Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu


[container] Ein ástsælasta leikkona landsins, Guðrún Ásmundsdóttir, státar af 57 ára leikferli um þessar mundir. Guðrún er ekki mikið gefin fyrir að telja upp hlutverk sín, en þau eru að minnsta kosti 105 samkvæmt skráningum Leikminjasafnsins. Færri vita kannski að Guðrún er líka sögumaður af guðs náð. Á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur í Nesstofu á dögunum var Guðrún fengin til að segja sögur, þar sem hún fór á kostum í frásögn sinni af fyrstu ljósmóðurinni á Íslandi, hinni dönsku Margrethe Katrin Magnussen sem bjó í Nesstofu. Varð að halda aðra sögustund strax í kjölfar þeirrar fyrri vegna margmennis.

Þegar ég kom nokkrum dögum síðar á hlýlegt heimili Guðrúnar í gamla húsið hennar við Grandaveg til að ræða við hana um sögumannshlutverkið, barst talið ekki síður að sterkri trú hennar og uppeldi. Móðir Guðrúnar lést þegar hún var aðeins þriggja ára, og hún ólst upp hjá einstæðum föður sem var orðinn sextíu og þriggja ára þegar Guðrún kom í heiminn.

„Mér fannst ég eiga hræðilega gamlan pabba og reyndi að fela það fyrir skólasystkinum mínum. Ég vildi helst að pabbi giftist aftur og þetta yrði almennilegt heimili. Ég reyndi að koma þeim saman pabba og ráðskonunni okkar, hundleiðinlegri kerlingu. Ég tilkynnti við eldhúsborðið að ég hefði keypt tvo miða á gömlu dansana í Mjólkurstöðinni. Pabba svelgdist á rabbabaragrautnum og ráðskonan skellti hurðum. Ég eyddi öllu mínu energíi í að fela þennan sextíu og þriggja ára aldur pabba. Hann var svo gamall að hann lagði sig alltaf eftir hádegi. Þessi voði mátti ekki uppgötvast.“

Hvernig var sambandið við pabba þinn?

„Þegar ég reyndi að ráðskast með pabba og þegar spenna myndaðist milli okkar kom alltaf að sáttum. Þá mátti ég fara með hendurnar undir jakkaboðungana og leggja eyrað við hjartað. Þannig fékk ég að vera eins lengi og ég vildi í faðminum á honum þessum virðulega fyrrverandi skólastjóra. Þvílík forréttindi að fá að vera í fanginu á pabba. Hann var á eftirlaunum. Krakkarnir komust aldrei að því hvað pabbi væri gamall.“

Manstu eftir fyrsta hlutverkinu sem þú lékst?

„Það átti að leika Þyrnirós í barnaskólanum og ég tilkynnti það að Þyrnirós yrði að vera ljóshærð. Það var ekkert mark tekið á því en ég fékk að leika álfkonuna sem sagði: „Það er gott að ég átti mína ósk eftir. Ég segi að þú munir sofa í hundrað ár.““

Lifði faðir þinn það að sjá þig á sviði?

„Já ég var statisti í Tyrkja Guddu og átti að segja eina setningu: „Já ég segi fyrir mína síðu að ég myndi vilja læra þetta allt saman aftur með jafnfjörugum náunga og Hallgrími Péturssyni.“ Ég sagði þetta rétt á frumsýningunni en á generalprufunni hét fjörugi náunginn óvart Jónas Hallgrímsson. Sem betur fer var pabbi á báðum sýningunum.“

Þú ert trúuð. Segðu mér meira frá því.

„Það hallærislegasta sem til er í dag er að vera trúuð! En ég öðlaðist trúna um tvítugt og hef fengið að túlka það. Trúarvissan byrjaði með pabba. Þetta var voða sætt. Við sváfum öll í sama herbergi. Ég svaf í rúminu hennar mömmu. Palli á dívan við endann. Svo kom þessi athöfn. Allir voru að fara að sofa. Venjulega kom Palli með stafla af rúgbrauði með smjörlíki ofan á og járnkönnu með vatni, en þegar nálgaðist jólin fengum við hálft epli hvert á koddann. Bærinn fylltist af eplalykt. Rúgbrauðsdiskinn lagði Palli frá sér og maulaði meðan hann las í bók. Allir voru með bækur. Svo kom að því að pabbi lagði frá sér bókina og við hin líka. Þá fluttum við bænir og signdum okkur. Síðan tók við endalaus romsa af Hallgrími Pétursyni.

Bænin má aldrei bresta þig,
búin er freisting ýmisleg.
Þá líf og sál er lúð og þjáð
lykill er hún að drottins náð.

Þegar kom að „lyklinum“ vissi ég að nú voru bara fimm erindi eftir. Sem barn botnaði ég ekkert í þessari þulu, en fullorðin kann ég þetta.“

Var pabbi þinn ekki mikill spíritisti?

„Já, hann fór mikið á miðilsfundi og setti þá á sig flibba. Við Palli vorum heima á meðan. „Ég fékk miklar sannanir á fundinum,“ sagði hann og við Palli vorum andaktug. Ég fór í KFUK. Þar var kona sem var ekki par hrifin af spíritisma. Hún sendi mig heim með skilaboð til pabba: „Leitið ekki sannana í annan heim.“ Þá sendi pabbi mig með eftirfarandi klausu til hennar: „Margar eru vistarverurnar í húsi föður míns.““

Hvernig þróaðist svo trúin?

 „Nú svo verður maður eldri og gáfaðri og ég fór algerlega frá trúnni um hríð. Ég eignaðist svo aftur trú um tvítugt. Skólasystir mín í Englandi varð svo „galin“ og tekin til við að stunda guðfræði við Oxford. Ég fór að athuga með hana. Þá fór hún með mig í kirkju og vinátta okkar hefur haldist alla tíð síðan. Við nærum hvor aðra. Hún er vinur minn í útlöndum, Joanna Ray. Í kringum hana hef ég fengið dásamlegt trúað fólk að utan. Síðan hef ég oft fengið að upplifa trúna. Sigurbjörn biskup var að kenna á kyrrðardögum í Skálholti og sagði þá meðal annars: „Ef þið getið ekki formað bæn þá skuluð þið ekki forsmá litlu bænaversin frá æsku ykkar. Notiði litlu bænirnar sem þið kunnuð þá.““

Hvað er þér mikilvægast í lífinu?

Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu. Minn draumur var alltaf að skrifa leikrit fyrir kirkjur. Ég bið alltaf heilagan anda að vera með mér og í mér og með áheyrendum.“

Eitt af þekktari verkum þínum fjallar um Kaj Munk. Hvernig varð það verk til?

„Þegar ég var ekki lengur bundin við sýningar í leikhúsinu fór ég að grúska. Kaj Munk skrifaði ég 1987 fyrir fjórtán leikara. Arnar Jónsson lék aðallhlutverkið af fullkomnun. Heimilishaldið sat á hakanum. Ragnar sonur minn stóð skælandi við eldhúsborðið: „Á ekkert að elda neinn kvöldmat á þessu heimili eða er þetta ekki orðið neitt heimili?“ Þá ákvað ég að hætta. Hver var að biðja mig að skrifa þetta leikrit? Ég opnaði Biblíuna mína og þar stóð í einu bréfi Páls: „Haltu áfram, ekki gefast upp, ég á margt fólk í þessari borg.“ Vigdís Finnbogadóttir þáverandi forseti og ekkja Kaj Munk sátu á fremsta bekk á frumsýningunni. Þetta varð suksess! Ég gat borgað leikurunum! Daginn eftir var önnur sýning en það gleymdist að auglýsa hana. Við kveiktum á kertum, allir leikararnir og biðum eftir áhorfendum. Kapellan fylltist af fólki ungu sem öldnu. Þá kom mér ritningargrein Páls aftur í hug og ég skrifaði í minnisbókina mína: „Þetta leikrit á að sýna í öllum kirkjum á landinu og það á að verða mikil trúarvakning.“ En auðvitað var ekki farið í allar kirkjur í landinu. Nú passa ég mig á að vera ekki að þrengja trú upp á fólk. En svo hófst ævintýrið. Við sýndum í kirkju í Danmörku, lékum á íslensku og Danir fengu ágrip á dönsku. Þangað kemur þá prestur frá Vedersø-kirkju þar sem Kaj Munk hafði þjónað og Gestapo tekið af lífi þar 4. janúar 1944. Arnar Jónsson fékk menningarverðlaun DV fyrir leik sinn og ég fékk verðlaunafé frá Danmörku fyrir verkið.

Og þú hefur svo haldið áfram að vinna verk sem tengjast trúnni, ekki satt?

„Jú. Árið 1998 var leikverkið Heilagir syndarar sett á svið í upphitaðri fokheldri Grafarvogskirkju. Verkið er byggt á sögu um samkynhneigðan prest sem Þröstur Leó Gunnarsson lék og var yndislegur í hlutverkinu. Fimm árum síðar var svo leikritið Ólafía sýnt í Fríkirkjunni og Iðnó. Verkið fjallar um Ólafíu Jóhannsdóttur sem vann í 17 ár við líknarstörf í Noregi. Árið 2003 voru liðin 140 ár frá fæðingu hennar. Í kjölfarið fékk ég boð um að sýna verkið í Jakobskirkjunni í Osló. Verkið var þýtt á norsku og fóru Íslendingar í Noregi með öll hlutverkin. Fulltrúar sex stórra líknarstofnana völdu síðan Tahirah Iqbal frá Pakistan „hversdagshetju Noregs“. Vigdís Finnbogadóttir afhenti verðlaunin. Auk þess var mér veitt viðurkenning fyrir sýninguna.“

Ein af mörgum eftirminnilegum sýningum sem þú hefur staðið að tengdist tengdist þínum gamla vinnustað, Iðnó. Hver voru tildrög hennar?

„Í tilefni af 110 ára afmæli hússins vaknaði löngun mín til að minnast þeirra sem byggðu húsið og höfðu unnið í Iðnó. Sjálf átti ég 50 ára leikafmæli og ævi mín var samofin Iðnó. Ég kom fyrst í Iðnó  á stríðsárunum og seinna lék ég bæði og leikstýrði við húsið. Saga mín sem leikkonu við húsið í 30 ár fléttaðist inn í frásögnina. Börnin mín, Sigrún Edda og Ragnar fjöllistamaður, komu þessu á koppinn með aðstoð forráðamanna Iðnó. Sjálf naut ég þess að segja frá tilurð hússins og fyrstu hringekju Íslands á Tjörninni. Það var gaman að þessu og áhorfendur virtust kunna vel að meta þessa uppákomu, sérstaklega þegar ég sagði frá aðbúnaði leikaranna og að sumir hefðu lagt á sig að ganga margra kílómetra til þess að komast á sýningar.“

Nú hefur þú síðustu misseri verið að segja fólki ýmsar sögur með líkum hætti og þú gerðir í Nesstofu um daginn. Hverjir eru galdrarnir varðandi söguflutning?

„Rússneskur leikstjóri, sem setti upp Feður og syni kenndi okkur að þegar við segðum frá einhverju ættum við að sjá það fyrir okkur. Annars gæti áhorfandinn ekki séð það heldur, hvort sem myndin væri sú sama eða ekki. Hann kenndi okkur líka hve þögnin er mikilvæg, að leyfa áhorfandanum að melta.“

Að síðustu, Guðrún, hver er stærsta stundin á ferlinum?

„Þegar þessu var slegið upp í Danmörku: „Íslendingur skilur Kaj Munk betur en Danir!““

 

Sigrún Valdimarsdóttir, meistaranemi í ritlist.

[/container]

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern

bet turbo mahjong ways anti rungkad

rtp mahjong ways 5 kalkulasi akurat

batas maksimal buy spin mahjong ways 2

strategi stop loss mahjong ways surplus

teknik pancing scatter mahjong ways 3

jam gacor mahjong ways 4 wild berantai

putaran mahjong ways jackpot x500

gates of olympus putaran kilat kakek zeus hoki

starlight princess maxwin x5000 putaran manual

sweet bonanza permen merah kombo bet minimalis

wild west gold scatter emas maxwin tanpa buy spin

koi gate barisan ikan lengkap mega jackpot

aztec gems pola gendeng multiplier x15

the dog house paw print kombo spin turbo

joker jewels wajah senyum bet stabil

gates of gatot kaca x1000 anti boncos

sweet bonanza xmas multiplier salju emas

mahjong ways 2 pola burung hantu wild berantai

naga emas pola api biru bet kecil

starlight princess petir ungu x500 wd pasti