Hauskúpa
Höfuðkúpa manns úr kirkjugarðinum í Viðey sem ber þess merki að hann hafi verið með sárasótt.

Segja má að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag.  Sem dæmi má nefna að fornir ruslahaugar eru algengt rannsóknarefni fornleifafræðinga og þeir gripir sem í þeim finnast eru notaðir t.d. til að varpa ljósi á efnahag, innflutning eða verklag.  Þversögnin felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti.   Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.  Hægt er að lesa ýmislegt úr fornum mannabeinum, t.d. greina kyn, lífaldur, álag, erfðir, breytingar af völdum sjúkdóma og svo lengi mætti telja. Þó að algeng spurning til beinafræðingsins sé „úr hverju dó þessi?”, þá er það sjaldnast dauði einstaklingsins sem fornleifafræðingurinn hefur áhuga á, heldur líf hans. Í þessu felst þversögnin: mannabeinarannsóknir ganga út á að nota safn af látnum einstaklingum til að fjalla um samfélag hinna lifandi.  Það segir sig sjálft að beinagrindasafn getur ekki endurspeglað nákvæmlega aðstæður í því samfélagi sem það er komið úr.  Ekki frekar en að hægt væri að nota úrtak úr hópi þeirra sem létust á síðasta ári í Reykjavík til að fjalla um lífskjör og heilsufar á höfuðborgarsvæðinu.  Slík rannsókn myndi draga upp skakka mynd af aðstæðum í samfélaginu.

Reykjavík árið 1876
Reykjavík árið 1876 eftir Aage Nielsen-Edwin

Það eru nokkrir þættir sem hafa þarf í huga þegar túlka á niðurstöður rannsókna á fornum beinasöfnum. Einn af þeim er það sem nefnt hefur verið dulin áhrif mismunandi áhættubreytileika.  Þetta hugtak snýr að því að einstaklingunum sem mynda beinagrindasafn hefur verið mismunandi hætt við sjúkdómum og dauða. Munurinn getur stjórnast af ýmsum þáttum, t.d. erfðum, félagslegum aðstæðum eða tímabundnum breytingum. Þetta þýðir að ekki er hægt að nýta söfn til að meta nýgengi sjúkdóma þar sem ómögulegt er að vita hversu margir voru í hættu á að veikjast eða deyja og hversu lengi sú hætta varði.  Sem dæmi um þetta er rannsókn á smitsjúkdómum í beinagrindum frá 18.-19. öld í Viðey og Reykjavík annars vegar og frá 11.-13. öld á Hofstöðum í Mývatnssveit hins vegar.  Í þeirri rannsókn kom í ljós að engin í Hofstaðasafninu var með greinanlegan smitsjúkdóm á móti 11% af Reykjavíkursöfnunum (berklar og sárasótt).  Í fljótu bragði mætti áætla að þetta þýddi einfaldlega að á Reykjavíkursvæðinu á 18.-19. öld hafi verið veikara fólk en í Mývatnssveit á miðöldum.  Þetta stenst hins vegar ekki, og eru nokkrar ástæður fyrir því.  Í fyrsta lagi eru allir sjúkdómar sem greina má af mannabeinum langvinnir, þ.e. fólk þarf að vera veikt lengi til að sjúkdómurinn geti haft áhrif á bein.  Þetta þýðir að ekki er hægt að greina þau tilfelli þar sem einstaklingur deyr fljótlega eftir að hafa veikst. Sjúkdómurinn greinist bara í þeim sem eru nógu heilsuhraustir þegar þeir veikjast til að lifa með sjúkdóminn í langan tíma.  Í öðru lagi er mikilvægt að skilja sjúkdóminn sem fjallað er um.  Berklar og sárasótt eru hvorttveggja þéttbýlissjúkdómar.  Til að smitsjúkdómur verði landlægur þarf hver einstaklingur sem smitast að smita að minnsta kosti einn annan.  Smitleiðir berkla og sárasóttar eru þess háttar að þeir þurfa stóra og þétta byggð og þeir gátu því ekki orðið landlægir fyrr en þéttbýlismyndun hófst.  Upp úr miðri 18. öld hófst þéttbýlismyndun í Reykjavík.  Íbúafjöldi margfaldaðist á nokkrum áratugum og sama má segja um komu skipa (og þar með tækifærum til að bera sjúkdómana inn í samfélagið).  Hátt hlutfall berkla og sárasóttar í Reykjavík á 18.-19. öld endurspeglar því breytta samfélagsgerð frekar en almennt heilsufar.  Það að þessir sjúkdómar greinist ekki á Hofstöðum segir okkur heldur ekki mikið um almennt heilsufar í Mývatnssveit á miðöldum.  Ekki er ólíklegt að þar hafi alist upp kynslóðir sem voru með lélegt ónæmi fyrir þessum smitsjúkdómum, þannig að hafi berklar eða sárasótt borist í sveitina þá hafi þeir sem veiktust látist áður en sjúkdómarnir fóru að hafa áhrif á bein.  Í raun er ekki hægt að greina á milli þeirra sem veiktust aldrei og þeirra sem létust fljótlega eftir smit.

Annað sem þarf að hafa í huga er hugmyndin um stöðugt samfélag.  Stöðugt samfélag, þar sem dánar- og fæðingartíðni er alltaf eins og alltaf er jafnvægi í aldurs- og kyndreifingu er auðvitað ekki til.  Hinsvegar ganga allar lýðfræðilegar athuganir á beinagrindasafni, t.d. um dánartíðni ungbarna eða kynjahlutfall, út frá slíkum stöðugleika. Þetta helgast af því að oftast þarf að eiga við allt safnið sem eina heild, og er því horft á þá sem dóu, stundum á löngu tímabili, sem einn stöðugan hóp.  Þetta verður meðal annars til þess að faraldrar týnast. Sem dæmi má nefna niðurstöður rannsókna á berklum í 11.-12. aldar beinagrindasafninu frá Skeljastöðum í Þjórsárdal.  Þar voru 7% með berkla.  Sú niðurstaða virðist stangast á við það sem þegar hefur komið fram.  Við getum verið nokkuð viss um að ekki var þéttbýliskjarni í Þjórsárdal snemma á miðöldum.   Það er líklegra að berklafaraldur hafi geisað í Þjórsárdal en að 7% Þjórsárdæla hafi þjáðst af berklum í þau um 100 ár sem kirkjugarðurinn var í notkun. Fjöldi berklasjúklinga á Skeljastöðum er því merki um tímabundið ástand, að þessir einstaklingar hafi allir smitast í sama faraldrinum.  Það er því ekki tilviljun að þeir tveir einstaklingar frá Skeljastöðum sem eru lengst gengnir með sjúkdóminn voru báðir um tvítugt þegar þeir veiktust. Þeir hafa verið nógu hraustir til að lifa með sjúkdóminn nógu lengi til að hann hefði áhrif á beinin.

Það er ekki einfalt að draga ályktanir af rannsóknum á sjúkdómum í fornum beinagrindasöfnum þar sem þau eru aldrei bein samsvörun við lifandi samfélag.  Markmiðið með þessum pistli er að benda á, að með því að hafa í huga þær breytur sem geta haft áhrif á þá einstaklinga sem mynduðu beinasafnið og vera meðvituð um að ýmsa þætti getum við ekki þekkt, þá er hægt að nýta slík söfn til að segja hluta sögu þess samfélags sem þau eru komin úr.

Hildur Gestsdóttir,
doktorsnemi í fornleifafræði

Þessi pistill er að mestu leyti byggður á eftirfarandi greinum:

Hildur Gestdóttir. 2009. Sögur af beinagrindum. Árbók Hins Íslenzka fornleifafélags 2008-2009: 123-142.

Wood, James W., Milner, George R., Harpending, Henry C. & Weiss, Kenneth M. 1992. The osteological paradox. Problems of inferring prehistoric health from skeletal samples. Current Anthropology, 33, 343-370.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol