Náttúran og dýrin skilja eftir sig spor í Hafnarhúsinu

[cs_text]
Sýningin RÍKI flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsinu var samsýning ólíkra listamanna þar sem ríki náttúrunnar var höfð í fyrirrúmi. Sýningin stóð frá 28. maí til 18. september 2016. Verk listamannanna eru afar ólík en rauði þráðurinn í gegnum sýninguna var náttúran og lífríkið.
Titill sýningarinnar RÍKI flóra, fána, fabúla vísar til plöntu og dýraríkisins, ásamt tilbúningi eða uppspuna mannanna á náttúrunni. Sýningarstjóri var Markús Þór Andrésson, hann starfar sjálfstætt sem sýningarstjóri, textasmiður og leikstjóri. Markús greinir frá því að í verkunum sem voru á sýningunni sé það lífríkið sem er ýmist viðfangsefnið, fyrirmyndin eða jafnvel sjálft hráefnið.

Hafnarhúsið er á tveimur hæðum og er með sex sýningarsali til afnota, niðri er salur A og uppi eru salir B, C, D, E og F. Sýningunni var skipt upp í þrjá sali ásamt tveimur gjörningum og níu kvikmyndum, í sal A og B voru ný eða nýleg verk sem voru sérstaklega gerð eða aðlöguð að þessari sýningu. Í sal C voru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur.

hugras-flora-fana-fabula-5
Frá sýningunni. Samsett mynd. Ljósmyndir: Svana Björg Ólafsdóttir.

Í viðtali við Víðsjá sagði sýningarstjórinn Markús Þór: „Við erum að reyna sem sagt að smokra náttúrunni inn í listasafnið.“ Þessi sýning var áminning um náttúruna, dýrin og okkar nánasta umhverfi. Náttúran og dýrin eru allt í kringum okkur, oftar en ekki gefum við þeim lítinn sem engan gaum, það er ekki fyrr en þau eru tekin úr sínu rétta umhverfi að við sjáum þau í nýju ljósi. Myndlistarmenn hafa nýtt sér þetta í listsköpun sinni með því að taka fyrir og varpa ljósi á eitthvað ákveðið sjónarhorn eða málefni sem þeim er hugleikið.

Sýningin byrjaði niðri í sal A á sakleysislegan hátt með blómum, skeljum og kuðungum svo eitthvað sé nefnt. Handgerð verk sem sett voru fram með fagurfræðilegum hætti ásamt vott af alvarleika sem fylgir til að mynda verkinu hennar Ólöfar Nordal, Þrjú lömb og kálfur. Í þessu verki er Ólöf að skírskota í fréttir sem bárust um burð vanskapaðra húsdýra á nokkrum bæjum árið 2008. Þegar að fjármálakerfið hrundi hér vöktu þessar fréttir áhuga hennar í tengslum við þeirra gömlu þjóðtrúar að vansköpuð dýr boði váleg tíðindi. Dýrin eru mótuð í leir og steypt í gifs, þau sýna ólíka galla líkt og tvíhöfða kálf.

Ólöf Nordal, Þrjú lömb og kálfur, 2009. Leir steypt í gifs. Ljósmynd: Svana Björg Ólafsdóttir.
Ólöf Nordal, Þrjú lömb og kálfur, 2009. Leir steypt í gifs. Ljósmynd: Svana Björg Ólafsdóttir.

Tilhneiging mannsins að manngera náttúruna og flokka hana kemur í ljós í verkum Helga Þorgils Friðjónssonar. Hans framlag til sýningarinnar voru glettin málverk þar sem andlitsprófíll listamannsins og fuglum er blandað saman (sjá mynd ofan við grein) Í málverkaröðinni Íslenskir fuglar og fiskar er Helgi að skírskota í listasöguna eins og kemur fram í sýningarskránni. Þær vísa til hins ítalska 16. aldar málara Giuseppes Arcimboldos og til hins svissnesk-þýska Pauls Klees. Arcimboldos var þekktur fyrir að raða saman hlutum í mannsandlit með því að nota til dæmis bækur, ávexti eða grænmeti. Verkið Gullfiskurinn sem Klee gerði árið 1925 sýnir glóandi fisk fyrir miðju ásamt smærri sjávardýrum á dökkum fleti rétt eins og sjá má koma fram í málverkaröðinni hans Helga.

Þegar komið var upp í sal B skall veruleikinn á, þar sem afskipti mannsins á náttúrunni og dýrunum átti sér stað, einnig var dýradráp sýnt með beinum og óbeinum hætti. Verkið sem setur tóninn fyrir sal B er verkið Á milli þín og mín eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson. Uppstoppaður selur er settur upp á stall beint á móti vídeói sem sýnir ferlið þegar verið er að uppstoppa þennan ákveðna sel. Selnum er stillt þannig upp eins og hann sé fulltrúi heillar tegundar en að sama skapi finnur viðkomandi fyrir samkennd með þessum ákveðna sel þegar áhorfandinn stendur við hlið hans og horfir á þegar verið er að uppstoppa hann. Nokkur önnur vídeó sem eru hluti af verkinu sýna viðtöl við ýmsa menn sem hafa misjafnar skoðanir og sögur um villta selinn sem breytir í raun ekki neinu fyrir sjálfan selinn en gefur áhorfandanum ólíka sýn á mismunandi sjónarhornum um hann.

hugras-flora-fana-fabula-6

Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson, Á milli þín og mín, 2009. Uppstoppaður selur og vídeóverk. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.
Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson, Á milli þín og mín, 2009. Uppstoppaður selur og vídeóverk. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.

Einnig var myndbandsverkið Slátrun eftir Unni Andreu Einarsdóttur til sýnis uppi í sal B. Í þessu vídeói tekst hún á við spurningar sem snúa að dýrahaldi og kjötáti. Hún velur sér lifandi kjúkling á markaði með það í huga að slátra honum með kjötsaxi og í lokin eldar hún þennan kjúkling fyrir matargesti. Upplifun hvers og eins spilar stóran þátt í þessu verki þar sem áhorfandinn upplifir einlæga og heiðarlega togstreitu Unnar Andreu í vídeóverkinu. Það siðferðislega álitamál og spurningar sem snúa að henni og hvað hún tekst á í nafni listsköpunar.

Unnur Andrea Einarsdóttir, Slátrun, 2004. Vídeóverk. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.
Unnur Andrea Einarsdóttir, Slátrun, 2004. Vídeóverk. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.

Salur C innihélt 23 verk úr safneigninni eftir listamenn frá mismunandi tímabilum. Það sem þessi verk áttu sameiginlegt var að þau féllu öll á einhvern hátt undir gróður eða dýr. Allt frá því að vera teiknuð mynd af hesti yfir í að vera texti um hest. Sýningarstjórinn sagði að verkin úr safneigninni eða óboðnu gestirnir höfðu verið valin með þema sýningarinnar í huga. Listasafninu og sýningarstjóranum er gerður sómi með því að gera sýningu um brýnt málefni sem inniheldur fræðslugildi um náttúruna. Sú sérstaka staða er hér á landi að við eigum ekkert opinbert náttúrufræðisafn. Þessi sýning er ekki staðgengill fyrir slíkt safn en á forsendum myndlistarinnar fær almenningur aðgang að úrvinnslu á náttúrunni í gegnum listræna nálgun. Hins vegar er hættan við að upplifun áhorfandans hverfi vegna of mikið af verkum úr safneigninni. Upplifunin af sal C kom út sem einhverskonar óskilgreindur samtíningur af verkum eða nokkurskonar uppfylling. Ferðalagið var á einhvern hátt rofið, ferðalag sem stigmagnaðist frá sal A til sal B. Það má vel taka undir orð sýningarstjórans að um óboðna gesti hafi verið um að ræða, sem hefði alveg mátt sleppa þegar betur er að gáð.

Yfirlitsmynd af safneign í sal C. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.
Yfirlitsmynd af safneign í sal C. Ljósmynd: Listasafn Reykjavíkur.

Sýningin á góðan hljómgrunn við það sem er og hefur verið í umræðunni í samfélaginu. Á undanförnum áratugum hefur umræða á alþjóðavísu færst í aukana um náttúruna og dýrin, loftlagsbreytingar og mengunina sem á sér stað af okkar völdum. Í dag er mikil vitundarvakning meðal fólks um dýrin, hvernig við komum fram við þau ásamt náttúrunni. Umhverfið okkar skipar stóran sess í lífi okkar allra og er eitthvað sem við þurfum öll að huga að hvort sem okkur líkar betur eða verr. Allt helst þetta í hendur og þurfum við á hvort öðru að halda til þess að geta lifað á þessari jörð. Þema sýningarinnar gerir áhorfandanum kleift að sjá náttúruna og dýrin í nýju ljósi og ýtir þannig undir meðvitund á umhverfinu. Sýningin leyfir áhorfandanum að taka sína afstöðu gagnvart lífríkinu og skilur eftir sig vangaveltur og spurningar. Hún gefur áhorfandanum tækifæri á að eiga samtal við verkin, spyrja sig áleitinna spurninga og leita svara. Þessi sýning skilur eftir sig opna túlkun sem leiðir að gagnrýnni hugsun og vitundarvakningu, það er í höndum áhorfandans að túlka verkin á sýningunni og taka afstöðu gagnvart samspilinu á milli manna, dýra og náttúrunnar. Í heildina er þetta vel heppnuð tilraun við að smokra náttúrunni inn í listasafnið, sem endar með því að náttúran og dýrin skilja eftir sig spor í Hafnarhúsinu. Sambandið á milli manna, dýra, og náttúrunnar er eitthvað sem við komumst ekki hjá, við þurfum á hvort öðru að halda. Til þess að það gangi upp þurfum við að finna leið til þess að lifa í sátt og samlyndi án þess að ganga á rétt dýra og án þess að eyðileggja umhverfið okkar né spilla náttúrunni. Þörf, öflug og jafnframt skemmtileg sýning um málefni sem snertir okkur öll.

Grein þessi var unnin sem verkefni í Listgagnrýni og sýningarstjórnun, námskeið á MA-stigi í listfræði við Háskóla Íslands.

Mynd ofan við grein: Helgi Þorgils Friðjónsson, Íslenskir fuglar og fiskar, 2009 – 2011. Olía á striga. Ljósmynd: Svana Björg Ólafsdóttir.[/cs_text]

Um höfundinn
Svana Björg Ólafsdóttir

Svana Björg Ólafsdóttir

Svana Björg Ólafsdóttir er með BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands með stjórnun og stefnumótun sem aukagrein. Hún stundar nú MA-nám í listfræði við sama skóla.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern