Össur Skarphéðinsson

Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II

Um höfundinn
Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson

Sverrir Jakobsson er prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Hann hefur ritað bækurnar Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400 (2005), Saga Breiðfirðinga I. Fólk og rými frá landnámi til plágunnar miklu (2015) og Auðnaróðal. Baráttan um Ísland 1096-1281 (væntanleg 2016). Sjá nánar

Anders Fogh Rasmussen
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdarstjóri NATO. Mynd: tekin af Worldbulletin

Ísland varð ekki hluti af átökunum í Líbýu  fyrr en NATO yfirtók stjórn hernaðaraðgerða sl. sunnudag. Þegar ályktun öryggisráðsins um loftferðabann var rædd í ríkisstjórn voru loftárásir t.d. ekki hafnar. Eigi að síður kom Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fram í fjölmiðlum og gaf í skyn að ríkisstjórn Íslands styddi loftárásirnar. Það var að sumu leyti óvænt afstaða þar sem flokkur hans, Samfylkingin, var andvíg innrásinni í Írak 2003 og þróun mála þar hefur sýnt að sú andstaða átti fullan rétt á sér. Á þeim tíma var jafnframt gagnrýnt að tveir menn hefðu ákveðið stuðning Íslands við stríð, en núna virtist utanríkisráðherra ætla að gera það einn síns liðs. Samstarfsflokkur Samfylkingarinnar í ríkisstjórn, Vinstrihreyfingin-græn, brást seint við en miðvikudaginn 23. mars kom þó fram, af hálfu formanns flokksins, að stuðningur við loftárásir hefði hvorki verið ræddur né samþykktur í ríkisstjórn. Hinn 25. mars samþykkti svo stjórn vinstrigrænna ályktun þar sem samþykkt var andstaða við loftárásirnar. Aðrir flokkar hafa enn ekki séð ástæðu til að álykta um loftárásirnar eða halda einn einasta fund af því tilefni. Þó er margt sem stjórnmálaflokkar sem vilja hafa trúverðuga utanríkisstefnu þurfa að taka afstöðu til; t.d. hvort ályktun um flugbann hafi átt rétt á sér, hvort loftárásirnar séu í samræmi við ályktunina og hvort rétt sé að leggja út í hernaðaraðgerðir með jafn óljós markmið að leiðarljósi.

Össur Skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands. Mynd: tekin af 2space.

Á fundi NATO 27. mars var því utanríkisráðherra meðvitaður um að annar ríkisstjórnarflokkurinn styddi ekki hernaðaraðgerðir en samþykkti eigi að síður aðild NATO að þeim. Það var raunar á nýjum forsendum þar sem haft var eftir utanríkisráðherra: „Einstök lönd sem höfðu þegar hafið aðgerðir höfðu, að mínu mati, farið út fyrir umboðið sem ályktun öryggisráðsins veitti og þess vegna tel ég að yfirtaka NATO á samræmingu aðgerða tryggi að þær verði algjörlega innan marka öryggisráðsins.“ Ef marka má þetta þá mun Ísland nú stilla sér við hlið þeirra NATO-ríkja sem vilja halda aftur af loftárásum, en þar fara fremst í flokki Tyrkland og Þýskaland. Á Íslandi hefur þó lítil umræða átt sér stað um ólýðræðislegar forsendur hins upphaflega stuðnings við loftárásirnar og engin um stefnubreytingu utanríkisráðherra sem er þó ótvíræð framför. Fréttir af umræðum á alþingi benda raunar til að alþingismenn hafi hvorki kynnt sér umræðu um þetta stríð erlendis né skilji hvernig aðild Íslands að málinu er háttað.

Sú staðreynd að fulltrúi frá herlausu landi situr á fundum erlendis og tekur ákvarðanir um það hvort hermenn frá öðru landi eigi að varpa sprengjum á þriðja landið vekur óneitanlega upp spurningar um erindi Íslands í NATO. Hernaðarbandalagið hefur fyrir löngu breyst úr því sem það taldi sig vera á árum kalda stríðsins, bandalag um sameiginlegar varnir aðildarríkja. Þess í stað er það orðið að hernaðarverktaka, klúbbi helstu vopnavelda heims, sem tekur að sér hernað gegn löndum sem ógna ekki öryggi aðildarríkjanna á neinn hátt. Loftárásir á Júgóslavíu og Líbýu tengjast ekki landvörnum Íslands með neinum hætti, hvorki beinum né óbeinum. Þessi þversögn blasir við en hinn pólitíski meirihluti á Íslandi hefur kosið að takast ekki á við hana heldur að sniðganga hana í lengstu lög; með sama hætti og íslenskum ráðamenn horfðust ekki heldur í auga við þann veruleika að herstöðin á Miðnesheiði var úrelt og einungis spurning um tíma hvenær hún yrði lögð niður. Tregða íslenskra ráðamanna til að læra þar af sögunni er sambærileg við tregðu þeirra erlendu ríkisstjórna sem studdu stríð gegn Afghanistan 2001 og Írak 2003, en halda að Líbýa árið 2011 verði einhvern veginn allt öðruvísi.

Í fjölmiðlaumræðu hafa loftárásirnar verið varðar með þeim rökum að þjóðarmorð hafi verið í uppsiglingu. Iðulega er þá vísað í fordæmi frá 10. áratugnum, úr borgarastyrjöldum í Bosníu og Rwanda til að réttlæta íhlutun (á meðan lærdómurinn frá Afghanistan og Írak ætti að vera öllu nærtækari). Á bak við liggur krafa um að Vesturlönd eigi að beita hernaðarmætti sínum til að stilla til friðar í heiminum og þá jafnframt óbein réttlæting fyrir þau að viðhalda gríðarlegum hernaðaryfirburðum auðugustu þjóða heims. Rökin fyrir vestrænni íhlutunarstefnu eru hins vegar hæpin, ekki einungis vegna þess að þau sögulegu dæmi sem oft eru tekin sanna ekki það sem þeim er ætlað að sanna. Hún snýst fyrst og fremst um það að sá sterkasti eigi að ráða; að réttlæti í heiminum eigi að spretta úr byssuhlaupi þess sem á öflugustu vopnin.

Loftárásir Vesturlanda á Líbýu eru vanhugsuð hernaðaraðgerð. Átyllan er sú að vernda eigi óbreytta borgara en loftárásir auka óhjákvæmilega hættuna á mannfalli meðal þeirra. Tvískinnungurinn er augljós gagnvart því sem er að gerast í Líbýu annars vegar og hins vegar ástandinu í Jemen, Bahrain og Sýrlandi. Forsendur þeirra Sarkozys og Camerons, aðalhvatamanna loftárásanna, eru óljósar en ljóst er að Bandaríkjastjórn er efins um framhaldið. Almenningur á Vesturlöndum styður ekki loftárásir og virðist tilbúnari til að læra af reynslunni frá Írak heldur en vestrænar ríkisstjórnir. Meginforsenda aðgerðanna virðist vera tilraun Vesturlanda til að ná stjórn á lýðræðisbyltingunni í Arabaheiminum og beina henni á braut sem hentar þeim. Afleiðingin er hins vegar sú að umsetnar ríkisstjórnir í Bahrain, Jemen og Sýrlandi hafa aukið hörku gegn mótmælendum á meðan umheimurinn er upptekinn af Líbýu. Á endanum snýst stríðið um þá grundvallarstaðreynd að Vesturlönd hafa komið sér upp miklu vopnabúri og þau hafa einnig selt ríkisstjórn Líbýu mikið af vopnum. Öðru hvoru þarf að finna átyllu til að nota vopnin.

Fyrri grein Sverris Jakobssonar um átökin í Líbýu


Comments

5 responses to “Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II”

  1. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.
    Thakka ther fyrir vel skrifada upplysandi og rokfasta grein Sverrir.
    Ekki hef eg rekist a marga Islendinga sem eru faerir um ad segja sannleikann a svo skilmerkilegan hatt sem thu synir her.
    Mer bloskrar allur thessi blekkingarleikur “stjornmala og vidskipta” sem almenningur er heilathveginn upp ur med alls konar loddara broggdum og med dyggri adstod fjolmidla.

    Sigurgeir Thordarson
    Taipei

  2. Sigurgeir Thordarson Avatar
    Sigurgeir Thordarson

    Lesist med islenskum bokstofum.

    SARSAUKI HEIMSINS

    “I NAFNI LYDRAEDIS”
    ur haloftum
    sprengjum varpad.

    Ollu tortimt,
    lifandi og daudu.
    -Thjodarmord.

    Engu,engu.
    alls engu
    var hlift.

    Adeins audn,
    kolsvort audn,
    rjukandi rustir.

    Glaepur
    gegn mannkyni,
    glaepur
    gegn Modir Jord.

    Odaedismenn heims
    munu daemdir alheimsdomi,
    hengdir
    i hrafnabjorgum.

    “Hin stadfasta
    vigfusa thjod”.

    I sarsauka audnar
    a svortum steini
    salin graetur.

    “Island farsaelda fron”
    HVER ERT THU???

    Ritad i Taipei 10.agust arid 2007
    Utlaginn I Austri.

  3. Sterkasta röksemdin fyrir hernaðaraðgerðunum núna hefur reyndar allan tímann verið að einhverjir andstæðingar Gaddafi hafa beðið um þær, um aðstoð gegn því fimbulvaldi sem hann ræður yfir í krafti auðs síns.

    http://english.aljazeera.net/news/africa/2011/04/201146203751775276.html

    Hvort vesturveldin hafi hagsmuni Líbíubúa fyrir augum í þessum árásum og þessu plotti er allt annað mál og þar er sagan vissulega góð vísbending um að svo sé ekki. En það breytir því ekki að sumir, ef ekki margir, Líbíubúar, eru árásunum fegnir.

  4. Sverrir Avatar
    Sverrir

    Þegar menn blanda sér í innanlandsófrið eru alltaf einhverjir ánægðir með það. Fögnuður uppreisnarmanna fer þó minnkandi.

    Sjá http://www.guardian.co.uk/world/2011/apr/09/libya-rebels-vent-frustration-on-nato

  5. Mér sýnist þessi frétt helst lýsa óánægju með hve lítið Nato gerir þessa dagana, frekar en að íhlutunin sé of viðamikil. Þeir vilja líka skýrari og betur miðlaða stjórn uppreisnarráðsins. Þetta er allt skiljanlegt fyrir uppreisnarmenn sem hafa verið hraktir aftur frá miklum landvinningum á mjög stuttum tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3