Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar

[container]

bjarkikarlsson
Elsa Hrafnhildur Yeoman, forseti borgarstjórnar, og Bjarki Karlsson.

Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima.

Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku frá siðbreytingu til okkar daga. Til verksins hlaut hann þriggja ára starfsstyrk frá Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands árið 2012. Hann er einnig ritstjóri Skímu, málgagns samtaka móðurmálskennara. Bjarki er formaður Óðfræðifélagsins Boðnar, félags um rannsóknir á kveðskap, en félagið gefur út tímaritið Són. Auk þess situr hann í stjórnum Málvísindastofnunar og Ásatrúarfélagsins. Fyrir störf sín hefur Bjarki hlotið vefverðlaun ÍMARKs (2002) og tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands (2005).

Eftirfarandi er umsögn dómnefndar bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar, en hana skipuðu Davíð Stefánsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir:

arleysialda„Verðlaunahandritið árið 2013 er óvenju vel heppnuð blanda af húmor, fornum bragarháttum og samfélagsádeilu. Þetta er fyrst og fremst skemmtilegt handrit aflestrar – en um leið lífsins alvara að því leyti að höfundur gefur aldrei nokkurn afslátt af þeim skáldlegu kröfum sem hann augljóslega gerir til sjálfs sín. Þannig verður lesturinn á vissan hátt spennuþrunginn, eins og þegar hlýtt er á færan djasspíanista spinna lokkandi vef innan í skýrum hljómaramma, án þess að slá nokkurn tímann feilnótu eða sýna af sér minnsta hik eða efa.

Handritið snýst í rauninni í kringum leik með gamla bragarhætti og tilfinningin er sú að hin mikla þekking sem höfundur hefur á þeim hafi knúið hann til að nota þá – og ekki síst miðla þeim til yngri eyrna; hann tekur sér stöðu eins og hirðskáld eða höfuðskáld til forna og yrkir um samtíma sinn á fjölbreytilegan hátt.

Það er allan tímann skýrt að höfundur hefur framúrskarandi vald á bragarháttunum og hefur náð að flétta það vald saman við skarpa samfélagsádeilu og slynga orðaleiki sem gefa handritinu öllu einstakt gildi og dýpt.

Aukinheldur á sér stað í handritinu lífleg endurvinnsla á menningararfinum og endurvinnsla á hugmyndum okkar um þjóðskáldin og yrkisefni þeirra, ekki síst í kvæðaflokknum þar sem höfundur leikur sér með efni vísunnar Afi minn fór á honum Rauð / eitthvað suðrá bæi / sækja bæði sykur og brauð / sitt af hvoru tagi. Þar er að finna afar gott dæmi um hugmyndaflug verðlaunahöfundarins, þar sem hann notar efni þessarar einföldu og vel þekktu vísu, fer með hana í dýrðlega vegferð í gegnum bókmenntasöguna og hugsar með sér: Hvað ef skáldin hefðu haft þetta yrkisefni í farteskinu alla tíð?

Útkoman er ekki aðeins bráðskemmtileg heldur varpar hún nýju ljósi á eðli og uppbyggingu kvæða og ljóða sem við teljum okkur þekkja inn að beini – eins og alltaf gerist þegar brugðið er á leik með innihald og form. Leikurinn fer því ekki aðeins fram leiksins sjálfs vegna, heldur snýst hann í leiðinni um að afbyggja og endurbyggja menningararfinn, hið vel þekkta og fasta, af miklum kærleik og virðingu.

Önnur yrkisefni höfundar eru m.a. hrunið og allt sem því fylgir, en því eru gerð skil í löngu upphafsheimsósómakvæði, Jóhanna Guðrún, IceSave og svo auðvitað ástin, en hún kemur fyrir í hinu óborganlega kvæði Ég er að elska þig, sem fjallar um þá tilhneigingu Íslendinga að tjá sig í svokölluðu framvinduhorfi.

Verðlaunahandritið er þannig í senn angandi af fúkka og skínandi glansandi fægt; bæði ævafornt og svo módern að það verður alvarlega póstmódern. Það þyrlar rykinu af því sem við vissum ekki að við hefðum gleymt. Hér er ort af mikilli íþrótt, metnaði og einurð, en þó er leikurinn með tungumálið, kenningar og arfinn alltaf svo mikill að unun er að lesa.“

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012