Ritstuldur ráðherra

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Karls-Theodors zu Guttenberg
Karls-Theodors zu Guttenberg

[container]Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans og aðalsmannsins Karls-Theodors zu Guttenberg. Þetta er afar neyðarlegt mál, ekki aðeins vegna þess hve háttsettur hann er í Þýskalandi heldur einnig vegna þess að hann er vonarstjarna hægri flokkanna CSU og CDU og hefur hann einmitt reynt að byggja upp ímynd hins unga, ferska og óspillta stjórnmálamanns sem tekur af skarið þegar þurfa þykir. Hann er vinsælasti stjórnmálamaður landsins, vinsælli en bæði Angela Merkel kanslari og Sigmar Gabriel leiðtogi jafnaðarmanna.

Fyrstu ásakanir um ritstuld ráðherrans í doktorsritgerð hans við háskólann í Bayreuth fram um miðjan febrúar í þýskum blöðum og vísaði ráðherrann þeim á bug sem „óskiljanlegum“ í fyrstu. Sannanir tóku hins vegar að hrannast upp, eins og alltaf gerist í slíkum málum, og þá reyndi hann leið hálfsannleikans (sem í munni íslensks skálds kallast „óhrekjandi lygi“) og viðurkenndi „mistök“ en að hann hefði alls ekki „blekkt af ásettu ráði“. Um leið kvaðst hann ætla að hætta að bera titilinn tímabundið og lagði áherslu á tímabundið.

Þar sem fjölmiðlaflóran er stór í Þýskalandi og netverjar margir í svo fjölmennu ríki kom í fljótt í ljós að hin „ómeðvituðu mistök“ voru af þeirri stærðargráðu að erfitt var að leggja trúnað á skýringar ráðherrans. Margir töldu að hann hefði jafnvel keypt sér þjónustu við skrifin og hreinlega ekki vitað hversu miklu var stolið frá fjölmörgum öðrum höfundum í texta hans. Það eru hins vegar engar málsbætur nema síður sé og slæmt fyrir ráðherra ríkis og ekki síður virðulegan háskólann í Bayreuth að hann hafi verið blekktur svo hrikalega að hann veitti ráðherranum doktorstitil með hæstu einkunn, summa cum laude.

Háskólanum í Bayreuth varð líka bilt við og um leið og ásakanirnar komu fram hóf hann rannsókn á þeim. Hann er að vísu ekki einn af 100 bestu í heiminum, kemst ekki einu sinni á suma lista yfir 500 bestu, en vandur að virðingu sinni samt. Viðurlög við brotinu hjá honum eru svipting doktorsnafnbótarinnar.

Þegar sannanirnar voru orðnar svo miklar og ótvíræðar að enginn vegur var að afneita þeim greip ráðherrann til þess að viðurkenna mistök sín og biðjast opinberlega afsökunar  en tók þó fram að þetta hefði verið ómeðvitað. Um leið gaf hann frá sér doktorstitilinn. Háskólinn í Bayreuth benti kurteislega á að það væri aðeins á hans valdi að svipta menn doktorsgráðum sem hann hefði veitt.

Angela Merkel og Karl-Theodor zu Guttenberg
Angela Merkel kanslari og Karl-Theodor zu Guttenberg

Málið tók nú á sig hinar sérkennilegustu myndir. Bild Zeitung ákvað að „halda með“ ráðherranum og nú tóku að spretta upp Facebook síður honum til stuðnings (tengill á Facebook síðu)vegna þessara „nornaveiða“ vinstri manna og gilti einu þótt þjófnaður ráðherrans var nú bæði augljós og viðurkenndur. Málið var til umræðu í öllum spjallþáttum landsins og komu til bæði sækjendur og verjendur; ráðherrann þurfti einnig að standa fyrir máli sínu í sambandsþinginu og var það áreiðanlega ekki besta stundin í hans stutta pólitíska lífi. Hann áréttaði hins vegar að hann myndi ekki segja af sér og flokkur hans fylkti sér á bak við hann, þótt einn og einn hafi hnyklað brýrnar, enda voru nú komnar fram ásakanir um að hann hefði nýtt sér þjónustu rannsóknadeildar þingsins til að fylla upp í eyðurnar á verki sínu, án þess að geta heimilda, vitaskuld.

Nú neru sumir prinsippmenn augun í vantrú, því hingað til hefur einkaeignarétturinn verið borgaraflokkum heilagur og gekk einn blaðamaður hjá Spiegel, Franz Walter, svo langt að telja að borgarastéttin væri að vega að eigin arfleifð með því að samþykkja verknað ráðherrans. Leið borgarastéttarinnar til velmegunar og virðingar byggðist á dugnaði og elju, ekki svikum og stuldi.

En þótt málið væri farið að snúast um allt annað en ritstuld ráðherrans í opinberri umræðu brást einn aðili þó mynduglega við. Háskólinn í Bayreuth svipti Guttenberg formlega doktorsnafnbót sinni 23. febrúar. Einhver varð að halda ærunni.

Viðbót, 1. mars 2011.

Og nú hefur ráðherrann blessaður sagt af sér. Þýskir fræði- og háskólamenn risu upp á afturlappirnar og létu þetta ekki á sér hvíla uns þrýstingurinn á ráðherra varð óbærilegur. Þetta sýnir áhrif opinberrar orðræðu á valdamenn þar sem fjölmiðlar virka og eru ekki meðvirkir með valdinu eins og stundum verður hér.

 [/container]


Comments

One response to “Ritstuldur ráðherra”

  1. Gauti Kristmannsson Avatar
    Gauti Kristmannsson

    Og nú hefur ráðherrann blessaður sagt af sér. Þýskir fræði- og háskólamenn risu upp á afturlappirnar og létu þetta ekki á sér hvíla uns þrýstingurinn á ráðherra varð óbærilegur. Þetta sýnir áhrif opinberrar orðræðu á valdamenn þar sem fjölmiðlar virka og eru ekki meðvirkir með valdinu eins og stundum verður hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3