Viðtal: Listrænt góðæri

[container] Fáir staðir í Reykjavík eru jafn vel til þess fallnir að hitta fyrir ungan athafnamann í menningarlífinu og Súfistinn á Laugavegi. Stefán Ingvar Vigfússon kemur glaðhlakkalegur upp stigann með hlaupahjól á öxlinni. Stefán hefur verið mjög virkur í lista- og menningarlífi unga fólksins síðan að hann hóf framhaldsskólanám. Hann hefur víða komið við; stofnað leikhópinn Ungleik sem lauk sínu þriðja starfsári fyrir viku síðan og haldið utan um ljóðahreyfinguna Fríyrkjuna sem staðið hefur fyrir útgáfu tveggja ljóðabóka. Um þessar mundir tekur hann þátt í uppsetningu Stúdentaleikhússins á verki Guðmundar Steinssonar, Stundarfriði, sem fyrst var frumsýnt árið 1979. Spjall okkar snertir á góðæri, leikhúsinu, og æskumenningu á Íslandi.


Þú ert á hlaupahjóli. Hver er pælingin?

Það kemst mjög auðveldlega fyrir í bíl og strætó. Og er ógeðslega þægilegur ferðamáti.

Ég hélt að unga fólkið væri á hjólabrettum í dag.

Ég er bara ekki nógu kúl til þess að nota hjólabretti. Ég hef ferðast svolítið um Evrópu og þar voru margir, fullorðið fólk líka, á hlaupahjólum og ég fattaði að þetta væri snilld.

Þú ert kornungur en á kafi í allri þessari menningarstarfsemi. Gætirðu sagt mér til að byrja með hvað þú ert búinn að vera að gera í ár?

Sumarið byrjaði á því að ég og þrír vinir mínir tókum við stjórn Stúdentaleikhússins og ég var settur í embætti ritara. Við Karl Ágúst Þorbergsson leikstjóri unnum að því verkefni samhliða rekstrinum á Ungleik. Hann bæði leikstýrði í Stúdentaleikhúsinu og hélt námskeið fyrir Ungleik. Það var hörkuvinna og fjör. Um svipað leyti var ég að koma á fót veftímariti sem hét Þrívídd og sat í ritstjórn þar mjög stutt. Ég hætti því bæði af því það var of mikið að gera og mér finnst leiðinlegt að gera hlutina í hálfkæringi. Síðan hef ég verið í ljóðahópnum Fríyrkjan. Hann hefur gefið út tvær bækur, nú síðast bók í september sem heitir einfaldlega Fríyrkjan II.

Gætirðu lýst þinni upplifun á  menningarstarfi á Íslandi fyrir ungt fólk, annarsvegar sem listamaður og hins vegar sem skipuleggjandi bak við tjöldin.

Sem listamanni finnst mér mjög áhugavert hvað er búið að gerast í kringum kreppuna, hvað sprettur upp og hvað hverfur. Til að mynda Hjartagarðurinn. Mikið af dóti niðri í bæ spratt upp í kreppunni en var ekki að skila neinum hagnaði. Mér finnst áhugavert að fylgjast með þessu, frá kreppu og þangað til að þetta nýja góðæri er í þann veginn að byrja. Núna er mikið af nýjum húsum, eins og Mengi og Tjarnarbíó, sem eru að taka við. Þetta er svolítið eins og listrænt góðæri. Á meðan það er svoleiðis góðæri er mikið af möguleikum fyrir listamenn. En ég veit ekki hvort það muni endast lengi. Fólk eyðir minni tíma og peningum í menningu og öll hús þurfa að skila hagnaði.

Þú talar um listrænt góðæri, en víða er verið að skera niður menningarstarf. Er þá ekki mikil sjálfboðavinna í gangi? Er fólk tilbúið að fórna einhverju?

Það er eitthvað sem ég, sem skipuleggjandi, hef lagt áherslu á. Til dæmis 2011 þegar ég var 18 ára þá vorum við að leika okkur að því að skrifa „sketsa“ og fá að sýna þá uppi í Norðurpól. Þar lögðum við áherslu á að allir væru að vinna frítt og að gera þetta af ástríðu fyrir listinni. Það var algjört góðæri. Þá voru allir að þessu og það var blússandi uppgangur á mörgum sviðum listarinnar. Síðan hrynur það að miklu leyti, skilaði ekki hagnaði, og nú er Norðurpóllinn líklega að verða hótel. Ég lagði í smá rannsóknarvinnu og komst að því að fasteignafélagið Skuggar, sem á flest hótelin í miðbænum, keypti Norðurpólinn. Ég get rétt ímyndað mér framhaldið.

Þú ert að lýsa svolítið rómantísku andrúmslofti í listastarfi. Er það almennt hugarfar meðal ungs listafólks að kýla á hlutina án þess að hafa fast bakland?

Já, einmitt. Það er það skemmtilega við þetta, sérstaklega í þessum hópi sem ég er í núna. Við fengum afnot af Perlunni og það tók ekki nema um þrjár vikur þangað til við vorum farin að tala um að stofna leikhús þar.

Fyrir Stúdentaleikhúsið?

Já eða bara fyrir ungt leikhússfólk, það vantar svo mikið húsnæði, sérstaklega í Reykjavík. Í Hafnarfirði er Gaflaraleikhúsið sem margir ungu hóparnir sækja í, en það er einmitt virkileg þörf á húsnæði fyrir ungt leiklistarfólk. Allir í okkar hópi voru að vinna stundum 14 tíma á dag og enginn að fá neitt borgað, nema í eitt skiptið keypti Stúdentaleikhúsið tvo kassa af bjór – en það er ekki það sem þetta snýst um. Listamenn eru svo mikið „já“ fólk, það segir enginn „nei“. Maður nær ekkert áfram með því að segja „nei“.

Finnst þér líka vera skortur á skipulagi?

Já. Leikhúsið, og kannski myndlist, er sérstaklega utangarðs. Tónlist er mjög virkt afl á Íslandi, það er mikil þörf á tónlistarfólki og auðvelt að koma sér áfram, það eru Músiktilraunir og Airwaves og fleira í þeim dúr. En í kringum leiklistina er fátt fyrir utan starf menntaskólaleikfélaganna, og er það þá háð skólunum og nemendafélögunum. Fyrir utan þann kassa hefur ekki verið nægilega skýr stefna í starfseminni.

Það er óhjákvæmilegt að spyrja út í pólitíkina. Nú eru list og menning fremur aftarlega í forgangsröðun ríkisstjórnarinnar. Tekurðu sérstaka afstöðu til þess?

Þau í ríkisstjórninni virðast vita voðalega lítið um þessi mál og eru greinilega miklu meira „nei“ fólk. Mér finnst fyndið þegar þegar þau tala um að varðveita menningararf og þjóðargersemar, svona eins og að framleiðslan hafi bara hætt fyrir 500 árum. Við höfum Íslendingasögurnar og Jón úr Vör en eftir það virðist ekki lengur þurfa að framleiða menningu. Listin hefur félagsfræðilegt, sagnfræðilegt gildi og í raun líka frétta- og upplýsingagildi. Við erum að gleyma að skapa nýjar Íslendingasögur. Þær voru margar skrifaðar að hluta til sem afþreying eða skemmtiefni, svipað og Beint í æð og Stundarfriður núna. Stundarfriður, þótt leikritið sé orðið 35 ára gamalt, er ekki viðurkennt sem menningararfur á sama hátt, ekki frekar en annað sem Guðmundur Steinsson hefur gert eða Jökull Jakobs eða fleiri módernistar þess tíma. Leikhúsið gleymist svo oft. Fyrir utan allan þann pening sem listir skila til baka, var ekki verið að tala um að Airwaves skili milljarði aftur í þjóðarbúið á ári? En það er eins og það sé ekki nægur hvati fyrir ráðamenn. Listamenn þurfa svo lítið til þess að skapa verðmæti, eins og í Breiðholtinu er búið að mála nokkrar blokkir. Bara það að mála hús getur skilað verðmætum. Aðsókn og uppbygging í hverfinu eykst hugsanlega og það að opna kaffihús þar sem ekkert var áður, skilar beinum hagnaði ef fólk sækir í það.

Að Ungleik. Þetta er þriðja árið í röð sem leikhópurinn starfar. Hver er framtíðarsýnin fyrir hann í samhengi við þessar aðstæður?

Við höfum alltaf sótt um hundrað þúsund króna styrk hjá Reykjavíkurborg, en aldrei fengið. Draumurinn er einfaldlega að hafa afnot af húsi. Það væri draumur að ungu leikfélögin, Stúdentaleikhúsið, menntaskólaleikfélögin og Ungleikur sameinuðust um fasta mánaðarlega leigu á húsnæði sem getur verið löglegt leikhús. Framtíðarsýnin væri, eins og gert var með Stúdentaleikhúsið á sínum tíma, að setja upp fleiri en tvær fastar leiksýningar. Auk þess voru haldnar kynningar, sérstök Pinter-kvöld eða revíukvöld, og hugmyndin fyrir Ungleik væri að gera eitthvað svipað. Það getur verið einleikjakvöld og eins væri gaman gefa skáldum tækifæri til að vera með vinnustofu og semja leikrit í fullri lengd. Í ár gerðum við tilraun með þetta og héldum menningarhátíð sem hét Nýárshátíð þar sem voru tónleikar, spunaleikur, ljóðakvöld og myndlistasýningar. Það væri hægt að stækka það eitthvað.

Unglist almennt, er hún í útrýmingarhættu?

Hún gæti verið það en listamenn finna sér alltaf einhvern vettvang. Eins og til dæmis í Austurbæjarbíói 2011. Þá var það bara kommúna þar sem fólk gat komið og verið með sína list. Þar er massíft húsnæði en það þyrfti bara smá stuðning. Iðnaðarhús einhversstaðar í Breiðholti gæti gert svo mikið.

Nú er nýtt ár hafið hjá atvinnuleikhúsunum og búið að ráða nýja leikhússtjóra á bæði stóru leikhúsin. Hvað finnst þér vera að gerast í atvinnuleikhúsinu?

Mér finnst það spennandi. Ég var að vonast til að Ragnheiður Skúladóttir yrði Þjóðleikhússtjóri en ég er mjög ánægður með Kristínu í Borgarleikhúsinu. Ég hef verið á báðum áttum með þennan íslenska vetur í Þjóðleikhúsinu. Það er ákveðin hætta á að skapa með því óþarfan þjóðrembing, það virðist ekki þurfa mikið til. En Tjarnarbíó finnst mér hiklaust vera með mest spennandi leikárið.

Tengist þjóðrembingurinn pólitíkinni heldurðu?

Hefur það ekki verið þannig í sögulegu samhengi að eftir kreppu kemur ákveðin fóbía fyrir erlendum áhrifum? Íslenski veturinn endurspeglar það að ákveðnu leyti. Verið er að stilla upp gömlum verkum, þjóðararfinum.

Stefán býr sig undir að hverfa út í skammdegið á hlaupahjólinu en spyrill er ekki tilbúinn að sleppa af honum hendinni fyrr en að fengnu einu síðasta svari.

Hver er síðan stefnan hjá þér?

Ég er að klára menntaskólann í vor og síðan ætla ég að sækja um á sviðslistarbraut í LHÍ. Ætli ég gerist ekki bara leikhússtjóri þegar ég verð stór. Fyrir fertugt ætla ég að vera búinn að stofna leikhús og setja það á hausinn.

Jóhannes Ólafsson, meistaranemi í ritlist.

[/container]

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1212

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

20001

20002

20003

20004

20005

20006

20007

20008

20009

20010

30001

30002

30003

30004

30005

30006

30007

30008

30009

30010

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

20011

20012

20013

20014

20015

20016

20017

20018

20019

20020

30011

30012

30013

30014

30015

30016

30017

30018

30019

30020

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

30021

30022

30023

30024

30025

30026

30027

30028

30029

30030

30031

30032

30033

30034

30035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

30036

30037

30038

30039

30040

30041

30042

30043

30044

30045

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

20036

20037

20038

20039

20040

20041

20042

20043

20044

20045

20046

20047

20048

20049

20050

30046

30047

30048

30049

30050

30051

30052

30053

30054

30055

30056

30057

30058

30059

30060

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

20051

20052

20053

20054

20055

30061

30062

30063

30064

30065

30066

30067

30068

30069

30070

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

20056

20057

20058

20059

20060

20061

20062

20063

20064

20065

30071

30072

30073

30074

30075

30076

30077

30078

30079

30080

30081

30082

30083

30084

30085

30086

30087

30088

30089

30090

news-1212