Tag: Þjóðríki
- 
		 Til varnar þjóðríkinu og samfélaginuEr einhver ástæða til að halda í þjóðríkið? Svo spyr Gauti Kristmannsson í pistli um mikilvægi þjóðríkisins, andstæðinga þess og áhrif Evrópusambandsins. Hann segir orð Margaretar Thatcher um að það sé ekki til neitt sem sé samfélag, rætast í Bretlandi þessa dagana. 
