Opnar hendur í ýmsum litum

Íslenskt táknmál fest í lög

Um höfundinn

Rannveig Sverrisdóttir

Rannveig Sverrisdóttir er lektor í táknmálsfræði við við Íslensku- og menningardeild. Sjá nánar

Tilfinningaþrungið andrúmsloft ríkti í sölum Alþingis föstudaginn 27. maí 2011. Þá gengu alþingismenn til atkvæðagreiðslu um frumvarp menntamálaráðherra um stöðu íslenskrar tungu og íslenskt táknmáls. Sú staðreynd að íslensk tunga hafi ekki verið fest í lög sem opinbert mál á Íslandi fyrr en nú er um margt merkileg en hér verður einblínt á þann hluta frumvarpsins – og nú laganna – sem fjallar um íslenskt táknmál.

Með lögunum sem samþykkt voru þennan umrædda dag er staðfest að íslenskt táknmál verði móðurmál þeirra sem ekki hafa næga heyrn til að tileinka sér íslenska tungu til daglegra samskipta. Eða eins og segir í frumvarpinu: „Íslenskt táknmál er fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra og afkomenda þeirra sem þurfa að reiða sig á það til tjáningar og samskipta“.

Íslenska verður áfram mikilvæg í lífi þessa fólks, sem þeirra annað mál og það mál sem mest er notað í samfélaginu. Íslenska táknmálið verður hins vegar loksins lögfest sem fyrsta mál þessa hóps sem til margra ára var bannað að nota eina tungumálið sem þeim er fullkomlega tamt. Það á það til að gleymast hvað saga táknmála heimsins er lituð baráttu gegn fordómum og kúgun. Oft er talað um að blómaskeið heyrnarlausra hafi ríkt fyrir árið 1880 því þá hafi heyrnarlausir  haft frelsi til að tala táknmál sín á milli. Árið 1880 urðu hins vegar þáttaskil í hinum vestræna heima er þing kennara heyrnarlausra barna sem haldið var í Mílanó ákvað að táknmál skyldu bönnuð og börnum gert að læra raddmál sinnar þjóðar. Í kjölfarið fylgdu erfiðir áratugir þar sem heyrnarlausir einangruðust frá samfélaginu og sjálfsmynd einstaklinganna var brotin niður í baráttunni við að ná tökum á tungumáli og menningarheimi heyrandi. Þeir máttu ekki nota hendur og líkama til tjáningar en var gert að lesa af vörum og tjá sig með hljóðum sem þeir eðli málsins samkvæmt námu ekki. Mikil áhersla var lögð á talkennslu og varalestur í menntun heyrnarlausra en minna fór fyrir kennslu í almennum fögum eins og stærðfræði eða landafræði, hvað þá öðrum tungumálum eins og við sem heyrum nutum.

Með lögum þeim sem nú hafa verið samþykkt á Alþingi Íslendinga og eiga sér sem betur fer fordæmi í nokkrum löndum, er táknmál í fyrsta sinn viðurkennt sem móðurmál heyrnarlausra á Íslandi. Lögin ættu þar með að tryggja bætt aðgengi heyrnarlausra að íslensku samfélagi í gegnum túlkun og táknmálsviðmót, t.d. á heimasíðum og í sjónvarpi. Allar almennar upplýsingar ættu nú loks að verða þessum málminnihlutahópi aðgengilegar auk þess sem réttur málhafanna til túlkunar verður sterkari og tryggir þeim frekara aðgengi að samfélaginu. Það sem skiptir þó ekki síður máli – og það er þess vegna sem greina mátti tár á kinnum nokkra áhorfenda í þingsölum Alþingis þennan dag – er að nú þegar íslenska táknmálið hefur hlotið þessa réttarstöðu eru horfur á að viðhorf til málsins verði jákvæðari. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf til tungumála geta haft margvísleg áhrif, t.d. á tungumálanám, bæði hvað varðar fyrsta mál og annað mál, og á sjálfsmynd einstaklings. Margir heyrnarlausir sem lifað hafa þá tíma þar sem táknmál voru bönnuð og átt að fóta sig í heimi hinna heyrandi  þó að hann væri þeim að mörgu leyti lokaður hafa átt í baráttu við sjálfan sig og haft brotna sjálfsmynd. Viðurkenning á máli hópsins, eins og sú sem Alþingi hefur nú lögfest, hefur jákvæð áhrif á sjálfsmyndina og einstaklingarnir fá trú á mál sitt og sig sjálfa. Jafnframt gætu viðhorf heyrnarlausra sjálfra til íslensku breyst á jákvæðan hátt og nú þegar íslenska táknmálið fær sess í lögum við hlið íslenskunnar þá fari óttinn við vald íslenskunnar dvínandi.

Lögin snúast að miklu leyti um mannréttindi en mannréttindi kosta og er ekkert launaungamál að lögin kalla á talsverð fjárútlát. Málfræðingurinn Kenneth Hyltenstam hefur skrifað talsvert um stöðu minnihlutamála í Svíþjóð og m.a. bent á að það endurspegli viðhorf samfélagsins til minnihlutahópa hvort tungumál þeirra eru styrkt með peningaútgjöldum eða ekki og þau tungumál sem eytt er í nái að blómstra.

En lögin ein og sér eru ekki nóg eins og mörg dæmi sanna. Á Íslandi hafa verið byggðar stoðir sem munu styrkjast með þessum lögum, t.d. táknmálsfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskerta sem sér um túlkaþjónustu, rannsóknir á táknmáli og margt fleira. Þessar stofnanir munu eflast við viðurkenningu táknmálsins og fá mörg ný verkefni að auki. Með öflugum rannsóknum og aukinni menntun þeirra sem hafa íslenskt táknmál að móðurmáli gæti útkoman orðið sterkt og öflugt samfélag heyrnarlausra á Íslandi. Samfélag sem mun auðga íslenska menningu og fjölbreytni í  tungumálanotkun. Íslensk þjóð hefur með þessari lagasetningu tekið afstöðu með táknmáli og nú verður að fylgja lögunum eftir.

 

Mynd eftir: Salvatore Vuono


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol