Harðnar í ári hjá valdamönnum

Um höfundinn
Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson er prófessor í heimspeki við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Björn er með doktorspróf í heimspeki frá Université Paris VIII (Vincennes-St. Denis) í Frakklandi. Sjá nánar

Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.
Björn Þorsteinsson segir engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi eigi samskiptamiðlum gríðarmikið að þakka.

Gamalkunnug tugga er á þá leið að tvær hliðar séu á hverju máli, og vel má vera að eitthvað sé til í því. Í svipuðum dúr er talað um að hver vegur að heiman sé vegurinn heim. Til dæmis er það svo að samskiptaleiðir hverskyns – akbrautir, símalínur, ljósleiðarar, rafsegulbylgjur – eru þess eðlis að umferðin getur bæði gengið fram og aftur. Og sá kynngimagnaði heimur samskipta og samtenginga sem við byggjum er gjörvallur þessu marki brenndur: boðskiptin, upplýsingarnar renna um æðar hans með ógnarhraða í allar áttir, frá helstu miðstöðvum fjármála og valds út í ystu kima – og aftur til baka. Gagnaleiðirnar eru gagnvegir.

Undanfarnir mánuðir hafa verið lærdómsríkir hvað þetta varðar. Til skamms tíma var sú skoðun áleitin að framfarir í samskiptum – sem þá eru gjarnan kenndar við byltingu – væru þegar allt kæmi til alls fyrst og fremst þeim í hag sem valdið hafa. Þær væru enn ein leiðin til að græða á fólki, enn ein fíknin ætluð neytendum. Farsíminn er nærtækt dæmi: leiðum hugann að öllum gagnslausu símtölunum af taginu „ég er á leiðinni, verð kominn eftir fimm mínútur“ – svona virkar tækjavæðingin, hún skapar nýjar venjur og þarfir sem líta út fyrir að vera ómissandi en eru það engan veginn þegar að er gáð. Aftur á móti má sveia sér upp á að einhver græðir á þeim.

Þannig hefur það verið með samskiptanýjungarnar – þær komast ekki á fyrr en einhver sér gróðavon í þeim, þ.e. fyrr en fjármagnseigendur eða frumkvöðlar sjá það út að búnaðurinn sem um ræðir eigi sér nægilega stóran og fjáðan neytendahóp. Þannig verða nýjungarnar til að efla ríkjandi þjóðskipulag og auka því þrótt. En kannski lá það alltaf líka í augum uppi að samskiptavæðingin er valdhöfunum tvíeggjað sverð. Meinið, frá sjónarhóli valdhafa (og raunar rétthafa líka, en það er eilítið önnur saga), er að upplýsingavæðingin er gengin of langt – hún er komin úr böndunum. Einhvers staðar gleymdi einhver að toga í neyðarhemilinn, stíga á bremsuna og reisa enn einn aðskilnaðarmúrinn.

,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi."
,,Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi.”

En hefðu slíkar gamalreyndar aðferðir dugað til að stemma stigu við samskiptaflóðinu? Nei, því að múrar gagnast ekki, af þeirri einföldu ástæðu að lífæðar andófsins eru þær sömu og rásir fjármagnsins sem eru öllum valdhöfum lífsnauðsyn. Dæmi um þetta mátti sjá í Egyptalandi eftir að uppreisnin hófst: Mubarak reyndi að loka fyrir netsamskipti (og raunar sjónvarpsstöðvar eins og AlJazeera líka) og koma þannig í veg fyrir skipulagningu fjöldaaðgerða en neyddist jafnharðan til að afnema hömlurnar með skottið milli fótanna, því að sjálfur fjárhagur landsins var í húfi. (Þegar internetinu er lokað jafnast það á við að stöðva svo til alla umferð fjármagns – algjör gjaldeyrishöft!)

Engum blöðum er um það að fletta að uppreisnirnar í Túnis og Egyptalandi, og sú þróun sem þær hrundu af stað, eiga hinum nýju (eða nýlegu) samskiptamiðlum, sem nú er farið að kalla á ensku social media – félagslegir miðlar, magnað orð! – gríðarmikið að þakka. Forsmekkinn að þessu mátti sjá í Íran í hitteðfyrra, þegar upptökur úr farsímum og dreifing þeirra á netsíðum eins og YouTube átti stóran þátt í að breiða út mótmæli við afar þröng skilyrði.

Þannig kann það að reynast satt og rétt, eftir allt saman, að hnattvæðingin svokallaða beri með sér andblæ frelsis. Örvæntingarfullar tilraunir Mubaraks eða Ben-Alis til að temja skepnuna – eða stemma stigu við flóðinu – eru söguleg dæmi um vanmátt valdhafa gagnvart samtakamætti fjöldans eftir samskiptabyltinguna. Ef til vill munu harðstjórar framtíðarinnar finna upp nýjar eftirlits-, kúgunar- og bælingarleiðir – en ógnina sem að þeim steðjar munu þeir aldrei fá kveðið niður fyrir fullt og allt, vegna þess að uppfinningarnar sem ógnin hvílir á verða ekki aftur teknar.

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum valdamannanna – landsfeðranna, eilífðarforsetanna, „leiðsögumannanna“ – þegar þeir átta sig á að röðin er komin að þeim, fjöldinn, þessi þjóð sem átti að heita þeirra, hefur raunverulega tekið sig saman og risið upp. Þá grípa þeir allir sem einn til þess ráðs að afskrifa þá sömu þegna sína og hópast saman og mótmæla stjórninni. Þau sem ganga um götur, hrópa slagorð, halda ræður og hampa skiltum, þau eru ekki þjóðin – þau eru handbendi erlends valds eða hryðjuverkahópa, þau eru uppdópaður skríll o.s.frv. Ekkert er eðlilegra en að valdhafinn grípi til þessa ráðs – vald hans hvílir nú einu sinni á þeirri list að gefa þegnunum sífellt í skyn hvað það þýði að vera „einn af okkur“, eða með öðrum orðum góður og gegn þegn hans, og sjá svo til þess með góðu eða illu að þessum (misjafnlega) vinsamlegu tilmælum sé hlýtt.

En eitt þurfa valdhafar framtíðarinnar, allir sem einn, að hafa í huga. Það er gömul lexía og ný sem hefur verið á hvers manns færi að minnsta kosti frá því að Machiavelli var og hét. Engin stjórn fær staðist til lengdar í óþökk þjóðarinnar. Verkefni valdhafans verður þá augljóslega að „framleiða sátt“. En sé ríki hans sannkallað lýðræðisríki þarf hann til viðbótar að átta sig á þrennu: í fyrsta lagi að vald hans varir ekki að eilífu, í öðru lagi að vald hans kemur frá þjóðinni og í þriðja lagi að hlutverk hans er að þjóna fólkinu. Kannski er sá tími að renna upp að valdhafar skilji að þeir verða að kyngja þessu. Því að gagnvegir liggja víða, ekki síst til þeirra.

En í öllu þessu tali um samskiptaæðar og netmiðlun er hollt að minnast þess að byltingar vinnast ekki á Facebook. Uppreisnir fjöldans eru ekkert án athafna, án mótmæla sem ef til vill mætti lýsa sem svo: líkamar koma saman og mynda mergð sem segir við valdhafann „þú átt okkur ekki – ekki ennþá, ekki öll, ekki með húð og hári, líkama og sál“. Hin hliðin á því máli er svo raunverulegar, efnislegar aðstæður þess fólks sem býður valdinu birginn með þessum líkamlega hætti. Síðasta sumar geisuðu miklir þurrkar í Rússlandi með alvarlegum afleiðingum fyrir kornuppskeruna. Af þessu hlaust hækkun á matvælaverði sem teygði sig út um allan heim og bættist ofan á þær hækkanir sem orðið höfðu á undangengum misserum. Ungt, fullhraust fólk sem á vart til hnífs og skeiðar er valdhöfum skeinuhætt. Og það er rétt að byrja að láta til sín taka.

Hvernig mun svo hinum nýfrjálsu þjóðum í Norður-Afríku og (vonandi) Mið-Austurlöndum reiða af? Hver verður niðurstaðan? Leyfum okkur að vera bjartsýn og benda á að uppreisnirnar hafa til þessa borið öll merki veraldlegrar lýðræðishreyfingar sem vill gera upp sakir við spillingu, frændhygli og þjónkun við innlent og erlent peningavald. Hin rökrétta niðurstaða verður sannkallað fjöldalýðræði þar sem valdið þarf sífellt að endurnýja umboð sitt meðal þjóðarinnar. Og ef til vill verður endirinn sá að íbúar Arabaheimsins kenni Vesturlandabúum dýrmæta lexíu hvað lýðræðisumbætur varðar.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern