Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“

Ljósmynd: Valdís Thor.

[container]

Um höfundinn
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir er ljóðskáld og smásagnahöfundur. Hún er einnig doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari í ritfærni við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

 Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta skáldkonuna Sigurbjörgu Þrastardóttur á stað, þar sem ferðamenn koma og fara því hinn flakkandi ferðalangur kemur gjarnan við sögu í verkum hennar. Við mælum okkur mót út af nýrri ljóðabók. Kátt skinn (og gloría) heitir bókin og kom út á dögunum hjá JPV útgáfu og er áttunda ljóðabók Sigurbjargar. Þar að auki hefur hún sent frá sér tvær skáldsögur og fimm leikverk.

Sigurbjörg er sammála því að nýja ljóðabókin sé ólík síðustu þremur ljóðabókum (Blysfarir, Brúður og Bréf frá borg dulbúinna storma) sem eru meira þematengdar ljóðsögur.

„Ég vildi snúa aftur til þess að hafa eitt ljóð á síðu og hvert ljóð afmarkað. Mér finnst samt eitthvað halda þeim öllum saman og í raun fengu mörg ljóð ekki að vera með í bókinni því þau pössuðu ekki inn. Það var ekki þannig að ég tæki allt sem ég átti og gæfi út heldur valdi ég ljóðin mjög strangt inn í bókina.“

katt skinnSkinn og hold koma víða við sögu í bókinni og þar að auki er sterk tenging á milli holds og náttúru. Sigurbjörg bendir á að holdið og samruninn við náttúruna hafi komið áður fram í hennar verkum og tekur sem dæmi ljóð í bókinni Brúður þar sem fjallað er um að gifta sig sveitinni.

Það er að sögn mjög misjafnt hvernig ljóðin verða til. Sigurbjörg man til dæmis nákvæmlega hvar og hvenær ljóðið Gloría úr nýju bókinni varð til.

„Það ljóð samdi ég fyrir tónleika í Langholtskirkju og ég skrifaði það í Þýskalandi. Ég man hvenær ég skrifaði það, í ákveðnum sófa í íbúð í Berlín. Ég vakti fram á nótt og elti þessa hugmynd, síðan lagaði ég textann dálítið eftir á. Sumt byrjar á einu orði eða einni mynd en verður svo kannski of langt og þá þarf maður að stytta. Það tekur heillangan tíma að snurfusa heilt svona safn eins og er í bókinni. Það er alltaf eitthvað eitt orð sem maður tekur út og svo mánuði seinna setur maður það aftur inn og svo tekur maður það jafnvel út aftur.“

Aftast í bókinni eru birtar fjórar ólíkar orðabókarskýringar á orðinu skinn. Það sýnir margræðni orðsins en skinnið virkar sem landamæri innri og ytri veruleika.

„Þetta eru reyndar bara fjórar helstu útskýringarnar á orðinu, það eru til mörg önnur dæmi, eins og öll orðtökin. En orðin sem koma þarna fram eru falleg, eins og „fell, há og feldur“ — lunkinn orðheimur í kringum skinn. Húðin og hörundið eru svo mikilvæg öllum og jafn gott að við eigum mörg orð yfir þau. Maður getur falið sig inni í skinninu eins og dýrin gera. Húðin og skinnið eru líka skjól en geta verið mjög viðkvæm. Það þarf lítið til að skinn rofni. Minnstu skrámurnar geta meitt mann mest og maður er lengi að jafna sig á þeim en á sama tíma er hægt að fara í uppskurð og finna lítið fyrir því. Þetta er fyrsti viðkomustaður sársaukans.“

Lífsharmur og sársauki skína einmitt í gegn í ljóðinu „Trúlofunarpartí“. Það er opið en segir margt um leið. Undirtitill þess er „eða Nobody knows where my Johnny has gone“:

 

Öllu sköpuðu er sprett sundur
um síðir

grjótið springur
gjáin
myndast
lófi leysir lófa

brúin gliðnar
við
fyrsta þeytta skipshorn

þrátt fyrir gefin loforð

– allt sem heyrir
saman
skríður sundur, annars væri gaman að lifa
„Ljóðið vísar í lagið „It‘s my party and I‘ll cry if I want to“ (hummar lagið). Það gerist í afmæli stúlku, hún er búin að missa sjónar á Johnny sínum en hann er alltaf hangandi með Judy – hún sér síðan að Judy er með trúlofunarhring. Þetta er auðvitað mikill harmur. Draumurinn rofnar og afmælispartýið hennar breytist í trúlofunarpartýið hans. En ljóðið vísar líka annað. Brýr eru byggðar og maður heldur að þær munu aldrei rofna en svo opnast þær til dæmis fyrir skip. Einu sinni bjó ég á þriðju hæð við túristagötu í útlöndum og fannst heillandi að fylgjast með hversu margir leiddust en það þurfti svo lítið til að annar aðilinn sleppti takinu, til dæmis var nóg að síminn hringdi. Rofið er algengt, og það er víða.“

Það eru komin fimmtán ár síðan fyrsta bók Sigurbjargar kom út og að meðaltali hefur hún sent frá sér eitt verk á ári. Þegar rýnt er í útgáfuferilinn sést að fjögur ár liðu á milli bókanna Túlípanafallhlífar og Blysfarir. Þó að engin bók hafi komið út þessi ár þá skrifaði hún nokkur leikrit á þessum tíma. Sigurbjörg tekur fram að henni finnst mikilvægt að hafa leikritin með í yfirlitinu því þau gleymast svo gjarnan. Það mætti halda að ljóðið hafi legið í dvala hjá henni í fjögur ár en Blysfarir bar með sér mikla breytingu og nánast sprengikraft. Sigurbjörg rifjar þennan tíma upp og er alls ekki viss um að ljóðið hafi legið í dvala.

„Ég var örugglega að skrifa ljóð sem komu aldrei út. Ég var líka að breyta um form á þessum tíma – hefði í raun getað haldið áfram endalaust á sömu braut en langaði það ekki – og kannski var ágætt að fara í leikritin á meðan. Síðan var ég líka að skrifa skáldsögu sem hefur ekki komið út. Blysfarir réðist inn í þá sögu, hún hefur ekki jafnað sig á því ennþá.“

Sigurbjörg er ekki viss um að þessi skáldsaga komi yfirleitt út en bendir á að hún hafi orðið eins og jarðvegur eða mold fyrir önnur verk. Sagan hefur þannig virkað eins og kartöflumóðir.

„Manni getur fundist það til einskis að rótast í einhverju sem náði ekki endamarki, en kannski var það bara nauðsynlegt á þeim tíma.“

Nýja ljóðabókin er myndskreytt af Birtu Fróðadóttur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sigurbjörg vinnur með myndlistarmanni. Til dæmis var bókin Brúður með myndskreytingum eftir Bjargeyju Ólafsdóttur. Það vekur athygli að Sigurbjörg hefur í gegnum tíðina unnið mikið með myndlistarfólki.

„Mér finnast myndskreytingar Birtu Fróðadóttur bæta miklu lífi við ljóðin. Við erum með okkar eigið leyniheiti á hverri mynd fyrir sig en fólk fær að sjá það sem það vill út úr þeim. Myndirnar eru mikilvægar því ljóðin eru svo mörg. Þær virka eins og kaflaskipti og gefa lesandanum andrými. Ég tók ekki eftir því fyrr en í fyrra hvað ég hef starfað mikið með myndlistarmönnum en þá setti ég upp heila sýningu á Akranesi, þar sem ég var bæjarlistamaður, og valdi verk sem tengjast bókunum mínum, kápumyndir, ljósmyndir og fleira. Þar var líka teikning af hnattlíkani sem ég fékk að gjöf frá Þorvaldi Þorsteinssyni þegar Hnattflug kom út. Þarna uppgötvaði ég hvað ég hafði unnið með mörgum myndlistarmönnum í gegnum tíðina. Það er mjög gaman að vinna með fólki úr annarri grein, það gerir mikið fyrir myndir og ljóð.“

Sigurbjörg hefur líka starfað með tónlistarmönnum þar sem hún hefur samið sálma, gert texta við lög eftir tónskáld og þýtt erlenda söngtexta. Þegar hún er spurð að því hvernig hún viti hvaða skáldskaparform henti best hverri hugmynd viðurkennir hún að hún viti það í raun ekki.

„En hugmyndirnar vita það. Yfirleitt fara þær í einhvern farveg og svo eltir maður. Stundum skarast greinar, eitthvað sem byrjar sem samtal getur bæði verið leikrit eða samtalskafli í skáldsögu, en svo skýrist það nú alla jafna.“

Í ljóðabókum Sigurbjargar eru oft ferðalangar á ferðalögum. Lesandinn ímyndar sér að sjálf sé Sigurbjörg oft á faraldsfæti og hún gengst við því. Á tímabili ferðaðist hún mikið í tengslum við ljóðahátíðir um allan heim. Það hafi reynst mjög frjór jarðvegur að vinna í og mörg ljóð orðið til á þeim ferðum.

„Margir höfundar eru kynntir þannig að þeir búi og starfi á einum stað en ég hef stundum þurft að segja: „Lives and works in Reykjavik and on the road.““

Spjall okkar leiðist út í umræður um ferðalög, ferðasögur og kenninguna um ferðaþrána sem eykst eftir því sem meira er ferðast. Ferðamennirnir sem áðan sátu yfir kaffibollum á Mímisbar eru horfnir og við tökum þá ákvörðun að fylgja þeirra fordæmi og höldum út í lífið sem einhver sagði einmitt að væri ferðalag.

Deila

[/container]

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern