Viðtal: Listrænt góðæri

[container] Fáir staðir í Reykjavík eru jafn vel til þess fallnir að hitta fyrir ungan athafnamann í menningarlífinu og Súfistinn á Laugavegi. Stefán Ingvar Vigfússon kemur glaðhlakkalegur upp stigann með hlaupahjól á öxlinni. Stefán hefur verið mjög virkur í lista- og menningarlífi unga fólksins síðan að hann hóf framhaldsskólanám. Hann hefur víða komið við; stofnað leikhópinn Ungleik sem lauk sínu þriðja starfsári fyrir viku síðan og haldið utan um ljóðahreyfinguna Fríyrkjuna sem staðið hefur fyrir útgáfu tveggja ljóðabóka. Um þessar mundir tekur hann þátt í uppsetningu Stúdentaleikhússins á verki Guðmundar Steinssonar, Stundarfriði, sem fyrst var frumsýnt árið 1979. Spjall okkar snertir á góðæri, leikhúsinu, og æskumenningu á Íslandi.


Þú ert á hlaupahjóli. Hver er pælingin?

Það kemst mjög auðveldlega fyrir í bíl og strætó. Og er ógeðslega þægilegur ferðamáti.

Ég hélt að unga fólkið væri á hjólabrettum í dag.

Ég er bara ekki nógu kúl til þess að nota hjólabretti. Ég hef ferðast svolítið um Evrópu og þar voru margir, fullorðið fólk líka, á hlaupahjólum og ég fattaði að þetta væri snilld.

Þú ert kornungur en á kafi í allri þessari menningarstarfsemi. Gætirðu sagt mér til að byrja með hvað þú ert búinn að vera að gera í ár?

Sumarið byrjaði á því að ég og þrír vinir mínir tókum við stjórn Stúdentaleikhússins og ég var settur í embætti ritara. Við Karl Ágúst Þorbergsson leikstjóri unnum að því verkefni samhliða rekstrinum á Ungleik. Hann bæði leikstýrði í Stúdentaleikhúsinu og hélt námskeið fyrir Ungleik. Það var hörkuvinna og fjör. Um svipað leyti var ég að koma á fót veftímariti sem hét Þrívídd og sat í ritstjórn þar mjög stutt. Ég hætti því bæði af því það var of mikið að gera og mér finnst leiðinlegt að gera hlutina í hálfkæringi. Síðan hef ég verið í ljóðahópnum Fríyrkjan. Hann hefur gefið út tvær bækur, nú síðast bók í september sem heitir einfaldlega Fríyrkjan II.

Gætirðu lýst þinni upplifun á  menningarstarfi á Íslandi fyrir ungt fólk, annarsvegar sem listamaður og hins vegar sem skipuleggjandi bak við tjöldin.

Sem listamanni finnst mér mjög áhugavert hvað er búið að gerast í kringum kreppuna, hvað sprettur upp og hvað hverfur. Til að mynda Hjartagarðurinn. Mikið af dóti niðri í bæ spratt upp í kreppunni en var ekki að skila neinum hagnaði. Mér finnst áhugavert að fylgjast með þessu, frá kreppu og þangað til að þetta nýja góðæri er í þann veginn að byrja. Núna er mikið af nýjum húsum, eins og Mengi og Tjarnarbíó, sem eru að taka við. Þetta er svolítið eins og listrænt góðæri. Á meðan það er svoleiðis góðæri er mikið af möguleikum fyrir listamenn. En ég veit ekki hvort það muni endast lengi. Fólk eyðir minni tíma og peningum í menningu og öll hús þurfa að skila hagnaði.

Þú talar um listrænt góðæri, en víða er verið að skera niður menningarstarf. Er þá ekki mikil sjálfboðavinna í gangi? Er fólk tilbúið að fórna einhverju?

Það er eitthvað sem ég, sem skipuleggjandi, hef lagt áherslu á. Til dæmis 2011 þegar ég var 18 ára þá vorum við að leika okkur að því að skrifa „sketsa“ og fá að sýna þá uppi í Norðurpól. Þar lögðum við áherslu á að allir væru að vinna frítt og að gera þetta af ástríðu fyrir listinni. Það var algjört góðæri. Þá voru allir að þessu og það var blússandi uppgangur á mörgum sviðum listarinnar. Síðan hrynur það að miklu leyti, skilaði ekki hagnaði, og nú er Norðurpóllinn líklega að verða hótel. Ég lagði í smá rannsóknarvinnu og komst að því að fasteignafélagið Skuggar, sem á flest hótelin í miðbænum, keypti Norðurpólinn. Ég get rétt ímyndað mér framhaldið.

Þú ert að lýsa svolítið rómantísku andrúmslofti í listastarfi. Er það almennt hugarfar meðal ungs listafólks að kýla á hlutina án þess að hafa fast bakland?

Já, einmitt. Það er það skemmtilega við þetta, sérstaklega í þessum hópi sem ég er í núna. Við fengum afnot af Perlunni og það tók ekki nema um þrjár vikur þangað til við vorum farin að tala um að stofna leikhús þar.

Fyrir Stúdentaleikhúsið?

Já eða bara fyrir ungt leikhússfólk, það vantar svo mikið húsnæði, sérstaklega í Reykjavík. Í Hafnarfirði er Gaflaraleikhúsið sem margir ungu hóparnir sækja í, en það er einmitt virkileg þörf á húsnæði fyrir ungt leiklistarfólk. Allir í okkar hópi voru að vinna stundum 14 tíma á dag og enginn að fá neitt borgað, nema í eitt skiptið keypti Stúdentaleikhúsið tvo kassa af bjór – en það er ekki það sem þetta snýst um. Listamenn eru svo mikið „já“ fólk, það segir enginn „nei“. Maður nær ekkert áfram með því að segja „nei“.

Finnst þér líka vera skortur á skipulagi?

Já. Leikhúsið, og kannski myndlist, er sérstaklega utangarðs. Tónlist er mjög virkt afl á Íslandi, það er mikil þörf á tónlistarfólki og auðvelt að koma sér áfram, það eru Músiktilraunir og Airwaves og fleira í þeim dúr. En í kringum leiklistina er fátt fyrir utan starf menntaskólaleikfélaganna, og er það þá háð skólunum og nemendafélögunum. Fyrir utan þann kassa hefur ekki verið nægilega skýr stefna í starfseminni.

Það er óhjákvæmilegt að spyrja út í pólitíkina. Nú eru list og menning fremur aftarlega í forgangsröðun ríkisstjórnarinnar. Tekurðu sérstaka afstöðu til þess?

Þau í ríkisstjórninni virðast vita voðalega lítið um þessi mál og eru greinilega miklu meira „nei“ fólk. Mér finnst fyndið þegar þegar þau tala um að varðveita menningararf og þjóðargersemar, svona eins og að framleiðslan hafi bara hætt fyrir 500 árum. Við höfum Íslendingasögurnar og Jón úr Vör en eftir það virðist ekki lengur þurfa að framleiða menningu. Listin hefur félagsfræðilegt, sagnfræðilegt gildi og í raun líka frétta- og upplýsingagildi. Við erum að gleyma að skapa nýjar Íslendingasögur. Þær voru margar skrifaðar að hluta til sem afþreying eða skemmtiefni, svipað og Beint í æð og Stundarfriður núna. Stundarfriður, þótt leikritið sé orðið 35 ára gamalt, er ekki viðurkennt sem menningararfur á sama hátt, ekki frekar en annað sem Guðmundur Steinsson hefur gert eða Jökull Jakobs eða fleiri módernistar þess tíma. Leikhúsið gleymist svo oft. Fyrir utan allan þann pening sem listir skila til baka, var ekki verið að tala um að Airwaves skili milljarði aftur í þjóðarbúið á ári? En það er eins og það sé ekki nægur hvati fyrir ráðamenn. Listamenn þurfa svo lítið til þess að skapa verðmæti, eins og í Breiðholtinu er búið að mála nokkrar blokkir. Bara það að mála hús getur skilað verðmætum. Aðsókn og uppbygging í hverfinu eykst hugsanlega og það að opna kaffihús þar sem ekkert var áður, skilar beinum hagnaði ef fólk sækir í það.

Að Ungleik. Þetta er þriðja árið í röð sem leikhópurinn starfar. Hver er framtíðarsýnin fyrir hann í samhengi við þessar aðstæður?

Við höfum alltaf sótt um hundrað þúsund króna styrk hjá Reykjavíkurborg, en aldrei fengið. Draumurinn er einfaldlega að hafa afnot af húsi. Það væri draumur að ungu leikfélögin, Stúdentaleikhúsið, menntaskólaleikfélögin og Ungleikur sameinuðust um fasta mánaðarlega leigu á húsnæði sem getur verið löglegt leikhús. Framtíðarsýnin væri, eins og gert var með Stúdentaleikhúsið á sínum tíma, að setja upp fleiri en tvær fastar leiksýningar. Auk þess voru haldnar kynningar, sérstök Pinter-kvöld eða revíukvöld, og hugmyndin fyrir Ungleik væri að gera eitthvað svipað. Það getur verið einleikjakvöld og eins væri gaman gefa skáldum tækifæri til að vera með vinnustofu og semja leikrit í fullri lengd. Í ár gerðum við tilraun með þetta og héldum menningarhátíð sem hét Nýárshátíð þar sem voru tónleikar, spunaleikur, ljóðakvöld og myndlistasýningar. Það væri hægt að stækka það eitthvað.

Unglist almennt, er hún í útrýmingarhættu?

Hún gæti verið það en listamenn finna sér alltaf einhvern vettvang. Eins og til dæmis í Austurbæjarbíói 2011. Þá var það bara kommúna þar sem fólk gat komið og verið með sína list. Þar er massíft húsnæði en það þyrfti bara smá stuðning. Iðnaðarhús einhversstaðar í Breiðholti gæti gert svo mikið.

Nú er nýtt ár hafið hjá atvinnuleikhúsunum og búið að ráða nýja leikhússtjóra á bæði stóru leikhúsin. Hvað finnst þér vera að gerast í atvinnuleikhúsinu?

Mér finnst það spennandi. Ég var að vonast til að Ragnheiður Skúladóttir yrði Þjóðleikhússtjóri en ég er mjög ánægður með Kristínu í Borgarleikhúsinu. Ég hef verið á báðum áttum með þennan íslenska vetur í Þjóðleikhúsinu. Það er ákveðin hætta á að skapa með því óþarfan þjóðrembing, það virðist ekki þurfa mikið til. En Tjarnarbíó finnst mér hiklaust vera með mest spennandi leikárið.

Tengist þjóðrembingurinn pólitíkinni heldurðu?

Hefur það ekki verið þannig í sögulegu samhengi að eftir kreppu kemur ákveðin fóbía fyrir erlendum áhrifum? Íslenski veturinn endurspeglar það að ákveðnu leyti. Verið er að stilla upp gömlum verkum, þjóðararfinum.

Stefán býr sig undir að hverfa út í skammdegið á hlaupahjólinu en spyrill er ekki tilbúinn að sleppa af honum hendinni fyrr en að fengnu einu síðasta svari.

Hver er síðan stefnan hjá þér?

Ég er að klára menntaskólann í vor og síðan ætla ég að sækja um á sviðslistarbraut í LHÍ. Ætli ég gerist ekki bara leikhússtjóri þegar ég verð stór. Fyrir fertugt ætla ég að vera búinn að stofna leikhús og setja það á hausinn.

Jóhannes Ólafsson, meistaranemi í ritlist.

[/container]

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol