Kamilla & hin barnslega nálgun að skáldskapnum

[container] „Maður á alltaf að taka mark á hugmyndum sem koma til manns í heita pottinum, þá er maður í sínu náttúrlegasta ástandi og líklegastur til að hugsa á snjallan hátt” segir Ole Kristian Ardal einn stofnenda bókmenntatímaritsins Kamilla & sem hefur komið út í Noregi frá maí 2013. „Við vorum nokkur að læra ritlist og bókmenntafræði saman við Vesterdals listaháskólann í Osló sem höfðum rætt að fyrst við hefðum öll áhuga á að starfa við skrif og útgáfu þá væri gaman að búa til bókmenntatímarit. Það var síðan í vikulegum pottaferðum okkar sem við þróuðum hugmyndina frekar. Fyrst var hugmyndin hugsuð sem vettvangur til að gefa út eigið efni en í dag þarf maður að krossa fingur um að textarnir manns fái að vera með.“

Síðan hugmyndin að Kamilla & kviknaði í heitapottinum hefur ritstjórnin, skipuð þeim David Sviland, Thomas Espevik, Ole Kristian Ardal, Nora Kristina Eide, Camilla Guldbrandsen og Petter Suul staðið fyrir 7 útgáfum og er næsta útgáfa, Kamilla og byen væntanleg í byrjun desember. Hver útgáfa er byggð á ákveðnu þema en ritstjórnin segir hugmyndina vera að tímaritið sjálft, Kamilla, ferðist um samtímann og með hverri útgáfu kynnist hún nýrri hlið mannlífsins. Nafnið, Kamilla & býður því upp á að þema hvers tímarits sé skeytt við, en af þemum má nefna Kamilla & Psykologen, Kamilla & Musikken og Kamilla & Sirkuset sem dæmi.  Í hverju tímariti má finna ný verk eftir allt að 15 höfunda. Verkin geta verið af ólíkum toga og leggur ritstjórn upp úr að vinna með breidd skáldskaparins. Höfundar verkanna eru flestir óþekktir en þó eru ávallt tveir til þrír þekktir höfundar í hverju tímariti. Af þeim má nefna Bjørn Sortland, Bård Torgersen og Marianne Clementine en þau hafa öll tekið þátt í fleiri en einni útgáfu tímaritsins.

„Stefnan okkar er sú að vera forlag óþekktra höfunda en við ákváðum þó fljótt í ferlinu að fá nokkra reynslubolta með okkur í lið. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar, fyrst og fremst hjálpar það okkur sem erum nýsest í ritstjórnarstólinn. Við leyfum þá textum reyndari höfunda að vera viðmið hvers tímarits, þau auðvelda okkur að ákvarða kröfurnar en einnig er það ánægjulegt fyrir nýja höfunda að fá efnið sitt gefið út í sama tímariti og til dæmis þjóðþekktir rithöfundar í Noregi.”

Nafn tímaritsins er sótt úr norskri barnamynd, Kamilla og tyven en hún segir sögu ungrar stúlku, Kamillu, sem er sérlega forvitin um samfélag sitt og eignast vini úr ýmsum áttum. Óvænt vinátta hennar við vafasaman þjóf leiðir hana síðan á forvitnilegar brautir.

„Mér fannst myndin vera góð táknmynd fyrir tímaritið okkar, hún er falleg og einlæg en umfram allt nær hún utan um viðhorf okkar til þessa verkefnis, það er barnsleg nálgun að skáldskapnum. Við vinnum með naive stíl, bæði vegna þess að okkur finnst hann spennandi en líka því við erum meðvituð um að við vitum ekkert hvað við erum að gera. Við erum hins vegar mjög forvitin um skáldskap fólks og hvað er hægt að gera með hann.”

Í síðustu útgáfu, Kamilla & barnet voru höfundar verkanna á aldrinum 9-51 árs. Sú útgáfa var gefin út í samstarfi við norska útgáfufélagið Cappelen Damm og hefur fengið mjög góða dóma í Noregi.

„Það var mjög spennandi verkefni að vinna með texta sem voru bæði eftir  börn og fullorðna. Á meðan textar eftir fullorðna höfunda voru flestir í gamansömum tón mátti finna alvarlegri hjá þeim yngri. Til dæmis tóku börnin fyrir einelti og óréttlæti. Í þeirri útgáfu áttuðum við okkur líka á því hvað það er áhrifamikið að hafa myndskreytingar. Við sem komum úr bókmenntaheiminum getum stundum týnt okkur í textanum enda er það okkar heimavöllur en eftir að hafa unnið að Kamilla & barnet höfum við ákveðið að leggja meiri áherslu á sjónræna hlið lestursins.”

Kamilla & hefur vakið töluverða athygli fyrir fallegt útlit og umgjörð en forsíður tímaritsins hafa hingað til verið nærmyndir af konum á ýmsum aldri þar sem ekki er unnið með ljósmyndirnar á nokkurn hátt. Tónlistarmaðurinn Anne Grete Preus var á forsíðu Kamilla & Musikken en hún sagðist hafa fengið mikið af jákvæðum viðbrögðum og jafnvel hrósi fyrir að þoraað koma þar fram ómáluð og án nokkurra lagfæringa.

Enn sem komið er hefur Kamillan á forsíðum okkar verið kona. Það kann mögulega að breytast en ég er mjög hrifinn af því hvernig við höfum unnið þær hingað til. Við settum okkur þá reglu strax í byrjun að við myndum ekki leyfa neina vinnslu eða lagfæringar á forsíðumyndunum. Við höfum einnig beðið þær sem sitja fyrir hjá okkur að mála sig ekki. Líkt og í tilviki Anne Grete þá þótti það merkilegt að hún samþykkti að láta birta sig svona sem er í sjálfu sér einkennilegt en kannski líka skiljanlegt þar sem hún kemur úr tónlistariðnaðinum með alla sína skrýtnu fagurfræði. Við viljum hins vegar að forsíðan sé í takt við hugmyndir okkar, einföld og einlæg.”

Næsta útgáfa ber titilinn Kamilla & Byen en þar munu höfundar vinna með borgarþemað. Nokkrir norskir höfundar hafa nú þegar birt opinberlega smásögur um fyrstu kynni sín við Osló en borgarstjóri Osló var á meðal þeirra sem skilaði inn verki fyrir útgáfuna. Ole segir þó ekki víst hvort hann fái það birt.

„Okkur fannst þetta spennandi allt þar til við komumst að því að textinn sem við vorum með í höndunum var ekki eftir borgarstjórann heldur aðstoðaramanninn hans. Það hefur reyndar skapast áhugaverð umræða innan hópsins um hversu trú við getum yfir höfuð verið höfundarhugtakinu. Til að mynda fara allir textar sem við birtum í gegnum einhvers konar ritstjórnarferli þannig að sumir vilja halda því fram að hann eigi að fá textann sinn birtan, lesendur geta beðið spenntir hvernig fer.”

Annars segir Ole hópinn mjög heppinn með þann áhuga sem höfundar sýna tímaritinu en fyrir síðustu útgáfu bárust þeim verk eftir 100 höfunda frá öllum Norðurlöndunum en einnig Bandaríkjunum og Kanada. Fram að þessu hefur Kamilla & birt texta á norsku, dönsku, sænsku og ensku og hvetur hann því íslenska höfunda að senda texta inn fyrir næstu útgáfu.

„Ég veit ekki alveg hvort við munum þora að birta textana á íslensku, en íslenskir höfundar geta þá annað hvort sent inn texta á ensku eða við leitum eftir þýðanda. En þetta þarf auðvitað að fara í nefnd, kannski er það góð hugmynd að leyfa norskum lesendum að spreyta sig á íslenskunni“ segir Ole en hægt er að skila inn verkum í gegnum netfangið tekst@littkamilla.no.

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræðum.

[/container]

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol