Það besta á Stockfish 2019

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, ræðir við Álfheiði Richter Sigurðardóttur og Rósu Ásgeirsdóttur, nemendur í kvikmyndafræði, um nýjustu mynd Lars von Trier, The House That Jack Built, en hún var sýnd á nýafstaðinni kvikmyndahátíð, Stockfish. Þá er hátíðin sjálf rædd og það sem þar bar hæst, auk þess sem vikið er að mikilvægi kvikmyndahátíða í kvikmyndalandslagi þjóðarinnar.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila