Nýbylgja í argentískri kvikmyndagerð

Um höfundinn
Hólmfríður Garðarsdóttir

Hólmfríður Garðarsdóttir

Hólmfríður Garðarsdóttir er prófessor í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur hún lagt áherslu á bókmenntir Rómönsku Ameríku og um þessar mundir vinnur hún að nýrri bók um málefni minnihlutahópa við Karíbahafsströnd Mið-­Ameríkuríkja. Sjá nánar

Pizza, birra y faso.
Pizza, birra y faso.

Í kjölfar efnahagsþrenginga Argentínu árið 2001 breyttist flest en samt svo fátt. Átök hagsmunaaðila snérust áfram um ítök og völd. Stjórnvöld voru jafn sjálfhverf og alltaf. Yfirstéttin átti ennþá fátt sameiginlegt með alþýðunni. Millistéttin missti efnahagslega fótfestu og fagurfræðin varð önnur.

Í kvikmyndagerð beindust kastljósin að því smáa, staðbundna og einfalda – en um leið því sem öllu máli skiptir fyrir einstaklinginn hverju sinni – eilífðarspurningunni um tilgang lífsins, tilvist mannsins og hrópandi óréttlætið hvarvetna.

Það sem kallað hefur verið „el nuevo cine argentinu“ eða –nýbylgjan í argentínskri kvikmyndagerð– á rætur að rekja til kvikmyndahátíðar sem haldin var í hafnarborginni Mar del Plata, um 400 km. suður af Buenos Aires, árið 1997. Þar var frumsýnd myndin Pizza, bjór og sígarettur (sp. Pizza, birra y faso, 1997) eftir Adrián Gaetano og Bruno Stagnaro. Myndin vakti mikla athygli. Hún fjallar um hversdagslíf atvinnulausra ungmenna innan borgarmarka Buenos Aires sem láta berast með straumnum í takt við hugdettur líðandi stundar. Kvikmyndagerðarmennirnir tilheyrðu sjálfir þeim fjölmenna hópi Argentínumanna sem aldrei nutu góðs af efnahafsundri landsins á tíunda áratugnum. Af algerum vanefnum gerðu þeir umrædda „low budget“ kvikmynd sem síðar varð eins konar tákngervingur þess að kvikmyndir gætu sagt einfaldar, hversdagslegar sögur af venjulegu fólki, en þrátt fyrir það haldið athygli áhorfenda í tvær klukkustundir.[1]

Helstu einkenni myndanna sem flokkast til nýbylgjumynda eru án efa þau að stíllinn er raunsæislegur, myndirnar eru flestar teknar utandyra og fjalla um eins konar tilvist á torgum. Leikararnir eru gjarnan ómenntaður almenningur og sagt er frá hversdagsleika þar sem stefnuleysi er allsráðandi.[2] Áætlanir, markmið eða einhver tiltekin framtíðarsýn virðist ekki fyrir hendi. Rauntími atburða ræður för og ytri tími er sjaldan virtur eða fangaður á filmuna. Tímanum er leyft að líða. Þá er átt við að atriðin geta verið löng og tími myndarinnar líður jafn hratt og tími áhorfandans. Áhorfandinn verður þátttakandi og finnst myndin raunveruleg. Sögupersónur myndanna eru mannlegar, breyskar og gjarnan brjóstumkennanlegar.[3] Þær eiga sér drauma og gera tilraun til að uppfylla lástemmdar væntingar sem snúa að einkalífinu og ofur hversdagslegum hlutum, eins og því að finna aftur hund sem hljóp að heiman, ganga í augun á konunni á skrifstofunni, eða vinna á tombólu.

Áhorfandinn finnur til samkenndar með mistökum eða tiltölulega skaðlitlum hrakförum sögupersónunnar. Hann samgleðst aðalpersónu myndarinnar sem braut upp vanafasta tilveru hversdagslífsins og tókst eitthvað á hendur. Það skilaði ekki árangri en tilraunin var þess virði að taka þátt í henni.

Argentíska kvikmyndagerðarkonan Lucrecia Martel. Mynd: mubi.com.
Argentíska kvikmyndagerðarkonan Lucrecia Martel. Mynd: mubi.com.

Einn athyglisverðasti fulltrúi argentínsku nýbylgjunnar er kvikmyndagerðarkonan Lucrecia Martel. Hún á rætur að rekja til nyrstu byggða Argentínu, þorpsins Ciénaga nærri borginni Salta í norðvestur hluta landsins –og fyrsta mynd hennar sækir nafn sitt til bæjarins. Trílógía Martel sem samanstendur af myndunum  Mýrin (sp. La ciénaga, 2001), Heilaga stelpan (sp. La niña santa, 2004) og Höfuðlausa konan (sp. La mujer sin cabeza, 2008) myndar tiltekna efnislega heild um leið og samræmi ríkir í stíl og formi.[4]

Sögupersónur Martel eru allar konur. Hversdagslegar konur sem standa á einhvers konar tímamótum. Í Mýrinni er sjónum beint að miðaldra frænkum í dreifbýlinu sem velta fyrir sér hvort þær eigi að fara eða vera. Í Heilögu stelpunni er fjallað um unga konu sem vaknar til meðvitundar um eign líkama, þrár og völd því tengdu. Hún veltir fyrir sér hvernig hún eigi að fara með þetta vald, prófar sig áfram og lendir í vandræðum. Í Höfuðlausu konunni er fjallað um tillitslausu yfirstéttarkonuna sem brunar um þjóðvegi landsbyggðarinnar á jeppanum sínum og hirðir hvorki um umhverfi né heldur hvort hún keyrir yfir hund eða barn í húmi nætur. Myndmálið ræður för í kvikmyndum Martel en engar sérstakar tilvísanir eru í Argentínskan veruleika eða samfélag. Myndirnar eru „fámálar“, allar umbreytingar hægar og senurnar langar. Í myndunum þremur nýtir hún þráfaldlega að sýna einungis brot myndskeiðsins. Hluti þess sem áhorfandanum finnst eiga að vera í mynd er utan rammans. Höfuð höfuðlausu konunnar er þannig utan ramma í hápunkti myndarinnar þegar úrskurðurinn berst og við sjáum ekki svipbrigði hennar. Martel lætur senur sjaldan hefjast í stofnskoti og skýtur inn senum sem ekki virðast vera í neinum tengslum við meginsöguþráðinn.

Í myndunum sem kenndar eru við nýbylgju í Argentínskri kvikmyndagerð blasa fátækt, óréttlæti og spilling við í annarri hverri senu. Valdabarátta og átök verða eins konar eðlilegt framhald þessara aðstæðna, og um leið og áhorfendur þekkja sig í efnistökunum, endurspegla þær aðstæður þar sem tiltekið raunsæi ræður frásagnarmáta og framsetningu. Myndirnar færa heim sönnur fyrir því að fágað og frumlegt myndmál og tæknifærni ásamt gríðarlega fjölsamsettum veruleika menninga, þjóðarbrota og þróunar verður seint varpað á eitt og sama tjaldið. Frumbyggjar álfunnar, konur og börn móta þennan hægláta hversdagslega veruleika sem sýndur er án tilfærslu –rétt eins og hann getur verið. Myndirnar verða allt í senn verkfæri, miðill og tjáningarmáti. Veruleikinn er á borð borinn eins og hann blasir við. Áhorfandinn þarf að lesa í upplýsingarnar því hver saga er ekki sögð til fulls.


[1] Án höfundar.“ Nuevo cine Argentino 1997 – Actualidad“. http://cine.argentina.ar/contenidos/16-Nuevo -cine-argentino/.   Sótt 3. Mars 2011.

[2] Án höfundar. „El Nuevo cine argentino. La nueva (vieja) generación del cine en Argenina“. http://cine.suite101.net/article.cfm/el_nuevo_cine_argentino.  Sótt 3. mars 2011.

[3] Bent er á myndir Carlos Sorin Smásögur (sp. Historias mínimas, 2002)  og Hundurinn Bombóm (Bombóm: El perro, 2009).

[4] Aðrar myndir Lucreciu Martel eru stuttmyndirnar El 56 (1988), Piso 24 (1989), Besos rojos (1991) og El rey muerto (1995). Martel vinnur um þessar myndir að nýrri mynd sem víða er beðið með mikilli eftirvæntingu.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol