Össur Skarphéðinsson

Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II

Um höfundinn
Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson er prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Hann hefur ritað bækurnar Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400 (2005), Saga Breiðfirðinga I. Fólk og rými frá landnámi til plágunnar miklu (2015) og Auðnaróðal. Baráttan um Ísland 1096-1281 (væntanleg 2016). Sjá nánar

Anders Fogh Rasmussen
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdarstjóri NATO. Mynd: tekin af Worldbulletin

Ísland varð ekki hluti af átökunum í Líbýu  fyrr en NATO yfirtók stjórn hernaðaraðgerða sl. sunnudag. Þegar ályktun öryggisráðsins um loftferðabann var rædd í ríkisstjórn voru loftárásir t.d. ekki hafnar. Eigi að síður kom Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fram í fjölmiðlum og gaf í skyn að ríkisstjórn Íslands styddi loftárásirnar. Það var að sumu leyti óvænt afstaða þar sem flokkur hans, Samfylkingin, var andvíg innrásinni í Írak 2003 og þróun mála þar hefur sýnt að sú andstaða átti fullan rétt á sér. Á þeim tíma var jafnframt gagnrýnt að tveir menn hefðu ákveðið stuðning Íslands við stríð, en núna virtist utanríkisráðherra ætla að gera það einn síns liðs. Samstarfsflokkur Samfylkingarinnar í ríkisstjórn, Vinstrihreyfingin-græn, brást seint við en miðvikudaginn 23. mars kom þó fram, af hálfu formanns flokksins, að stuðningur við loftárásir hefði hvorki verið ræddur né samþykktur í ríkisstjórn. Hinn 25. mars samþykkti svo stjórn vinstrigrænna ályktun þar sem samþykkt var andstaða við loftárásirnar. Aðrir flokkar hafa enn ekki séð ástæðu til að álykta um loftárásirnar eða halda einn einasta fund af því tilefni. Þó er margt sem stjórnmálaflokkar sem vilja hafa trúverðuga utanríkisstefnu þurfa að taka afstöðu til; t.d. hvort ályktun um flugbann hafi átt rétt á sér, hvort loftárásirnar séu í samræmi við ályktunina og hvort rétt sé að leggja út í hernaðaraðgerðir með jafn óljós markmið að leiðarljósi.

Össur Skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands. Mynd: tekin af 2space.

Á fundi NATO 27. mars var því utanríkisráðherra meðvitaður um að annar ríkisstjórnarflokkurinn styddi ekki hernaðaraðgerðir en samþykkti eigi að síður aðild NATO að þeim. Það var raunar á nýjum forsendum þar sem haft var eftir utanríkisráðherra: „Einstök lönd sem höfðu þegar hafið aðgerðir höfðu, að mínu mati, farið út fyrir umboðið sem ályktun öryggisráðsins veitti og þess vegna tel ég að yfirtaka NATO á samræmingu aðgerða tryggi að þær verði algjörlega innan marka öryggisráðsins.“ Ef marka má þetta þá mun Ísland nú stilla sér við hlið þeirra NATO-ríkja sem vilja halda aftur af loftárásum, en þar fara fremst í flokki Tyrkland og Þýskaland. Á Íslandi hefur þó lítil umræða átt sér stað um ólýðræðislegar forsendur hins upphaflega stuðnings við loftárásirnar og engin um stefnubreytingu utanríkisráðherra sem er þó ótvíræð framför. Fréttir af umræðum á alþingi benda raunar til að alþingismenn hafi hvorki kynnt sér umræðu um þetta stríð erlendis né skilji hvernig aðild Íslands að málinu er háttað.

Sú staðreynd að fulltrúi frá herlausu landi situr á fundum erlendis og tekur ákvarðanir um það hvort hermenn frá öðru landi eigi að varpa sprengjum á þriðja landið vekur óneitanlega upp spurningar um erindi Íslands í NATO. Hernaðarbandalagið hefur fyrir löngu breyst úr því sem það taldi sig vera á árum kalda stríðsins, bandalag um sameiginlegar varnir aðildarríkja. Þess í stað er það orðið að hernaðarverktaka, klúbbi helstu vopnavelda heims, sem tekur að sér hernað gegn löndum sem ógna ekki öryggi aðildarríkjanna á neinn hátt. Loftárásir á Júgóslavíu og Líbýu tengjast ekki landvörnum Íslands með neinum hætti, hvorki beinum né óbeinum. Þessi þversögn blasir við en hinn pólitíski meirihluti á Íslandi hefur kosið að takast ekki á við hana heldur að sniðganga hana í lengstu lög; með sama hætti og íslenskum ráðamenn horfðust ekki heldur í auga við þann veruleika að herstöðin á Miðnesheiði var úrelt og einungis spurning um tíma hvenær hún yrði lögð niður. Tregða íslenskra ráðamanna til að læra þar af sögunni er sambærileg við tregðu þeirra erlendu ríkisstjórna sem studdu stríð gegn Afghanistan 2001 og Írak 2003, en halda að Líbýa árið 2011 verði einhvern veginn allt öðruvísi.

Í fjölmiðlaumræðu hafa loftárásirnar verið varðar með þeim rökum að þjóðarmorð hafi verið í uppsiglingu. Iðulega er þá vísað í fordæmi frá 10. áratugnum, úr borgarastyrjöldum í Bosníu og Rwanda til að réttlæta íhlutun (á meðan lærdómurinn frá Afghanistan og Írak ætti að vera öllu nærtækari). Á bak við liggur krafa um að Vesturlönd eigi að beita hernaðarmætti sínum til að stilla til friðar í heiminum og þá jafnframt óbein réttlæting fyrir þau að viðhalda gríðarlegum hernaðaryfirburðum auðugustu þjóða heims. Rökin fyrir vestrænni íhlutunarstefnu eru hins vegar hæpin, ekki einungis vegna þess að þau sögulegu dæmi sem oft eru tekin sanna ekki það sem þeim er ætlað að sanna. Hún snýst fyrst og fremst um það að sá sterkasti eigi að ráða; að réttlæti í heiminum eigi að spretta úr byssuhlaupi þess sem á öflugustu vopnin.

Loftárásir Vesturlanda á Líbýu eru vanhugsuð hernaðaraðgerð. Átyllan er sú að vernda eigi óbreytta borgara en loftárásir auka óhjákvæmilega hættuna á mannfalli meðal þeirra. Tvískinnungurinn er augljós gagnvart því sem er að gerast í Líbýu annars vegar og hins vegar ástandinu í Jemen, Bahrain og Sýrlandi. Forsendur þeirra Sarkozys og Camerons, aðalhvatamanna loftárásanna, eru óljósar en ljóst er að Bandaríkjastjórn er efins um framhaldið. Almenningur á Vesturlöndum styður ekki loftárásir og virðist tilbúnari til að læra af reynslunni frá Írak heldur en vestrænar ríkisstjórnir. Meginforsenda aðgerðanna virðist vera tilraun Vesturlanda til að ná stjórn á lýðræðisbyltingunni í Arabaheiminum og beina henni á braut sem hentar þeim. Afleiðingin er hins vegar sú að umsetnar ríkisstjórnir í Bahrain, Jemen og Sýrlandi hafa aukið hörku gegn mótmælendum á meðan umheimurinn er upptekinn af Líbýu. Á endanum snýst stríðið um þá grundvallarstaðreynd að Vesturlönd hafa komið sér upp miklu vopnabúri og þau hafa einnig selt ríkisstjórn Líbýu mikið af vopnum. Öðru hvoru þarf að finna átyllu til að nota vopnin.

Fyrri grein Sverris Jakobssonar um átökin í Líbýu


Comments

5 responses to “Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II”

  1. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.
    Thakka ther fyrir vel skrifada upplysandi og rokfasta grein Sverrir.
    Ekki hef eg rekist a marga Islendinga sem eru faerir um ad segja sannleikann a svo skilmerkilegan hatt sem thu synir her.
    Mer bloskrar allur thessi blekkingarleikur “stjornmala og vidskipta” sem almenningur er heilathveginn upp ur med alls konar loddara broggdum og med dyggri adstod fjolmidla.

    Sigurgeir Thordarson
    Taipei

  2. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.

    SARSAUKI HEIMSINS

    “I NAFNI LYDRAEDIS”
    ur haloftum
    sprengjum varpad.

    Ollu tortimt,
    lifandi og daudu.
    -Thjodarmord.

    Engu,engu.
    alls engu
    var hlift.

    Adeins audn,
    kolsvort audn,
    rjukandi rustir.

    Glaepur
    gegn mannkyni,
    glaepur
    gegn Modir Jord.

    Odaedismenn heims
    munu daemdir alheimsdomi,
    hengdir
    i hrafnabjorgum.

    “Hin stadfasta
    vigfusa thjod”.

    I sarsauka audnar
    a svortum steini
    salin graetur.

    “Island farsaelda fron”
    HVER ERT THU???

    Ritad i Taipei 10.agust arid 2007
    Utlaginn I Austri.

  3. Sterkasta röksemdin fyrir hernaðaraðgerðunum núna hefur reyndar allan tímann verið að einhverjir andstæðingar Gaddafi hafa beðið um þær, um aðstoð gegn því fimbulvaldi sem hann ræður yfir í krafti auðs síns.

    http://english.aljazeera.net/news/africa/2011/04/201146203751775276.html

    Hvort vesturveldin hafi hagsmuni Líbíubúa fyrir augum í þessum árásum og þessu plotti er allt annað mál og þar er sagan vissulega góð vísbending um að svo sé ekki. En það breytir því ekki að sumir, ef ekki margir, Líbíubúar, eru árásunum fegnir.

  4. Sverrir Avatar
    Sverrir

    Þegar menn blanda sér í innanlandsófrið eru alltaf einhverjir ánægðir með það. Fögnuður uppreisnarmanna fer þó minnkandi.

    Sjá http://www.guardian.co.uk/world/2011/apr/09/libya-rebels-vent-frustration-on-nato

  5. Mér sýnist þessi frétt helst lýsa óánægju með hve lítið Nato gerir þessa dagana, frekar en að íhlutunin sé of viðamikil. Þeir vilja líka skýrari og betur miðlaða stjórn uppreisnarráðsins. Þetta er allt skiljanlegt fyrir uppreisnarmenn sem hafa verið hraktir aftur frá miklum landvinningum á mjög stuttum tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol