Tag: barnamál
-
Máltaka barna og meðfæddur málhæfileiki
Haustið 2011 mun Hugvísindasvið HÍ standa fyrir þverfaglegri málstofu undir yfirskriftinni Chomsky: Mál, sál og samfélag. Einn af kennurum málstofunnar, Sigríður Sigurjónsdóttir, fjallar hér um áhrif kenninga Chomskys á rannsóknir á máltöku barna.