Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands

Um höfundinn

Kristján Mímisson

Kristján Mímisson er doktorsnemi í fornleifafræði. Sjá nánar

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.

Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla sem þar fagnaði aldarafmæli. Á þessum tímamótum hefur sjálfsagt margt háskólafólk, bæði starfsfólk og nemendur, spurt sig þessarar sömu spurningar. Mig langar fylgja henni eftir með því að velta því fyrir mér hvað afmælisgjafirnar tvær sem bárust Háskólanum á síðastliðnum dögum, þ.e. loforð um 1,5 milljarðs króna Aldarafmælissjóð og niðurstaða Times Higher Education um að Háskóli Íslands sé nú kominn í hópi 300 bestu háskóla í heimi,[2] segðu um afmælisbarnið og þá framtíðarsýn sem yfirvöld, bæði innan og utan skólans, hafa.

Í upphafi skal tekið fram að ég gleðst sannarlega og innilega yfir báðum gjöfunum þó að hvorug þeirra breyti nokkru um lífið í Háskólanum, a.m.k. fyrst um sinn.

Tilkynning Jóhönnu Sigurðardóttur á sjálfri afmælishátíðinni um Aldarafmælissjóðinn fær mann ósjálfrátt til að hugsa um ýmis önnur framtíðarloforð stjórnmálamanna. Skemmst er að minnast ‘símapeninganna’ sem áttu að byggja háskólasjúkrahús. Nýlegra dæmi eru loforð stjórnmálamanna um að efla ýmsa rannsóknarsjóði í kjölfar þess að Alþingi hefur hætt beinum styrkjum til sérverkefna, t.d. rannsóknastarfa, á vegum félaga, samtaka eða einstaklinga. Sú breyting, þ.e.a.s. að færa það fé sem fjárlaganefnd hefur úthlutað til einstakra verkefna yfir í tilhlýðilega samkeppnissjóði, er bæði stjórnsýslu- og fræðilega séð til mikilla bóta. Þannig hafa til að mynda á undanförnum árum um 40% rannsóknarstyrkja á sviði fornleifafræði farið beint í gegnum fjárlaganefnd en ekki faglega rannsóknarsjóði svo sem Fornleifasjóð. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012 lítur hins vegar út fyrir að Fornleifasjóður minnki að raungildi, samanborið við árið 2011, í stað þess að gildna verulega eins og loforðin frá því í vor gáfu fyrirheit um.

En leggjum svartsýnina til hliðar og gefum okkur að af Aldarafmælissjóðnum verði. Hvað segir hann okkur um markmiðssetningu yfirvalda? Á meðan peningum verður dælt í sjóðinn er enn skorið niður í grunnfjárveitingum til Háskólans þannig að rektor skólans, Kristín Ingólfsdóttir, lýsir yfir þungum áhyggjum af framtíð hans í fjölmiðlum.[3] Metnaður yfirvalda til að bæta þar úr er ekki meiri en svo að stefnt er að því að við verðum hálfdrættingar OECD-ríkja árið 2016 og náum meðaltali Norðurlandanna árið 2020 hvað varðar tekjur Háskólans á hvern nemanda.

Það er ákveðið ósamræmi í þessari markmiðssetningu. Með Aldarafmælissjóðnum á að hvetja til samkeppni innan skólans enda verða úthlutanir úr honum árangurstengdar og þar af leiðandi grundvallaðar á fyrirframgefnum árangursviðmiðum. Hætt er við að þau muni hygla ákveðnum fræðigreinum eða tegundum rannsókna frekar en opna faðm sinn fyrir þeirri sönnu fræðafjölbreyttni sem ríkir innan Háskólans. Í versta falli leiðir þetta til þess að árangursviðmiðin, frekar en akademískt frelsi og hugmyndaauðgi, verði grundvöllur rannsókna. Í þessu sambandi er skemmst að minnast heitra umræða innan háskólasamfélagsins um greiðslur úr vinnumatssjóði og hvernig árangursviðmiðin þar augljóslega vanvirða mismunandi birtingarhefðir milli fræðigreina. Hins vegar fær maður á tilfinninguna að yfirvöld dragi lappirnar í því að styrkja grunninnviði Háskólans. Þetta getur einungis gerst með því að tryggja Háskólanum nægilegt rekstrarfé þannig að hann geti sinnt þeim fjölda nemenda sem skrá sig í skólann, byggt upp sterkar námsbrautir og haldið úti fjölbreyttu námsframboði. Þá er enn er rætt um að fjölga eigi doktorsnemum. Vissulega hefur hagur doktorsnema við Háskóla Íslands vænkast nokkuð á undanförnum árum en þó er staða þeirra enn óskilgreind innan skólans. Þetta hefur leitt til þess að gríðarlegur munur er á milli fræðasviða og einstakra námsgreina þegar kemur að vinnuaðstöðu doktorsnema og skilyrðum þeirra til náms. Það sem gildir fyrir doktorsnema í jarðfræði gildir ekki fyrir doktorsnema í fornleifafræði.

Tvö hugtök auðkenna hugmyndafræðina á bak við fjárframlög til Háskóla Íslands, en þau eru árangur og samkeppni. Það er ekki svo að ég sé andsnúin árangursmati og samkeppnisjónarmiðum, t.d. við úthlutun rannsóknarstyrkja. Hins vegar tel ég að byrjað sé á röngum enda þegar milljarðar eru lagðir til hliðar í sérsjóði sem úthluta á úr samkvæmt enn ótilgreindum árangursviðmiðum á sama tíma og grunnstarfsemi Háskóla Íslands sveltur. Það eru ekki flókin vísindi að maður stefnir ekki á sigur í íþróttum nema grunnurinn sé góður.

Þó má líka spyrja yfir hverju ég emji. Var ekki verið að verðlauna kennslu og vísindastarf Háskóla Íslands með því að skipa honum á sess meðal 300 bestu háskóla heims? Ég var sannarlega í hópi þeirra sem þótti markmiðin um að stefna á lista 100 bestu háskóla í heimi kjánaleg. Ekki vegna þess að ég telji það ókost að vera á slíkum lista – ég skil vel ótvíræða kosti þess – heldur vegna þess að slík markmiðssetning veldur því óhjákvæmilega að viðmiðin fyrir hárri einkunn á þessum listum fara að stjórna árangursviðmiðum innan Háskólans og þar af leiðandi markmiðssetningu rannsókna við skólann. Gott er hafa í huga orð Eiríks Smára Sigurðarsonar, sem birti fyrir skemmstu ágæta grein um matsforsendur Times Higher Education hér á Hugrás.

“En til að komast ofar þarf að uppfylla enn betur kröfur sem gerðar eru til öndvegisháskóla, samkvæmt þeim sem mæla og raða á listann.”[4]

En á sama tíma og þessum tímamótum er fagnað finnum við Háskóla Íslands hvorki á lista þeirra 700 bestu hjá QS World University Rankings[5] né er hans getið meðal 500 bestu háskóla í heimi hjá Academic Ranking of World Universities.[6] Þetta segir okkur lítið um gæði skólans – hann er hvorki betri né verri fyrir vikið – en meira um ólíkar aðferðir þeirra sem standa að þessum listum.

Yfirvöld Háskóla Íslands og þjóðarinnar eiga að leggja til hliðar formleg markmið um að komast á lista yfir bestu háskóla veraldar og snúa sér markvisst að því að bæta grunnstoðir skólans með því að tryggja nægjanlegt fjármagn til að halda út sterkum námsbrautum og fjölbreyttu námsframboði. Við þurfum fyrst að læra að verðlauna árangur breiddarinnar áður en við kyndum undir frekari samkeppni sem byggir á árangursviðmiðum þeirra sem halda úti listum yfir öndvegisháskóla. Með þessu er ég ekki að lofa meðalmennsku heldur þvert á móti að tala fyrir því að Háskólinn í fjölbreytileika sínum lyfti sér einmitt upp úr henni.

Háskóli Íslands þjónar allt öðru samfélagslegu hlutverki en t.d. bandaríski einkaháskólinn Caltech[7] sem skipar efsta sætið á lista Times Higher Education. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá er Háskóli Íslands “þjóðskóli” sem þarf að taka á móti nemendum úr öllum hópum samfélagsins og halda úti breiðu námsframboði og fjölbreyttum rannsóknum á sem flestum sviðum fræða og vísinda. Yfirvöld eiga að einbeita sér að efla þetta hlutverk Háskóla Íslands. Þá mun skólinn í heild sinni verða samkeppnishæfari og ánægjuleg afleiðing þess verður sennilega sú að ekki bara Times Higher Education heldur líka aðrir matsaðilar flokki Háskóla Íslands meðal þeirra bestu í heimi.


[1] http://www.hugras.is/2011/10/100-ar/

[2] http://www.timeshighereducation.co.uk/world-university-rankings/2011-2012/276-300.html

[3] http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/10/05/ahyggjur_af_framtid_haskola_islands/

[4] http://www.hugras.is/2011/10/276-haskolakalfur-timans-um-haskola-islands/

[5] http://www.topuniversities.com/university-rankings/world-university-rankings/2011

[6] http://www.shanghairanking.com/ARWU2011.html

[7] Árið 2011 voru 2.175 námsmenn í Caltech, 56% í framhaldsnámi. Aðeins þriðjungur nema voru konur. Skólagjöld í grunnnámi fyrir árið 2011/2012 eru $ 54.090 (≈ ískr 6,3 milljónir). Hjá Academic Rank of World Universities er skólinn í 6. sæti en í því 12. á lista QS World University Rankings.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol