Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?

Um höfundinn

Þröstur Helgason

Þröstur Helgason hefur verið stundakennari við Háskóla Íslands, sinnt ritstjórn, meðal annars á Lesbók Morgunblaðsins, og er nú dagskrárstjóri Rásar 1

Zygmunt Bauman
Zygmunt Bauman

 

[container]Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki við að móta þekkinguna og menningarleg gildi. Ástæðuna taldi hann vera ákveðna tækni- eða vísindahyggju í rekstri hins opinbera. Hin húmaníska umræðuhefð væri ekki lengur nauðsynleg og varla æskileg við lausn vandamála sem upp kynnu að koma í samfélögum manna. Til þess væru ráðnir sérfræðingar og vísindamenn af öllu hugsanlegu tagi, hinir svokölluðu teknókratar.

Minni almenn umræða gæti gert þetta ástand enn verra. Minni umræða þýðir minna aðhald við kerfið og það getur leitt til kerfishruns, eins og dæmin sanna. Þetta er stóra spurningin: Hvernig gat svo vond hugmynd um skipan samfélagsins orðið að veruleika? Var ein ástæðan hugsanlega sú að það gleymdist að taka með í reikninginn ýmis siðferðileg og samfélagsleg gildi vegna þess að áherslan var öll á tæknilegar lausnir? Hefði meiri almenn umræða getað sett hin siðferðilegu og samfélagslegu gildi á dagskrá?

Umræða um þjóðfélagsleg viðfangsefni virðist hafa tilhneigingu til að einangrast innan í litlum kreðsum. Skerðing á starfsemi fjölmiðla hefur augljós áhrif í þessa átt. Og væntanlega einnig skerðing á starfsemi háskólanna.

Vilhjálmur Árnason ræðir þátttöku háskólamanna í almennri umræðu í grein í Ritinu (2-3:2009) og bendir meðal annars á að vinnumatskerfið hvetji ekki til hennar og heldur ekki hugsjónir um að koma Háskóla Íslands í hóp hundrað bestu skóla heims. Háskólamenn eru hvattir til þess að birta rannsóknir sínar í erlendum fræðitímaritum. Í vinnumatskerfinu er það einskis metið að taka virkan þátt í almennri umræðu hérlendis, til dæmis með því að skrifa greinar eða gagnrýni í blöðin. Þegar niðurskurðurinn síðan brestur á má gera ráð fyrir að háskólamönnum gefist jafn vel enn minni tími til þess að sinna almennri umræðu.

Aðalbygging Háskóla ÍslandsEn kannski er vandi menntamannsins djúpstæðari en þetta. Hugsanlega hefur menntamönnum einfaldlega ekki tekist að hasla sér völl í nýjum og breyttum heimi sem einkennist síður af hugmyndafræðilegum átökum og hugsjónabaráttu en hagsmunagæslu, umsýslu með völd, peninga og sérfræðiálit, stöðubaráttu og ímyndarmótun. Og að vissu leyti hefur menntamaðurinn ekki lengur jafn skýra stöðu eða ímynd og áður. Hann var til dæmis lykillinn að skilningi á ákveðnum menningarsögulegum grundvallartextum en eftir að múrarnir milli há- og lágmenningar voru rifnir niður hefur menntamaðurinn ekki jafn skýrt túlkunarlegt forræði. Umráðasvæði eða umræðusvæði menntamannsins er með öðrum orðum á reiki. Þetta er kannski skýringin á oft langdregnum, óljósum og óskipulegum deilum um ýmsa hluti hérlendis. Skilin á milli sérfræðiálita og hugsjóna eru ekki alltaf skýr. Fyrir vikið er hið túlkunarlega forræði í uppnámi. Það er ómögulegt að vita hverju má treysta.

Greinaröð Þrastar:
Harpo Marx 
Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð

 [/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012