Kamilla & hin barnslega nálgun að skáldskapnum

[container] „Maður á alltaf að taka mark á hugmyndum sem koma til manns í heita pottinum, þá er maður í sínu náttúrlegasta ástandi og líklegastur til að hugsa á snjallan hátt” segir Ole Kristian Ardal einn stofnenda bókmenntatímaritsins Kamilla & sem hefur komið út í Noregi frá maí 2013. „Við vorum nokkur að læra ritlist og bókmenntafræði saman við Vesterdals listaháskólann í Osló sem höfðum rætt að fyrst við hefðum öll áhuga á að starfa við skrif og útgáfu þá væri gaman að búa til bókmenntatímarit. Það var síðan í vikulegum pottaferðum okkar sem við þróuðum hugmyndina frekar. Fyrst var hugmyndin hugsuð sem vettvangur til að gefa út eigið efni en í dag þarf maður að krossa fingur um að textarnir manns fái að vera með.“

Síðan hugmyndin að Kamilla & kviknaði í heitapottinum hefur ritstjórnin, skipuð þeim David Sviland, Thomas Espevik, Ole Kristian Ardal, Nora Kristina Eide, Camilla Guldbrandsen og Petter Suul staðið fyrir 7 útgáfum og er næsta útgáfa, Kamilla og byen væntanleg í byrjun desember. Hver útgáfa er byggð á ákveðnu þema en ritstjórnin segir hugmyndina vera að tímaritið sjálft, Kamilla, ferðist um samtímann og með hverri útgáfu kynnist hún nýrri hlið mannlífsins. Nafnið, Kamilla & býður því upp á að þema hvers tímarits sé skeytt við, en af þemum má nefna Kamilla & Psykologen, Kamilla & Musikken og Kamilla & Sirkuset sem dæmi.  Í hverju tímariti má finna ný verk eftir allt að 15 höfunda. Verkin geta verið af ólíkum toga og leggur ritstjórn upp úr að vinna með breidd skáldskaparins. Höfundar verkanna eru flestir óþekktir en þó eru ávallt tveir til þrír þekktir höfundar í hverju tímariti. Af þeim má nefna Bjørn Sortland, Bård Torgersen og Marianne Clementine en þau hafa öll tekið þátt í fleiri en einni útgáfu tímaritsins.

„Stefnan okkar er sú að vera forlag óþekktra höfunda en við ákváðum þó fljótt í ferlinu að fá nokkra reynslubolta með okkur í lið. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar, fyrst og fremst hjálpar það okkur sem erum nýsest í ritstjórnarstólinn. Við leyfum þá textum reyndari höfunda að vera viðmið hvers tímarits, þau auðvelda okkur að ákvarða kröfurnar en einnig er það ánægjulegt fyrir nýja höfunda að fá efnið sitt gefið út í sama tímariti og til dæmis þjóðþekktir rithöfundar í Noregi.”

Nafn tímaritsins er sótt úr norskri barnamynd, Kamilla og tyven en hún segir sögu ungrar stúlku, Kamillu, sem er sérlega forvitin um samfélag sitt og eignast vini úr ýmsum áttum. Óvænt vinátta hennar við vafasaman þjóf leiðir hana síðan á forvitnilegar brautir.

„Mér fannst myndin vera góð táknmynd fyrir tímaritið okkar, hún er falleg og einlæg en umfram allt nær hún utan um viðhorf okkar til þessa verkefnis, það er barnsleg nálgun að skáldskapnum. Við vinnum með naive stíl, bæði vegna þess að okkur finnst hann spennandi en líka því við erum meðvituð um að við vitum ekkert hvað við erum að gera. Við erum hins vegar mjög forvitin um skáldskap fólks og hvað er hægt að gera með hann.”

Í síðustu útgáfu, Kamilla & barnet voru höfundar verkanna á aldrinum 9-51 árs. Sú útgáfa var gefin út í samstarfi við norska útgáfufélagið Cappelen Damm og hefur fengið mjög góða dóma í Noregi.

„Það var mjög spennandi verkefni að vinna með texta sem voru bæði eftir  börn og fullorðna. Á meðan textar eftir fullorðna höfunda voru flestir í gamansömum tón mátti finna alvarlegri hjá þeim yngri. Til dæmis tóku börnin fyrir einelti og óréttlæti. Í þeirri útgáfu áttuðum við okkur líka á því hvað það er áhrifamikið að hafa myndskreytingar. Við sem komum úr bókmenntaheiminum getum stundum týnt okkur í textanum enda er það okkar heimavöllur en eftir að hafa unnið að Kamilla & barnet höfum við ákveðið að leggja meiri áherslu á sjónræna hlið lestursins.”

Kamilla & hefur vakið töluverða athygli fyrir fallegt útlit og umgjörð en forsíður tímaritsins hafa hingað til verið nærmyndir af konum á ýmsum aldri þar sem ekki er unnið með ljósmyndirnar á nokkurn hátt. Tónlistarmaðurinn Anne Grete Preus var á forsíðu Kamilla & Musikken en hún sagðist hafa fengið mikið af jákvæðum viðbrögðum og jafnvel hrósi fyrir að þoraað koma þar fram ómáluð og án nokkurra lagfæringa.

Enn sem komið er hefur Kamillan á forsíðum okkar verið kona. Það kann mögulega að breytast en ég er mjög hrifinn af því hvernig við höfum unnið þær hingað til. Við settum okkur þá reglu strax í byrjun að við myndum ekki leyfa neina vinnslu eða lagfæringar á forsíðumyndunum. Við höfum einnig beðið þær sem sitja fyrir hjá okkur að mála sig ekki. Líkt og í tilviki Anne Grete þá þótti það merkilegt að hún samþykkti að láta birta sig svona sem er í sjálfu sér einkennilegt en kannski líka skiljanlegt þar sem hún kemur úr tónlistariðnaðinum með alla sína skrýtnu fagurfræði. Við viljum hins vegar að forsíðan sé í takt við hugmyndir okkar, einföld og einlæg.”

Næsta útgáfa ber titilinn Kamilla & Byen en þar munu höfundar vinna með borgarþemað. Nokkrir norskir höfundar hafa nú þegar birt opinberlega smásögur um fyrstu kynni sín við Osló en borgarstjóri Osló var á meðal þeirra sem skilaði inn verki fyrir útgáfuna. Ole segir þó ekki víst hvort hann fái það birt.

„Okkur fannst þetta spennandi allt þar til við komumst að því að textinn sem við vorum með í höndunum var ekki eftir borgarstjórann heldur aðstoðaramanninn hans. Það hefur reyndar skapast áhugaverð umræða innan hópsins um hversu trú við getum yfir höfuð verið höfundarhugtakinu. Til að mynda fara allir textar sem við birtum í gegnum einhvers konar ritstjórnarferli þannig að sumir vilja halda því fram að hann eigi að fá textann sinn birtan, lesendur geta beðið spenntir hvernig fer.”

Annars segir Ole hópinn mjög heppinn með þann áhuga sem höfundar sýna tímaritinu en fyrir síðustu útgáfu bárust þeim verk eftir 100 höfunda frá öllum Norðurlöndunum en einnig Bandaríkjunum og Kanada. Fram að þessu hefur Kamilla & birt texta á norsku, dönsku, sænsku og ensku og hvetur hann því íslenska höfunda að senda texta inn fyrir næstu útgáfu.

„Ég veit ekki alveg hvort við munum þora að birta textana á íslensku, en íslenskir höfundar geta þá annað hvort sent inn texta á ensku eða við leitum eftir þýðanda. En þetta þarf auðvitað að fara í nefnd, kannski er það góð hugmynd að leyfa norskum lesendum að spreyta sig á íslenskunni“ segir Ole en hægt er að skila inn verkum í gegnum netfangið tekst@littkamilla.no.

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræðum.

[/container]

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911