Grandvaraleysi fjölmiðla um skoðanakannanir

mmr
Fylgi stjórnmálaflokka. Myndin er fengin af mmr.is.

Um höfundinn
Hlynur Helgason

Hlynur Helgason

Hlynur Helgason er myndlistarmaður og listfræðingur. Hann er lektor í listfræði við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands og stundar m.a. rannsóknir á samhengi íslenskrar samtímalistar, áhrifum hennar og stöðu í fjölþjóðlegu samhengi. Sjá nánar

Á undangengnum mánuðum hafa skoðanakannanir á fylgi stjórnmálaflokka frá fyrirtæki sem nefnir sin MMR fengið umtalsverða athygli í fjölmiðlum. Skoðanakannanir þessar hafa verið því marki brenndar að sýna talsvert aðra mynd af skiptingu atkvæða en aðrar skoðanakannanir hafa gert. Í fjölmiðlun hefur ekki verið rætt um aðferðafræði MMR utan þess að geta þess að um „nýja“ aðferð sé að ræða. Þegar fulltrúar stjórnmálaflokka hafa verið spurðir um niðurstöðurnar hafa þeir, eins og fjölmiðlar, einnig almennt rætt þær án athugasemda.

Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að aðferðafræði MMR við gerð skoðanakannana um fylgi flokka er, eins og þeir benda réttilega á, nokkuð sérstök. Fyrirtækið sér, að því er virðist, um markaðs- og neyslurannsóknir. Kannanir þessar byggja ekki á almennum skoðanakönnunum þar sem slembiúrtak úr þjóðskrá eða símaskrá er notað við að velja marktækt þýði, eins og almennt gerist. Í staðinn hafa þeir komið sér upp hópi fólks sem tilbúið er að taka að sér að svara könnunum sem þessum með reglulegum hætti. Þeir hafa á skipulagðan hátt byggt upp hóp „álitsgjafa“ sem að sögn fyrirtækisins er gott þversnið af þjóðinni og svarar könnunum fyrirtækisins með reglulegum hætti á netinu.

Á vefsíðu MMR kemur fram að: „ Álitsgjafar MMR er hópur fólks sem hefur samþykkt að fá sendar kannanir í tölvupósti sem þeir svara á Internetinu.“ Jafnframt kemur fram að: „ Þátttakendur hafa jafnframt möguleika á hóflegri þóknun fyrir veitt álit.“ Nánari skoðun sýnir að þessi hóflega þóknun sem mögulegt er að fá er í formi verðlauna sem dregin eru út úr hópi þeirra sem taka þátt. Þátttaka gefur möguleika á að taka þátt í happdrætti og vinna sér inn smá pening. Álitsgjafi fær „af og til sendan tölvupóst með boði um þátttöku í könnun um samfélags- og/eða markaðsmál. Tíðni kannana fer eftir þáttum svo sem aldri og kyni en yfirleitt ekki oftar en tvisvar í mánuði.“ Þeir sem taka þátt í könnunum eru því nokkurskonar áskrifendur að þeim og gera það í þeirri von að fá vinning í happdrætti fyrirtækisins af og til.

Þegar samsetning hóps álitsgjafa MMR er skoðuð lítur hún út fyrir að vera byggð á faglegum grundvelli: „Álitsgjafar MMR eru valdir úr Þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar á hverjum tíma. Álitsgjafar eru því aldrei sjálfvaldir heldur höfum við sérstaklega samband við fólk og bjóðum því þátttöku.“ Aðferðin virðist byggja á því að velja fólk af handahófi úr Þjóðskrá og bjóða viðkomandi síðan að taka þátt í verkefninu. Á síðunni kemur fram að hluti fólks velur að taka þátt en aðrir ekki og að þess sé gætt að þátttakendur endurspegli „lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar“. Það kemur ekki fram hvað felst í þessu, en má leiða að líkum að í þessu felist að hópur álitsgjafa líti eins út og þjóðin almennt hvað varðar aldur, menntun, búsetu eða kyn. Svo virðist því sem að í stað þeirra sem ekki vilja taka þátt sé valið af handahófi fólk sem sé lýðfræðilega „eins“ þar til hæfilegum hópi þátttakenda sé náð sem marktækt úrtak.

Þetta virðist allt vera nokkuð slétt og fellt. Fyrirtækið byggir upp hóp áskrifenda að skoðanakönnunum og gætir þess að samsetning þeirra endurspegli þjóðina. Álitsgjafar MMR eru því í heildina „eins“ og þjóðin, fyrir utan eitt: Þeir eru undanskildir sem ekki vilja taka þátt í skoðanakönnunum um vörur og þjónustu á netinu á allt að tveggja vikna fresti í von um „hóflega“ þóknun. Það er hér sem viðvörunarbjöllur fjölmiðla hefðu átt, fyrir löngu, að klingja. Það má vel vera að hópur MMR sé eins og þjóðin hvað varðar menntun, kyn, aldur eða búsetu. Það má vel vera að skoðanir þessa hóps séu að einhverju leyti marktækar þegar kemur að neyslu- og þjónustukönnunum. Hins vegar er afar hæpið að halda því fram að hópur fólks sem tilbúinn er til að gerast áskrifandi að þátttöku í könnunum af því tagi sem MMR framkvæmir sé „eins“ og sá hópur sem ekki kýs að taka þátt. Það er öllu líklegra að skoðanir þessa tveggja séu ólíkar, sér í lagi þegar um stjórnmál er að ræða.

MMR tekur fram á síðu sinni að tæplega 80% álitsgjafa sem leitað er til hverju sinni svari, sem lítur út fyrir að vera ágætis svarhlutfall. Þeir taka ekki fram hversu margir hafa neitað að taka þátt í könnunum þeirra fyrirfram, það er hlutfall þeirra sem frá upphafi vildu ekki taka þátt eða sem sagt hafa sig frá þátttöku. Við vitum því ekki hversu hátt hlutfall þýðisins þeir eru sem hafa skráð sig til þátttöku, miðað við hlutfall þeirra sem ekki vildu taka þátt. Það breytir því þó ekki að afstaða þess hluta sem ekki kýs að taka þátt í starfsemi MMR kemur ekki fram í könnunum fyrirtækisins. Það skiptir ekki máli hvort álitsgjafarnir endurspegli lýðfræðilega skiptingu þjóðarinnar að einhverju leyti. Sá hópur sem er fyrirfram undanskilinn og gæti, að líkum, verið talsvert ólíkur skekkir að öllum líkindum allar niðurstöður kannana MMR á stjórnmálaskoðunum á ófyrirsjáanlegan hátt.

Sú aðferðafræði sem MMR beitir útilokar ákveðinn hóp frá könnunum þairra fyrirfram. Þetta þýðir að afar hæpið er að bera þær saman við aðrar kannanir á stjórnmálaafstöðu fólks. Sé litið til þess að skoðanakannanir geta haft skoðanamótandi áhrif þá er það afar alvarlegt þegar fjölmiðlar á Íslandi taka slíkar kannanir upp athugasemdalaust.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol