Harðnar í ári hjá valdamönnum

Um höfundinn
Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson er prófessor í heimspeki við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Björn er með doktorspróf í heimspeki frá Université Paris VIII (Vincennes-St. Denis) í Frakklandi. Sjá nánar

Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.
Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.

Gamalkunnug tugga er á þá leið að tvær hliðar séu á hverju máli, og vel má vera að eitthvað sé til í því. Í svipuðum dúr er talað um að hver vegur að heiman sé vegurinn heim. Til dæmis er það svo að samskiptaleiðir hverskyns – akbrautir, símalínur, ljósleiðarar, rafsegulbylgjur – eru þess eðlis að umferðin getur bæði gengið fram og aftur. Og sá kynngimagnaði heimur samskipta og samtenginga sem við byggjum er gjörvallur þessu marki brenndur: boðskiptin, upplýsingarnar renna um æðar hans með ógnarhraða í allar áttir, frá helstu miðstöðvum fjármála og valds út í ystu kima – og aftur til baka. Gagnaleiðirnar eru gagnvegir.

Undanfarnir mánuðir hafa verið lærdómsríkir hvað þetta varðar. Til skamms tíma var sú skoðun áleitin að framfarir í samskiptum – sem þá eru gjarnan kenndar við byltingu – væru þegar allt kæmi til alls fyrst og fremst þeim í hag sem valdið hafa. Þær væru enn ein leiðin til að græða á fólki, enn ein fíknin ætluð neytendum. Farsíminn er nærtækt dæmi: leiðum hugann að öllum gagnslausu símtölunum af taginu „ég er á leiðinni, verð kominn eftir fimm mínútur“ – svona virkar tækjavæðingin, hún skapar nýjar venjur og þarfir sem líta út fyrir að vera ómissandi en eru það engan veginn þegar að er gáð. Aftur á móti má sveia sér upp á að einhver græðir á þeim.

Þannig hefur það verið með samskiptanýjungarnar – þær komast ekki á fyrr en einhver sér gróðavon í þeim, þ.e. fyrr en fjármagnseigendur eða frumkvöðlar sjá það út að búnaðurinn sem um ræðir eigi sér nægilega stóran og fjáðan neytendahóp. Þannig verða nýjungarnar til að efla ríkjandi þjóðskipulag og auka því þrótt. En kannski lá það alltaf líka í augum uppi að samskiptavæðingin er valdhöfunum tvíeggjað sverð. Meinið, frá sjónarhóli valdhafa (og raunar rétthafa líka, en það er eilítið önnur saga), er að upplýsingavæðingin er gengin of langt – hún er komin úr böndunum. Einhvers staðar gleymdi einhver að toga í neyðarhemilinn, stíga á bremsuna og reisa enn einn aðskilnaðarmúrinn.

,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi."
,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi.”

En hefðu slíkar gamalreyndar aðferðir dugað til að stemma stigu við samskiptaflóðinu? Nei, því að múrar gagnast ekki, af þeirri einföldu ástæðu að lífæðar andófsins eru þær sömu og rásir fjármagnsins sem eru öllum valdhöfum lífsnauðsyn. Dæmi um þetta mátti sjá í Egyptalandi eftir að uppreisnin hófst: Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi. (Þegar internetinu er lokað jafnast það á við að stöðva svo til alla umferð fjármagns – algjör gjaldeyrishöft!)

Engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi, og sú þróun sem þær hrundu af stað, eiga hinum nýju (eða nýlegu) samskiptamiðlum, sem nú er farið að kalla á ensku social media – félagslegir miðlar, magnað orð! – gríðarmikið að þakka. Forsmekkinn að þessu mátti sjá í Íran í hitteðfyrra, þegar upptökur úr farsímum og dreifing þeirra á netsíðum eins og YouTube átti stóran þátt í að breiða út mótmæli við afar þröng skilyrði.

Þannig kann það að reynast satt og rétt, eftir allt saman, að hnattvæðingin svokallaða beri með sér andblæ frelsis. Örvæntingarfullar tilraunir Mubaraks eða Ben-Alis til að temja skepnuna – eða stemma stigu við flóðinu – eru söguleg dæmi um vanmátt valdhafa gagnvart samtakamætti fjöldans eftir samskiptabyltinguna. Ef til vill munu harðstjórar framtíðarinnar finna upp nýjar eftirlits-, kúgunar- og bælingarleiðir – en ógnina sem að þeim steðjar munu þeir aldrei fá kveðið niður fyrir fullt og allt, vegna þess að uppfinningarnar sem ógnin hvílir á verða ekki aftur teknar.

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum valdamannanna – landsfeðranna, eilífðarforsetanna, „leiðsögumannanna“ – þegar þeir átta sig á að röðin er komin að þeim, fjöldinn, þessi þjóð sem átti að heita þeirra, hefur raunverulega tekið sig saman og risið upp. Þá grípa þeir allir sem einn til þess ráðs að afskrifa þá sömu þegna sína og hópast saman og mótmæla stjórninni. Þau sem ganga um götur, hrópa slagorð, halda ræður og hampa skiltum, þau eru ekki þjóðin – þau eru handbendi erlends valds eða hryðjuverkahópa, þau eru uppdópaður skríll o.s.frv. Ekkert er eðlilegra en að valdhafinn grípi til þessa ráðs – vald hans hvílir nú einu sinni á þeirri list að gefa þegnunum sífellt í skyn hvað það þýði að vera „einn af okkur“, eða með öðrum orðum góður og gegn þegn hans, og sjá svo til þess með góðu eða illu að þessum (misjafnlega) vinsamlegu tilmælum sé hlýtt.

En eitt þurfa valdhafar framtíðarinnar, allir sem einn, að hafa í huga. Það er gömul lexía og ný sem hefur verið á hvers manns færi að minnsta kosti frá því að Machiavelli var og hét. Engin stjórn fær staðist til lengdar í óþökk þjóðarinnar. Verkefni valdhafans verður þá augljóslega að „framleiða sátt“. En sé ríki hans sannkallað lýðræðisríki þarf hann til viðbótar að átta sig á þrennu: í fyrsta lagi að vald hans varir ekki að eilífu, í öðru lagi að vald hans kemur frá þjóðinni og í þriðja lagi að hlutverk hans er að þjóna fólkinu. Kannski er sá tími að renna upp að valdhafar skilji að þeir verða að kyngja þessu. Því að gagnvegir liggja víða, ekki síst til þeirra.

En í öllu þessu tali um samskiptaæðar og netmiðlun er hollt að minnast þess að byltingar vinnast ekki á Facebook. Uppreisnir fjöldans eru ekkert án athafna, án mótmæla sem ef til vill mætti lýsa sem svo: líkamar koma saman og mynda mergð sem segir við valdhafann „þú átt okkur ekki – ekki ennþá, ekki öll, ekki með húð og hári, líkama og sál“. Hin hliðin á því máli er svo raunverulegar, efnislegar aðstæður þess fólks sem býður valdinu birginn með þessum líkamlega hætti. Síðasta sumar geisuðu miklir þurrkar í Rússlandi með alvarlegum afleiðingum fyrir kornuppskeruna. Af þessu hlaust hækkun á matvælaverði sem teygði sig út um allan heim og bættist ofan á þær hækkanir sem orðið höfðu á undangengum misserum. Ungt, fullhraust fólk sem á vart til hnífs og skeiðar er valdhöfum skeinuhætt. Og það er rétt að byrja að láta til sín taka.

Hvernig mun svo hinum nýfrjálsu þjóðum í Norður-Afríku og (vonandi) Mið-Austurlöndum reiða af? Hver verður niðurstaðan? Leyfum okkur að vera bjartsýn og benda á að uppreisnirnar hafa til þessa borið öll merki veraldlegrar lýðræðishreyfingar sem vill gera upp sakir við spillingu, frændhygli og þjónkun við innlent og erlent peningavald. Hin rökrétta niðurstaða verður sannkallað fjöldalýðræði þar sem valdið þarf sífellt að endurnýja umboð sitt meðal þjóðarinnar. Og ef til vill verður endirinn sá að íbúar Arabaheimsins kenni Vesturlandabúum dýrmæta lexíu hvað lýðræðisumbætur varðar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3