Af vörðum, og óvörðum fornleifum

Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.