Orðræða líkamans

[cs_text]

Viðtal við Sif Ríkharðsdóttur, dósent í almennri bókmenntafræði

Næstkomandi haust býðst nemendum á BA-stigi, í almennri bókmenntafræði og kynjafræði, spennandi námskeið sem fjallar um orðræðu líkamans. Kennari námskeiðsins er Sif Ríkharðsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði en sérsvið hennar er m.a. miðaldabókmenntir og kynjafræði. Ég bað Sif að segja okkur nánar frá námskeiðinu, hvert umfjöllunarefnið er og hvernig efnið verður nálgast fræðilega. Einnig segir hún okkur frá því hvernig framsetning á líkamanum hefur breyst og hvort líkaminn sé hættur að vera spennandi bókmenntafræðilega séð.

Hvert er umfjöllunarefni námskeiðsins?

Námskeiðið fæst við líkamann sem bókmenntafræðilegt fyrirbæri sem og bókmenntir sem líkamlegt fyrirbæri. Námskeiðsheitinu, Orðræða líkamans, er ætlað að ná utan um þessa nálgun. Annars vegar erum við að skoða orðræðu um líkamann, þ.e. hvernig er fjallað um líkamann, hvernig kemur hann fyrir í bókmenntum, hvaða hlutverki gegnir hann innan verksins og hvernig er tekist á við líkamann sem fyrirbæri innan bókmennta. Hins vegar erum við einnig að fást við orðræðu líkamans, þ.e. hvernig líkaminn miðlar upplýsingum og hvernig þær birtast, bæði í bókmenntum og kvikmyndum. Að lokum tökumst við á við bókmenntir sem efnislegar afurðir, þ.e. hvernig höfundar og lesendur leika sér að þessum mörkum veruleikans (efnisleikans) og hins ímyndaða og hvernig líkaminn spilar inn í það.

Ef við hugsum til að mynda um miðaldabókmenntir (en það er sem sagt mitt sérsvið) þá eru þær upphaflega ritaðar á skinn. Þær eru því efnislegar í líkamlegum skilningi orðsins. Fornbókmenntirnar okkar (hugmyndir, viðhorf og menning) hafa því varðveist sem blek á skinnhandritum. Þannig má draga ákveðin líkindi þar við húðflúr þar sem texti eða ímyndir eru ritaðar í skinnið sjálft og verða því að orðræðu líkamans. Við lesum okkur því í gegnum alls kyns texta og horfum á myndir þar sem þessi mörk eru annað hvort til umræðu eða gerð að ádeilu eða þar sem við getum notað textana til að kanna betur hugmyndaheim og skilning mismunandi menningarhópa og þjóðfélaga á líkama, orðræðu sem tengist honum og því hlutverki sem líkaminn gegnir, hvort heldur sem tákn eða sem efnislegt fyrirbæri.

Hvaða lesefni verður í námskeiðinu?

Við lesum mjög margbreytilegt efni, bæði bókmenntatexta sem og fræðilega texta sem tengjast efni námskeiðsins. Markmiðið er að nálgast efnið á sem fjölbreytilegastan eða margbreytilegastan hátt sem fær okkur aftur til þess að endurskoða, íhuga eða velta vöngum yfir því sem við höfum kannski alla jafna tekið sem gefnu. Það er ekkert ánægjulegra í kennslu en að verða vitni að því þegar nemendur sjá allt í einu eitthvað frá allt öðru sjónarhorni en þeir hafa áður gert sem breytir því mögulega hvernig við hugsum um okkur sjálf, umhverfið okkar og samskipti okkar við aðra.

Við lesum allt mögulegt, frá fræðigreinum um kynlíf á miðöldum og hugmyndir miðaldamanna um kynferði og kyngervi yfir í fræðilegt efni um hvernig var tekið á hinum veika líkama á nítjándu öld, þar á meðal heilsu Charles Darwin og þau áhrif sem líkamlegt ástand hans hafði á skrif hans um þróunarkenninguna. Við tökum einnig fyrir hugmyndir um vald og hvernig það tengist líkamanum sem og efni um líkamann sem yfirborð sem ætlað er til áletrunar.

Hvernig er umfjöllunarefni námskeiðs ákveðið? Tengist það yfirstandandi rannsóknum?

Efnið tengist nú ekki endilega neinu sérstöku rannsóknarverkefni en endurspeglar að sjálfsögðu hugðarefni mín að einhverju leyti, meðal annars hvernig bókmenntir eru lýsandi fyrir og í einhverjum tilfellum breyta jafnvel hegðun og hugmyndum manna í menningarsamfélögum. Ég hef einnig mikinn áhuga á stöðu kvenna og samspili kynja í bókmenntum, valdatogstreitu, samspili líkamleika/efnisleika og óefnisleika, bókamenningu o.s.frv.

Ég held ég leitist jafnan við að kenna námskeið sem ég hefði gjarnan viljað sitja sjálf þegar ég var í námi. Mér fannst alltaf þau námskeið sem tókust á við efni sem spannaði marga menningarheima eða mismunandi tímabil mjög spennandi. Þegar við þurfum að taka okkur stöðu með sögumönnum eða sögupersónum sem tilheyra mjög ólíkum menningarheimum og leitast við að skilja og setja þau í samhengi er afleiðingin oft sú að við áttum okkur betur á þeim sjónarhornum og sjónarmiðum sem við tökum einfaldlega sem gefnum.

Varðandi námskeiðaval og hönnun námskeiða þá reynum við kennararnir að sjálfsögðu líka að setja saman námskeið sem við teljum að séu gagnleg fyrir nemendur okkar og áhugaverð og mikilvæg til að þau öðlist sem víðastan og breiðastan þekkingargrunn í bókmenntafræði.

Er meira hispursleysi í barnabókmenntum þegar kemur að líkamanum t.d. í bókinni Allir eru með rass sem kom nýverið út? Er hætt að tala um líkamann “undir rós” eða með skáldlegu ívafi?

Væntanlega þar sem við þurfum jú að kenna börnunum okkar um líkamann og þarfir og gjörðir hans. Fyrir þau er líkaminn að sjálfsögðu eins og heill heimur af ókönnuðu landsvæði sem gegnir alls konar hlutverkum sem þau þurfa smám saman að læra (svo við nefnum nú bara það að læra að fara á kopp til að mynda). Þetta hlutverk líkamans tekur svo að sjálfsögðu stöðugum breytingum eftir því sem við þroskumst og eldumst.

Í ljósi þess að það þarf ekki meira en að sjá glitta í kvennmannsökkla til að karlmaður falli nánast í yfirlið í einni af sögunni sem við lesum má sannarlega segja að það hvernig við tölum um líkamann og ekki síður hvernig við upplifum líkamann er mjög menningarbundið. Söguleg framsetning á líkama er því mjög breytileg en það er nú einmitt eitt af því sem við erum að skoða í námskeiðinu.

Hvernig hefur framsetning á líkamanum breyst? Vitum við e.t.v. of mikið um líkamann nú á dögum, er hann hættur að vera „spennandi” umfjöllunarefni eða er gróteskan í fyrirrúmi núna sbr. lýsingar á mannslíkum í vinsælum glæpasögum?

Ef við tökum ökkladæmið hér á undan þá er það augljóst að aðgengi að líkama hefur að sjálfsögðu mikið að segja, þ.e.a.s. er hann dularfullt forboðið landsvæði eða fyrir augum allra? Þetta er auðvitað mjög breytilegt og hefur að sjálfsögðu verið mikið í umræðunni undanfarið. Hins vegar er það nú ekki svo að það hafi ekki verið rætt opinskátt og á gróteskan hátt um líkamann á fyrri öldum. Það eru til fjöldinn allur af textum frá miðöldum sem eru mjög beinskeyttir og svo sannarlega ekki undir rós og einnig má nefna þekkt dæmi eins og François Rabelais eða Marquis de Sade sem væntanlega myndi fá hörðustu nútímalesendur til að blikna.

Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að sitja forvitnilegt námskeið sem á sannarlega erindi til allra nemenda sem leggja stund á bókmenntafræði og/eða kynjafræði. Ég þakka Sif kærlega fyrir að taka sér tíma til að svara þessum spurningum. Sérfræðiþekking hennar og kennsluhættir stuðla að skemmtilegu og lærdómsríku námi.

Hér er hægt að lesa nánar um námskeiðið í kennsluskrá.

[/cs_text]
Um höfundinn

Eyrún Lóa Eiríksdóttir

Meistaranemi í almennri bókmenntafræði og hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

content-2011

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-2011
news-2011

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

1116

1117

1118

1119

1120

1121

1122

1123

1124

1125

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

1111

1112

1113

1114

1115

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

1101

1102

1103

1104

1105

1106

1107

1108

1109

1110

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

1040

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1096

1097

1098

1099

1100

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1081

1082

1083

1084

1085

1086

1087

1088

1089

1090

1091

1092

1093

1094

1095

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-2011