Tag: Erich Fried
-
Erich Fried, skáld og þýðandi 1921-1988
Erich Fried er meðal kunnustu ljóðskálda á þýska tungu á tuttugustu öld. Foreldrar hans voru austurrískir gyðingar og þegar faðir hans var myrtur flýði hann ásamt móður sinni til Lundúna þar sem þau dvöldu stríðsárin og hann raunar mestalla ævina, enda varð hann breskur ríkisborgari.