[cs_text]
Elítur eru ekki vinsælar nú um stundir. Orðið elíta er skammaryrði á mörgum tungumálum, hér nota menn einmitt tökuorðið til að undirstrika framandleika hugtaksins og það hversu óviðeigandi það er fyrir Íslendinga.
Fjandskapur við elítur er þó langt frá því að vera séríslenskur, hann er orðinn að pólitískri klisju þeirra sem hatast við þann nýja heim sem til varð upp úr „endalokum sögunnar“, þegar múrinn féll og hið kapitalíska kerfi varð í raun hnattrænt, svo mjög, að meira að segja kommúnistaríkið Kína tók það upp til að viðhalda völdum flokksins. Kaldhæðnislegast er þó að þeir sem finna elítum allt til foráttu og hatast við þær af afli, sem sjaldan hefur sést í pólitískri orðræðu síðan á fjórða áratug síðustu aldar, eru einmitt þeir sem vildu hvað helst að þetta kapítalíska kerfi ynni sigur sinn, sigur sem kannski má kalla pyrrhosarsigur á endanum. Þetta eru oft, en ekki undantekningarlaust, hvítir karlar og konur á miðjum aldri og eldri, auk annarra sem hafa glatað lífsviðurværi og –grundvelli vegna hinnar svonefndu „skapandi eyðingar“ kapítalismans.

Það er líka kaldhæðni fólgin í því að hatur á elítum er, sögulega, eiginlega frekar eign kommúnista og sósíalista fyrr á tímum, en núna er það sem sagt komið til þeirra hræddu á Vesturlöndum, þeirra sem annaðhvort töpuðu fyrir hrammi hnattvæðingar kapítalismans (og ættu eiginlega að líta til vinstri eftir hjálp) og þeirra sem eru reyndar elíta þeirra, stjórnmálamanna sem þessi hópur kaus og kýs, þrátt fyrir að það sé miklu frekar þessari elítu að þakka að svo fór sem fór.

Útlendingahatrið, ásamt elítuhatrinu, er það sem sameinar alla þessa hópa, hnattrænt, ef svo má segja.
Dæmin eru auðfundin í kringum okkur, í Þýskalandi hefur risið upp stjórnmálaafl sem vinnur gegn Evrópusambandinu en einnig, og fyrst og fremst, innflytjendum. Útlendingahatrið, ásamt elítuhatrinu, er það sem sameinar alla þessa hópa, hnattrænt, ef svo má segja. Bretar, eða öllu heldur Englendingar og Walesbúar, kusu sig út úr Evrópusambandinu um daginn og eiga eftir að súpa seyðið af því; í þeirri kosningabaráttu lét einn af leiðtogum burtfararmanna út úr sér að fólk hefði fengið nóg af sérfræðingum. Hann vildi sem sagt ekki tilheyra elítunni lengur, þótt hann væri með próf frá Oxford og þingmaður á breska þinginu og fyrrverandi ráðherra. Ljóst er að kosningarnar í Bretlandi snerust um innflytjendur, ekki endilega hælisleitendur og flóttafólk, heldur aðra Evrópubúa sem komu í nafni fjórfrelsisins svokallaða. Sérfræðingar elítunnar voru afskrifaðir þótt þeir bentu á að þetta fólk yki hagvöxt og velferð í landinu með vinnu sinni og framlögum til hins opinbera, margfalt á við það sem það þægi; fundinn var sökudólgur fyrir fórnarlömb hnattvæðingarinnar á vissum svæðum, þaðan sem kapitalísk fyrirtæki höfðu flutt starfsemi sína til Asíu til að spara pening.

Augljósasta dæmið er svo forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, Donald Trump, sem vitaskuld hatar elítur, sérfræðinga og auðvitað fjölmiðla sem hann telur grafa undan frama sínum. Pólitískur frami hans byggir hins vegar á sama ótta og hatri á þeim sem „betur vita“, já elítum, og það þó að hann hafi fæðst inn í sundlaug fulla af peningum og fengið sitt startkapítal frá pabba svo um munaði. Hann er reyndar genginn svo langt að hann gerir alvarlega tilraun til að grafa undan lýðræðinu í Bandaríkjunum með því að lýsa því yfir að kosningaúrslitum verði hagrætt. Það er illa komið fyrir flokki Lincolns heitins sem barðist gegn þrælahaldi á nítjándu öld, forseta sem lagði allt undir til að vinna gegn kynþáttahatri og mismunun borgaranna. Nú er hluti hans, sá ofuríhaldssami og hvíti, orðinn svo geggjaður að hann vill ekki trúa á það tæki lýðræðisins sem er hornsteinn Bandaríkjanna yfirleitt, lýðræðislegar kosningar. Það hefur afleiðingar þótt Trump tapi með miklum mun.

En hvað er það sem gerir elítur svona ógurlegar? Hvernig verða þær til? Og hvar eru þær? Þegar menn orga „elítur“, „sérfræðingar“ eða jafnvel „góða fólkið“ eins og þeir gera hér á landi, eru þeir að stimpla fólk til að niðurlægja það í opinberri umræðu.
En hvað er það sem gerir elítur svona ógurlegar? Hvernig verða þær til? Og hvar eru þær? Þegar menn orga „elítur“, „sérfræðingar“ eða jafnvel „góða fólkið“ eins og þeir gera hér á landi, eru þeir að stimpla fólk til að niðurlægja það í opinberri umræðu. En elítur eru til á öllum sviðum þjóðlífsins þar sem samkeppni og metnaður ráða ríkjum. Þær eru í menntakerfum, ekki vilja menn að þeir sem þar vinna séu bara einhverjir sem komust þangað fyrir tilviljun? Það mætti ætla af skammaryrðinu „prófessor“ sem farið er að heyrast í opinberri orðræðu hér á landi. Eða íþróttamenn; halda menn að landsliðin okkar séu ekki elíta, handvaldir bestu liðsmenn til að vera fulltrúar þjóðarinnar? Listamenn sem skara fram úr, eru þeir ekki „elíta“? Og tilheyra þau sem stjórna fyrirtækjum, verkalýðsfélögum og öðrum fjölmennum samtökum ekki elítu? Þau hafa komist á þann stað í gegnum ferli sem alltaf gerist þegar verið er að búa til „elítu“, með því að standa sig betur en næsta manneskja sem við hana keppir um sömu syllu í samfélagsbjarginu. Þannig höfum við það á flestum sviðum mannlífsins og það getur vel verið að það sé ekki rétt, en menn ættu kannski að átta sig á því að „elíta“ er ekki bara orð fyrir nokkra vinstri menn og sérfræðinga sem vilja plata fólkið, heldur flesta þá sem skara fram úr í samfélaginu. Hvort við viljum losna við allt það fólk er svo spurning sem við verðum greinilega að svara á næstunni.[/cs_text]
Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol