Borgaraleg gildi nýfrjálshyggjunnar

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Margaret Thatcher sagði ekkert til sem héti samfélag, einungis einstaklingar. Gauti Kristmannsson segir þessi orð hafa getið af sér hugsunarhátt sem sé í andstöðu við grundvallarreglu borgarastéttarinnar. Mynd: AP.

Borgarastéttin var líkast til höfuðóvinur marxista númer eitt. Henni hefur verið einna best lýst í frægu verki Max Webers um siðferði mótmælenda og anda kapítalismans, en hatur marxistanna á borgarastéttinni var samt tvíbent. Hatrið fól í sér miklu fremur óttablandna virðingu; bæði hafði borgarastéttin verið fyrri til að gera byltingu og svo hafði henni tekist að gæða samfélag sitt tilteknu siðferði sem vissulega minnti í sumu á yfirborðslegar dyggðir aðalsins um heiður, æru og áreiðanleika. Borgarastéttin gerði þessar og margar aðrar dyggðir að sínum og tókst að ljá þeim meiri trúverðugleika en aðlinum tókst nokkru sinni, kannski af því að þrýstingur hinnar opinberu umræðu óx með borgarastéttinni.

Frjálslyndi 19. aldar, með hugmyndum sínum um frelsi einstaklinga til athafna og ábyrgðar, átti sér þannig siðferðilega réttlætingu sem menn trúðu á. Vissulega kúgaði hin vestræna borgarastétt bæði verkalýð og nýlendur af gegndarlausri grimmd, en hún ímyndaði sér þó að hún byggi í samfélagi og hún lét ýmsar siðferðisreglur gilda innan þess og í umgengni við aðra af sama tagi.

Þessu var öðruvísi farið í fári nýfrjálshyggjunnar sem yfir heimsbyggðina reið á síðustu áratugum. Skýringin á því er einföld. Nýfrjálshyggjan henti borgaralegum gildum og dyggðum borgarastéttarinnar út um gluggann og gerði markaðinn að eina siðferðisvísi sínum. Þetta rof fékk sína frægustu birtingarmynd í orðum Margaretar Thatcher þegar hún sagði ekki væri til neitt sem héti samfélag, einungis einstaklingar, karlar og konur og fjölskyldur. „Og engin ríkisstjórn getur gert neitt nema í gegnum fólkið og fólkið þarf að líta fyrst til sjálfs sín.“ Þetta er kennisetning hinnar ábyrgðarlausu sjálfselsku sem lítur einungis til eigin hagsmuna og framhjá hagsmunum annarra.

Þessi kennisetning er ekki einungis orðagjálfur fyrrverandi stjórnmálamanns heldur hefur hún getið af sér hugsunarhátt meðal fjölda einstaklinga og þar með athafnir þar sem hlegið er að ábyrgð og svo einföldum hlutum eins og standa við orð sín; jafnvel eignarrétturinn sem borgarastéttin fyrri gerði að grundvallarreglu er háður hentistefnu og tæknilegri túlkun sjálfselskunnar.

Við sjáum afleiðingarnar í framgöngu allra þeirra ungu karla og kvenna sem á undanförnum árum trúðu ekki á neitt samfélag og hafa um leið valdið borgaralegum samfélögum meira fjárhagslegu tjóni en allir hryðjuverkamenn heimsins til samans.

Orsökin er siðleysið sem hin réttnefnda nýfrjálshyggja ber með sér, því hún er einmitt ný að þessu leyti, hún reynir ekki að ímynda sér að til sé neitt annað en einstaklingar og fjölskyldur sem þurfi að líta til sjálfs sín. Þetta er í raun draumastaða marxistanna, því með þessum hugsunarhætti gerir borgarastéttin út af við sig sjálfa með því að fórna samheldni sinni sem byggði á þeim siðferðilegu gildum sem gerðu hana eins valdamikla og raun ber vitni.

Við sjáum þetta í svo mörgu á undanförnum árum, en kannski er þetta augljósast í framferði Íslendinga í hinu guðsvolaða Icesave máli. Íslendingar tóku ekki ábyrgð á innstæðum íslenskra banka í Bretlandi og Hollandi, aðeins þeim sem hér eru. Þessi mismunun eftir þjóðerni er í anda kennisetningar Thatchers. Vissulega var þetta einkabanki og mikil neyð í öllu kerfinu íslenska. Þessi banki starfaði þó með leyfi íslenskra yfirvalda og á ábyrgð þeirra. Jafnvel þótt menn telji þá ábyrgð ekki vera tæknilega Íslendinga er þó staðreynd að Íslendingar hafa marglofað að „standa við allar skuldbindingar sínar“ eins og formenn flestra flokka á þingi héldu fram eftir síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er líka ein af grunndyggðum borgarastéttarinnar; að standa við orð sín og undirskriftir, aðeins braskarar og illþýði svíkjast um að standa við orð sín og loforð með lagatæknilegum undanslætti. Eða þannig var það; nú er það orðin dyggð hjá ýmsum sem áður töldu sig til borgarastéttar eða marxista, en eiga nú sjálfselskuna sameiginlega með nýfrjálshyggjumönnunum sem í upphafi öttu heilu samfélögunum út á foraðið.


Comments

2 responses to “Borgaraleg gildi nýfrjálshyggjunnar”

  1. Mér sýnist á öllu eftir lestur þessa pistils að höfundur sé stuðningsmaður Samfylkingarinnar í stjórnmálum.

  2. Það er fyndinn útúrsnúningur á frjálshyggju, hvers konar sem hún kann að vera, að draga hana til ábyrgðar fyrir ríkistryggingar á einkastofnunum. Ég sé ekki almennilega hvort það sé gert hér, en það lyktar þannig. Nýfrjálshyggjunni samkvæmt skilst mér að það fólk sem lánar bönkum peninga sína ber ábyrgð á því tapi sem það yrði fyrir við gjaldþrot þeirra. Svo þegar þeir færu á hausinn væri það þeirra tap, rétt eins og hvers annars sem lánar stofnun sem verður gjaldþrota peninga.

    “Nýfrjálshyggjan”, ef hún er það sem var við lýði í “góðærinu”, gerði fólk ríkt á lánsfé. Ríkið reyndi að halda fólkinu ríku eftir hrun þótt forsendur ríkidæmisins væru brostnar með gjaldþroti bankanna. Við höldum okkur ríkum á peningum teknum að láni enn á ný, en í þetta skiptið verðum við þvinguð til að endurgreiða þá með skattheimtu næstu áratuga, og getum ekki firrt okkur ábyrgð á þeirri forsendu að við létum bönkunum enga peninga í té.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol