#276: Háskólakálfur Tímans um Háskóla Íslands

Um höfundinn
Eiríkur Smári Sigurðarson

Eiríkur Smári Sigurðarson

Eiríkur Smári Sigurðarson er rannsóknarstjóri á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Hann kennir forngrísku og heimspeki við Háskóla Íslands og Menntaskólann í Reykjavík. Sjá nánar

Þegar afmælishátíð Háskóla Íslands náði hámarki fékk skólinn þær gleðifréttir að vera kominn á blað með bestu háskólum í heimi. Háskólakálfur Tímans í Bretlandi (Times Higher Education Supplement, hér eftir THE) hefur komist að þeirri niðurstöðu að skólinn sé í hópi 300 bestu háskóla  heims og þar sem þeir eru um 17.000 þá þýðir þetta að hann er í hópi 2% bestu skólanna. Ísland virðist auk þess vera eina smáríkið með háskóla á þessum lista.

Það hefur verið yfirlýst stefna skólans undanfarin ár að komast á lista yfir 100 bestu háskóla heims. Mörgum hefur þótt þessi stefna fráleit og hafa rektor og aðrir verið gagnrýndir, bæði opinberlega og í daglegu tali, fyrir þessa áherslu. Sumum þykir markmiðið fullkomlega óraunhæft og mörgum stefnan þar að auki skaðleg þar sem sóknin eftir að komast á lista kalli á breytingar sem eru ekki að öllu leyti góðar. Um það má deila en hitt er staðreynd: Skólinn er nú kominn á lista. Hann komst ekki í topp hundrað í þessari atrennu heldur í topp þrjú hundruð. Það er mjög stórt skref og eflaust mun háskólinn keppast við að komast ofar á næstu árum. En til að komast ofar þarf að uppfylla enn betur þær kröfur sem eru gerðar til öndvegisháskóla, samkvæmt þeim sem mæla og raða á listann. Háskólinn þarf að gera þetta í samkeppni við stóran hluta annarra háskóla í heiminum, sem allir keppast við að komast ofarlega á lista. Það er því ekki úr vegi að skoða á hvaða forsendum skólarnir eru metnir. Þetta er þó hægara sagt en gert og þó heimasíða THE veiti ákveðnar upplýsingar um hvernig matið fer fram þá eru þær ekki ítarlegar. Það sem kemur hér á eftir er byggt á heimasíðunni og nýlegri skýrslu frá Háskólasamtökum Evrópu (EUA) um háskólalista.

Listinn sem THE tekur saman er einn af mörgum sem eru gefnir út reglulega.[1] Ásamt Shanghælistanum, sem kom fyrst út árið 2003, er hann sá sem fær mesta athygli ár hvert. Matið byggir á eftirfarandi fimm þáttum:

  • Kennsla (30%).
  • Rannsóknir (30%).
  • Áhrif rannsókna (30%).
  • Alþjóðavídd (7,5%).
  • Tekjur frá fyrirtækjum (2,5%).

Margir listar hafa verið gagnrýndir fyrir að leggja of mikla og einhliða áherslu á rannsóknir og rannsóknavirkni við mat á stofnunum. Þetta má með sanni segja um Shanghælistann og marga aðra en fyrir lista THE er gerð tilraun til að ná utan um fleiri þætti. Listinn sem er gefinn út í ár er um margt frábrugðinn listanum frá 2010 og sá listi var gerólíkur listum  sem THE gaf út árin á undan (það er því erfitt að bera saman niðurstöðurnar 2009, 2010 og 2011). Þeir listar voru að mestu byggðir á skoðanakönnunum meðal háskólafólks víða um heim og þóttu of huglægir. THE tók því upp fjölbreyttari aðferðafræði með blöndu af skoðanakönnunum og tölfræðigreiningu í samstarfi við Thomson Reuters (sem á ISI-gagnabanka tímarita). Þar sem tölulegar upplýsingar eru notaðar þá er tekið tillit til stærðar skóla þannig að smærri skólar standa ekki verr að vígi en stórir (Californian Institute of Technology, sem er í fyrsta sæti, er miklu minni háskóli en Harvard, sem er í öðru sæti). Háskólarnir veita sjálfir tölfræðiupplýsingarnar sem matið byggist á og það getur í sumum tilfellum verið erfitt að meta áreiðanleika þeirra. Til dæmis getur verið furðuerfitt að telja akademíska starfsmenn háskóla.

Kennsla:

Hér er reynt að leggja mat á námsumhverfið. Háskóli Íslands fær mjög fá stig í þessum lið, eða 10,7, og er það lægsta einkunn fyrir kennslu af öllum háskólunum 400 sem komast á lista. Mat á gæðum kennslu er erfitt og þetta er sennilega veikasti hlekkurinn í matinu. Matið byggist á fimm breytum. Í fyrsta lagi er skoðanakönnun („reputational survey“ er það kallað) meðal háskólafólks og svöruðu rúmlega 17.500 könnuninni. Það væri langt seilst að kalla þetta jafningjamat, enda er það ekki gert á heimasíðu THE, þar sem þeir sem svara eru ekki beðnir um að kynna sér málin neitt sérstaklega. Á heimasíðunni eru litlar upplýsingar um hvernig könnunin var gerð, hvernig spurningin var orðuð, hvaða valmöguleikar voru til að svara o.s.frv. og því erfitt að meta gæði hennar. Það virðist hins vegar vera svo að háskólarnir sem raða sér í efstu sætin fái svo til öll atkvæðin í þessari könnun. Könnunin hefur helmingsvægi fyrir kennslumatið, eða 15% af heildarmati. Næststærsti liðurinn í kennslumatinu, með 6% vægi, er hlutfall útskrifaðra PhD nema og akademískra starfsmanna. Næst kemur fjöldi nemenda á kennara, mælt sem hlutfallslegur fjöldi nemenda í grunnnámi og akademískra starfsmanna. Vægi þessa er 4,5%. Hlutfall fjölda nemenda sem útskrifast úr grunnnámi og nemenda sem útskrifast úr PhD námi hefur vægið 2,25% og síðasti liðurinn er tekjur á hvern akademískan starsmann (reiknaðar með tilliti til kaupmáttar í hverju landi  – „purchase power parity“). Af þessu er ljóst að fyrir utan skoðanakönnunina, sem háskólar neðarlega á listanum koma almennt illa út úr, skiptir fjöldi doktorsnema mjög miklu fyrir útkomuna úr þessum lið.

Rannsóknir:

Við mat á rannsóknum er reynt að meta umfang, tekjur og orðspor hverrar stofnunar. Háskólinn fær 17,3 stig hér, sem er ekkert mjög lágt í samanburði við aðra skóla á svipuðum slóðum í töflunni.  Skoðanakönnun, sem fleiri en 17.000 svöruðu, hefur rúmlega helmingsvægi í þessum lið, eða 18% af heildinni (skoðanakannanirnar tvær hafa því 33% vægi). Tekjur til rannsókna hafa 6% vægi. Tekjurnar eru metnar í hlutfalli við fjölda akademískra starfsmanna og tekið er tillit  til kaupmáttar í hverju landi. Frá síðustu könnun hefur sú breyting verið gerð að vega rannsóknatekjur eftir fagsviðum. Þar sem t.d. rannsóknastyrkir til hugvísinda eru almennt talsvert lægri en rannsóknastyrkir til heilbrigðisvísinda, þá fá rannsóknastyrkir til hugvísinda meira vægi en rannsóknastyrkir til heilbrigðisvísinda. Þessari aðferðafræði er beitt á fleiri stöðum í matinu, t.d. á birtingar, tilvísanir og fjölda doktorsnema, og skýra af hverju sumir skólar hoppa talsvert hátt upp listann frá því í fyrra (THE nefnir London School of Economics sem dæmi en það má velta fyrir sér hvort þetta hafi haft áhrif á stöðu Háskóla Íslands). Þetta er mikilvægasta breytingin á könnununum milli ára. Síðasti mælikvarðinn á rannsóknir er fjöldi birtinga á hvern akademískan starfsmann. Hann hefur 6% vægi. Þegar birtingar eru metnar, og tilvísanir í birtingar, er einungis miðað við ISI-gagnabanka Thomson Reuters. Það er vel þekkt að hann á ekki jafn vel við um öll svið. Hann er slæmur mælikvarði á rannsóknavirkni í hugvísindum og félagsvísindum en líka í ýmsum greinum verkfræði. Fyrir listir er hann algerlega vonlaus. Þó að mörg af helstu tímaritum hug- og félagsvísinda séu í ISI-gagnagrunninum þá nær hann ekki yfir bókaútgáfur og ritgerðasöfn, sem eru mikilvægasti vettvangur fyrir birtingar á rannsóknaniðurstöðum á þessum sviðum. Hann nær heldur ekki yfir birtingar í ráðstefnuritum, sem er einn helsti vettvangur á sumum sviðum verkfræði. THE gerir tilraun til að koma til móts við þetta misvægi með því að gefa birtingum mismikið vægi eftir fögum. Þegar einungis er miðað við ISI-birtingar þá birta vísindamenn í heilbrigðisvísindum að meðaltali 2-3 greinar á ári en í hugvísindum er meðaltalið undir hálfri grein á ári. Við mat á rannsóknaafköstum háskóla er tekið tillit til þessa.

Áhrif rannsókna:

Þegar áhrif rannsókna eru metin er einungis notaður einn kvarði, tilvísanir í greinar í ISI tímaritagrunninum. Vægi hans er 30% af heildinni. Miðað er við birtingar árin 2005 til 2009 og tilvísanir 2005 til 2010. Gripið er til ýmissa aðgerða til að draga úr hugsanlegum skekkjum í þessari greiningu (eins og t.d. þegar einstaka greinar með mjög mörgum tilvísunum koma frá litlum háskóla) og mat á tilvísunum tekur „fullt tillit“ til birtingahefða í mismunandi fögum. Þessi liður skiptir miklu máli fyrir Háskóla Íslands enda fær hann 62,4 stig hérna, sem er nokkuð hátt.

Alþjóðavídd:

Hér er reynt að meta hversu alþjóðlegur hver háskóli er út frá þremur viðmiðum, sem hvert um sig hefur 2,5% vægi. Í fyrsta lagi er miðað við hlutfall erlendra og innlendra nema á öllum námsstigum, í öðru lagi er miðað við hlutfall erlendra og innlendra akademískra starfsmanna og í þriðja lagi er miðað við hlutfall birtra greina með einum eða fleiri erlendum meðhöfundum (tekið er tillit til mismunandi fagsviða eins og í mælingu á tilvísunum). Þriðji hlutinn í þessum hluta hefur aldrei verið notaður áður. Háskóli Íslands kemur ágætlega út hérna, með 56,9 stig.

Tekjur frá fyrirtækjum:

Þessi mælikvarði hefur minnst vægi af öllum, eða 2,5%. Háskólarnir gefa sjálfir upp hvað þeir fá í tekjur frá fyrirtækjum (eða „atvinnulífinu“) en upplýsingarnar eru taldar frekar óáreiðanlegar. Hér skorar Háskólinn hæst, með 75,4 stig. Þessi liður skiptir hins vegar litlu máli fyrir heildina.

Heildarstig Háskóla Íslands eru ekki gefin upp, frekar en fyrir aðra háskóla fyrir neðan tvöhundruðasta sætið. Þau er hins vegar auðvelt að reikna út og fær Háskólinn 33,27 stig í heildina sem dugar til að setja hann í efsta sæti í þeim flokki sem hann er – þ.e. í sæti 276. Það verður ekki auðvelt að halda þessu sæti, hvað þá að komast hærra, en Háskólinn virðist þó hafa ágætis forsendur til að krækja í fleiri stig á nokkrum stöðum. Orðsporið sem mælist í skoðanakönnunum á heimsvísu breytist væntanlega hægt þó einstaka stóratburðir í fræðunum gætu hjálpað til. Ef áætlanir um fjölgun doktorsnema halda áfram að ganga eftir þá getur það breytt stöðu Háskólans – að því gefnu að doktorsnemum fjölgi hlutfallslega hraðar en nemum í grunnnámi. Það sem skiptir mestu máli fyrir þennan lista, eins og flesta aðra, eru rannsóknir. Ef allt er talið saman, hvort sem það er umfang, tekjur, birtingar (stundum með erlenda kollega sem meðhöfunda), tilvísanir, skoðanir annars háskólafólks, tekjur frá fyrirtækjum til rannsóknaverkefna og hugsanlega hlutfallslegur fjöldi doktorsnema, þá er vægi rannsókna um 70% af heildarmatinu. Til að halda stöðu sinni og hugsanlega komast lengra upp listann er nauðsynlegt fyrir Háskólann að leggja áfram áherslu á rannsóknir.

Hvaða máli skiptir þetta fyrir Háskóla Íslands? Á ráðstefnu um háskólamál sem var haldin í Reykjavík árið 2009 stjórnaði ég málstofu um alþjóðlega lista af þessu tæi. Allir þátttakendur voru sammála um að listarnir væru gallaðir en að þeir væru komnir til að vera. Þátttakendur voru líka sammála um að listarnir hefðu áhrif og að áhrif þeirra ættu eftir að aukast á næstu árum. Háskólar móta starfsemi sína að því að komast á þessa lista – rétt eins og Háskóli Íslands hefur gert – og stjórnvöld margra landa líta til þeirra fyrir stefnumótun á háskólastiginu. Í málstofunni var meðal annars fólk úr hugvísindadeild Árósarháskóla, en hann var nýlega kominn á lista yfir hundrað bestu háskóla heims. Það vakti athygli mína að hugvísindadeildin var líka á lista yfir hundrað bestu hugvísindadeildir í heimi. Ég spurði þau því hvað þau hefðu gert og hvort þetta skipti einhverju máli í raun. Þau höfðu breytt ýmsu til að komast á listann en það sem skipti mestu máli var að akademískir starfsmenn deildarinnar birtu meira í tímaritum en áður og þá helst í ISI-tímaritum. Þetta er afleiðing af því að birtingar í bókum skila sér treglega í mælingum á rannsóknum og undirstrikar þörfina á að finna leiðir til að koma þeim að. Þau sögðu líka að það hafi ýmislegt breyst við að háskólinn komst á blað. Hann fékk meiri athygli alþjóðlega sem sýndi sig í því að það komu fleiri og betri alþjóðlegar umsóknir um stöður og doktorsnám við skólann en áður. Það sem ég man þó best eftir úr samtalinu er að þau sögðust fyrst hafa farið að finna verulega fyrir þessum breytingum þegar skólinn komst á lista yfir hundrað bestu háskólana.

Heimildir:

Phil Baty: „Change for the Better“, Times Higher Education World University Rankings 2010-2011 (http://www.timeshighereducation.co.uk/world-university-rankings/): Sótt 7. október 2011.

A. Rauhvargers: „Global University Rankings and Their Impacts“, EUA, Brussel 2011 (http://www.eua.be/pubs/Global_University_Rankings_and_Their_Impact.pdf). Sótt 7. október 2011.

Leiðrétting 18.10.2011: Skor HÍ fyrir áhrif rannsókna var vitlaust skráð en er nú leiðrétt.


[1] Í „Global University Rankings and their Impacts“, A. Rauhvargers, EUA, Brussel 2011, er greining á 13 mismunandi listum.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3