Gullgerðarlist á litla sviði Borgarleikhússins

Um höfundin
Pétur Pétursson

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson er prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Sjá nánar


„Hvað sérðu?“ segir listamaðurinn Mark Rothko við Ken aðstoðarmann sinn nýráðinn og stendur á öndinni þegar hann starir inn í djúp í nýjasta verks síns sem er í þann veginn að verða fullkomið. „Ég sé rautt“, segir aðstoðarmaðurinn í einlægni.

Rauði liturinn ríkir á sviðinu sem er stúdío listamannsins þar sem lífið sjálft er sett á svið og málverkin eru leiktjöldin. Rautt hefur margræða merkingu því á þeim lit byrja allir harmleikir. Hann táknar byltingu, blóð og holdið bæði að utan og innan og lífsviljann sem er að berjast á móti svarta litnum sem líka er uppistaða í verkunum og táknar hindranir, hrörnun og vonleysi. Ramminn sem striginn er strektur á markar raunveruleikaskynjunina og skilgreinir þau mörk sem samfélaginu og listinni eru sett og hann brotnar í átakamiklum samskiptum listamanns og aðstoðarmanns. Strektur striginn táknar stríða lund listamannins, litagrunnurinn er spegillinn sálarinnar og dúkurinn sem hann stendur á þegar hann þekur strigann er himinhvolfið. Með list sinni skilgreinir hann hið handanlæga, eilífðina og hlutverk málverksins er hvorki meira né minna en það að svara ítrustu spurningunum um manninn.

Sköpunarkraftur myndlistamannsins er nátengdur geðsveiflum hans og sjálfsálit hans á það til að ná kosmískri vídd og hann þykist ekki þurfa á svarinu frá aðstoðarmanninum að halda. En hann missir sig þegar það kemur og áhorfandann grunar að það sé vegna þess að hann var ekki sjálfur alveg viss í sinni sök. Vandinn sem þessi listamaður stendur frammi fyrir er sá að hann er háður aðstoðarmanni sínum og um leið öðrum sem horfa á og kaupa list hans, en flesta þeirra fyrirlítur hann og mest þá sem geta borgað best. Það eru undarleg ósköp að amerískt kapital virðist oft sækja einna mest til þeirra sem hata það mest.

Aðalpersónan er gyðingur, fæddur í Rússlandi, sem hefur gert það gott í listamannakreðsum í New York. Hann hefur sökt sér í verk Nietzsches, Freuds og Jungs um frumhvatirnar og mýturnar sem ráða ríkjum á bak við ytri ásýnd hlutanna. Hann er abstrakt expressionisti en sú stefna leysti geometríska abstaksjón og súrrealimsa af hólmi, en stendur nú (á sjöunda áratugnum) frammi fyrir því að popplistin yfirborðslega er að koma í staðinn. Mark Rothko féll fyrir eigin hendi árið 1970 tæplega sjötugur að aldri, en þá hafði hann bæði misst álitið á sjálfum sér og list sinni.

Leikritshöfundurinn John Logan er af írsku bergi brotinn en fæddur í Bandaríkjunum árið 1961. Hann skrifar einnig kvikmyndahandrit og lagði út í heilmikla rannsóknarvinnu á ævi og list Rothkos. Sjónrænt innsæi hans skilar sér vel í þessu verki og ekki spillir að leikstjórinn er sjálfur vanur kvikmyndaleikstjóri. Í samspili leiktjalda og samtala listamanns og aðstoðarmanns, sem verður alter ego Rothkos, eru leikhúsgestir leiddir inn í heim málarans sem starir í leiðslu út í salinn þar sem listaverkið er að fæðast. Svo heillaður er þessi listamaður af köllun sinni að það stappar nærri brjálsemi og hann kyndir undir tilfinningalífinu og sköpunarþránni með óhófi í mat, áfengi og tónlist og með því að niðurlægja aðstoðarmanninn. Úr litum og formum vill hann skapa æðri heim, fullkominn heim, eilíf verðmæti eins og gullgerðarmennirnir á miðöldum. Og það tekst næstum því hjá honum, en ekki á forsendum heimsyfirráða heldur á forsendum harmleiksins sjálfs. Það er hinn stóri sannleikur sem ber uppi verkið, gerir aðalpersónuna trúverðuga og tíminn í leikhúsinu líður fljótt. Í kaupbæti fá leikhúsgestir góðan skammt af listaheimspeki og djúpsálarfræði.

Smám saman kemur það í ljós sem rekur þessa órólegu sál áfram á listabrautinni og um leið fær maður innsýn í  þverstæðurnar í list hans. Í raun er hann að búa til helgimyndir, íkona sinnar eigin sannleiksleitar, en hann lendir í því að búa til dýra skreytilist fyrir auðkýfinga. Í verkinu er smám saman er undið ofan af hrokanum og sjálfsblekkingunni og þá kemur gullið í ljós um leið og svartur verður ofan á. Hér er um að ræða ekta harmleik og hann gengur upp sem slíkur.

Þetta verk sem hefur farið sigurför á fjölum margra leikhúsa var frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins 21. september s.l. Það var nokkuð öruggur leikur að fá þrautreyndan symbolista í leikhúsi og kvikmyndum, Kristínu Jóhannesdóttur til að leikstýra því. Hún brilleraði á sama sviði s.l. vor með uppsetningu sinni á leikritinu Beðið eftir Godo eftir Samuel Becket og því mátti vænta mikils af henni í þetta sinnið einnig og hún stóð undir væntingunum. Leikararnir tveir Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson komust báðir vel frá sínum hlutverkum.

Greinin var áður birt í Morgunblaðinu.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol