„Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“ – lýðveldishátíðin 1944 og veisluskrautið

[cs_text]Fyrir mörgum árum var mér sagt að lýðveldishátíðin á Þingvöllum 1944 hefði verið svo mikil karlasamkoma að fjallkonan, sem þar átti að stíga á stokk, hefði gleymst inni í jeppa þar sem hún átti að sitja af sér rigninguna, og aldrei komið fram. Þessi lygilega frásögn er staðreynd. Fjallkonan, táknmynd Íslands, var aldrei kölluð upp á svið. Þetta vakti talsverða athygli og jafnvel reiði, ekki síst meðal kvenna.

Hátíðin á Þingvöllum var þaulskipulögð. Skipuð hafði verið fimm karla þjóðhátíðarnefnd sem hélt öllum þráðum saman, eins og lesa má í bókinni Lýðveldishátíðin 1944, sem kom út strax árið eftir. Ráðamenn höfðu greinilega ekkert lært af Alþingishátíðinni 1930. Þá höfðu konur farið formlega fram á að eiga hlutdeild í skipulagningu hátíðahaldanna á Þingvöllum en ekki haft erindi sem erfiði, eins og Sigríður Matthíasdóttir fjallar um í bók sinni Hinn sanni Íslendingur. Konur voru grautfúlar eftir þá hátíð – ein lýsti því svo að þeirra hlutverk hefði ekki verið annað en það að „„prýða vellina““, líkt og konur forðum. Og á landsfundi kvenna, sem haldinn var á Þingvöllum stuttu eftir Alþingishátíðina, gagnrýndi Laufey Valdimarsdóttir dagblöðin fyrir að gefa starfi kvenna ekki gaum í hátíðarútgáfum sínum, það væri eins og þær hefðu aldrei gert neitt (Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur, 162–172).

Nú var semsagt önnur hátíð í vændum, stofnun lýðveldisins Íslands, með tilheyrandi hátíðahöldum um allt land, í Reykjavík og á Þingvöllum. Þar, á Lögbergi, hófst hátíðin samkvæmt dagskrá kl. 13:15 þann 17. júní með þingfundi, ræðum, sálmasöng, kjöri forseta Íslands, kveðjum frá fulltrúum erlendra fulltrúa. Og, undir lok þessa hluta dagskrárinnar, átti vera fánahylling þar sem fjallkonan ávarpaði fánann og syngja átti ljóð Einars Benediktssonar „Rís þú unga Íslands merki“ (sem er reyndar tileinkað öðrum fána, Hvítbláum).

Fjallkonan Kristjana Milla Thorsteinsson á Þingvöllum, tilbúin að stíga út í rigninguna. Kristjana Milla varð síðar þekkt athafnakona í íslensku samfélagi.

Fjallkonan hafði verið valin af kostgæfni, dótturdóttir Hannesar Hafstein, Kristjana Milla Thorsteinsson, 18 ára. Kristjana kom til Þingvalla daginn áður og hafði herbergi í Valhöll. Hún skartaði fögrum skautbúningi, eins og sést á ljósmynd sem tekin var af henni þennan dag, og fékk hún hjálp Kristólínu Kragh, fyrstu konunnar sem opnaði hárgreiðslustofu á Íslandi, við að skauta. Þegar leið nær stóru stundinni var Kristjönu ekið að hátíðarpallinum þar sem hún sat inni í bíl og beið eftir að vera kölluð upp á pallinn („Fjallkonan“). Í Útvarpstíðindum er hátíðarhöldunum lýst, líkt og í beinni útsendingu. Komið er að því að:

hér skuli fara fram fánahylling, — að fjallkonan unga ávarpi fánann … Við bíðum fjallkonunnar. Frétzt, að það sé kornung stúlka, dótturdóttir Hannesar Hafsteins, og að hún bíði í Valhöll, klædd forkunnar fögrum skautbúningi, baldýrðum, beri á höfði hið drifhvíta skaut og gullspöng um enni. En hún kemur eigi í augsýn. Aðrir segja, að hún sitji hér skammt frá í bifreið og dragi sig í hlé veðurs vegna. Hvað dvelur hana? (20. nóv. 1944, 148).

Það er skemmst frá því að segja að „hún kemur ekki okkar langþráða fjallkona, fulltrúi konunnar, sem hér átti að setja ógleymanlegan svip á þessa hátíð“. Það er Gunnar M. Magnúss sem lýsir hér vonbrigðum sínum og verður á orði vísa Einars Benediktssonar: Allra þjóða efst á blað / oss þá menning setti, / þegar stóð vort alþing að / Íslands kvenna rétti.

Kristjana situr í bílnum og bíður, en ekkert gerist. „Veðrið var víst þannig“, segir hún í viðtali hálfri öld síðar, „að þeir sem stjórnuðu hátíðarhöldunum ákváðu að sleppa þætti Fjallkonunnar á hátíðinni“ („Fjallkonan“). Veðrið er einmitt skýringin sem gefin er í áðurnefndri bók um lýðveldishátíðina. Þar segir að vegna þess að veður hafði „versnað, var ekki unnt að láta hina skrýddu „Fjallkonu“ koma fram“ (201). Raunar virðist fánahyllingin sjálf hafa farið fram á öðrum tíma í dagskránni en til stóð og það var formaður þjóðhátíðarnefndar sem sagði nokkur orð meðan fáninn var dreginn að húni, svo var áðurnefnt ljóð Einars Benediktssonar sungið. Af orðum fjallkonunnar hér að framan er augljóst að hún var ekki með í ráðum, ekki spurð hvort hún treysti sér til þess að standa í rigningunni og hylla fánann. Eftir henni höfðu konur beðið, meðal annars Rannveig Kristjánsdóttir húsmæðrakennari, einn stofnenda kvennatímaritisins Melkorku og ritstjóri kvennasíðu Þjóðviljans. „Ég hlakkaði til“, skrifar hún á kvennasíðuna fimm dögum eftir hátíðarhöldin, „að sjá fjallkonuna bjóða veðrinu byrginn, brosa gegn regninu, kasta höfði við storminum, hefja raust sína, hylla fánann og hjálpa til að auka ennþá sólskinið í hugum fólksins“ (Þjóðviljinn 22. júní).

Fjarvera fjallkonunnar vakti mikla óánægju ef marka má það sem skrifað er í blöðin. Skopblaðið Spegillinn (XIX:13) segir að hátíðargestir hafi verið „snuðaðir“ um fjallkonuna sem var „standbæ í skautbúningi og öllu saman“ og birtir skemmtilega skopmynd af því sem einkum virðast breið bök frakkaklæddra karlmanna í slagviðri. Aftan við þá stendur fjallkonan ein í hælaskóm, undir regnhlíf með faldinn fjúkandi, eins og hún hafi bara gleymst. Morgunblaðið (20. júní, 6) talar um að mistök hafi orðið vegna þess að dagkskrárliðurinn hafi verið færður til og Fálkinn (30. júní) birtir forsíðumynd af Kristjönu Millu í skautbúningnum ásamt texta þar sem talað er um mistök. Í öllum þessum umfjöllunum er skýrt tekið fram að hér sé ekki við fjallkonuna (Kristjönu Millu) að sakast.

Spegillinn dregur upp þessa skopmynd af fjallkonunni, gleymdri og afskiptri að baki frakka- og hattaklæddra karla.

Í augum sumra kvenna var þó ekki um einföld mistök að ræða heldur óvirðingu og jaðarsetningu sem átti rætur í aldagamalli kúgun kvenna og stöðu þeirra í samfélaginu. Um það skrifar Rannveig Kristjánsdóttir hárbeitta grein á kvennasíðu Þjóðviljans undir heitinu „Fjallkonan hopar af hólmi“. Þar ræðir Rannveig um fjarveru fjallkonunnar, þessarar táknmyndar þjóðarinnar, og setur í stærra samhengi jafnréttis og hvaða hlutdeild konur ættu í stjórn landsins, sem var konum mjög hugleikið á þessum árum. Á kvennasíðunni var til dæmis þennan sama dag grein eftir Dýrleif Árnadóttur, aðra róttæka baráttukonu, þar sem hún spyr í fyrirsögn „Hver verður réttarstaða konunnar í íslenzka lýðveldinu“ (Þjóðviljinn 22. júní).

Í augum Rannveigar er fjarvera fjallkonunnar táknræn, hún er meðhöndluð eins og hvert annað veisluskraut sem ekki má blotna í rigningunni þótt aðrir hafi ekki látið það á sig fá. Hún spyr hvort „kvennaminna hugsjónir karlmannanna [séu] búnar að villa þeim svo sýn, að þeir sjá nú ekkert annað í þessu kvenlega tákni fósturjarðarinnar en viðkvæma fegurð sem ekki má vökna.“ Með þessu skýtur hún föstum skotum á karlmennina og öll þau fögru orð sem þeir viðhöfðu um konur á hátíðarstundum, farandi með sín kvennaminni. Þetta klúður allt saman skrifar Rannveig á „skort hinnar karlsetnu hátíðarnefndar á hinni háttmetnu dyggð kynsins — rökréttri hugsun.“

Og það var fleira sem snart Rannveigu illa og gerði fjarveru fjallkonunnar enn táknrænni. „Fjallkonan hopaði“, skrifar hún, „og kvæði Huldu var lesið af karlmanni. Er þá veizluskrautinu einnig synjað máls, eða töldu menn að kvenrödd mundi spilla helgi þingstaðarins?“ Skáldkonan Hulda, Unnur Benediktsdóttir Bjarklind, hafði nefnilega unnið ljóðasamkeppni í tilefni lýðveldisstofnunarinnar (ásamt Jóhannesi úr Kötlum) og var kvæði hennar lesið á Þingvöllum. Það gerði Hulda ekki sjálf heldur karlmaður. Hvers vegna í ósköpunum, spyr Rannveig, var ekki kona fengin til að lesa kvæðið hafi skáldkonan ekki viljað gera það sjálf (hafi henni boðist það – Jóhannes úr Kötlum las sjálfur sitt kvæði). Skýringuna á þessari jaðarsetningu kvenna, að rödd þeirra fékk ekki að heyrast, rekur Rannveig til þess að konur hafi ekki verið nógu duglegar að nýta sér borgaraleg réttindi sín og taka þátt í opinberum málum, engin kona situr t.d. á þingi minnir hún lesendur sína á og þá er auðvelt að ganga fram hjá þeim við skipun í nefndir og þess háttar. Eins og varðandi lýðveldishátíðina. Og þar af leiðandi sjást konur ekki á myndum af hátíðinni, segir hún, nema sem einstaka andlit í mannfjöldanum. Eftir hundrað ár, skrifar hún, verður spurt hvort engar konur hafi verið á Íslandi. Þetta mat Rannveigar má í sjálfu sér staðfesta með því að fletta skoða myndir sem birtar eru frá Þingvöllum (og t.d. Reykjavík) í Lýðveldishátíðinni 1944. Og orð hennar kallast á við óánægju kvenna eftir Alþingishátíðina 1930. Þá höfðu konur líka áhyggjur af hlut kvenna í sögu þjóðarinnar.

Karlar í fánahyllingu en konurnar horfa í forundran. Hvar er fjallkonan? Myndin er tekin úr Lýðveldishátíðinni 1944.

Grein Rannveigar er harðorð, líklega hefur sumum þótt of fast að orði kveðið, og Rannveigu barst til eyrna að Kristjana Milla hefði tekið greininna nærri sér því á henni mætti skilja að það hefði verið ákvörðun fjallkonunnar að halda ekki út í rigninguna. Þessu svarar Rannveig á kvennasíðu Þjóðviljans 6. júlí og segist þar alls ekki kenna Kristjönu Millu um hvernig fór. Í greininni hafi hún fjallað um táknrænt gildi fjallkonnunnar, ekki síst fyrir konur, og gagnrýni hennar hafi beinst að karlmönnum sem voru „af mér taldir hinir einráðu gjörendur hátíðarinnar, og því alls ekki gert ráð fyrir að nokkur kvenleg vera hefði þar nokkurt áhrifavald – allra sízt Fjallkonan sjálf.“ Hún kveðst þó viðurkenna að fyrirsögn greinarinnar, „Fjallkonan hopar af hólmi“, hefði mátt vera öðru vísi því hana mætti skilja sem ásökun í garð fjallkonunnar. Nær sanni og í betra samræmi við yfirráð karlmannsins í samfélaginu hefði verið, skrifar hún: „Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“.

Eina kvenröddin sem heyrast átti ein og sér í dagskrá lýðveldishátíðarinnar á Þingvöllum 17. júní 1944, „fulltrúi konunnar“, eins og sagði í Útvarpstíðindum, þurfti því að lúta boði karlmanna sem treystu henni ekki út í rigninguna og bíða í bíl meðan formaður þjóðhátíðarnefndar hyllti fánann. Almennt séð virðist þetta hafa verið talin móðgun við konur, ákvörðun eða gleymska sem reynt var að afsaka með mistökum og tilfærslum í dagskrá. Í augum Rannveigar Kristjánsdóttur og margra annarra kvenna var fjarvera fjallkonunnar og framkoma hinnar „karlsetnu“ þjóðhátíðarnefndar táknræn fyrir stöðu, sögu og „áhrifavald“ kvenna í hinu nýja íslenska lýðveldi.

Heimildir:

  • „Fjallkonan í 50 ár“, Eintak, 16. júní 1994, bls. 30 (m.a. stutt viðtal við Kristjönu Millu Thorsteinsson).
  • Fálkinn 30. júní 1944.
  • Lýðveldishátíðin 1944. Þjóðhátíðarnefnd samdi að tilhlutan Alþingis og Ríkisstjórnar. Reykjavík: Leiftur 1945.
  • Morgunblaðið 20. júní 1944.
  • Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2004.
  • Spegillinn 30. júní 1944.
  • Útvarpstíðindi 7. árg. 8. tbl., 20. nóv. 1944.
  • Þjóðviljinn (kvennasíðan), 22. júní 1944 og 6. júlí 1944.
[/cs_text]
Um höfundinn
Erla Hulda Halldórsdóttir

Erla Hulda Halldórsdóttir

Erla Hulda er dósent í kvenna- og kynjasögu við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

terbaru pola scatter x500 gates of olympus jam hoki zeus legit

auto sultan sweet bonanza multiplier x100 modal receh maxwin

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

prediksi el clasico real madrid vs barcelona taktik pesta gol

trik pola bunga liar mahjong ways 2 surabaya

bukti pola petir ungu starlight princess 1000 jackpot

rahasia tiga simbol emas gold bonanza modal kecil

gates of olympus anti buntung pola 15 spin cepat

jam gacor wild west gold palembang trik

wild emas mahjong black scatter analisis jackpot

pola scatter kombo mahjong ways 3 jaminan wd

pola lonceng emas queen of bounty taruhan receh

analisis jam hoki aztec gems deluxe bocoran

trik naikkan bet bertahap sweet bonanza perkalian x500

strategi beli fitur great rhino modal minim

analisis pola simbol merah dewa petir x1000

trik rahasia scatter hijau mahjong ways fenomena

analisa akurat rtp raja kerbau pola putaran maut

bongkar pola hoki petir merah zeus 1000

strategi pola 4 baris wild emas mahjong ways 3

pengali x250 pyramid bonanza sopir taksi kaya mendadak

analisis waktu emas the dog house megaways taruhan minimalis

strategi naikkan persentase kemenangan lucky neko anti boncos

rahasia pola bet kecil starlight princess strategi sultan

petir biru x500 gates of olympus waktu hoki anti rugi

modal minimal untung maksimal bounty gold

bocoran rtp malam ini buffalo king paling untung

bongkar pola rahasia wild bandito simbol wild liar

pola kombo liar wild west gold bet kecil

analisis waktu hoki bet receh gerbang olympus x1000

trik jitu mahjong ways pola scatter hitam anti rugi

pola multiplier sweet bonanza hadiah milyar viral

analisis jackpot gates of olympus 1000 trik spin manual

pola ikan hoki scatter hijau koi gate ibu rumah tangga kaya sekejap

rahasia anti buntung rtp live sweet bonanza trik bet kecil mega jackpot

analisis pola habanero anti rungkad tukang kebun raup ratusan juta

perkalian 1000 pegawai negeri gates of olympus trik buy spin cerdas

jebol jackpot pola scatter hitam mahjong ways 3 kemenangan 480 juta

tercepat wd strategi anti gagal mahjong ways 2 wild emas maxwin 300 juta

bocoran jam gacor starlight princess akurat perkalian bintang 500

pola 3 baris wild emas gold bonanza tukang sayur gondol 250 juta

taktik pola petir biru gates of olympus modal receh untung ribuan kali

pola scatter kombo hoki mahjong ways 2 jackpot 550 juta otomatis

strategi putaran maut 9 jitu scatter emas koi gate nembak berkali kali

rekaman jackpot terbesar sweet bonanza permen merah 100 pecah 750 juta

jam hoki gold bonanza pemain bali kantongi 999 juta wild emas ajaib

pola 7 baris wild biru mahjong ways 3 pemuda desa raup 950 juta

kemenangan spektakuler gates of olympus 1000 1 2 miliar petir hitam

pola ikan emas koi gate gacor strategi bet minimalis 350 juta

analisis kemenangan puncak starlight princess 1 miliar trik spin turbo

jam gacor wild west gold karyawan toko kantongi 600 juta putaran santai

analisis pola keberuntungan dewi fortuna 500 pebisnis bawa pulang 788 juta

kunci maxwin pola naga emas mahjong ways 1 spin lambat wild komplit

fenomena wild permata aztec viral trik jitu raih hadiah 500

analisa rtp live gatot kaca pola spin manual anti rugi

modal receh jadi bos bongkar trik buy scatter wild west gold cuan puluhan juta

rahasia pola rtp mahjong ways 3 belum bocor multiplier 300 beruntun

petir hitam 1000 meledak waktu hoki gates of olympus jam gacor akurat

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

trik gol real betis hancurkan atletico madrid pemain kantongi 999 juta

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

spin manual vs auto spin efek jackpot mahjong

peta lokasi wild mahjong ways anti boncos

pelajar drop out mahjong ways dana kuliah

pola turbo spin mahjong ways mirip resep rahasia

analisa kualitas server mahjong peluang maxwin

filosofi mahjong ways pelajaran ambil risiko bisnis

panduan anti kalah reset modal mahjong ways

trik pancingan multiplier emas mahjong free spin

petani sukses mahjong ways penghasilan sampingan 180 juta

membaca ritme jarak buy spin strategi cooldown mahjong

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern