Gyðingarnir og „góða fólkið“ í Berlín

[cs_text]
Gotthold Ephraim Lessing
Gyðingarnir
Berliner Ensemble, 2016
Lófatak lýgur ekki; þetta vita reyndir leikarar og aðrir sem fram koma opinberlega. Vissulega er munur á klappkúltur ýmissa þjóða, Bretar klappa til að mynda fremur stutt, yfirleitt ná leikarar aðeins að hneigja sig einu sinni áður en lófatakinu lýkur. Þó má vel merkja muninn á því sem er kurteisleg skyldurækni og ósvikin hrifning og sama á við á þeim stöðum þar sem klappað er lengur og leikarar koma kannski margsinnis fram á sviðið. Íslendingar og Þjóðverjar hafa, að minni reynslu, svipaðan klappkúltúr, þeir lemja saman lófum töluvert lengur en Bretar að aflokinni sýningu þannig að áhorfendur í þessum löndum þurfa að hafa aðeins meira fyrir lífinu en þeir.

Það vantaði ekkert upp á lófatakið í æfingasal Berliner Ensemble leikhússins í Berlín núna í desember að aflokinni sýningu á Gyðingunum eftir Gotthold Ephraim Lessing og leikararnir fundu áreiðanlega að það var verðskuldað. Verkið hefur verið á fjölunum frá frumsýningu 2003 og farið víða um hinn þýskumælandi heim. Leikstjórinn var enginn annar en George Tabori, (1914-2007) ungverskur gyðingur sem fór til Berlínar á millistríðsárunum til náms, en varð að flýja eftir að nasistaóværan komst til valda.

Það má kannski líta á þetta verk sem nokkurs konar „manifesto“ eða yfirlýsingu þess sem kallað er „góða fólkið“ með undirtón fyrirlitningar nú á dögum
Þetta er verk frá 1749 og var annað leikritið sem hinn ungi Lessing skrifaði, rétt orðinn tvítugur að aldri. Það má kannski líta á þetta verk sem nokkurs konar „manifesto“ eða yfirlýsingu þess sem kallað er „góða fólkið“ með undirtón fyrirlitningar nú á dögum, því þetta var fyrsta verkið eftir kristinn mann í Evrópu sem lýsti gyðingum með jákvæðum hætti, já, er reyndar nokkurs konar áróðursverk fyrir því að mennirnir séu allir jafnir og það áður en Jean-Jacques Rousseau skrifaði sín frægu verk um ójöfnuðinn (1755) og samfélagssáttmálann (1762). Söguþráðurinn er einfaldur og ber þess merki að Lessing hafði verið að lesa ensk leikskáld; þetta er einþáttungur, kammerverk, með sex persónum og vísar aðeins fram til farsans og þess sem síðar var kallað á ensku „well-made play“ (nítjándu aldar aðlögun að hinum klassísku reglum Aristótelesar). Þetta lýsir sér í stuttu máli með þéttri frásögn og fléttu sem leyst er upp í lokin.

Í Gyðingunum hefst sagan á því að tveir bófar, dulbúnir sem gyðingar, ráðast á vellauðugan aðalsmann og reyna að ræna hann. En það mistekst vegna þess að ferðalangur á vettvangi grípur inn í og bjargar honum. Aðalsmaðurinn vill sýna þakklæti sitt með því að bjóða honum heim, en ferðalangurinn vill það helst ekki, hann gerði ekki góðverkið til að þiggja laun, heldur góðverksins vegna; hann er sem sagt góður maður, dyggðugur maður. Leikurinn flækist síðan smám saman með dramatískri íroníu þar sem áhorfendur vita að bófarnir eru í raun þjónar aðalsmannsins, þeir stela líka frá ferðalangnum og einnig virðist sem ástarflétta sé í uppsiglingu. Upp kemst loks um bófana eftir nokkuð farsakennda atburðarás og aðalsmaðurinn  er tilbúinn að gefa honum dóttur sína (og hún er sammála) ásamt öllum sínum auðæfum, því slíkum öðlingi höfðu þau aldrei áður kynnst. En sæluríkur endir steytir á því að að ferðalangurinn er gyðingur. Rúsínan í pylsuendanum er súr og sárgrætileg.

Uppfærsla Taboris hjá Berliner Ensemble er einföld og vitaskuld brechtísk í þessu húsi, áður en leikararnir koma inn á sviðið er sömu leikmynd varpað á stórt tjald og eftir stutta stund sést Tabori heitinn koma inn á sviðið og setjast í stól til hliðar, en hann mun oft hafa gert það og setið þar alla sýninguna. Þegar leikararnir koma inn á sviðið í kvikmyndinni í bakgrunninum koma þeir sem á sviðinu standa samtímis inn á það með sama hætti og setjast síðan niður í sæti umhverfis græna gervigrasflöt sem þekur sviðsflötinn að mestu. Búningarnir eru einhvern veginn eins og þeir hafi verið keyptir í verslun fyrir grímubúninga frá rókókó tímanum, en lítið er um aðra leikhluti, nema þá helst ferðatöskur ferðalangsins góða.

Leikurinn er ýktur í áttina að farsa og karíkatúr og undirstrikar þannig húmoríska íroníuna í textanum.
Leikurinn er ýktur í áttina að farsa og karíkatúr og undirstrikar þannig húmoríska íroníuna í textanum. Þetta dekkar að vissu leyti boðskapinn sem reyndar verður ekki ljós fyrr en undir lokin. Það er raunar að sumu leyti fyrirsjáanlegt að ferðalangurinn sé gyðingur og er það vísast af ásettu ráði, því þannig verða andgyðinglegar fullyrðingar, sem hann þarf að heyra aftur og aftur, beittari í eyrum áhorfenda. Boris Jacoby, sem leikur ferðalanginn, þarf að takast á við erfiðasta hlutverkið í uppfærslunni, þar sem hann er allan tímann alvarlegur og stendur fast á siðferði sínu og dyggðum. Hann myndar andstæðu við alla hina sem alltaf eru að hugsa um sjálfa sig og eigin hag; með lágstemmdum leik, dökkum búningi og slyngri förðun tekur hann á sig dálítið kvenlega mynd. Aðalsmaðurinn óheppni (Axel Werner), klassískur patríarki, geislar reyndar ekki af húmor, en hann er líka óraunsær í hjali sínu um dyggðir og manngæði, þangað til hann veit hver uppruni ferðalangsins er. Dóttur hans leikur Hanna Jürgens með votti af expressíonísku oflæti eins og þýskur gamanleikur einkennist oft af. Hún hefur sterka viðveru þrátt fyrir það og gerir sér nokkurn mat úr texta sínum. Christoph, þjón ferðalangsins, lífsnautnamanns sem hefur ekkert á móti því að þiggja gestrisni aðalsmannsins, leikur Michael Rothmann af raunsæislegum þrótti og hæfilegri fýlu þegar húsbóndinn segir honum að pakka niður í töskur. Piparjúnkuna Lisette, sem daðrar við Christoph og verður til að leysa flækjuna á endanum, leikur Claudia Burckhardt af ósvikinni expressíoneskri hysteríu og nær þó að halda saman persónulegri þversögn, því hún kemur upp um bófana í lokin þótt það væri henni sjálfri ekki endilega í hag. Þrjótarnir tveir (Felix Tittel & Winfred Croos) eru svo þrjótar eins og þeir eiga að vera.

Innri kaldhæðni verksins skapar þannig íroníu sem kallast á við það sem upplifum núna og ekki síst það sem kallað er með fyrirlitningu „góða fólkið“ af þeim sem vilja að fá að stunda sinn rasisma og engar refjar.
Þetta tímalausa verk Lessings á vel við á okkar tímum, þegar ólga mannhaturs og kynþáttahyggju veður uppi á Vesturlöndum og margt sem sagt er um gyðinga í leikriti frá 1749 gæti vel heyrst eða sést í dag. Innri kaldhæðni verksins skapar þannig íroníu sem kallast á við það sem upplifum núna og ekki síst það sem kallað er með fyrirlitningu „góða fólkið“ af þeim sem vilja að fá að stunda sinn rasisma og engar refjar. Það er líka kaldhæðni að eitt fyrsta verkið sem tók afstöðu „góða fólks“ allra tíma skyldi eiga uppruna sinn í Þýskalandi og það er reyndar staðreynd að með afhelgun Upplýsingarinnar tókst gyðingum að „laga sig að“ þýsku þjóðfélagi svo mjög að þeir héldu sumir fram á fjórða áratug síðustu aldar að járnkrossinn sem þeir fengu í fyrri heimstyrjöld gerði þá að bona fide Þjóðverjum. Svo var ekki, því „vonda fólkið“ náði völdum með hryllilegum afleiðingum. Það var því dálítið sérkennileg tilfinning að sjá þetta tæplega 270 ára gamla leikrit með hatursorðræðu samtímans og alla söguna á milli í kollinum. En það minnti á að „góða fólkið“ á alltaf erindi.[/cs_text]
Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol