Orustuþota á flugmóðurskipi

Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands I

Um höfundinn
Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson er prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Hann hefur ritað bækurnar Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400 (2005), Saga Breiðfirðinga I. Fólk og rými frá landnámi til plágunnar miklu (2015) og Auðnaróðal. Baráttan um Ísland 1096-1281 (væntanleg 2016). Sjá nánar

Sunnudaginn 27. mars 2011 samþykkti Atlantshafsbandalagið að taka við yfirstjórn hernaðaraðgerða í Líbýu. Með þessari samþykkt er Ísland enn á ný orðið aðili að styrjaldarátökum og hefðu fæstir getað spáð því fyrir um síðastliðin áramót. Orsakanna fyrir þessari þróun er að leita víða, ekki einungis í Líbýu, og gæti verið gagnlegt að rifja upp helstu vörður á þeirri leið.  Frumforsenda þess að borgarastyrjöld braust út í Líbýu er almenn uppreisn í Arabaheiminum sem hófst skömmu eftir áramót. Í umfjöllun fjölmiðla er oftast nær fjallað um þessi lönd sem þjóðríki að evrópskri fyrirmynd. Sú nálgun segir þó ekki alla söguna. Lönd Norður-Afríku og Austurlanda nær hafa iðulega tilheyrt sömu ríkisheild og eiga þar afleiðandi sameiginlega sögu. Þau voru hluti af Rómarveldi, síðan tilheyrðu þau ríki kalífanna og að lokum réðu Ósmanar þar ríkjum í margar aldir.
Þjóðríki Arabaheimsins urðu til á fyrri hluta 20. aldar þegar stórveldi Evrópu tóku að skipta á milli sín leifum Ósmanaríkisins. Bretar sölsuðu undir sig Egyptaland, Írak og Jórdaníu; Frakkar Sýrland og Líbanon en Ítalir lögðu undir sig Líbýu. Yfirráð Ítala hófust fyrir réttum 100 árum, árið 1911, þegar Ítalir hertóku héruðin Tripolitaniu, Fezzan og Cyrenaicu. Þeir beittu m.a. lofthernaði og mun það vera fyrsta dæmið um slíkt í mannkynssögunni. Árið 1934 sameinuðu Ítalir svo héruðin undir hinu forna rómverska heiti Líbýa. Landstjóri nýlendunnar var flugkappinn Italo Balbo, þá tiltölulega nýkominn frá opinberri heimsókn á Íslandi. Er stundum litið á hann sem föður Líbýu.
Að undanförnu hefur alda mótmæla skekið nánast allan Arabaheiminn, sem fellur að mestu leyti saman við gamla Ósmanaríkið. Einungis harðsvíruðustu einræðisstjórnir, í Sádi-Arabíu og Marokkó, hafa náð að kæfa mótmælin í fæðingu. Upphaf mótmælanna var í Túnis þar sem einvaldi landsins, Ben Ali, var steypt í lok janúar. Næstur til að hrökklast frá völdum var einvaldur Egyptalands, Hosni Mubarak. Þessar stjórnarbyltingar voru afleiðing blóðugra mótmæla, en brotthvarf einvaldanna kom í veg fyrir harðari átök. Í þremur öðrum löndum, Jemen, Bahrain og Líbýu var mótmælendum hins vegar svarað með hörku. Hið sama er uppi á teningnum í Sýrlandi þar sem mótmælin hófust síðar, en þeirra hefur orðið vart víðar, t.d. í Alsír og Írak.
Eitt af einkennum mótmælahreyfingarinnar í Arabaheiminum var að hún var sjálfsprottin og beindist ekki síst að þjóðarleiðtogum sem hafa verið dyggir bandamenn Vesturlanda. Það var því ekki óvænt að þau myndu reyna að grípa inn í þróunina og reyna að snúa henni sér í hag. Það gerðist þó ekki í Bahrain þar sem her Sádi-Arabíu réðst inn í landið og gerði uppreisnina þar með að milliríkjamáli. Grundvallarviðmið Vesturlanda virðist vera það sama og áður, að ekki megi styggja Sádí-Arabíu. Í Jemen vörðust stjórnvöld af mikilli hörku og fljótlega kom upp klofningur meðal fyrrverandi ráðamanna þar sem hluti þeirra gekk í lið uppreisnarmanna. En í Jemen er bandarísk flotastöð og greinilegt er að bandarísk stjórnvöld leggja allt kapp á að viðhalda stöðugleika í landinu, jafnvel þó að það hafi í för með sér áframhaldandi stjórn einvaldsins Abdullah Saleh, sem hefur verið þar við völd í 33 ár.
Í Líbýu leiddust mótmælin hins vegar út í borgarastyrjöld þar sem uppreisnarmenn náðu yfirráðum yfir borginni Benghazi í Cyrenaicu. Augljóst er að fylgi þeirra er mest þar, í austurhluta landsins. Þar hefur styrkur islamista einnig verið mestur og Ghaddafi einvaldur Líbýu var fljótur að lýsa uppreisnina verk al-qaeda og gerði sér vonir um skilning af hálfu Vesturlanda. Hann var hins vegar þegar í stað harðlega gagnrýndur af nokkrum vestrænum ráðamönnum, m.a. Sarkozy Frakklandsforseta, Hague utanríkisráðherra Bretlands og Hilary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Sömu aðilar höfðu þó áður hvatt uppreisnarmenn í Túnis og Egyptalandi til að sýna stillingu og utanríkisráðherra Frakka hafði meira að segja boðið einvaldinum Ben Ali aðstoð Frakka við að bæla niður uppreisnina. En nú átti s.s. að reka af sér slyðruorðið.

Muammar al-Gaddafi
Muammar al-Gaddafi, leiðtogi Líbýu Mynd: tekin af Jesse B. Awalt

Í byrjun mars hóf stjórnarher Líbýu sókn gegn uppreisnarmönnum sem höfðu þá á valdi sínu flestar stærri borgir landsins. Þeir voru fljótlega hraktir þaðan nema í Cyrenaicu þar sem þeir héldu fótfestu. Ljóst er að hér skipti ættbálkaskipulag Líbýu miklu máli. Stærsti ættbálkur landsins, Warhalla, hafði upphaflega hallast á sveif með uppreisnarmönnum en ýmsir forystumenn hans lýstu nú yfir stuðningi við Ghaddafi. Þá þegar voru breskir leyniþjónustumenn komnir til Líbýu þar sem þeir voru handteknir af uppreisnarmönnum – tala bresk yfirvöld um „misskilning“ í því efni. Hinn 10. mars, eftir að stjórnarherinn hafði hertekið borgina Zawiyah, helsta vígi uppreisnarmanna í vesturhluta landsins, lýsti Frakklandsforseti því yfir að hann viðurkenndi stjórn uppreisnarmanna sem löglega stjórn landsins. Bandaríkjastjórn var þá hikandi, enda er ekki hægt að segja að hernám Bandaríkjanna á Afganistan og Írak hafi skilað þeim árangri sem að var stefnt. Meðal bandarískra ráðamanna eru því margir sem eru staðráðnir í því að skuldbinda ekki Bandaríkin til enn eins hernaðarævintýris af þessu tagi og hefur Robert Gates varnarmálaráðherra verið helsti talsmaður þessa hóps.

Mótmælendur
Mynd: tekin af Worldbulletin

Hinn 12. mars fundaði Arababandalagið og lýsti yfir stuðningi við flugbann yfir Líbýu. Var þar komið tilefnið sem Frakkar og Bretar höfðu verið að leita að. Fundinn sóttu aðeins 11 af 22 aðildarríkjum bandalagsins og tvö þeirra, Alsír og Sýrland, voru raunar andvíg tillögunni. Um órofa samstöðu Arabaheimsins var því ekki að ræða. En þessi stuðningur var eflaust meginforsenda þess að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um flugbannið. Fimm ríki studdu þó ekki tillöguna (Þýskaland, Kína, Indland, Rússland og Brasilía), m.a. á þeim forsendum að hana mætti nota sem átyllu til hernaðaríhlutunar. Tvö ríki sem greiddu tillögunni atkvæði sitt (Suður-Afríka og Líbanon) hafa síðar lýst því yfir að þau hafi ekki litið svo á að með því væru þau að styðja loftárásir.

Hinn 19. mars hófust svo loftárásir á Líbýu og tóku Frakkland og Bandaríkin strax forystuna í þeim hernaði. Þegar kom í ljós að þær aðgerðir nutu ekki stuðnings alþjóðasamfélagsins. Til viðbótar við þau ríki sem áður eru nefnd fordæmdu mörg Afríkuríki árásirnar og Afríkubandalagið hvatti til vopnahlés. Kemur þar ýmislegt til. Í fyrsta lagi hefur Líbýustjórn gert margt til að efla bandalagið og styðja við bakið á því fjárhagslega. Í öðru lagi hafði reiði uppreisnarmanna ekki síst beinst gegn svo kölluðum „málaliðum“ Ghaddafis en þeir koma einkum frá Afríkulöndum. T.d. var ráðist gegn Afríkumönnum í Benghazi og margir þeirra drepnir, undir því yfirskyni að þeir væru málaliðar. Í þriðja lagi hefur Afríkubandalagið unnið að tillögum til að sætta stríðandi fylkingar í Líbýu og gekkst fyrir ráðstefnu í því skyni. Eftir að loftárásirnar hófust mættu uppreisnarmenn hins vegar ekki að samningaborðinu. Kannski kom þó mest á óvart að framkvæmdastjóri Arababandalagsins dró í land með stuðning sinn við árásirnar og þrjú af fjórum Arabaríkjum sem höfðu lofað hernaðaraðstoð (konungsríkin Sádi-Arabía, Marokkó og Jórdanía) hafa enn ekki staðið við það loforð.

Þeir ráðamenn á Vesturlöndum sem höfðu verið talsmenn loftárása sýndu strax með ummælum sínum að ætlunin væri að útvíkka upphaflegt markmið loftárásanna og steypa stjórninni í Tripoli af stóli. Hér á því að endurtaka leikinn frá Afghanistan og Írak. Um þetta hefur þó ekki náðst almenn samstaða og einkum hafa hershöfðingjarnir sem leiða árásirnar verið tregir til að lýsa yfir þessu markmiði. Ljóst er að engin samþykkt Sameinuðu þjóðanna né nokkur bókstafur í alþjóðalögum myndi geta réttlætt slíkt markmið.

Loftárásirnar á Líbýu höfðu vernd almennra borgara að yfirvarpi. Reynslan sýnir hins vegar að lofthernaður eykur líkurnar á mannfalli meðal almennra borgara, auk þess sem að ekkert stríð hefur ennþá unnist á lofthernaði einum saman. Markmiðið fyrir því að beina hernaðaraðgerðum í þennan farveg virðist því að koma í veg fyrir mannfall af hálfu vestrænna hermanna en ekki almennings í Líbýu. Þegar í fyrstu vikunni sýndu skoðanakannanir að aðgerðirnar nutu lítils stuðnings almennings á Vesturlöndum. Meirihluti aðspurðra í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Rússlandi kvaðst andvígur þeim, en í Frakklandi er hins vegar stuðningur við þær. Enn hafa hernaðaraðilar útilokað landhernað en hafa nú opnað á vopnasölu til uppreisnarmanna. Ekki er nokkur leið að sjá að það myndi samræmast samþykkt öryggisráðsins um að stuðla að vernd almennra borgara.

Eftir að loftárásirnar hafa staðið yfir í 14 daga hefur lítið breyst. Í upphafi sóttu uppreisnarmenn til vesturs og nutu þar loftverndar Vesturveldanna sem tóku þar með beina afstöðu með þeim í borgarastyrjöldinni. Þeir hafa hins vegar verið hraktir tilbaka aftur og ekkert útlit fyrir að þeir geti unnið hernaðarsigur án frekari aðstoðar. Átökin eru ekki í öllum tilvikum á milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna; dæmi eru um að óbreyttir borgarar hafi gripið til vopna til að verja sig gegn báðum þessum hópum. Hugsanleg niðurstaða gæti því orðið skipting Líbýu í fleiri en eitt ríki. Mannfall í átökunum hefur verið verulegt en þó eru allar tölur á reiki. Áberandi er viðleitni vestrænna fjölmiðla til að hunsa allar fréttir um mannfall óbreyttra borgara í Líbýu.

Seinni grein Sverris Jakobssonar um átökin í Líbýu


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern