Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“

Ljósmynd: Valdís Thor.

[container]

Um höfundinn
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir er ljóðskáld og smásagnahöfundur. Hún er einnig doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari í ritfærni við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

 Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta skáldkonuna Sigurbjörgu Þrastardóttur á stað, þar sem ferðamenn koma og fara því hinn flakkandi ferðalangur kemur gjarnan við sögu í verkum hennar. Við mælum okkur mót út af nýrri ljóðabók. Kátt skinn (og gloría) heitir bókin og kom út á dögunum hjá JPV útgáfu og er áttunda ljóðabók Sigurbjargar. Þar að auki hefur hún sent frá sér tvær skáldsögur og fimm leikverk.

Sigurbjörg er sammála því að nýja ljóðabókin sé ólík síðustu þremur ljóðabókum (Blysfarir, Brúður og Bréf frá borg dulbúinna storma) sem eru meira þematengdar ljóðsögur.

„Ég vildi snúa aftur til þess að hafa eitt ljóð á síðu og hvert ljóð afmarkað. Mér finnst samt eitthvað halda þeim öllum saman og í raun fengu mörg ljóð ekki að vera með í bókinni því þau pössuðu ekki inn. Það var ekki þannig að ég tæki allt sem ég átti og gæfi út heldur valdi ég ljóðin mjög strangt inn í bókina.“

katt skinnSkinn og hold koma víða við sögu í bókinni og þar að auki er sterk tenging á milli holds og náttúru. Sigurbjörg bendir á að holdið og samruninn við náttúruna hafi komið áður fram í hennar verkum og tekur sem dæmi ljóð í bókinni Brúður þar sem fjallað er um að gifta sig sveitinni.

Það er að sögn mjög misjafnt hvernig ljóðin verða til. Sigurbjörg man til dæmis nákvæmlega hvar og hvenær ljóðið Gloría úr nýju bókinni varð til.

„Það ljóð samdi ég fyrir tónleika í Langholtskirkju og ég skrifaði það í Þýskalandi. Ég man hvenær ég skrifaði það, í ákveðnum sófa í íbúð í Berlín. Ég vakti fram á nótt og elti þessa hugmynd, síðan lagaði ég textann dálítið eftir á. Sumt byrjar á einu orði eða einni mynd en verður svo kannski of langt og þá þarf maður að stytta. Það tekur heillangan tíma að snurfusa heilt svona safn eins og er í bókinni. Það er alltaf eitthvað eitt orð sem maður tekur út og svo mánuði seinna setur maður það aftur inn og svo tekur maður það jafnvel út aftur.“

Aftast í bókinni eru birtar fjórar ólíkar orðabókarskýringar á orðinu skinn. Það sýnir margræðni orðsins en skinnið virkar sem landamæri innri og ytri veruleika.

„Þetta eru reyndar bara fjórar helstu útskýringarnar á orðinu, það eru til mörg önnur dæmi, eins og öll orðtökin. En orðin sem koma þarna fram eru falleg, eins og „fell, há og feldur“ — lunkinn orðheimur í kringum skinn. Húðin og hörundið eru svo mikilvæg öllum og jafn gott að við eigum mörg orð yfir þau. Maður getur falið sig inni í skinninu eins og dýrin gera. Húðin og skinnið eru líka skjól en geta verið mjög viðkvæm. Það þarf lítið til að skinn rofni. Minnstu skrámurnar geta meitt mann mest og maður er lengi að jafna sig á þeim en á sama tíma er hægt að fara í uppskurð og finna lítið fyrir því. Þetta er fyrsti viðkomustaður sársaukans.“

Lífsharmur og sársauki skína einmitt í gegn í ljóðinu „Trúlofunarpartí“. Það er opið en segir margt um leið. Undirtitill þess er „eða Nobody knows where my Johnny has gone“:

 

Öllu sköpuðu er sprett sundur
um síðir

grjótið springur
gjáin
myndast
lófi leysir lófa

brúin gliðnar
við
fyrsta þeytta skipshorn

þrátt fyrir gefin loforð

– allt sem heyrir
saman
skríður sundur, annars væri gaman að lifa
„Ljóðið vísar í lagið „It‘s my party and I‘ll cry if I want to“ (hummar lagið). Það gerist í afmæli stúlku, hún er búin að missa sjónar á Johnny sínum en hann er alltaf hangandi með Judy – hún sér síðan að Judy er með trúlofunarhring. Þetta er auðvitað mikill harmur. Draumurinn rofnar og afmælispartýið hennar breytist í trúlofunarpartýið hans. En ljóðið vísar líka annað. Brýr eru byggðar og maður heldur að þær munu aldrei rofna en svo opnast þær til dæmis fyrir skip. Einu sinni bjó ég á þriðju hæð við túristagötu í útlöndum og fannst heillandi að fylgjast með hversu margir leiddust en það þurfti svo lítið til að annar aðilinn sleppti takinu, til dæmis var nóg að síminn hringdi. Rofið er algengt, og það er víða.“

Það eru komin fimmtán ár síðan fyrsta bók Sigurbjargar kom út og að meðaltali hefur hún sent frá sér eitt verk á ári. Þegar rýnt er í útgáfuferilinn sést að fjögur ár liðu á milli bókanna Túlípanafallhlífar og Blysfarir. Þó að engin bók hafi komið út þessi ár þá skrifaði hún nokkur leikrit á þessum tíma. Sigurbjörg tekur fram að henni finnst mikilvægt að hafa leikritin með í yfirlitinu því þau gleymast svo gjarnan. Það mætti halda að ljóðið hafi legið í dvala hjá henni í fjögur ár en Blysfarir bar með sér mikla breytingu og nánast sprengikraft. Sigurbjörg rifjar þennan tíma upp og er alls ekki viss um að ljóðið hafi legið í dvala.

„Ég var örugglega að skrifa ljóð sem komu aldrei út. Ég var líka að breyta um form á þessum tíma – hefði í raun getað haldið áfram endalaust á sömu braut en langaði það ekki – og kannski var ágætt að fara í leikritin á meðan. Síðan var ég líka að skrifa skáldsögu sem hefur ekki komið út. Blysfarir réðist inn í þá sögu, hún hefur ekki jafnað sig á því ennþá.“

Sigurbjörg er ekki viss um að þessi skáldsaga komi yfirleitt út en bendir á að hún hafi orðið eins og jarðvegur eða mold fyrir önnur verk. Sagan hefur þannig virkað eins og kartöflumóðir.

„Manni getur fundist það til einskis að rótast í einhverju sem náði ekki endamarki, en kannski var það bara nauðsynlegt á þeim tíma.“

Nýja ljóðabókin er myndskreytt af Birtu Fróðadóttur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sigurbjörg vinnur með myndlistarmanni. Til dæmis var bókin Brúður með myndskreytingum eftir Bjargeyju Ólafsdóttur. Það vekur athygli að Sigurbjörg hefur í gegnum tíðina unnið mikið með myndlistarfólki.

„Mér finnast myndskreytingar Birtu Fróðadóttur bæta miklu lífi við ljóðin. Við erum með okkar eigið leyniheiti á hverri mynd fyrir sig en fólk fær að sjá það sem það vill út úr þeim. Myndirnar eru mikilvægar því ljóðin eru svo mörg. Þær virka eins og kaflaskipti og gefa lesandanum andrými. Ég tók ekki eftir því fyrr en í fyrra hvað ég hef starfað mikið með myndlistarmönnum en þá setti ég upp heila sýningu á Akranesi, þar sem ég var bæjarlistamaður, og valdi verk sem tengjast bókunum mínum, kápumyndir, ljósmyndir og fleira. Þar var líka teikning af hnattlíkani sem ég fékk að gjöf frá Þorvaldi Þorsteinssyni þegar Hnattflug kom út. Þarna uppgötvaði ég hvað ég hafði unnið með mörgum myndlistarmönnum í gegnum tíðina. Það er mjög gaman að vinna með fólki úr annarri grein, það gerir mikið fyrir myndir og ljóð.“

Sigurbjörg hefur líka starfað með tónlistarmönnum þar sem hún hefur samið sálma, gert texta við lög eftir tónskáld og þýtt erlenda söngtexta. Þegar hún er spurð að því hvernig hún viti hvaða skáldskaparform henti best hverri hugmynd viðurkennir hún að hún viti það í raun ekki.

„En hugmyndirnar vita það. Yfirleitt fara þær í einhvern farveg og svo eltir maður. Stundum skarast greinar, eitthvað sem byrjar sem samtal getur bæði verið leikrit eða samtalskafli í skáldsögu, en svo skýrist það nú alla jafna.“

Í ljóðabókum Sigurbjargar eru oft ferðalangar á ferðalögum. Lesandinn ímyndar sér að sjálf sé Sigurbjörg oft á faraldsfæti og hún gengst við því. Á tímabili ferðaðist hún mikið í tengslum við ljóðahátíðir um allan heim. Það hafi reynst mjög frjór jarðvegur að vinna í og mörg ljóð orðið til á þeim ferðum.

„Margir höfundar eru kynntir þannig að þeir búi og starfi á einum stað en ég hef stundum þurft að segja: „Lives and works in Reykjavik and on the road.““

Spjall okkar leiðist út í umræður um ferðalög, ferðasögur og kenninguna um ferðaþrána sem eykst eftir því sem meira er ferðast. Ferðamennirnir sem áðan sátu yfir kaffibollum á Mímisbar eru horfnir og við tökum þá ákvörðun að fylgja þeirra fordæmi og höldum út í lífið sem einhver sagði einmitt að væri ferðalag.

Deila

[/container]

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3