Margmála evrópskt máltæknisamstarf

Um höfundinn
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

David Hasselhoff talaði við bílinn sinn í sjónvarpsþáttunum Knight Rider og reyndist þar langt á undan sinni samtíð. En nú færist í vöxt að mannlegt mál sé notað til að stjórna ýmsum tölvustýrðum tækjum, bílum þar á meðal.
David Hasselhoff talaði við bíl í sjónvarpsþáttunum Knight Rider og reyndist þar langt á undan sinni samtíð. Nú færist í vöxt að mannlegt mál sé notað til að stjórna ýmsum tölvustýrðum tækjum, bílum þar á meðal.

Máltæknisetur (e. Icelandic Centre for Language Technology, ICLT) var stofnað árið 2005 sem samstarfsvettvangur Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um rannsókna- og þróunarstarf á sviði máltækni (tungutækni, e. language technology). Nýlega hefur setrið jafnframt verið  gert að stofu innan Málvísindastofnunar Háskólans. Eitt mikilvægasta verkefni þess er að kynna máltækni og auka skilning á möguleikum hennar og sívaxandi mikilvægi í upplýsingaþjóðfélaginu. Margvíslegar upplýsingar þar að lútandi er að finna á heimasíðu setursins (http://maltaeknisetur.is) og þar er einnig vísað á ýmsar greinar um íslenska máltækni. Nú er enn fremur unnið að gerð samræmdra máltækniskýrslna (e. language whitepapers) fyrir opinber mál flestra Evrópulanda (þátttökulanda í META-NET, sjá hér á eftir) og eiga þær að vera tilbúnar í lok maí. Hver skýrsla verður gefin út bæði á ensku og því máli sem hún fjallar um. Íslenska skýrslan verður aðgengileg á heimasíðu Máltækniseturs um leið og hún er tilbúin, og þar verður einnig að finna margs konar fróðlegar upplýsingar um almenna og íslenska máltækni.

Máltækni felst í samþættingu tungumáls og tölvutækni og sú samþætting hefur ýmsar hliðar. Þannig má nota tölvutæknina til að hjálpa okkur á ýmsan hátt við meðferð og beitingu tungumálsins. Þar má nefna hugbúnað sem leiðréttir stafsetningu og málfar, vélrænar þýðingar, rafrænar orðabækur, kennsluhugbúnað og ýmislegt fleira. Á hinn bóginn má einnig snúa þessu við og nota tungumálið til að auðvelda hagnýtingu og beislun tækninnar. Þannig færist í vöxt að mannlegt mál sé notað til að stjórna ýmsum tölvustýrðum tækjum, allt frá heimilistækjum til bíla. Í ýmiss konar þjónustuverum og upplýsingaveitum erlendis er nú algengt að tölva tengd talgreini túlki fyrirspurn notanda, leiti svars við henni í gagnabanka, semji svar og komi því til notandans með aðstoð talgervils. Möguleikar máltækni til hjálpar fólki með ýmiss konar fötlun eru einnig gífurlegir. Blindir, sjónskertir og lesblindir hafa t.d. ómetanlegt gagn af talgervlum, og talgreining er himnasending fyrir hreyfihamlaða sem eiga erfitt með að nota hendurnar til að stjórna tækjum eða slá inn texta.

Þróun máltæknibúnaðar er mjög dýr og kostnaðurinn er óháður fjölda málnotenda. Því er skiljanlegt að máltækni hafi átt erfitt uppdráttar á Íslandi – smæð markaðarins gerir það að verkum að fyrirtæki sjá sér ekki hag í því að leggja í mikinn þróunarkostnað sem lítil von er um að ná til baka. Það hefur hins vegar sýnt sig, bæði hér á landi og erlendis, að þekkingu og skilningi á máltækni og möguleikum hennar er verulega ábótavant, bæði hjá almenningi, fyrirtækjum og opinberum aðilum. Með vitundarvakningu á þessu sviði kæmu kröfur um íslenskan máltæknibúnað án efa frá fleiri hópum og yrðu bornar fram með meiri þunga. Þar með ykjust möguleikar á arðvænlegu þróunarstarfi á þessu sviði og jafnframt líkur á að íslensk fyrirtæki færu að sinna því. Það er enginn vafi á því að þörf íslenskra málnotenda og íslensks málsamfélags fyrir máltækni er jafnmikil og gerist í öðrum tæknivæddum nútímasamfélögum. Verði henni ekki mætt með íslenskum máltæknibúnaði eru líkur á að enskan ryðji sér til rúms á sífellt fleiri sviðum daglegs lífs. Þess vegna er lögð áhersla á það í íslenskri málstefnu sem Alþingi samþykkti fyrir tveimur árum að mikilvægt sé að vinna að þróun íslensks máltæknibúnaðar.

Merki Máltækniseturs
Merki Máltækniseturs

Máltæknisetur tekur nú þátt í verkefninu META-NORD ásamt öðrum Norðurlandaþjóðum og Eystrasaltsþjóðum. Þetta er tveggja ára verkefni sem hófst 1. febrúar sl. og er hluti af stærra verkefni, META-NET, sem tekur til allra ríkja Evrópusambandsins og tengdra ríkja. Verkefnin eru styrkt af 7. rammaáætlun Evrópusambandsins og stefnumótunaráætlun sambandsins á sviði upplýsingatækni (ICT Policy Programme), en hlutur Máltækniseturs af styrknum er um 202 þúsund evrur. META-NET og útvíkkun þess, tengslanetið META (Multilingual Europe Technology Alliance), hafa það að markmiði að skapa tæknilegar forsendur fyrir margmála upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir geti notað móðurmál sitt við öflun og úrvinnslu hvers kyns upplýsinga. Þetta á að gera með því að efla máltækni fyrir allar þjóðtungur álfunnar og auðvelda tengsl milli þeirra með uppbyggingu margmála auðlinda (e. language resources, s.s. textasafna, orðasafna og hugbúnaðar) sem nýst geti í margvíslegum máltækniverkefnum. Ekki er ætlunin að koma slíkum auðlindum upp frá grunni, heldur ljúka við verk sem eru í vinnslu, staðla þau og gera aðgengileg í gagnabrunninum META-SHARE. Með því að greiða leið milli tungumála og auðvelda mönnum að nota móðurmál sitt í fjölþjóðlegum samskiptum má koma í veg fyrir að enskan þrengi sér smátt og smátt inn á fleiri svið á kostnað þjóðtungna en varðveita þess í stað margmála evrópskt samfélag.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol