Blindur er brókarlaus maður

[cs_text]PÁR Í TÍU ÁR: Dagana 15.-20. október halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér er einkum um að ræða brot úr væntanlegum eða nýútkomnum bókum. Hér birtist kafli úr bókinni Nærbuxnaverksmiðjan eftir Arndísi Þórarinsdóttur.

Blindur er brókarlaus maður

Ólína leit ekki við þegar hún skeiðaði áfram í átt að nærbuxnaverksmiðjunni. Gutti þurfti að hlaupa til að ná henni.

„Veistu, amma mín getur reddað næstum hverju sem er! Hún lendir ekkert í vandræðum þó að verksmiðjan loki. Þótt það sé auðvitað leiðinlegt.“

„Verksmiðjan var ekkert bara að loka. Henni var lokað. Það komu menn frá tollstjóra eða sýslumanni eða einhverjum og innsigluðu allar dyrnar,“ sagði Ólína. „Hún er lokuð og læst eins og nammiskápur á þriðjudegi!“

„Já, þá hafa þeir örugglega gáð að því fyrst hvort einhver væri inni,“ sagði Gutti og reyndi að hljóma rólegur og yfirvegaður í von um að Ólína myndi róast. „Og ef amma væri þarna inni þá gæti hún alveg hringt á hjálp eða brotið glugga eða eitthvað. Þau Rasmus verkstjóri myndu alveg pottþétt finna út úr því.“

„Það er ekkert rafmagn lengur í byggingunni – og svo vita allir að verksmiðjuþakið var gert úr kopar svo það er ekkert farsímasamband þar inni.“

„Já, en …“

„Hefur þú komið inn í verksmiðjuna?“ spurði Ólína og stoppaði á gangstéttinni.

„Já, auðvitað,“ sagði Gutti sannleikanum sannkvæmt. „Á jólaböllin.“

„Það er ekkert í alvöru-verksmiðjunni. Ekki þar sem vélarnar eru,“ sagði Ólína.

„Þú veist ekkert um það!“ Gutti var orðinn dálítið þreyttur á þessu. „Þú varst að flytja í hverfið, þú hefur örugglega aldrei komið nálægt verksmiðjunni! Ekki einu sinni á jólaböllin.“

„Nei,“ sagði Ólína og yppti öxlum. „En mig langar það mjög mikið. Áður en þetta verður allt rifið og það verður byggt bílastæðahús eða hótel eða eitthvað.“

„Svo þú ert sem sagt ekkert að fara þangað út af ömmu?“ spurði Gutti og yggldi sig.

„Jú. En það væri líka gaman að sjá vélarnar. Heldurðu að það séu risastórar saumavélar þarna?“

„Ég held að …“ Gutti tafsaði. „Ég veit ekki hvað ég held. En það er örugglega allt í lagi með ömmu.“

Ólína gekk aftur af stað og beygði inn Silkiveginn.

„Það væri samt ótrúlega leiðinlegt fyrir þig ef það kemur í ljós að hún er í alvörunni í vandræðum og þú vildir ekkert bjarga henni.“ Ólína sparkaði kæruleysislega í stein.

Gutti hefði getað gargað.

Þau voru komin á planið fyrir framan verksmiðjuna.

Þetta var rétt sem kennararnir höfðu sagt. Það var búið að setja þykka keðju fyrir hurðina og allt var slökkt fyrir innan. Verksmiðjan, sem iðaði venjulega af lífi, virtist nú hafa tekið sitt síðasta andvarp.

„Komdu,“ sagði Ólína. „Við þurfum að finna ruslageymsluna.“

„Ha?“ sagði Gutti.

Arndís Þórarinsdóttir.

Gutti var venjulega gáfaðasta barnið í bekknum en þegar Ólína talaði fannst honum hann svo ringlaður að það var eins og hann væri búinn að snúa sér í hundrað hringi á kennarastólnum.

„Ruslageymsluna, Gutti,“ sagði Ólína. „Heitirðu ekki annars Gutti? Svona sýslumannsfólk hefur örugglega ekki lokað ruslageymslunni. Og þar komumst við kannski upp ruslarennu!“

„Rusla … rennu?“ Gutti var orðlaus. „Ólína, oj bara! Við erum ekki að fara að skríða upp neinar ruslarennur! Það er ógeðslegt! Við förum bara inn þarna!“ Gutti benti á hálfopinn glugga við hliðina á innganginum.

Svo sá hann auðvitað eftir því að hafa sagt nokkuð. Því nú var hann orðinn hluti af þessari brjáluðu áætlun um að brjótast inn í nærbuxnaverksmiðjuna. Hann var í þann veginn að gerast nærbuxnaglæpamaður!

En hann gat ekkert hugsað lengi um það því Ólína var stokkin af stað, inn um gluggann. Og hvað gat Gutti gert nema að elta hana?

Hann lenti ofan í eldhúsvaski.

Innviðir nærbuxnaverksmiðjunnar voru talsvert minna spennandi en Gutti hafði ímyndað sér. Hér voru ekki risastórar saumavélar heldur bara skítugir kaffibollar, hálftómur kexpakki og lúið samlokugrill. Þetta var greinilega ekki vélasalurinn, heldur kaffistofa starfsmanna. Gutti fann hvernig bleytan smaug inn í buxurnar hans þegar hann reyndi að koma undir sig fótunum ofan í vaskinum.

Þessi dagur bara versnaði og versnaði.

En hann hafði engan tíma til þess að hangsa í eldhúsvöskum, Ólína var að skondra út af kaffistofunni og fram á gang.

Hann stökk á eftir henni.

Og á einu augabragði var hann kominn inn í veröldina þar sem amma Lena og Rasmus verkstjóri réðu ríkjum. Þangað til í dag.

Gutti hafði aldrei komið inn í verksmiðjuna. Amma sagði að hún væri enginn staður fyrir börn. Þess vegna voru aldrei neinar skólaheimsóknir inn í hvelfinguna og ef Gutti þurfti að tala við ömmu á vinnutíma hitti hún hann frammi í anddyrinu.

Gutti hafði ekki einu sinni séð Rasmus verkstjóra. Hann hafði unnið í verksmiðjunni lengur en elstu menn mundu og var víst mjög upptekinn og mikilvægur – hann hafði ekki einu sinni tíma til að koma á jólaböllin. Amma talaði samt alltaf hlýlega um hann, svo hann var sennilega besti kall.

Það var myrkur á ganginum. Dagsbirtan hafði lýst upp kaffistofuna en hérna inni í myrkrinu var verksmiðjan frekar draugaleg.

„Ólína? Hvar ertu?“

„Það stendur hérna aðgangur bannaður,“ heyrði hann Ólínu kalla innan úr myrkrinu. „Þá hljótum við að vera á réttri leið!“

„Nei, Ólína, bíddu,“ kallaði Gutti en hann sá að hún var horfin inn um stórar, þungar dyr. Þær voru alveg að lokast. Gutti spretti úr spori og smeygði sér inn um þær á eftir henni.

Það var niðamyrkur inni í herberginu.

Gutti sneri sér við og tók í húninn á hurðinni til þess að hleypa birtunni inn.

Hún haggaðist ekki.

Hann togaði fastar.

Ekkert.

„Ólína?“ hvíslaði hann. „Ólína? Ég held að við séum læst inni.“

Hann heyrði skrjáfið í jakkanum hennar við hliðina á sér.

„Hmmm,“ sagði Ólína eins og þetta væri áhugavert vandamál en ekki hræðileg stórhörmung.

En hún sagði ekki „Hmmm“ þegar lýsandi augun birtust í horninu.

Hún sagði ekki „Hmmm“ þegar fleiri augu birtust í hinu horninu. Og hægra megin við þau. Vinstra megin. Uppi í loftinu og niðri við gólf.

Ekki heldur þegar skrjáfið byrjaði.

Nei.

Þá öskruðu Ólína og Gutti alveg jafnhátt í kór.

Brot úr nýútkominni bók Arndísar Þórarinsdóttur, Nærbuxnaverksmiðjan, sem Mál og menning gefur út. Í káputexta segir m.a.: „Í Brókarenda snýst lífið um nærbuxur. Nærbuxnaverksmiðjan hefur gnæft yfir hverfið svo lengi sem elstu börn muna og þess vegna fer allt á hliðina daginn sem henni er lokað. Gutti og Ólína eru engir vinir. Samt fara þau saman á stúfana þennan örlagaríka dag – Gutti til að komast að því hvað orðið hefur um ömmu hans en Ólína vegna þess að hún stenst aldrei það sem er hættulegt og bannað. Myndir gerði Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson.“ Arndís Þórarinsdóttir útskrifast með MA-próf í ritlist haustið 2018.[/cs_text]

Um höfundinn
Arndís Þórarinsdóttir

Arndís Þórarinsdóttir

Arndís Þórarinsdóttir útskrifast með MA-próf í ritlist haustið 2018.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


adu ayam


situs judi bola resmi


sabung ayam online


judi bola


judi bola parlay


slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


auto maxwin


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Mahjong Ways 2 Jadi Sindiran Fans Usai Arsenal Tumbang dari Man City

Mahjong Wins 3 Disebut Mirip Strategi Timnas U-23 Bertahan 90 Menit

Publik Bandingkan Pola Mahjong Ways dengan Serangan Cepat Persib Malam Ini

Scatter Hitam Viral, Netizen Samakan dengan Taktik Barcelona Hadapi Madrid

Gates of Olympus Muncul di Kolom Komentar Usai Kemenangan Chico Aura

Starlight Princess Jadi Julukan Baru untuk Aksi Gemilang Praveen/Melati

Lucky Neko Ramai Dibahas Saat Fajar/Rian Gagal di Semifinal China Masters

Aztec Gems Disebut Mirip Pola Serangan Juventus Lawan Inter Milan

Spin Turbo Jadi Analogi Fans untuk Sprint Max Verstappen di Mandalika

Strategi Timnas Futsal Indonesia Disebut Serupa Pola Scatter Hitam

Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Heboh! Scatter Hitam Muncul di Tengah Prediksi Skor Manchester United vs Chelsea

Breaking News: Tangis Orang Tua Pecah Usai Temuan Mayat, Warganet Bahas Scatter Hitam

Viral! KPK Bongkar Kasus Korupsi Haji, Netizen Samakan Strategi dengan Scatter Hitam

Jadwal KRL Jogja–Solo Akhir Pekan Ini, Penumpang Ramai Bahas Scatter Hitam

Trending! Inzaghi Puji Striker Liga Inggris, Netizen Bandingkan dengan Mahjong Ways 2

Terbaru: Top Skor Liga Arab Jadi Perbincangan, Mahjong Ways 2 Jadi Analogi Fans

Wow! Garena Rilis Kode Redeem, Pemain Ramai Cari Pola Baru di Mahjong Ways 2

Viral di Media Sosial, Jadwal KRL Disamakan dengan Spin Mahjong Ways 2

Breaking News: Ronaldo Gagal Cetak Gol, Warganet Kaitkan dengan Mahjong Wins 3

Heboh! Vinicius Dicadangkan, Netizen Samakan Nasibnya dengan Mahjong Wins 3

Prediksi Skor Liga Champions Malam Ini, Fans Gunakan Pola Mahjong Wins 3

Trending! Kasus Pegadaian Jadi Sorotan, Netizen Singgung Mahjong Wins 3

Prakiraan Cuaca Surabaya Hari Ini, BMKG Sebut Mirip Pola Gacor Hari Ini

Harga Emas Naik Tembus Rp1 Juta per Gram, Investor Gunakan Strategi Pola Gacor Hari Ini

Viral! Video Pesawat Gagal Mendarat, Netizen Bandingkan dengan Pola Gacor Hari Ini

Jadwal Liga Arab Saudi Malam Ini, Fans Cari Tahu Pola Gacor Hari Ini

Heboh! Istana Respon Gerakan Stop Tot Wuk Wuk, Netizen Bahas Scatter Hitam

Breaking News: Menteri Keuangan Bahas Cukai Rokok, Trending Bersama Mahjong Ways 2

Viral! Komunitas Bola Online Rayakan Kemenangan, Strategi Mirip Mahjong Wins 3

Jadwal Pertandingan Malam Ini Diprediksi Ketat, Fans Gunakan Pola Gacor Hari Ini

Strategi Rahasia Pemain Berani Raup Cuan Game Online

Trik Pola Scatter Malam Hari Bikin Cuan Maksimal

Teknik ZigZag di Lucky Neko Bikin Hadiah Melimpah

Cara Pemula Menang Berkali-Kali di Permainan Olympus

Prediksi Pola Gemini AI Buat Raih Jackpot Online

Rahasia Cuan Besar dari Pola Scatter Hitam Terungkap

Metode Baru Mahjong Wins 3 Bikin Saldo Melejit

Pola Pagi Vs Malam Manakah Lebih Cuan di Permainan

Analisis Pola Gopay178 Bikin Cuan Tiap Hari

Ritual Unik Pemain Jambi Bawa Pulang Cuan 93 Juta

Pola F1 Mahjong Ways 3 Tasya Wede 77 Juta

Spin Turbo Lazio di Gates of Olympus Bikin Geger

Rizieq Bongkar Pola Spin Agak Lain Starlight Princess

Scatter 808 Lucky Neko Disebut Mirip Kenaikan Gaji PNS

AI Gemini Sebut Pola Liga 2 Wild Bandito Jalan Cepat Cuan

Viral Tasya Pakai Pola F1 Aztec Gems Saldo Melejit

Pohang Steelers Tes Spin Turbo Lazio di Olympus

AI Ulas Pola Spin Agak Lain di Starlight Princess

808 Free Spin Lucky Neko Serasa Bonus PNS

AI Gemini Bongkar Pola Liga 2 Mahjong Ways Auto Kaya

Scatter Hitam Jadi Perbincangan Usai Persita Tangerang Sukses Comeback Spektakuler

Real Madrid Cetak Rekor Bersejarah, Publik Samakan Polanya dengan Mahjong Wins 3

Lewis Hamilton Hanya Finis P8 di Baku, Fans Kaitkan dengan Pola Mahjong

Mahjong Ways 2 Viral Setelah Aston Villa Tampil Malas Lawan Sunderland

Vinicius Jr Pertimbangkan Tinggalkan Madrid, Starlight Princess Jadi Analogi Fans

Dominasi Arsenal atas Man City Disebut Publik Serupa Gates of Olympus

Aztec Gems Ramai Disebut Usai Alex Marquez Dapat Motor Pabrikan Ducati 2026

Dewa United Esports Pecahkan Rekor MPL ID S16 Berkat Pola Gacor Hari Ini

Rtp Live Jadi Sorotan Saat MotoGP Mandalika 2025 Janjikan Euforia Baru

Superliga Junior 2025 Melahirkan Juara Baru, Mentalitas Disejajarkan dengan Habanero

Chico Aura Kalahkan Jagoan Jepang, Strategi Disebut Mirip Mahjong Wins 3

Fajar/Rian Gagal di Semifinal China Masters 2025, Netizen Samakan Polanya dengan Mahjong Ways

Hasil Semifinal China Masters 2025, Kekalahan Mengejutkan Disebut Mirip Pola Scatter Hitam

Marco Schwarz Raih Medali Ski Dunia, Netizen Kaitkan Fokusnya dengan Mahjong Ways

Pertandingan Decisif Bali United Bikin Heboh, Pola Serangan Disamakan dengan Mahjong Ways

Petenis Italia Tersingkir di Korea Open 2025, Fans Ramai Bahas Scatter Hitam

Ronaldo Gagal Cetak Gol Lagi, Publik Bandingkan Nasibnya dengan Mahjong Ways

Sophie Bertarung Keras di WTA Finals Cancun, Fans Samakan Ketekunan dengan Scatter Hitam

Timnas U-23 Indonesia Bertahan 90 Menit, Strategi Bertahan Disebut Ala Mahjong Wins 3

Tugu Youth Sport Center Jadi Sorotan, Antusiasme Fans Disebut Seperti Semangat Mahjong Wins 3