Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife

[container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar.

Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og gjörningarlistamaður er stödd í Airwaves spennufalli enda var, líkt og hjá mörgum íslenskum tónlistarmönnum, hlaupið á milli tónleika. Rakel segir Airwaves hátíðina órjúfanlegan þátt af lífi sínu. Hún hefur tekið þátt frá upphafi, bæði sem áhorfandi og tónlistarmaður og segist aldrei vilja missa af hátíðinni, jafnvel þó að hún búi erlendis. Þegar undirrituð mælti sér mót við hana var hún nýkomin frá Englandi þar sem hún leggur stund á Tónlist og sjónrænar listir við Brighton háskóla. Með í för voru tveir samnemendur hennar, þær Bella og Alice, en tríóið skipar girl-power, grunge, hljómsveitina Dream Wife.

„Við erum í raun nýbúnar að ákveða að vera alvöru hljómsveit“ segir Rakel og hlær, en Dream Wife hefur þegar túrað um Kanada, England og nú stigu þær inn í frægðarhöll Iceland Airwaves.

Dream Wife var upphaflega listagrín, ef svo má að orði komast. Síðasta vor var ég að vinna lokaverkefni í skólanum mínum en það er hluti af náminu að setja upp gallerýsýningu í lok annars árs. Mig langaði að vinna með ímyndarsköpun og hugmyndir fólks um listamenn, hvað er lífrænn stíll og hvað er hannað eða skipulagt. Ég ákvað að halda gjörning þar sem fram kæmi stúlknatríó sem væri fast í fortíðarþrá níunda áratugarins. Við gerðum heimildamynd í anda Spinal Tap, þar sem við vorum að taka upp í stúdíói og hitta „aðdáendur“ okkar og hegðuðum okkur eins og við værum alvöru hljómsveit, þegar sannleikurinn var að við áttum tvö lög og höfðum lítið sem ekkert spilað saman.“

Rakel segist hafa sótt innblástur í viðhorf til íslenskrar tónlistar. Sem listamaður í bresku samfélagi vildi hún deila á hugmyndir um séríslenska snillinginn sem, þrátt fyrir að vera á undanhaldi, er enn til staðar.

„Upphaflega hugmyndin var að gagnrýna hvernig fjallað er um íslenska tónlist. Hugmyndir um að tónlist á Íslandi megi rekja til íslenska vatnsins eða samskipta við álfa virðast algengar. Óli Arnalds las einu sinni fyrir mig athugasemdir fólks á Youtube við lögin hans en þau eru stórkostleg; fólk er sannfært um að hann sé nátengdur íslenskri náttúru, álfum og það sé jafnvel hægt að skynja þjóðsögurnar í gegnum tónlistina hans, þegar hann var í raun að horfa á Seinfeld meðan hann samdi tiltekið lag.“


Til að deila á þessi viðhorf ákvað Rakel að gjörningurinn yrði óður til Kanada. Stúlknasveitin Dream Wife einsetti sér að syngja lög sem fjölluðu um fegurð kanadísku þjóðarinnar, náttúru þess og menningu og enn fremur hvernig sveitin sjálf þráði að komast til þess fyrirheitna landsins.

„Það var svo ótrúlega gaman að taka þennan hugsunarhátt, um hreinleika og kraft Íslands, og færa yfir á land eins og Kanada. Í lögunum okkar spurðum við spurninga eins og; Hvað er í vatninu í Edmonton, hvernig hefur landslagið í Toronto áhrif á tónlistina sem kemur frá Kanada? Má finna fyrir áhrifum fjallanna í Montreal í tónlistinni?“

airwaives3Þó að áhorfendur í Englandi hafi ekki endilega áttað sig á ádeilunni segir Rakel þær í sveitinni ekki hafa gefið neitt eftir í þjóðardýrkuninni. „Á einum tónleikum vorum við með kanadíska fánann og ég söng, nánast í gospel stíl: „Do you believe in Canada? Do you believe in a nation full of amazing Canadians?“ Gjörningurinn tókst svonum framar, okkur var boðinn plötusamningur og við beðnar að spila víðs vegar – og þá áttuðum við okkur á því að við yrðum að láta draum Dream Wife rætast. Síðasta vor ákváðum við því að fara í tónleikaferðalag um Kanada. Það er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið. Við spiluðum fyrir einhverja ótrúlega lukku á frábærum stöðum og það var alltaf fullt, á hverjum einustu tónleikum.“

Eftir tónleikaferðalagið biðu þeirra útgáfusamningar í Frakklandi og Bretlandi en á þeim tímapunkti ákváðu þær Rakel, Alice og Belle að horfast í augu við að þær vildu einlæglega verða hljómsveit. Það sem hafði byrjað sem grín og ádeila á tónlistarheiminn og þær sjálfar einnig var orðið að verkefni sem þær vildu ekki segja skilið við. „Og núna höfum við spilað á Airwaves sem er náttúrlega stórkostlegt. En fyrir konsept listamanninn í mér þá var hátíðin í ár algjör draumur. Ég fékk tækifæri til að taka þátt í tveimur gjörólíkum verkefnum en auk Dream Wife var ég einnig að spila með Sölva Blöndal í hljómsveitinni Halleluwah. Það magnaða var að mitt í Airwaves vikunni skrifuðum við Sölvi undir útgáfusamning fyrir þá hljómsveit. Svona er Airwaves, bara töfrar. Þetta eru hinsvegar mjög ólíkar hljómsveitir og mismunandi hugmyndavinna að baki þeim. Tilfinningarnar sem ég vinn með í hvoru verkefni um sig eru af  ólíkum toga og það getur verið mjög orkufrekt að skipta á milli. En svo er þetta ekki alltaf svona djúpt hjá mér, það er líka bara mikilvægt að muna eftir réttu fötunum og mæta á rétta staði fyrir hverja tónleika. Það er líka rokk.“

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræði.

[/container]

 

 

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3