Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð

Ég hafði komið til Santiago Atitlán fyrir fimmtán árum, rétt undir lok fjörutíu ára borgarastyrjaldar sem skildi landið eftir í djúpum sárum. Ferðamennska var þá þegar orðin nokkur í bænum og eitt helsta aðdráttarafl bæjarins var kapella Majadýrlingsins Maximóns. Nú ætlaði ég mér að vitja aftur Maximóns. Þetta var annar bærinn við hið undurfagra Atitlán-vatn í Guatemala sem ég heimsótti þennan morgun. Atitlán-vatnið er gamall gígur og þar yfir gnæfa tignarleg eldfjöll. Ríflega tugur bæja er á dreif upp eftir hlíðum fjallanna en þar búa einkum Majar. Sumir bæjanna hafa orðið ferðamennsku að bráð, aftur á móti eru aðrir enn svo að segja ósnortnir og hafa sloppið við stanslausar heimsóknir ferðamanna eða gamalla hippa og nýaldarfólks sem vill setjast að. Aðrir hafa tekið annars konar breytingum. Í bænum San Pedro hefur til dæmis alda evangelísku trúboðsins breytt ásýnd bæjarins og nú eru í þessum 13.000 manna bæ sautján kirkjur evangelista meðan gamla kaþólska kirkjan hefur ekki vaxið að sama skapi. Það fyrsta sem blasir við þegar maður nálgast San Pedro á bát er risavaxin, löng bygging á tveimur hæðum sem líkist einna helst hofi í endurreisnarstíl með geysimiklum kúpli í miðjunni. Þetta reynist vera ein af evangelísku kirkjunum.

Nú, þegar ég kom aftur til Santiago Atitlán, var ég ekki fyrr stigin úr bátnum en maður vatt sér að mér klæddur að hætti innfæddra og bauð mér þjónustu sína; sagðist vera leiðsögumaður. Eftir dálitla umhugsun þáði ég aðstoð hans enda vissi ég ekki hvar Maximón var nú að finna, því hann er færður árlega á milli heimila bræðrafélaganna sem sjá um hann. Við héldum að kirkjunni gömlu sem hefur staðið þarna frá því snemma á nýlendutímanum. Leiðsögumaðurinn hóf frásögn sína á brotakenndri og einfaldri spænsku: „Hérna er minnisvarði um föður Stanley Rother sem var myrtur í borgarastríðinu. Hjarta hans er við altarið en líkamsleifar hans voru sendar til Oklahoma. Hann hjálpaði fólki; en þannig var að ef einhver hefur ekki þak yfir höfuðið fer hann til föður Stanleys og hann gefur honum 500 quetzala. Ef einhver hefur ekki fyrir mat fer hann til föður Stanleys og hann gefur 300 quetzala. Ef einhver á ekki fyrir útfararkistu fer sá til föður Stanleys og hann gefur 800 quetzala.“ Faðir Stanley studdi ótrauður íbúa Santiago Atitlán gegn innrásum stjórnarhersins en bærinn varð illa úti í borgarastríðinu.

Dýrlingalíkneski

Ólíkt því sem er í flestum kaþólskum kirkjum standa hér dýrlingalíkneski saman í hnapp, þrjú, sex eða tólf saman, og eru öll klædd kyrtlum úr eins efni.  Aðspurður útskýrði leiðsögumaður þennan sérstaka sið: „Þau tilheyra bræðrafélögunum og klæði þeirra segja til um hvaða félag sér um þá. Í bræðrafélögunum eru alltaf tólf og tólf, allt pör, kona og karl, alltaf tólf. Það er ekki hægt að vera í bræðrafélagi nema eiga konu. Alltaf pör, tólf og tólf.“ Líkneskin eru ekki heldur eins og tíðkast víða, eru stundum ekki nema höfuðið eitt eða brjóstmynd. Þegar við nálguðumst altarið mátti sjá eitt slíkt höfuð umvafið ofnu klæði og lítinn Krist á krossi þar fyrir framan. Leiðsögumaður benti á höfuðið og sagði: „Þetta er faðir Jesú. Hann heitir Guð.“ Mér varð smám saman ljóst að allar útskýringar leiðsögumannsins miðuðust við sjónarhorn Maja nútímans. Pabbi Jesú var aðeins en einn af mörgum guðum.

Þegar við komum í kapellu Maximóns hafði hann lítið breyst frá því fyrir fimmtán árum. Þarna var hann enn með hatt sinn og vindil, bindin og klútarnir um hálsinn á sínum stað. Logandi kertaljós og fórnargjafir voru á gólfi fyrir framan hann, en á bekk að baki honum sátu menn úr bræðrafélaginu sem verða umsjónarmenn Maximóns næsta árið. Mennirnir stóðu upp annað veifið til að undirbúa flutningana sem voru í vændum. Þeir voru með úðabrúsa og sprautuðu úr honum á glerkistu nokkra sem stóð til hliðar. Í henni lá faðir Maximóns sem leiðsögumaður kallaði nú Sankti Simón. Nafn hans var faðir krossins heilaga. Í kistunni mátti sjá Kristslíkneski sem hvíldi á blárri gormadýnu og yfir það var breitt teppi með myndum af páfagaukum. Kistan var skreytt silfurlitu jólaskrauti og blikkandi ljósaseríu, og frá henni barst tónlist sem blandaðist marimbatónlist kapellunnar. „Þetta eru lífverðir Krists: Salvador og Sankti Andrés,“ sagði leiðsögumaðurinn og benti á tvö líkneski á krossi beggja vegna glerkistunnar. „Þessi fjær er ritari lögmálsins en þessi hér er gjaldkerinn.“

„Hvað um hina Maximónana sem hafa sprottið fram á síðustu árum?“ spurði ég þegar út var komið. „Þeir eru ekki nema hermimenn, þeir eru ekki alvöru.“ Daginn áður hafði ég farið að vitja kapellu Maximóns í bænum San Andrés Xecul í Quetzaltenango-héraði. Þar inni í rökkrinu sátu nokkrir andaktugir menn fyrir framan Maximón og þuldu bænir til hans, en skammt undan logaði eldur og þar var maður að ákalla hina fornu guði Majanna, kannski var Mam þeirra á meðal, forfaðir Maximóns. Maximón er flókin og margþætt vera sem tekur á sig margar myndir: hann getur verið hinn forni guð Mam, forfaðirinn mikli, Heilagur Simón verndardýrlingur töframanna, Jakob postuli eða Pedro Alvarado landvinningamaður Guatemala, svo eitthvað sé nefnt. Höfuðaðsetur Maximóns hefur löngum verið meðal bræðrafélaganna í Santiago Atitlán, en á undanförnum áratug hafa ýmsar kapellur tileinkaðar honum risið víða í Guatemala þar sem „hermimenn“ Maximóns tróna á stalli sínum. Hann hefur meira að segja sinn fasta stað og kapellu í Los Angeles í Bandaríkjunum þangað sem hann hefur flust með innflytjendum.

Guatemala þykir eitt fegursta land Mið-Ameríku, þar sem ríkir „eilíft vor“, en það er jafnframt eitt hið átakanlegasta. Óvíða opinberast jafn greinilega hvernig hefur mistekist að finna sæmandi lausn á aðstæðum og aðbúnaði þeirra innfæddu allt frá komu Spánverja, en í landinu er meirihluti landsmanna indíánar. Það hefur reynst erfitt að koma á fót samfélagi jafnræðis, þar sem hugmyndaheimi allra landsmanna er gert jafnt undir höfði. Guatemala trónir í efsta sæti á mörgum listum yfir fátækt og annað sem lönd státa sig sjaldnast af. Ólæsi er mjög mikið og lágmarksmenntun er mjög ábótavant og víða er hún hreinlega ekki til staðar Helmingur landsmanna er 15 ára og yngri. Mannfjölgun er með því hæsta sem gerist (2,4% á ári. Á Íslandi er hún 0,69%), og sama má segja um dauða af barnsförum. Með þessu áframhaldi verður ekki nægt land til að brauðfæða þjóðina. Landið er á góðri leið með að lenda í höndum eiturlyfjabaróna sem hafa víkkað út yfirráðasvæði sitt, frá Mexíkó og suður á bóginn og hafa, að því er menn telja, 60% landsins á sínu valdi. Glæpum hefur fjölgað ört undanfarin ár og segja margir að öryggi hins almenna borgara sé jafnvel minna en í borgarastríðinu. Auk þess er skógarhögg með mesta móti þar sem meginþorri landsmanna reiðir sig á eldivið sér til viðurværis, en ekki er hugsað um að planta trjám á ný.

Fyrir rúmri viku síðan voru forsetakosningar í landinu. Enginn frambjóðenda fékk hreinan meirihluta og því verður kosið aftur í nóvember. Frambjóðendur hafa lofað bót og betrun á högum lands og lýðs í kosningabaráttunni. Auglýsingaskilti þeirra hafa verið fyrirferðarmikil þessa mánuðina. Hér og hvar sáust slagorð á borð við „Ég elska Guatemala og er föðurlandsvinur“ og „Stjórnmálamenn Guatemala eru skíthælar. Við erum búin að fá nóg“. Fjórir forsetaframbjóðendur voru hvað mest áberandi, en aðeins einn þeirra – Otto Pérez Molina – var löglegur frambjóðandi samkvæmt stjórnarskrá. Hún kveður á um að þeir sem eru venslaðir fyrrverandi forseta megi ekki sitja á forsetastóli. Aðrir frambjóðendur voru Zury Mayté Ríos Montt Sosa de Weller sem er dóttir Efraíns Ríos Montt, fyrrverandi einræðisherra landsins, Álvaro Arzú, fyrrverandi forseti landsins og borgarstjóri Guatemalaborgar, og Sandra Torres de Colom, fyrrverandi eiginkona Álvaros Colom, núverandi forseta, en hún skildi nýlega við mann sinn svo hún gæti boðið sig fram. Jú, hún elskar mann sinn, en landið er henni ennþá hjartfólgnara. Hún hefur unnið ötullega að því undanfarin ár að vinna hug og hjörtu – og þar með atkvæði – indíána sem búa í dreifðum þorpum í fjöllunum með því að gefa þeim reglulega matarpakka. Þessi brögð minna óneitanlega á Evu Perón sem beitti svipuðum aðferðum í Argentínu.

Það verður spennandi að sjá hvort nýjum forseta tekst að bæta hag lands og þjóðar svo um munar. En meðan ástandið helst óbreytt munu afkomendur frumbyggja halda áfram að eyða skógum landsins svo þeir geti haft ofan í sig og á, fámenn yfirstéttin keyra um á Benzum sínum og stjórnmálamenn treysta á að frjáls og óháð mannúðarfélög og hjálparsamtök bjargi ýmsum vandamálum fólksins. Og Maximón? Hann mun eflaust fjölga sér enn frekar og „hermimenn“ skjóta upp kollinum á fleiri stöðum í Guatemala.

Kristín Guðrún Jónsdóttir
aðjúnkt í spænsku


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3