Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni hefur lengi prýtt anddyri Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Hér stendur Guðmundur Hálfdanarson undir Jóni, ásamt Eggerti Þór Bernharðssyni, forseta Sagnfræði- og heimspekideildar, og Ástráði Eysteinssyni, forseta Hugvísindasviðs.

Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur hefur verið skipaður í prófessorsstöðu við Háskóla Íslands sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Hann tekur við stöðunni 1. apríl næstkomandi.

Guðmundur lauk cand.mag.-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1982, MA-prófi í sagnfræði frá Cornell-háskóla árið 1985 og doktorsprófi frá sama skóla árið 1991. Sama ár hóf hann störf sem lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands og fékk framgang í starf prófessors árið 2000.

Þannig 19. mars sl. skrifuðu Guðmundur Hálfdanarson og Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs, undir samkomulag um að prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar verði vistuð innan Hugvísindasviðs á meðan Guðmundur gegnir henni. Guðmundur heldur þeirri aðstöðu sem hann hefur haft á sviðinu og starfar áfram sem prófessor innan námsbrautar í sagnfræði og Sagnfræðistofnunar. En starfsskyldum hinnar nýju stöðu verður jafnframt sinnt í samstarfi við aðila á Vestfjörðum, m.a. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum og Háskólasetur Vestfjarða. Fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð, verður einnig vettvangur þeirra starfa Guðmundar sem tengjast munu Vestfjörðum. Guðmundur hefur metnað til að efla til muna tengsl Vestfjarða og Háskóla Íslands, ekki aðeins fyrir hönd Hugvísindasviðs heldur allra fræðasviða skólans.

Guðmundur Hálfdanarson hefur átt sérlega farsælan feril sem kennari og rannsóknamaður við Háskóla Íslands. Hann er afkastamikill fræðimaður, manna ötulastur í alþjóðasamstarfi og hefur jafnframt verið í fararbroddi þeirra sem byggt hafa upp doktorsnám í hugvísindum við skólann. Hann er afar vel að hinni nýju stöðu kominn og Hugvísindasviði er sómi að því að hinn nýi starfsvettvangur hans verði innan vébanda sviðsins.

Úr fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands 6. mars:

Guðmundur Hálfdanarson og Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs, skrifa undir samkomulag um að prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar verði innan vébanda Hugvísindasviðs.

„Það er mér mikill heiður að vera valinn til að gegna prófessorsstarfi sem ber nafn Jóns Sigurðssonar. Jón Sigurðsson er mér hugleikinn enda gegnir hann lykilhlutverki í sögu íslenskrar sjálfstæðisbaráttu og mótun íslenskrar þjóðernisvitundar sem hafa verið helstu viðfangsefni rannsókna minna um langa hríð. Þar sem hér er um nýjung að ræða í starfsemi Háskóla Íslands verður ögrandi verkefni að þróa starfið í samvinnu við heimamenn á Vestfjörðum og starfsfólk Háskóla Íslands.“

,,Ég mun áfram sinna rannsóknar- og kennsluskyldum mínum við háskólann en hlutverk mitt verður einnig að efla tengsl skólans og háskólasetra á Vestfjörðum, auk þess að styðja eins og unnt er við það ágæta starf sem unnið hefur verið við sumarskóla og ráðstefnuhald á Hrafnseyri. Ég hlakka til þessa samstarfs sem ég trúi að verði lyftistöng bæði fyrir fræðslu- og rannsóknarstarf á Vestfjörðum og fyrir Háskóla Íslands,“ segir Guðmundur Hálfdanarson.

Guðmundur segir að hans fyrsta verk í nýju starfi verði að fara vestur og gera áætlun í samráði við heimamenn  um hvernig starfinu verður háttað næstu árin. Háskóli Íslands starfar á öllum helstu fræðasviðum og sér Guðmundur fyrir sér að hann muni beita sér fyrir aðkomu þeirra að þeim rannsóknum og fræðastarfi sem unnið verði að fyrir vestan. Verkefnin muni ekki einungis tengjast sagnfræði heldur mjög fjölbreyttum sviðum, s.s. ferðaþjónustu, umhverfismálum, sjávarútvegsfræðum og líffræði.

Alþingi samþykkti samhljóða á sérstökum hátíðarþingfundi 15. júní 2011 þingsályktunartillögu um að stofna prófessorsstöðuna, en í fyrra voru 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Auk þess að berjast ötullega fyrir sjálfstæði þjóðarinnar var Jón baráttumaður fyrir stofnun háskóla á Íslandi og var Háskóli Íslands stofnaður á aldarafmæli hans.

Fram kemur í þingsályktunartillögu Alþingis að starfsskyldur þess sem gegni prófessorsstöðunni verði meðal annars við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum en einnig hafi hann samstarf við Háskólasetur Vestfjarða. Meðal verkefna prófessorsins sé að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.

Við skipun í embættið átti jafnframt að hafa hliðsjón af því hvernig áætlun umsækjenda um rannsóknastarf og kennslu tengdist lífi, starfi og arfleifð Jóns Sigurðssonar og efldi þekkingu á sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar.

Embættið var auglýst til umsóknar haustið 2011 og tekur Guðmundur Hálfdanarson við starfinu 1. apríl nk. Hann hefur um árabil sinnt rannsóknum á íslenska þjóðríkinu, sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og Jóni Sigurðssyni og ber ritaskrá hans þess glöggt vitni.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol