Helga Þórey Jónsdóttir, doktorsnemi í menningarfræði, segir frá erindi sem hún flytur á Hugvísindaþingi 9. mars og hún nefnir „Púllað upp að Prikinu“: Um uppgjör og andóf í fagurfræði aldamótakynslóðarinnar. Nánari upplýsingar um þingið má finna á vefsíðu þess.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila