimur kvikmyndanna, ritstjóri Guðni Elísson, Reykjavík: Forlagið, 1999, bls. 23.

[v] Maltby, ,,The Production Code and the Hays Office,” bls. 43.

[vi] Koszarski, bls. 206-207.

[vii] Maltby, ,,The Production Code and the Hays Office,” bls. 43.

[viii] Til útskýringar: SRC var sá hluti MPPDA sem sá um að framfylgja kóðanum árin 1930-1934 en þá var PCA stofnað og tók við.

[ix] Frank Miller, Censored Hollywood: Sex, Sin, & Violence on Screen, Atlanta: Turner Publishing Inc., 1994, bls. 100.

[x] Gregory D. Black, Hollywood Censored: Morality, Codes, Catholics and the Movies, Cambridge: Cambridge University Press, 1994, bls. 245.

[xi] Black, bls. 281 – 284.

[xii] Upphafleg tilvitnun: Harry Martin, ,,On the Right Track,” Commercial Appeal, 28. okt. 1938, Idiot´s Delight, PCA. Fengin úr Black, bls. 287.

[xiii] Black, bls. 254.[/cs_text]

Um höfundinn
Gunnar Tómas Kristófersson

Gunnar Tómas Kristófersson

Gunnar Tómas Kristófersson er doktorsnemi og stundakennari í kvikmyndafræði við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern