Kvikmyndaaðlaganir 1/2001

Ritið 1/2001 Kvikmyndaaðlaganir

Kvikmyndaaðlaganir 1/2001

Fyrsta tölublað Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar, fjallar um kvikmyndaaðlaganir og hefur að geyma frumsamdar greinar um kvikmyndir gerðar eftir fimm íslenskum skáldsögum. Í Ritinu eru einnig þýddar greinar og viðtal Guðna Elíssonar við Einar Kárason rithöfund. Ritstjórar eru Guðni Elísson og Jón Ólafsson.