[cs_text]Toby Erik Wikström, doktor í frönskum bókmenntum og sérfræðingur við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, segir hér frá nýsöguhyggjunni og Stephen Greenblatt, prófessor í bókmenntum við Harvard háskóla og hátíðarfyrirlesari Hugvísindaþings í ár.
Nánari upplýsingar um þingið er að finna á vef þess, hugvisindathing.hi.is.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.[/cs_text]
[cs_text][fblike][/cs_text]
Deila
