Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife

[container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar.

Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og gjörningarlistamaður er stödd í Airwaves spennufalli enda var, líkt og hjá mörgum íslenskum tónlistarmönnum, hlaupið á milli tónleika. Rakel segir Airwaves hátíðina órjúfanlegan þátt af lífi sínu. Hún hefur tekið þátt frá upphafi, bæði sem áhorfandi og tónlistarmaður og segist aldrei vilja missa af hátíðinni, jafnvel þó að hún búi erlendis. Þegar undirrituð mælti sér mót við hana var hún nýkomin frá Englandi þar sem hún leggur stund á Tónlist og sjónrænar listir við Brighton háskóla. Með í för voru tveir samnemendur hennar, þær Bella og Alice, en tríóið skipar girl-power, grunge, hljómsveitina Dream Wife.

„Við erum í raun nýbúnar að ákveða að vera alvöru hljómsveit“ segir Rakel og hlær, en Dream Wife hefur þegar túrað um Kanada, England og nú stigu þær inn í frægðarhöll Iceland Airwaves.

Dream Wife var upphaflega listagrín, ef svo má að orði komast. Síðasta vor var ég að vinna lokaverkefni í skólanum mínum en það er hluti af náminu að setja upp gallerýsýningu í lok annars árs. Mig langaði að vinna með ímyndarsköpun og hugmyndir fólks um listamenn, hvað er lífrænn stíll og hvað er hannað eða skipulagt. Ég ákvað að halda gjörning þar sem fram kæmi stúlknatríó sem væri fast í fortíðarþrá níunda áratugarins. Við gerðum heimildamynd í anda Spinal Tap, þar sem við vorum að taka upp í stúdíói og hitta „aðdáendur“ okkar og hegðuðum okkur eins og við værum alvöru hljómsveit, þegar sannleikurinn var að við áttum tvö lög og höfðum lítið sem ekkert spilað saman.“

Rakel segist hafa sótt innblástur í viðhorf til íslenskrar tónlistar. Sem listamaður í bresku samfélagi vildi hún deila á hugmyndir um séríslenska snillinginn sem, þrátt fyrir að vera á undanhaldi, er enn til staðar.

„Upphaflega hugmyndin var að gagnrýna hvernig fjallað er um íslenska tónlist. Hugmyndir um að tónlist á Íslandi megi rekja til íslenska vatnsins eða samskipta við álfa virðast algengar. Óli Arnalds las einu sinni fyrir mig athugasemdir fólks á Youtube við lögin hans en þau eru stórkostleg; fólk er sannfært um að hann sé nátengdur íslenskri náttúru, álfum og það sé jafnvel hægt að skynja þjóðsögurnar í gegnum tónlistina hans, þegar hann var í raun að horfa á Seinfeld meðan hann samdi tiltekið lag.“


Til að deila á þessi viðhorf ákvað Rakel að gjörningurinn yrði óður til Kanada. Stúlknasveitin Dream Wife einsetti sér að syngja lög sem fjölluðu um fegurð kanadísku þjóðarinnar, náttúru þess og menningu og enn fremur hvernig sveitin sjálf þráði að komast til þess fyrirheitna landsins.

„Það var svo ótrúlega gaman að taka þennan hugsunarhátt, um hreinleika og kraft Íslands, og færa yfir á land eins og Kanada. Í lögunum okkar spurðum við spurninga eins og; Hvað er í vatninu í Edmonton, hvernig hefur landslagið í Toronto áhrif á tónlistina sem kemur frá Kanada? Má finna fyrir áhrifum fjallanna í Montreal í tónlistinni?“

airwaives3Þó að áhorfendur í Englandi hafi ekki endilega áttað sig á ádeilunni segir Rakel þær í sveitinni ekki hafa gefið neitt eftir í þjóðardýrkuninni. „Á einum tónleikum vorum við með kanadíska fánann og ég söng, nánast í gospel stíl: „Do you believe in Canada? Do you believe in a nation full of amazing Canadians?“ Gjörningurinn tókst svonum framar, okkur var boðinn plötusamningur og við beðnar að spila víðs vegar – og þá áttuðum við okkur á því að við yrðum að láta draum Dream Wife rætast. Síðasta vor ákváðum við því að fara í tónleikaferðalag um Kanada. Það er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið. Við spiluðum fyrir einhverja ótrúlega lukku á frábærum stöðum og það var alltaf fullt, á hverjum einustu tónleikum.“

Eftir tónleikaferðalagið biðu þeirra útgáfusamningar í Frakklandi og Bretlandi en á þeim tímapunkti ákváðu þær Rakel, Alice og Belle að horfast í augu við að þær vildu einlæglega verða hljómsveit. Það sem hafði byrjað sem grín og ádeila á tónlistarheiminn og þær sjálfar einnig var orðið að verkefni sem þær vildu ekki segja skilið við. „Og núna höfum við spilað á Airwaves sem er náttúrlega stórkostlegt. En fyrir konsept listamanninn í mér þá var hátíðin í ár algjör draumur. Ég fékk tækifæri til að taka þátt í tveimur gjörólíkum verkefnum en auk Dream Wife var ég einnig að spila með Sölva Blöndal í hljómsveitinni Halleluwah. Það magnaða var að mitt í Airwaves vikunni skrifuðum við Sölvi undir útgáfusamning fyrir þá hljómsveit. Svona er Airwaves, bara töfrar. Þetta eru hinsvegar mjög ólíkar hljómsveitir og mismunandi hugmyndavinna að baki þeim. Tilfinningarnar sem ég vinn með í hvoru verkefni um sig eru af  ólíkum toga og það getur verið mjög orkufrekt að skipta á milli. En svo er þetta ekki alltaf svona djúpt hjá mér, það er líka bara mikilvægt að muna eftir réttu fötunum og mæta á rétta staði fyrir hverja tónleika. Það er líka rokk.“

Sólveig Ásta Sigurðardóttir, meistaranemi í menningarfræði.

[/container]

 

 

 

 

 


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1112

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

20001

20002

20003

20004

20005

20006

20007

20008

20009

20010

30001

30002

30003

30004

30005

30006

30007

30008

30009

30010

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

20011

20012

20013

20014

20015

20016

20017

20018

20019

20020

30011

30012

30013

30014

30015

30016

30017

30018

30019

30020

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

30021

30022

30023

30024

30025

30026

30027

30028

30029

30030

30031

30032

30033

30034

30035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

30036

30037

30038

30039

30040

30041

30042

30043

30044

30045

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

20036

20037

20038

20039

20040

20041

20042

20043

20044

20045

20046

20047

20048

20049

20050

30046

30047

30048

30049

30050

30051

30052

30053

30054

30055

30056

30057

30058

30059

30060

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

20051

20052

20053

20054

20055

30061

30062

30063

30064

30065

30066

30067

30068

30069

30070

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

20056

20057

20058

20059

20060

20061

20062

20063

20064

20065

30071

30072

30073

30074

30075

30076

30077

30078

30079

30080

news-1112