Tag: Berklar
-
Af þversögnum
Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.