Kjöt

Vitundarvakning um velferð: Dýraát, Derrida og verksmiðjubú

Meirihluti fólks borðar dýr og dýraafurðir. Meirihluti fólks borðar dýr og dýraafurðir án þess að hugleiða við hvaða kringumstæður og með hvaða hætti búið er að dýrunum sem síðar rata á disk þess. Meirihluti fólks á Íslandi borðar dýr og dýraafurðir í þeirri trú að aðstæður og aðferðir hérlendis séu skárri og ,,mannúðlegri” en tíðkist annars staðar.

Síðastliðin ár hefur átt sér stað ákveðin vitundarvakning á Vesturlöndum um fyrirbærið kjötát. Menn hafa í auknum mæli velt fyrir sér eðli, gildi og þróun kjötáts í okkar vestræna samfélagi, og beint sjónum að aðbúnaði og meðferð dýra í landbúnaði. Þetta hefur gerst í kjölfar þess að framleiðsla á kjöti hefur þróast í átt að svokallaðri verksmiðjuframleiðslu, þar sem dýr eru hlutgerð eins og hver önnur framleiðsluvara, ræktuð og alin við nöturleg skilyrði og að lokum drepin með missársaukalausum aðferðum.

Hin aukna meðvitund um fyrirbærið hefur í för með sér að fleiri neytendur taka tillit til siðferðis, velferðar, heilsufars, umhverfisáhrifa og réttlátra viðskipta- og framleiðsluhátta, í stað þess að hugsa aðeins um bragð, vöruverð og framboð. Þetta hefur leitt til aukinnar eftirspurnar eftir lífrænni búvöru.

Franski heimspekingurinn Jacques Derrida sagði í fyrirlestri árið 1997 að nú væri brýnna en nokkru sinni að leiða hugann að sambandi manna og dýra, þar sem dýraát væri orðið að iðnaði þar sem dýr væru fjöldaframleidd, á þeim framkvæmdar erfða- og hormónabreytingar, þau látin þola linnulausa tæknifrjóvgun og innræktun, og þannig smættuð niður í starfrænt hlutverk sitt gagnvart manninum [1].

Framleiðsla foie gras hefur löngum verið umdeild. Af vinotek.is: ,,Hún er framleidd úr lifur sérstaklega aldra gæsa sem fæðunni hefur bókstaflega verið troðið ofan í til að lifrin verði einstaklega stór og feit."
Framleiðsla foie gras hefur löngum verið umdeild. Af vinotek.is: ,,Hún er framleidd úr lifur sérstaklega aldra gæsa sem fæðunni hefur bókstaflega verið troðið ofan í til að lifrin verði einstaklega stór og feit."

Á síðustu árum hefur orðið sprenging í útgáfu bóka um málefni dýra, velferð þeirra og neyslu á þeim. Sem dæmi má nefna bækurnar The Omnivore’s Dilemma (2006) eftir Michael Pollan, metsölubókina Eating Animals eftir Jonathan Safran Foer (2009) sem þýdd hefur verið á fjöldamörg tungumál, Some We Love, Some We Hate, Some We Eat: Why It’s So Hard to Think Straight About Animals, eftir Hal Herzog (2010), From Factory Farms to Food Safety : Thinking Twice About the Meat We Eat eftir Moby (2010). Jafnvel í Frakklandi, landi foie-gras, froskalappa og filet mignon, hefur verið mikil gróska í bókaútgáfu um efnið, og má þar nefna bækurnar Confessions d’une mangeuse de viande eftir Marcela Iacub (2011), Bidoche : L’industrie de la viande menace le monde eftir Fabrice Nicolino (2010), Dictionnaire horrifié de la souffrance animale eftir Alexandrine Civard-Racinais (2010) og Arrêtons d’être carnivores ! eftir Claude Servanton (2010).

Vangaveltur um siðferði þess að drepa dýr sér til matar hafa verið áberandi síðan fyrstu dýraréttinda- og -verndunarfélög voru stofnuð á 19. öld. Hins vegar er áhugavert að skoða hina miklu aukningu sem orðið hefur á útgáfu bóka um efnið á síðustu áratugum. Samkvæmt uppflettiriti Charles Magel [2] um bækur sem varða málefni dýra voru 94 verk útgefin frá elstu heimildum fornra heimspekinga og fram til ársins 1970. Á árunum 1970-1988 bættust 240 verk við og heimspekingurinn Peter Singer telur líklegt að nú megi telja þau í þúsundum [3]. Grósku í titlum um efnið á síðustu árum og áratugum má því rekja til aukinnar vitundarvakningar um verksmiðjubúskap, sem eins og fyrr sagði hefur breiðst út með ógnarhraða síðan um miðja síðustu öld.

Verksmiðjubúskap hefur verið líkt við fjöldamorð og útrýmingarbúðir, og í hvert sinn hefur sú myndlíking vakið heiftarleg viðbrögð. Derrida segir í fyrrnefndum fyrirlestri að slíka myndlíkingu skuli ekki ofnota, en að auki segir hann að ekki skuli heldur nema staðar við hana og álíta hana útskýra málið til hlítar [4]. Verksmiðjubúskapur útrýmir ekki aðeins fjölda skepna á hrottalegan hátt, heldur ræktar fleiri og fleiri skepnur gagngert til þess að útrýma. Verksmiðjubúskapur er þannig endalaus framleiðsla á útrýmingu. Sú huglæga eða hlutlæga mynd af aðstæðum dýra í slíkum búskap, segir Derrida, vekur oft paþos, eða samúð. Manneskja þarf ekki að vera dýraverndunarsinni eða grænmetisæta til að þykja það hræðilegt hvernig fer fyrir dýrunum. En flestir þeir sem fyllast samúð hugleiða sjaldnast hvað raunveruleg samúð eða samkennd er og hvaða afleiðingar slík tilfinning hafi í för með sér [5].
Velbú eru frjáls félagasamtök um bætta velferð og lífsskilyrði búfjár á Íslandi.
Velbú eru frjáls félagasamtök um bætta velferð og lífsskilyrði búfjár á Íslandi.

Lítið hefur farið fyrir hugleiðingum um dýravernd og velferð dýra hér á landi, fyrr en nýverið, með stofnun félagasamtakanna Velbú. Samtökin hafa kannað aðstæður í íslenskum landbúnaði og um það hafa birst fjölmargar fréttir, sem margar hverjar hafa svipt Íslendinga tálsýninni um hinn heimilislega iðnað sem þeir héldu að hér væri stundaður. Nýverið hélt Norræna húsið málþing um aðbúnað og velferð dýra í íslenskum landbúnaði. Þar var ýmsum spurningum velt upp, meðal annars hvers vegna umræðan væri orðin svona hávær að undanförnu og hvort virkilega væri farið illa með dýr hér á landi. Í kynningarefni málþingsins var meðal annars spurt hvort það væri „óhjákvæmilegur fylgifiskur nútíma framleiðsluhátta að dýr al[i]st upp við slæman aðbúnað?” [6]

Því ber að fagna að umræðan hér á landi sé að verða meira áberandi, en málþingið var fjölsótt og færri komust að en vildu. Þar var samankominn fjölbreyttur hópur fólks: dýraréttindasinnar, lífrænir neytendur, kjúklinga- og eggjabændur, hefðbundnir bændur, dýralæknar og almennir neytendur. Mikill samhugur var í fólki og ljóst er að sumir viðstaddra höfðu beðið í mörg ár eftir þessari umræðu. Þetta var tímamótafundur sem mun eflaust koma til með að hafa gríðarleg áhrif á þróun dýraréttinda á Íslandi.

Að lokum ber að fagna því að nýtt frumvarp um dýravelferð verður lagt fram á Alþingi í haust. Óskandi er að með tilkomu frumvarps, málþings, þrýstihópa og aukinni umræðu um dýraát, aðbúnað og velferð dýra hefjist róttækt endurmat á sambandi manna og dýra og hugmyndum okkar um samúð. Raunveruleg samúð er ekki að setja upp skeifu, andvarpa, vorkenna eða harma en láta þar við sitja. Neytendur senda skýr skilaboð með því að velja eða hafna vöru, og slík skilaboð geta raunverulega skilað árangri. Þess vegna þurfa allir að leiða hugann að þessum málum, ávarpa þau og taka afleiðingunum sem fylgja því að sýna raunverulega samúð.

Yrsa Þöll Gylfadóttir
doktorsnemi í bókmenntafræði


[1] Derrida, Jacques: The Animal That Therefore I Am, þýð. úr frönsku eftir David Willis, New York: Fordham University Press, 2008, bls.25-29.

[2] Magel, Charles R. : Keyguide to information sources in animal rights, London: Mansell Pub., 1989.

[3] Singer, Peter: In Defense of Animals: The Second Wave, Blackwell, 2006, bls.2.

[4] Derrida, Jacques: The Animal That Therefore I Am, þýð. úr frönsku eftir David Willis, New York: Fordham University Press, 2008, bls.26.

[5] Ibid, 2008, bls.26.

[6] http://www.nordice.is/norraena-husid/frettir/nr/881


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3