Eru vélmyndir framtíðin?

[cs_text]Það er ekki hlaupið að því að búa til kvikmynd enda er kvikmyndagerð flókið ferli sem oftar en ekki krefst samstarfs hæfileikafólks af ólíkum sviðum. Ólíkt rithöfundum og listmálurum neyðist kvikmyndaleikstjórinn því gjarnan til að reiða sig á náðir annarra í sköpunarferlinu til þess að koma sýn sinni á framfæri. Til eru mörg dæmi um leikstjóra sem klippa sínar eigin myndir eða leika jafnvel í þeim, og auka þar með hlutdeild sína í ferlinu, en þegar kemur að hefðbundinni kvikmyndagerð er þó enginn eyland. Þörf er á tökustöðum, tökuliði, leikurum, leikmunum svo ekki sé minnst á þann mannauð sem nýtist í undirbúningsvinnu og eftirvinnslu. Allt þetta kostar sitt og því þurfa leikstjórar að treysta á fjármagn annars staðar frá til þess að geta stundað list sína. Slíkt getur sett sköpun þeirra ákveðnar skorður þar sem fjárfestarar vilja gjarnan tryggja að fjárfesting sín sé sem arðsömust burtséð frá listrænum heilindum þess sem er kostað. Þetta vandamál er ekki bundið við hefðbundna kvikmyndun því jafnvel tölvuteiknaðar myndir, þar sem allt er skapað úr að því virðist engu, eru dýrar í framleiðslu og krefjast herskara af fólki í vinnu til þess að tryggja að allt líti sem best út. Þó er spurning hver framtíð tölvuunninna mynda verður og þá sérstaklega hvort innan þeirra rúmist tækifæri til þess að vinna bug á þessu meini sem hefur plagað óháða kvikmyndun frá upphafi.

Vélmyndir (e. machinima) eru dæmi um tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja. Í þessu samhengi eru tölvuleikir gerðir að framleiðslutæki frekar heldur en neysluvöru og tölvutæknin nýtt til þess að skapa myndefni. Vélmyndir líta upphaflega dagsins ljós í tengslum við leiki á borð við Quake II (Id Software 1997) þar sem áhugamenn tóku sig saman og útbjuggu frumstæð myndskeið með hjálp leikjaforrita. Í seinni tíð hafa tölvuleikjafyrirtæki á borð við Valve og fleiri séð hag sinn í því að koma viðeigandi verkfærum í hendur spilara. Ástæðan er sú að það hefur sýnt sig að ákveðinn hópur er vís til þess að skapa efni sem annað hvort auðgar leiki og lengir líftíma þeirra eða auglýsir þá með einum eða öðrum hætti. Þó er allur gangur á þessu þar sem fyrirtæki á borð við Nintendo hafa gegnumgangandi stigið á tærnar á verkefnum sem aðdáendur hafa sett saman úr endurnýttu efni frá fyrirtækinu. Þau forrit sem spilurum er frjálst að nota í þökk ákveðinna tölvuleikjaframleiðanda eru þó bæði ódýr og einföld í notkun í samanburði við fagmannlegri forrit sem eru notuð fyrir hefðbundna tölvuteiknun. Þetta lækkar þröskuldinn töluvert og gerir hverjum sem hefur aðgang að útvöldum leikjaforritum kleift að skapa myndefni.

Ólíkt hefðbundnum tölvuteiknuðum myndum á borð við Toy Story (Lasseter 1995) eru vélmyndir ekki forbakaðar (e. pre-rendered) heldur varpað fram í rauntíma. Að mynd sé forbökuð þýðir að sérhver rammi hennar sé unnin fyrirfram sem er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt ferli. Sem dæmi mætti nefna Pixar myndina Monsters University (Scanlon 2013) en það tók um það bil 29 klukkustundir að framkalla hvern ramma fyrir sig. Til þess að skilja umfang þessarar vinnu er vert að gera sér grein fyrir því að myndin sem er 110 mínútur að lengd rúllar á 24-60 römmum á sekúndu. Þetta þýðir að það tók meira en 100 milljón tölvustundir að baka myndina í heild sinni og spannaði framköllunarferlið því nokkur ár. Til þess að sinna þessari vinnu hefur Pixar kvikmyndaverið um það bil 2000 tölvur til umráða, sem saman teljast til einnar af 25 öflugustu ofurtölvum í heiminum (Takahashi 2013). Forbakaðar myndir hafa það fram yfir aðrar tölvuteiknaðar myndir að geta fullnýtt tölvutæknina bæði með því að nota öflugri tölvur en hinn almenni leikjaspilari hefur aðgang að og með því að gefa tölvunum lengri tíma til þess að vinna úr gögnunum en ella væri kostur á.

Eitt sinn var himinn og haf milli forbakaðra myndskeiða og þess sem tölvur gátu unnið jafn óðum. Í eldri leikjum á borð við Final Fantasy VII (Square 1997) var frumstæðum formum til að mynda gert að líkja gróflega eftir persónum sem voru gerð töluvert ítarlegri skil í forbökuðum myndskeiðum (og gáfu jafnvel til kynna hvernig þær áttu raunverulega að líta út). Þrátt fyrir að forbakað myndefni geti skartað því fegursta sem tölvutæknin hefur upp á að bjóða hverju sinni þá fer munurinn þó minnkandi þar sem myndefni varpað í rauntíma verður sífellt frambærilegra. Þessu til stuðnings má líta á myndina hér að ofan þar sem samanburður er gerður milli persónunnar Lightning úr Final Fantasy XIII (Square Enix 2009). Á þessu má glögglega sjá að þrátt fyrir að forbakaða myndskeiðið sé ítarlegra þá fer gjáin minnkandi. Því minni sem þessi gjá verður, og því frambærilegra sem myndefnið verður í krafti tækninnar eða listrænnar stefnu, því fýsilegri kostur eru vélmyndir líklegar til að verða. Enda er sú framleiðsluaðferð bæði skilvirkari og ódýrari en hefðbundin tölvuteikning eins og tíðkast nú til dags hjá kvikmyndaverum á borð við Pixar.

Einn helsti kostur vélmynda eru að þær eru ódýrar í framleiðslu og því að vissu leyti óháðar. Miðillinn gerir kvikmyndagerðafólki kleift að vinna sjálfstætt án þess að reiða sig á fjármagn annar staðar frá. Á sama tíma snarfækkar mögulegum áhrifavöldum sem gætu varpað skugga á sýn leikstjórans þar sem óþarfi er að fara fram á samskonar mannafla og tengist kvikmyndaiðnaðinum. Þökk sé mögulegu sjálfstæði leikstjórans parast vélmyndir ágætlega saman við höfundakenningar (e. auteur theory) í kvikmyndafræði og -rýni og getur slíkt aukið listrænt gildi slíkra mynda, sem er gjarnan tengt hugmyndum um listaverk sem verk skapandi einstaklings. Kvikmyndagagnrýnandinn Roger Ebert, sem var opinskár þegar kom að því að gagnrýna fábrotna listræna möguleika leikja (Ebert 2010), lofsamaði möguleika vélmynda einmitt sökum þessa þrátt fyrir tengsl þeirra við tölvuleiki (Ebert 2000). Ebert telur engu síður að tengsl vélmynda við tölvuleiki séu ekki ákjósanleg og að þau grafi í raun undan miðlinum þar sem leikstjórar eru líklegir til þess að jórtra stef úr leikjamenningunni frekar heldur en að skapa eitthvað nýtt.

Þó að það sé vissulega rétt að flestar vélmyndir nýti sér efnivið og efnistök beint úr tölvuleikjum þá eru einnig til vélmyndir sem fjarlægja sig markvisst frá uppruna sínum. The Journey (Kirschner, 2004) er dæmi um vélmynd þar sem ekki er ljóst við hvaða tölvuleik hefur verið stuðst við gerð myndarinnar. Myndin lýtur engu síður sömu lögmálum og aðrar vélmyndir um að vera varpað fram í rauntíma. Því eru dæmi um vélmyndir þar sem leikstjórar eru nú þegar farnir að kanna möguleika þeirra til að segja sjálfstæðar sögur. Þrátt fyrir að Ebert hafi fordæmt tengsl greinarinnar við tölvuleiki hafa einnig verið raddið á lofti sem telja að tengsl við net- og leikjamenningu geti orðið að meðbyr fyrir kvikmyndagreinina frekar heldur en mótbyr (Harwood 2011). Þessu til stuðnings mætti benda á Netflix seríuna Dad of light (2018), sem nýtir sér myndskeið úr netfjölspilarahlutverkaleiknum (e. mmorpg) Final Fantasy XIV (Square Enix 2010–), og South Park þáttinn „Make love not Warcraft“, þar sem persónur þáttarins spila World of Warcraft (Blizzard Entertainment 2004–). Slík dæmi byggja nefnilega vinsældir sínar einmitt á tengslum við leikjamenningu frekar heldur en að gjalda fyrir umrædd tengsl.

Þó er spurning hvort fagmannlega unnar vélmyndir geti í raun talist til vélmynda. Ástæðan er sú að það er ekki hefð fyrir því að tala um myndskeið sem birtast t.d. í tölvuleikjum sem vélmyndir þrátt fyrir að framleiðsluaðferðir þeirra séu sambærilegar. Vélmyndun hefur sögulega séð snúist um ákveðna lýðræðisvæðingu þar sem einstaklingar hafa sópað að sér verkfærunum og efnivið til þess að skapa sitt eigið efni. Vélmyndir eru þó ekki eini kosturinn fyrir upprennandi leikstjóra þar sem ódýr og öflug upptökutækni verður sífellt aðgengilegri. Þetta hefur orðið til þess að að margir vélmyndarar hafa sagt skilið við vélmyndun og leitað á náðir hefðbundinnar upptökutækni (Strange Company 2015). Þegar kemur að upphaflegu vandamáli óháðra kvikmynda eru vélmyndir því að svo virðist ekki eina mögulega lausnin.

Að svo stöddu er framtíð vélmynda óræðin en grunnstefna greinarinnar í bland við öra tækniþróun lofar góðu fyrir lífvænleika slíkra mynda. Öflugri tækni mun skila sér í því að gjáin milli hefðbundinna tölvuteiknaðra mynda og vélmynda mun halda áfram að minnka og þar með frambærileiki umræddra mynda. Einnig mætti líta til framþróunar á sviði hreyfiföngunar (e. motion capture) og raddbreytinga til þess að sjá hvernig möguleiki er á því að sköpunarferlið verði ennþá aðgengilegra, gefið að hreyfiföngunartæknin komist í hendur almennings. Þrátt fyrir allt hjal um lýðræðisvæðingu og vélmyndir sem óháðan miðil telst þó varhugavert að þær séu það aðallega í þökk leikjarisa sem að svo stöddu sjá hag sinn í því að gera áhugafólki kleift að skapa efni sem nýtist þeim endurgjaldslaust. Þrátt fyrir óbragðið sem það getur skilið eftir sig getur slíkur stuðningur þó verið þýðingarmikill fyrir kvikmyndagreinina þar sem henni hefur ekki enn tekist að sanna sig í augum almennings. Sökum þessa er óvíst hvað framtíðin mun bera í skauti sér en vélmyndir munu án efa halda áfram að ryðja sér til rúms með einum eða öðrum hætti – annað hvort sem útrás afskekkts menningarkima eða sem þroskaður miðill í opinni samræðu við menninguna í heild sinni.

Heimildir

[/cs_text]
Um höfundinn
Nökkvi Jarl Bjarnason

Nökkvi Jarl Bjarnason

Nökkvi Jarl er með BA-gráðu í Japönsku máli og menningu og MA-gráðu í almennri bókmenntafræði. Hann stundar nú nám í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

news

news

news

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911