Össur Skarphéðinsson

Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II

Um höfundinn
Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson er prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Hann hefur ritað bækurnar Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400 (2005), Saga Breiðfirðinga I. Fólk og rými frá landnámi til plágunnar miklu (2015) og Auðnaróðal. Baráttan um Ísland 1096-1281 (væntanleg 2016). Sjá nánar

Anders Fogh Rasmussen
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdarstjóri NATO. Mynd: tekin af Worldbulletin

Ísland varð ekki hluti af átökunum í Líbýu  fyrr en NATO yfirtók stjórn hernaðaraðgerða sl. sunnudag. Þegar ályktun öryggisráðsins um loftferðabann var rædd í ríkisstjórn voru loftárásir t.d. ekki hafnar. Eigi að síður kom Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fram í fjölmiðlum og gaf í skyn að ríkisstjórn Íslands styddi loftárásirnar. Það var að sumu leyti óvænt afstaða þar sem flokkur hans, Samfylkingin, var andvíg innrásinni í Írak 2003 og þróun mála þar hefur sýnt að sú andstaða átti fullan rétt á sér. Á þeim tíma var jafnframt gagnrýnt að tveir menn hefðu ákveðið stuðning Íslands við stríð, en núna virtist utanríkisráðherra ætla að gera það einn síns liðs. Samstarfsflokkur Samfylkingarinnar í ríkisstjórn, Vinstrihreyfingin-græn, brást seint við en miðvikudaginn 23. mars kom þó fram, af hálfu formanns flokksins, að stuðningur við loftárásir hefði hvorki verið ræddur né samþykktur í ríkisstjórn. Hinn 25. mars samþykkti svo stjórn vinstrigrænna ályktun þar sem samþykkt var andstaða við loftárásirnar. Aðrir flokkar hafa enn ekki séð ástæðu til að álykta um loftárásirnar eða halda einn einasta fund af því tilefni. Þó er margt sem stjórnmálaflokkar sem vilja hafa trúverðuga utanríkisstefnu þurfa að taka afstöðu til; t.d. hvort ályktun um flugbann hafi átt rétt á sér, hvort loftárásirnar séu í samræmi við ályktunina og hvort rétt sé að leggja út í hernaðaraðgerðir með jafn óljós markmið að leiðarljósi.

Össur Skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands. Mynd: tekin af 2space.

Á fundi NATO 27. mars var því utanríkisráðherra meðvitaður um að annar ríkisstjórnarflokkurinn styddi ekki hernaðaraðgerðir en samþykkti eigi að síður aðild NATO að þeim. Það var raunar á nýjum forsendum þar sem haft var eftir utanríkisráðherra: „Einstök lönd sem höfðu þegar hafið aðgerðir höfðu, að mínu mati, farið út fyrir umboðið sem ályktun öryggisráðsins veitti og þess vegna tel ég að yfirtaka NATO á samræmingu aðgerða tryggi að þær verði algjörlega innan marka öryggisráðsins.“ Ef marka má þetta þá mun Ísland nú stilla sér við hlið þeirra NATO-ríkja sem vilja halda aftur af loftárásum, en þar fara fremst í flokki Tyrkland og Þýskaland. Á Íslandi hefur þó lítil umræða átt sér stað um ólýðræðislegar forsendur hins upphaflega stuðnings við loftárásirnar og engin um stefnubreytingu utanríkisráðherra sem er þó ótvíræð framför. Fréttir af umræðum á alþingi benda raunar til að alþingismenn hafi hvorki kynnt sér umræðu um þetta stríð erlendis né skilji hvernig aðild Íslands að málinu er háttað.

Sú staðreynd að fulltrúi frá herlausu landi situr á fundum erlendis og tekur ákvarðanir um það hvort hermenn frá öðru landi eigi að varpa sprengjum á þriðja landið vekur óneitanlega upp spurningar um erindi Íslands í NATO. Hernaðarbandalagið hefur fyrir löngu breyst úr því sem það taldi sig vera á árum kalda stríðsins, bandalag um sameiginlegar varnir aðildarríkja. Þess í stað er það orðið að hernaðarverktaka, klúbbi helstu vopnavelda heims, sem tekur að sér hernað gegn löndum sem ógna ekki öryggi aðildarríkjanna á neinn hátt. Loftárásir á Júgóslavíu og Líbýu tengjast ekki landvörnum Íslands með neinum hætti, hvorki beinum né óbeinum. Þessi þversögn blasir við en hinn pólitíski meirihluti á Íslandi hefur kosið að takast ekki á við hana heldur að sniðganga hana í lengstu lög; með sama hætti og íslenskum ráðamenn horfðust ekki heldur í auga við þann veruleika að herstöðin á Miðnesheiði var úrelt og einungis spurning um tíma hvenær hún yrði lögð niður. Tregða íslenskra ráðamanna til að læra þar af sögunni er sambærileg við tregðu þeirra erlendu ríkisstjórna sem studdu stríð gegn Afghanistan 2001 og Írak 2003, en halda að Líbýa árið 2011 verði einhvern veginn allt öðruvísi.

Í fjölmiðlaumræðu hafa loftárásirnar verið varðar með þeim rökum að þjóðarmorð hafi verið í uppsiglingu. Iðulega er þá vísað í fordæmi frá 10. áratugnum, úr borgarastyrjöldum í Bosníu og Rwanda til að réttlæta íhlutun (á meðan lærdómurinn frá Afghanistan og Írak ætti að vera öllu nærtækari). Á bak við liggur krafa um að Vesturlönd eigi að beita hernaðarmætti sínum til að stilla til friðar í heiminum og þá jafnframt óbein réttlæting fyrir þau að viðhalda gríðarlegum hernaðaryfirburðum auðugustu þjóða heims. Rökin fyrir vestrænni íhlutunarstefnu eru hins vegar hæpin, ekki einungis vegna þess að þau sögulegu dæmi sem oft eru tekin sanna ekki það sem þeim er ætlað að sanna. Hún snýst fyrst og fremst um það að sá sterkasti eigi að ráða; að réttlæti í heiminum eigi að spretta úr byssuhlaupi þess sem á öflugustu vopnin.

Loftárásir Vesturlanda á Líbýu eru vanhugsuð hernaðaraðgerð. Átyllan er sú að vernda eigi óbreytta borgara en loftárásir auka óhjákvæmilega hættuna á mannfalli meðal þeirra. Tvískinnungurinn er augljós gagnvart því sem er að gerast í Líbýu annars vegar og hins vegar ástandinu í Jemen, Bahrain og Sýrlandi. Forsendur þeirra Sarkozys og Camerons, aðalhvatamanna loftárásanna, eru óljósar en ljóst er að Bandaríkjastjórn er efins um framhaldið. Almenningur á Vesturlöndum styður ekki loftárásir og virðist tilbúnari til að læra af reynslunni frá Írak heldur en vestrænar ríkisstjórnir. Meginforsenda aðgerðanna virðist vera tilraun Vesturlanda til að ná stjórn á lýðræðisbyltingunni í Arabaheiminum og beina henni á braut sem hentar þeim. Afleiðingin er hins vegar sú að umsetnar ríkisstjórnir í Bahrain, Jemen og Sýrlandi hafa aukið hörku gegn mótmælendum á meðan umheimurinn er upptekinn af Líbýu. Á endanum snýst stríðið um þá grundvallarstaðreynd að Vesturlönd hafa komið sér upp miklu vopnabúri og þau hafa einnig selt ríkisstjórn Líbýu mikið af vopnum. Öðru hvoru þarf að finna átyllu til að nota vopnin.

Fyrri grein Sverris Jakobssonar um átökin í Líbýu


Comments

5 responses to “Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II”

  1. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.
    Thakka ther fyrir vel skrifada upplysandi og rokfasta grein Sverrir.
    Ekki hef eg rekist a marga Islendinga sem eru faerir um ad segja sannleikann a svo skilmerkilegan hatt sem thu synir her.
    Mer bloskrar allur thessi blekkingarleikur “stjornmala og vidskipta” sem almenningur er heilathveginn upp ur med alls konar loddara broggdum og med dyggri adstod fjolmidla.

    Sigurgeir Thordarson
    Taipei

  2. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.

    SARSAUKI HEIMSINS

    “I NAFNI LYDRAEDIS”
    ur haloftum
    sprengjum varpad.

    Ollu tortimt,
    lifandi og daudu.
    -Thjodarmord.

    Engu,engu.
    alls engu
    var hlift.

    Adeins audn,
    kolsvort audn,
    rjukandi rustir.

    Glaepur
    gegn mannkyni,
    glaepur
    gegn Modir Jord.

    Odaedismenn heims
    munu daemdir alheimsdomi,
    hengdir
    i hrafnabjorgum.

    “Hin stadfasta
    vigfusa thjod”.

    I sarsauka audnar
    a svortum steini
    salin graetur.

    “Island farsaelda fron”
    HVER ERT THU???

    Ritad i Taipei 10.agust arid 2007
    Utlaginn I Austri.

  3. Sterkasta röksemdin fyrir hernaðaraðgerðunum núna hefur reyndar allan tímann verið að einhverjir andstæðingar Gaddafi hafa beðið um þær, um aðstoð gegn því fimbulvaldi sem hann ræður yfir í krafti auðs síns.

    http://english.aljazeera.net/news/africa/2011/04/201146203751775276.html

    Hvort vesturveldin hafi hagsmuni Líbíubúa fyrir augum í þessum árásum og þessu plotti er allt annað mál og þar er sagan vissulega góð vísbending um að svo sé ekki. En það breytir því ekki að sumir, ef ekki margir, Líbíubúar, eru árásunum fegnir.

  4. Sverrir Avatar
    Sverrir

    Þegar menn blanda sér í innanlandsófrið eru alltaf einhverjir ánægðir með það. Fögnuður uppreisnarmanna fer þó minnkandi.

    Sjá http://www.guardian.co.uk/world/2011/apr/09/libya-rebels-vent-frustration-on-nato

  5. Mér sýnist þessi frétt helst lýsa óánægju með hve lítið Nato gerir þessa dagana, frekar en að íhlutunin sé of viðamikil. Þeir vilja líka skýrari og betur miðlaða stjórn uppreisnarráðsins. Þetta er allt skiljanlegt fyrir uppreisnarmenn sem hafa verið hraktir aftur frá miklum landvinningum á mjög stuttum tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern