Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku

[cs_text]Út er komið annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges og Gabriel García Márquez. Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru 22 smásögur frá sextán löndum og er elsta sagan frá 1917 en sú yngsta frá 2006.

Aðalritstjóri þessa bindis, Kristín Guðrún Jónsdóttir, segir langflestar sögurnar vera þýddar úr spænsku, en einnig séu sögur þýddar úr portúgölsku, frönsku og ensku. Sögurnar eru allar þýddar úr frummálinu og þrettán þýðendur unnu að útgáfunni. Meðritstjórar Kristínar eru Rúnar Helgi Vignisson og Jón Karl Helgason. Rómanska-Ameríka er stór heimsálfa og löndin eru mörg og ólík innbyrðis. Kristín Guðrún segir að því hafi ekki verið auðvelt að velja úr sögur til útgáfu, en lesendur fái að skyggnast sem snöggvast inn í lífið í Mexíkó, Mið-Ameríku, margra landa Suður-Ameríku og eyja Karíbahafsins.

Aðspurð segir Kristín að það sem einkenni smásögur frá Rómönsku-Ameríku sé m.a. knappur stíll og þær séu ósjaldan styttri en t.d. smásögur í ensku mælandi heiminum. Sumar þeirra séu ekki nema ein og hálf síða eða tvær og algeng lengd sé sex til tíu síður. „Það gerir það að verkum að sögurnar eru oft þrungnar spennu. Ég held að það megi segja að í Rómönsku-Ameríku sé gerð krafa til smásögunnar um eitthvað mjög kröftugt“, segir Kristín. „Annað einkenni sem má nefna er yfirþyrmandi náttúruskynjun og náttúrukraftur, eða þá að hugmyndir eru færðar eins og að endimörkum mannlegrar hugsunar, að eins konar þanmörkum eða þá út í fáránleikann. Það vill líka valda spennu. Þessar sögur eru kannski ekki beinlínis heimspekilegar en ég held að hægt sé að segja að þær séu frumspekilegar.“

Ritstjórn Smásagna heimsins: Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason.

Kristín segir erfitt að segja nákvæmlega til um það hvers vegna smásagnahefðin sé svona sterk í álfunni, en henni hafi löngum verið gert hátt undir höfði þar, eða allt frá byrjun síðustu aldar fram á okkar daga. „Til marks um það er fjöldi þeirra höfunda sem hefur nánast eingöngu gefið sig að smásagnaskrifum. Margir þeirra eru heimsþekktir og hafa haft áhrif á smásagnaritun utan álfunnar, má þar nefna höfunda á borð við Jorge Luis Borges, Juan Rulfo, Julio Cortázar, Gabriel García Márquez, Clarice Lispector og Patrick Chamoiseau. Það sem eflaust hefur haft áhrif er að mjög snemma á síðustu öld fóru rithöfundar að skrifa um það hvernig ætti að skrifa góðar smásögur. Horacio Quiroga frá Úrúgvæ, sem oft er nefndur lærifaðir smásögu Rómönsku-Ameríku, skrifaði strax árið 1927 um það hvernig eigi að bera sig að við smásagnaskrif. Þetta eru eins konar reglur um smásagnaritun þar sem Horacio líkir smásögunni við ör sem hittir beint í mark eftir vel miðað skot. Juan Bosch, frá Dóminíska lýðveldinu, skrifaði eitthvað svipað árið 1958 og nokkru síðar hélt Julio Cortázar áfram með sínar hugmyndir. Það má því segja að meðvitundin um formið hvetji til síkrefjandi nýsköpunar.“

Íslenskir lesendur safnritsins mega engu að síður eiga von á að finna þar höfunda sem eru óþekktir hér á landi. Fjölbreytni var höfð að leiðarljósi þegar sögurnar voru valdar, ekki síst fjölbreytni bókmenntastrauma og stefna þar sem ólíkum formum og stílbrögðum er beitt. Kristín segir að sumar sögurnar kunni að reyna dálítið á lesandann, enda sé tilraunamennska eitt einkenni smásagna Rómönsku-Ameríku. Margir höfundar gefi sig eingöngu að þessu formi og því sé smásagan ekki einhvers konar tilraunamennska til að skrifa skáldsögu, heldur tilraun smásögunnar vegna.

Smásögur heimsins verður fimm binda ritröð þar sem birtar verða þýðingar á smásögum úr öllum byggðum heimsálfum. Fyrsta bindið var safn smásagna frá Norður-Ameríku en næsta bindi verður með smásögum frá Asíu. Bókaforlagið Bjartur er útgefandi ritraðarinnar.

Höfundar og lönd:

  • Horacio Quiroga – Úrúgvæ
  • María Luisa Bombal – Chile
  • Jorge Luis Borges – Argentína
  • Juan Rulfo – Mexíkó
  • Gabriel García Márquez – Kólumbía
  • José María Arguedas – Perú
  • Augusto Monterroso – Gvatemala
  • Clarice Lispector – Brasilía
  • João Guimarães Rosa – Brasilía
  • Elena Garro – Mexíkó
  • Julio Cortázar – Argentína
  • Luisa Valenzuela – Argentína
  • Carmen Naranjo – Kosta Ríka
  • Cristina Peri Rossi – Úrúgvæ
  • Pedro Peix – Dóminíska lýðveldið
  • Julio Ramón Ribeyro – Perú
  • Alecia McKenzie – Jamaika
  • Giancarla de Quiroga – Bolivía
  • Ángel Santiesteban – Kúba
  • Patrick Chamoisieau – Martiník
  • Gisèle Pineau – Gvadelúp
  • Yanick Lahens – Haití

Þýðendur smásagnanna eru:

  • Ásdís R. Magnúsdóttir
  • Erla Erlendsdóttir
  • Friðrik Rafnsson
  • Guðbergur Bergsson
  • Hermann Stefánsson
  • Ingibjörg Haraldsdóttir
  • Jón Hallur Stefánsson
  • Kristín Guðrún Jónsdóttir
  • María Gestsdóttir
  • Rúnar Helgi Vignisson
  • Sigfús Bjartmarsson
  • Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
  • Skúli Jónsson
[/cs_text]
Um höfundinn
Guðmundur Hörður Guðmundsson

Guðmundur Hörður Guðmundsson

Guðmundur Hörður Guðmundsson er kynningar- og vefstjóri Hugvísindasviðs HÍ. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mahjong scatter hitam


Mahjong Ways 2


situs bola gacor


bola judi


taruhan bola


situs bola


mahjong ways 2


adu ayam taji


sabung ayam online


adu ayam


situs judi bola resmi


sabung ayam online


judi bola


judi bola parlay


slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


auto maxwin


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Spin F1 vs THR

Scatter Hitam Lucky Neko BBM

AI Gemini Spin Senja Olympus

Bandung 92Jt Aztec Random

Scatter 808 Mahjong Rumus

Spin Pagi Starlight Kopi

Zigzag vs Gaji Baru

Gorengan 58Jt Spin Turbo

AI Ulasan Scatter Merah/Hitam

Spin F1 Lucky Neko Ojol

Jogja 21Jt Pola Senja

Scatter 808 Aztec Absensi

IRT Purwokerto 45Jt Random

Spin Malam Ritme Tol

Prediksi AI Scatter Olympus

Teknisi Spin F1 Aztec

Cikarang 37Jt Spin Random

Scatter Hitam Neko Sembako

AI Gemini Spin Pagi TikTok

Barista Malang 63Jt Zigzag

Barista Bandung Scatter Pagi Rp41Jt

Parkir Surabaya Maxwin Pertama

Mahasiswa Jogja Dapat 37Jt

Ibu Rumah Bekasi Jackpot Sore

Mekanik Bandung Scatter Hitam

Ojol Bali Raup Rp56Jt

Pelajar Semarang Free Spin Malam

Bakso Bogor Bawa Pulang 29Jt

Satpam Cilegon Trik F1

Pramuniaga Depok Scatter 54Jt

Kuli Tangerang Cuan Pagi

Petani Belitung Hadiah Unik

Travel Semarang JP 39Jt

Anak Kos Bandung Pola Zigzag

Karyawan Surabaya Pola AI

Guru Banyumas Scatter Ganjil

Nelayan Jepara Wede 25Jt

Mahasiswa Medan Trik Freespin

Sopir Lampung Dapat 92Jt

Penjahit Klaten Scatter

Guru Magelang Produktivitas

Mahasiswa Magelang Fokus

Petani Magelang Panen

UMKM Magelang Usaha

Ojol Magelang Produktif

Pedagang Magelang Cuan

Siswa Magelang Disiplin

Karyawan Magelang Kerja

Ibu Rumah Magelang Waktu

Komunitas Magelang Gotong Royong

Nelayan Magelang Semangat

Pabrik Magelang Fokus

Penjahit Magelang Kreatif

Sopir Magelang Ritme

Santri Magelang Disiplin

Pemuda Magelang Ide Baru

Barista Magelang Pagi

Dokter Magelang Pasien

Wirausaha Magelang Strategi

Seniman Magelang Kreativitas

Barista Bandung Mahjong 42Jt

Petani Belitung Aztec Gems

Guru Bekasi Wild Bandito

Ojol Jakarta Gates Olympus

Ibu Cirebon Lucky Neko

Mahasiswa Jogja Aztec 29Jt

Bakso Bogor Mahjong

Satpam Surabaya Gates 58Jt

Nelayan Jepara Wild Bandito

Kuli Semarang Aztec Gems

Travel Solo Lucky Neko

Penjahit Klaten Mahjong 31Jt

Pasar Magelang Wild Bandito

Kosan Depok Gates Olympus

Wirausaha Bali Aztec 46Jt

Angkot Tangerang Mahjong

Pramuniaga Solo Lucky Neko

Montir Bekasi Wild Bandito

Mahasiswi Banyumas Aztec 52Jt

Peternak Lampung Mahjong

rahasia buruh batu bata kuasai strategi

fakta tukang parkir malam berhasil coba trik

tutorial praktis mahasiswi baru saat pelajari

fakta pekerja warung kopi kuasai pola

rahasia buruh sawit desa saat terapkan strategi

fakta unik sopir traktor kuasai tips

tutorial harian tukang kayu saat temukan cara

fakta buruh proyek bangunan kuasai langkah

rahasia tukang laundry kota saat coba

fakta mengejutkan pedagang es keliling raih

tutorial harian anak sma coba strategi praktis

fakta nelayan laut dalam kuasai pola

rahasia buruh jahit pabrik saat coba formasi

fakta penjual gorengan desa berhasil kuasai trik

tutorial praktis sopir travel kuasai cara efektif

fakta unik pedagang pasar temukan pola

rahasia tukang ojek pangkalan saat ikuti resep

fakta buruh harian lepas kuasai tips spin

tutorial harian anak kost desa pelajari pola

fakta mengejutkan tukang pijat tradisional

fakta tukang sapu jalan kuasai trik

rahasia buruh pabrik tekstil temukan pola

tutorial sukses sopir bus saat pelajari strategi

fakta mengejutkan tukang bakso keliling

rahasia buruh tambal ban temukan cara baru bermain

fakta petani desa kuasai tips scatter

tutorial praktis tukang sayur temukan pola

fakta unik satpam malam berhasil coba formasi

rahasia tukang kue pasar saat kuasai resep

fakta mengejutkan buruh gudang saat temukan pola

fakta tersembunyi montir bengkel

rahasia pedagang ikan pasar saat kuasai strategi

tutorial praktis tukang ojek online berhasil

fakta unik buruh bangunan desa raih

rahasia penjual angkringan malam saat

fakta menarik sopir truk ekspedisi kuasai tips

tutorial sukses tukang becak kota saat coba resep

fakta mengejutkan penjaga toko harian berhasil

rahasia penjual es teh keliling temukan strategi

fakta hebat buruh pasar malam saat kuasai pola