Fyrra bréf Péturs frá Róm

Um höfundinn
Pétur Pétursson

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson er prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Sjá nánar


Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót þakka ég Guði og háskólayfirvöldum fyrir það að rannsóknarleyfin voru ekki slegin af í niðurskurði undanfarinna ára. Það er mikilvægt fyrir kennara kominn á sjötugsaldur að fá tækifæri til endurnýjunnar og andlegrar uppbyggingar – ekki síður en fyrir þá sem yngri eru.  Það er því sjálfsagt að verða við beiðni sviðsforseta um pistil.

Þetta er í sjötta skiptið sem ég kem hingað en aldrei hef ég fengið jafn gott tækifæri til að njóta alls þess sem þessi borg hefur upp á að bjóða fyrr en nú og þá á ég við söfnin, byggingarnar, listaverkin og söguna,  auk  guðfræðifyrirlestra hjá frábærum kennurum.  Borgin er pólitísk og trúarleg miðstöð Rómversk-kaþólsku kirkjunnar sem er alþjóðleg kirkja í orðsins fyllstu merkingu og byggir á  hefðbundnum kirkjustrúktur með biskupum, prestum, umdæmum og sóknum auk ýmissa reglna af ólíkum hefðum og  tímum kirkjusögunnar. Hingað liggja því allir þræðir þessar flóknu stofnunar. Stjórnstöðin  í  Vatikaninu er nefnd Kúría og samanstendur af hinum ýmsu stjórnardeildum, nefndum og ráðum. Yfir þessu öllu er svo biskupinn í Róm sem er faðir (páfi) allrar kirkjunnar. En Kúrían er ekki bara biskupsstofa  heldur stjórnarráð sjálfstæðs ríkis sem nú hefur að vísu aðeins lítinn hluta Rómarborgar á valdi sínu. En Vatikanið getur beitt sér í alþjóðapólitík og hefur gert það eins og dæmin sanna.

Fyrir siðaskipti voru völd og áhrif kirkjunnar mun meiri og þess vegna er sagan svo rík hér. Hún byggir á tilkalli því sem biskupinn í Róm hefur gert sem verndari samanlagðrar kristni og rakin er til þess að Kristur valdi Pétur úr hópi postulanna til þess að vera  kletturinn sem hann byggði kirkjuna á. Pétur leið píslarvætti í Róm eftir að hafa verið leiðtogi safnaðarins þar. Á þessum forsendum hvílir það leiðtogahlutverk sem páfinn hefur gegnt í sögunni, í kirkjumálum og pólitík fram á okkar daga.

Það er táknrænt en í samræmi við forna hefð kristninnar að byggja kirkju yfir gröf píslarvotts eða dýrlings. Þannig lét Konstantínus mikli reisa kirkju yfir gröf Péturs í upphafi fjórðu aldar. Áður hafði þar verið minnismerki og helgur staður pílagríma en lík postulans sem hafði verið krossfestur árið 64 var dysjað í jaðri leikvangs sem Neró keisari lét gera. Kristnir menn vissu hvar gröfin var og jarðsettu sína látnu í nánd við hana. Þegar farið var að huga að þessu í rannsóknarskyni komu í ljós bein í miðjum þessum kirkjugarði sem gátu verið af manni á sama aldri og postulinn og þessi bein eru nú varðveitt þar sem gröfin var í þar til gerðum kistli. Meiri líkur en minni virðast vera fyrir því að þetta séu raunverulega bein postulans en þetta er mikilvægt fyrir trúaða kaþólikka. Saga siðbreytingarinnar sýnir hve mikla pólitíska þýðingu helgir munir og allt sem minnir á helga menn og konur og  píslarvotta trúarinnar geta haft.  Frá þessu öllu er sagt skilmerkilega af leiðsögumönnum sem fara með gesti um grafhvelfingarnar undir kirkjunni. Í lok slíkrar ferðar er einmitt komið  í litla kapellu undir háaltari kirkjunnar sem helguð er postulanum sem er þá í vissum skilningu helgasti staður þessarar miklu kirkju sem reis á 16. öld á sama grunni og kirkja Konstantínusar hafði verið.

Eins og kunnugt er hafði þýski Ágústínusarmunkurinn og guðfræðiprófessorinn Mateinn Lúther ýmislegt við þetta að athuga og eitt leiddi af öðru þar til fylgjendur hans stofnuðu til nýrrar kirkjudeildar.  Hann kom á sínum tíma til Rómar og leist þá ekkert á bygginguna né blikurnar í  trúarlífi borgarinnar, en ekkert var til sparað til að gera kirkjuna eins glæsilega úr garði og mögulegt var. Aflátsbréfin sem voru seld urðu kornið sem fyllti mælinn fyrir Lúther og þýska ráðamenn sem sáu ofsjónum yfir fjárstreyminu til Rómar.

Nú er annar þýskur guðfræðiprófessor hér í borg sem áður bar nafnið Joseph Ratzinger. Sá situr á stóli Péturs postula og heitir Benedikt XVI. Hann hefur ekki gert uppreisn á móti kirkju sinni heldur  helgað henni alla sína krafta og varið hana af öllum mætti allt frá því að hann tók að sér að koma skikki á innri mál hennar sem voru í upplausn eftir mikið frjálslyndi sem braust fram á kirkjuþingi sem kallað er Annað Vatikanþingið og var haldið í upphafi sjöunda áratugs síðustu aldar.   Hann kvaddi söfnuð sinn nýverið á Péturstorginu í hádegisbænum sem kenndar eru við Maríu guðsmóður. Kl. 12.00 opnaðist glugginn að vinnustofu hans í höllinni við torgið og hann ávarpaði mannfjöldann og lagði út af guðspjalli dagsins sem var um ummynd Krists á fjallinu samkvæmt Lúkasarguðspjalli. Þar  segir frá því er Kristur tók þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér upp á fjallið til að biðjast fyrir. Þar birtis hann þeim í dýrð Guðs ásamt þeim Móse og Elía spámanni. Páfi fléttaði kveðjuorð sín inn í útleggingu guðspjallsins og sagðist nú draga sig í hlé til bæna og til að geta verið á nánara samfélagi við meistara sinn, nú væri rétti tíminn því hann væri orðinn gamall og þreyttur. En hann tók það líka fram að hann væri ekki að yfirgefa kirkjuna heldur yrði hann enn frekar nálægur henni  andlega í bænum sínum.

Fyrir rúmum tveimur árum skundaði ég eldsnemma morguns yfir Péturstorgið til þess að ná í messu í áðurnefndri kapellu Péturs postula. Þá var aðeins ljós í tveimur gluggum í höllinni við torgið og annar þeirra var einmitt glugginn sem hinn aldraði páfi birtist í veifandi til mannfjöldans. „Þetta er dæmigert“, sagði fylgdarmaður minn þá. „Þetta eru glugganir að íbúð páfa, hann er búinn að fá sér morgunverð og byrjaður að vinna“.  Benedikt páfi hefur skilað af sér góðu æfistarfi og á skilið fá að eiga sína bænadaga á fjallinu helga með meistara sínum ótruflaður af daglegu stjórnunaramstri. Vonandi hefur hann heilsu til að halda áfram því merka fræðistarfi sem hann er þekktur fyrir. Þær eru fjölmargar bækurnar sem komið hafa út eftir hann í hinum ýmsu greinum guðfræðinnar. Vart er það námskeið kennt t.d. í guðfræðideild Agelicum háskólans hér þar sem bók eftir hann er ekki annað hvort á lista yfir kennslubækur eða hliðsjónarefni.

Ljóst er að heilsu páfans hefur hrakað undanfarin tvö ár, enda mikið mætt á honum eins og tíundað hefur verið í fréttum.  Það kom samt öllum á óvart þegar hann tilkynnti það fyrr í mánuðinum að hann mundi láta af embætti í lok liðins mánaðar.  Með þessari ákvörðun er brotið blað í sögu páfadóms enda er rúmlega hálft árþúsund síðan páfi hefur sagt af sér embætti og þá var það hluti af pólitískum samningum. Félagi minn sem vinnur í Vatikaninu og borðar hér í prestahúsinu þar sem ég bý við Piazza Navona sagði að það hefðu sennilega bara tveir nánir samstarfsmenn hans vitað um þessa fyrirætlun, í hæsta lagi þrír. Miklar konspirasjónsteoríur hafa verið í gangi um þessa afsögn en mér finnst það nokkuð ljóst eftir að hafa hlustað á tal manna sem til þekkja að ástæður páfans séu fullgildar. Hann er þreyttur og slitinn og sér fram á það að kirkjan þarf yngri og öflugri mann með fulla krafta til þess að stjórna þessari margflóknu stofnun þar sem ýmislegt mætti ganga betur  eins og gengur á stóru heimili. Ratzinger sóttist ekki eftir þessu embætti og hann er þekktur fyrir raunsæi og  hefur sjálfsagt ekki litið á sig sem heilagan mann þótt hann gegndi þessu valdamikla embætti. „Ég er ekki ómissandi,“ sagði hann og talið er að ýmsir aðrir í stjórnstöð kirkjunnar ættu að taka þetta til sín.

Skrifað á Matthíasarmessu


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol