Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands

Um höfundinn

Kristján Mímisson

Kristján Mímisson er doktorsnemi í fornleifafræði. Sjá nánar

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.

Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla sem þar fagnaði aldarafmæli. Á þessum tímamótum hefur sjálfsagt margt háskólafólk, bæði starfsfólk og nemendur, spurt sig þessarar sömu spurningar. Mig langar fylgja henni eftir með því að velta því fyrir mér hvað afmælisgjafirnar tvær sem bárust Háskólanum á síðastliðnum dögum, þ.e. loforð um 1,5 milljarðs króna Aldarafmælissjóð og niðurstaða Times Higher Education um að Háskóli Íslands sé nú kominn í hópi 300 bestu háskóla í heimi,[2] segðu um afmælisbarnið og þá framtíðarsýn sem yfirvöld, bæði innan og utan skólans, hafa.

Í upphafi skal tekið fram að ég gleðst sannarlega og innilega yfir báðum gjöfunum þó að hvorug þeirra breyti nokkru um lífið í Háskólanum, a.m.k. fyrst um sinn.

Tilkynning Jóhönnu Sigurðardóttur á sjálfri afmælishátíðinni um Aldarafmælissjóðinn fær mann ósjálfrátt til að hugsa um ýmis önnur framtíðarloforð stjórnmálamanna. Skemmst er að minnast ‘símapeninganna’ sem áttu að byggja háskólasjúkrahús. Nýlegra dæmi eru loforð stjórnmálamanna um að efla ýmsa rannsóknarsjóði í kjölfar þess að Alþingi hefur hætt beinum styrkjum til sérverkefna, t.d. rannsóknastarfa, á vegum félaga, samtaka eða einstaklinga. Sú breyting, þ.e.a.s. að færa það fé sem fjárlaganefnd hefur úthlutað til einstakra verkefna yfir í tilhlýðilega samkeppnissjóði, er bæði stjórnsýslu- og fræðilega séð til mikilla bóta. Þannig hafa til að mynda á undanförnum árum um 40% rannsóknarstyrkja á sviði fornleifafræði farið beint í gegnum fjárlaganefnd en ekki faglega rannsóknarsjóði svo sem Fornleifasjóð. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012 lítur hins vegar út fyrir að Fornleifasjóður minnki að raungildi, samanborið við árið 2011, í stað þess að gildna verulega eins og loforðin frá því í vor gáfu fyrirheit um.

En leggjum svartsýnina til hliðar og gefum okkur að af Aldarafmælissjóðnum verði. Hvað segir hann okkur um markmiðssetningu yfirvalda? Á meðan peningum verður dælt í sjóðinn er enn skorið niður í grunnfjárveitingum til Háskólans þannig að rektor skólans, Kristín Ingólfsdóttir, lýsir yfir þungum áhyggjum af framtíð hans í fjölmiðlum.[3] Metnaður yfirvalda til að bæta þar úr er ekki meiri en svo að stefnt er að því að við verðum hálfdrættingar OECD-ríkja árið 2016 og náum meðaltali Norðurlandanna árið 2020 hvað varðar tekjur Háskólans á hvern nemanda.

Það er ákveðið ósamræmi í þessari markmiðssetningu. Með Aldarafmælissjóðnum á að hvetja til samkeppni innan skólans enda verða úthlutanir úr honum árangurstengdar og þar af leiðandi grundvallaðar á fyrirframgefnum árangursviðmiðum. Hætt er við að þau muni hygla ákveðnum fræðigreinum eða tegundum rannsókna frekar en opna faðm sinn fyrir þeirri sönnu fræðafjölbreyttni sem ríkir innan Háskólans. Í versta falli leiðir þetta til þess að árangursviðmiðin, frekar en akademískt frelsi og hugmyndaauðgi, verði grundvöllur rannsókna. Í þessu sambandi er skemmst að minnast heitra umræða innan háskólasamfélagsins um greiðslur úr vinnumatssjóði og hvernig árangursviðmiðin þar augljóslega vanvirða mismunandi birtingarhefðir milli fræðigreina. Hins vegar fær maður á tilfinninguna að yfirvöld dragi lappirnar í því að styrkja grunninnviði Háskólans. Þetta getur einungis gerst með því að tryggja Háskólanum nægilegt rekstrarfé þannig að hann geti sinnt þeim fjölda nemenda sem skrá sig í skólann, byggt upp sterkar námsbrautir og haldið úti fjölbreyttu námsframboði. Þá er enn er rætt um að fjölga eigi doktorsnemum. Vissulega hefur hagur doktorsnema við Háskóla Íslands vænkast nokkuð á undanförnum árum en þó er staða þeirra enn óskilgreind innan skólans. Þetta hefur leitt til þess að gríðarlegur munur er á milli fræðasviða og einstakra námsgreina þegar kemur að vinnuaðstöðu doktorsnema og skilyrðum þeirra til náms. Það sem gildir fyrir doktorsnema í jarðfræði gildir ekki fyrir doktorsnema í fornleifafræði.

Tvö hugtök auðkenna hugmyndafræðina á bak við fjárframlög til Háskóla Íslands, en þau eru árangur og samkeppni. Það er ekki svo að ég sé andsnúin árangursmati og samkeppnisjónarmiðum, t.d. við úthlutun rannsóknarstyrkja. Hins vegar tel ég að byrjað sé á röngum enda þegar milljarðar eru lagðir til hliðar í sérsjóði sem úthluta á úr samkvæmt enn ótilgreindum árangursviðmiðum á sama tíma og grunnstarfsemi Háskóla Íslands sveltur. Það eru ekki flókin vísindi að maður stefnir ekki á sigur í íþróttum nema grunnurinn sé góður.

Þó má líka spyrja yfir hverju ég emji. Var ekki verið að verðlauna kennslu og vísindastarf Háskóla Íslands með því að skipa honum á sess meðal 300 bestu háskóla heims? Ég var sannarlega í hópi þeirra sem þótti markmiðin um að stefna á lista 100 bestu háskóla í heimi kjánaleg. Ekki vegna þess að ég telji það ókost að vera á slíkum lista – ég skil vel ótvíræða kosti þess – heldur vegna þess að slík markmiðssetning veldur því óhjákvæmilega að viðmiðin fyrir hárri einkunn á þessum listum fara að stjórna árangursviðmiðum innan Háskólans og þar af leiðandi markmiðssetningu rannsókna við skólann. Gott er hafa í huga orð Eiríks Smára Sigurðarsonar, sem birti fyrir skemmstu ágæta grein um matsforsendur Times Higher Education hér á Hugrás.

“En til að komast ofar þarf að uppfylla enn betur kröfur sem gerðar eru til öndvegisháskóla, samkvæmt þeim sem mæla og raða á listann.”[4]

En á sama tíma og þessum tímamótum er fagnað finnum við Háskóla Íslands hvorki á lista þeirra 700 bestu hjá QS World University Rankings[5] né er hans getið meðal 500 bestu háskóla í heimi hjá Academic Ranking of World Universities.[6] Þetta segir okkur lítið um gæði skólans – hann er hvorki betri né verri fyrir vikið – en meira um ólíkar aðferðir þeirra sem standa að þessum listum.

Yfirvöld Háskóla Íslands og þjóðarinnar eiga að leggja til hliðar formleg markmið um að komast á lista yfir bestu háskóla veraldar og snúa sér markvisst að því að bæta grunnstoðir skólans með því að tryggja nægjanlegt fjármagn til að halda út sterkum námsbrautum og fjölbreyttu námsframboði. Við þurfum fyrst að læra að verðlauna árangur breiddarinnar áður en við kyndum undir frekari samkeppni sem byggir á árangursviðmiðum þeirra sem halda úti listum yfir öndvegisháskóla. Með þessu er ég ekki að lofa meðalmennsku heldur þvert á móti að tala fyrir því að Háskólinn í fjölbreytileika sínum lyfti sér einmitt upp úr henni.

Háskóli Íslands þjónar allt öðru samfélagslegu hlutverki en t.d. bandaríski einkaháskólinn Caltech[7] sem skipar efsta sætið á lista Times Higher Education. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá er Háskóli Íslands “þjóðskóli” sem þarf að taka á móti nemendum úr öllum hópum samfélagsins og halda úti breiðu námsframboði og fjölbreyttum rannsóknum á sem flestum sviðum fræða og vísinda. Yfirvöld eiga að einbeita sér að efla þetta hlutverk Háskóla Íslands. Þá mun skólinn í heild sinni verða samkeppnishæfari og ánægjuleg afleiðing þess verður sennilega sú að ekki bara Times Higher Education heldur líka aðrir matsaðilar flokki Háskóla Íslands meðal þeirra bestu í heimi.


[1] http://www.hugras.is/2011/10/100-ar/

[2] http://www.timeshighereducation.co.uk/world-university-rankings/2011-2012/276-300.html

[3] http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/05/ahyggjur_af_framtid_haskola_islands/

[4] http://www.hugras.is/2011/10/276-haskolakalfur-timans-um-haskola-islands/

[5] http://www.topuniversities.com/university-rankings/world-university-rankings/2011

[6] http://www.shanghairanking.com/ARWU2011.html

[7] Árið 2011 voru 2.175 námsmenn í Caltech, 56% í framhaldsnámi. Aðeins þriðjungur nema voru konur. Skólagjöld í grunnnámi fyrir árið 2011/2012 eru $ 54.090 (≈ ískr 6,3 milljónir). Hjá Academic Rank of World Universities er skólinn í 6. sæti en í því 12. á lista QS World University Rankings.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3