GimliHugvísindasvið Háskóla Íslands býður upp á fjölbreytilegt nám í hugvísindum sem kemur til móts við breytilegar kröfur í samfélaginu. Jafnframt er lögð áhersla á að rækta hinn klassíska menningararf með framboði greina sem dýpka skilning okkar á liðnum tíma, hugmyndum, menningu og sögu. Undir merkjum sviðsins sinna sérfræðingar, kennarar og doktorsnemar, öflugum rannsóknum á íslenskri menningu, samfélagi og þjóðlífi.

Kennarar
Hér má nálgast helstu upplýsingar um fasta kennara við allar deildir Hugvísindasviðs

Tengiliður við fjölmiðla

Guðmundur Hörður Guðmundsson
Kynningar- og vefstjóri
S: 525 5196 / 868 0386
ghg@hi.is

Nánari upplýsingar um Hugvísindasvið má finna á vef sviðsins.