Erótískir frumkvöðlar

[cs_text]
Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk kvenna eru þar engin undantekning – nema síður væri.
Kaflar:
1. Giaconda Belli
2. Jacinta Escudos
3. Anacristina Rossi
Í meðfylgjandi köflum er ætlunin að beina sjónum að þremur frumkvöðlum á sviði kvennabókmennta í álfunni og fjalla um erótískan undirtón í skrifum skáldkvennanna Giacondu Belli frá Níkaragva, Anacristinu Rossi frá Kostaríku og Jacintu Escudos frá El Salvador, en allar hafa þær vakið athygli fyrir hispurslausa umfjöllun um langanir og þrár kvenna í rammkaþólsku umhverfi heimalanda sinna, mótuðum af rótgrónum hugmyndum og áherslum feðraveldisins.

Giaconda Belli (Níkaragva, 1948)

Segja má að rithöfundurinn og ljóðskáldið Giaconda Belli frá Níkaragva sé frumkvöðull á vettvangi erótískra kvennabókmennta í Mið-Ameríku. Á róstursömum tíma í sögu heimalandsins, árið 1974, sendi hún frá sér sína fyrstu ljóðabók, Að hittast í grasinu (sp. Verse sobre la grama). Mynd af Giaconda BelliÍ bókinni er að finna safn óbundinna ljóða og örsagna sem komu strax á óvart vegna hispurslausrar umfjöllunar um konur sem kynverur og kynvirkni ófrískra kvenna og nýbakaðra mæðra. Fjallað er um líkama og langanir kvenna eins og um náttúrulögmál sé að ræða. Ljóðin eru nærgöngul og þar er kvenlíkaminn hvikur, virkur, óþreyjufullur og krefjandi. Í safnritinu Þetta er ást: Safn erótískra ljóða 1970-2005 (sp. Esto es amor: Poesía erótica reunida 1970-2005), frá 2005, vekja jafnvel titlar ljóðanna athygli. Fyrsta ljóðið „Ég er“ (sp. „Yo soy“) gefur tóninn um ritstíl hennar og umfjöllunarefni. „Ég er hvíla þín / jörð þín / ég er hirsla þín […].[1] Í kjölfarið er m.a. að finna ljóð sem bera titla eins og; „Öll í keng“ (sp. „Llena de grumos“); „Eins og krukka“ (sp. „Como tinaja“); „Eins og læða liggjandi á bakinu“ (sp. „Como gata boca arriba“); „Örnámskeið í erótík“ (sp. „Pequeñas lecciones de erotismo“) og „Akstursleiðbeiningar“ (sp. „Manual para conducir“). Hvert ljóð og hver örsagan í kjölfar annarrar hverfist um eina aðgerð eða hugsun um viðburð sem lýtur að því að „búa til okkar eigið tungumál“ eins og samnefnt ljóð, „Inventamos nuestro propio idioma“, leggur áherslu á. Ljóðmælandinn er kona sem þreytist ekki á að segja frá því sem konur girnast og hvað veitir þeim ánægju. Hún lýsir, gjarnan af allnokkurri nákvæmni, órum þeirra og löngunum og veitir lesendum innsýn í reynslu– og hugarheim kvenna sem kynvera. Miklvægi, heyrnar–, þreyfi– og lyktarskyns er ítrekað í öðru hverju ljóði og samspil skynfæra og umhverfis verður í meðförum Giacondu Belli uppspretta nýsköpunar í líkingamáli og málnotkun.

Í ljóðinu „Akstursleiðbeiningar“ segir hún:

[…] Ef þú dirfist, ökuþór
út á mín upplýstu breiðstræti
er það ekki með mínu samþykki,
jafnvel þó að þú grátbiðjir mig.[2]

Í ljóðum Belli og síðar í smásögum jafnt sem skáldsögum ber ekkert á kvenlegu lítillæti og afar fáar hógværar kvenpersónur er þar að finna. Konur búa yfir áfergju. Þær takast á við aðstæður sínar og ögra umhverfinu. Þær búa yfir „stolti upphafins karlmanns“ og vilja að eftir þeim sem tekið – sem kynverum, sjálfstæðum samfélagsþegnum og ekki síður sem vitsmunaverum.[3]

Belli varð snemma áberandi langt utan landamæra Níkaragva, annars vegar fyrir bókmenntaverk sín og hins vegar vegna virkrar þátttöku í andófinu gegn einræðisherranum Anastacio Somosa. Hún flúði um tíma land og dvaldi í Kostaríku og Mexíkó á árunum 1975 – 1979 en sneri til baka strax eftir byltingu og sigur Sandinista árið 1979. Hún hafði þá dvalið um tíma í Evrópu og gerðist brátt opinber talsmaður byltingarinnar og ferðaðist víða um heim á áttunda áratugnum. Hún skrifaði ötullega og gaf verk sín út. Byltingarkenndur kvenfrelsistónn heldur áfram að ráða ríkjum í verkum Giocondu Belli. Sagnasveigurinn Landið innra með mér (sp. El país bajo mi piel), sem út kom árið 2001, hefst á eftirfarandi orðum: „Það er tvennt sem ég réði engu um en ræður lífi mínu. Landið sem ég fæddist í og kyn mitt“.[4]

„Það er tvennt sem ég réði engu um en ræður lífi mínu. Landið sem ég fæddist í og kyn mitt“
Þessi upphafssetning fyrsta kafla bókarinnar verður einskonar leiðarstef og endurspeglast víða í verkum hennar. Áberandi er umræða hennar um þjóðina og konuna sem leggja allt í sölurnar til að breytingar geti orðið. Í viðtali sem tekið var við Belli árið 2009 gengst hún við því að hafa haldið sig við svipuð efnistök frá fyrstu bókum sínum þar til nú, enda sé ekki vanþörf á. Síendurtekið er, segir hún, að þróunarlöndum, íbúum þeirra og konum víða um heim beri að „haga sér“ samkvæmt aldagömlum uppskriftum. Ekki beri að ögra þessari forskrift eða verra hljótist af. Skáldsaga Belli, Land kvennanna (sp. El país de las mujeres, 2011) gengur lengst í andófinu. Ritverkið er – eins og fyrri verk hennar – safn eininga, smásagnaruna, þar sem sömu kvenpersónurnar koma fyrir aftur og aftur. Stundum ein og ein en stundum nokkrar saman. Söguþráðurinn er samfelldur, en hver kafli stendur sjálfstæður. Konur hafa verið kosnar til valda í ótilgreindu landi. Flokkurinn sem þær leiða, PIE (Partido de la Izquierda Erótica), umbyltir öllu.[5] Þær senda karlmenn heim til að sinna heimilisstörfum og barnauppeldi og ráða einungis konur til starfa í þeirra stað – í herinn, í vegagerðina, í ráðuneytin, í verksmiðjurnar, í fangelsin og á akrana. Fullvinnsla matvæla verður í þessu frjósama landi nærri miðbaug helsti atvinnuvegurinn og þar kunna konur til verka. Markmið PIE er að koma á fót samfélagi þar sem gildismat og reynsla kvenna ræður ríkjum. Greining Belli á samfélaginu ítrekar að ógerningur er að afbyggja staðalmyndir um konur sem kynlausar, hljóðlátar og fórnfúsar undirlægjur nema ráðandi staðalmyndum um karla sem ráðandi, kynmiklar fyrirvinnur séu samtímis ögrað. Í tilefni af útkomu bókarinnar segir Belli í viðtali að hún vildi gjarnan búa í þessu landi sem sér hafi tekist að skapa.[6] Hún bætir svo við að það sé köllun sín sem rithöfundar að fjalla um stjórnmál jafnt sem erótík frá sjónarhóli kvenna í öllum sínum verkum. Annars, segir hún, eignist yngri rithöfundar seint fyrirmyndir sem þeir geta mátað sig við og síðan samþykkt eða hafnað.[7]

Jacinta Escudos ( El Salvador, 1957)

Rithöfundurinn Jacinta Escudos (1957) frá El Salvador í Mið-Ameríku hefur vakið athygli fyrir áræðnar sögur og nýstárlegt tungutak. Smásagnasafn hennar Klúrar sögur [sp. Cuentos sucios] kom fyrst út árið 1997 og hneykslaði marga. jacinta_escudos_250pxSafnið var endurútgefið í nokkuð breyttri mynd árið 2001 undir yfirskriftinni Vonbrigðin eða El desencanto. Þar beinir Escudos sjónum að konunni sem kynveru. Hver eining verksins stendur sem sjálfstæð smásaga en saman mynda þær smásagnasveig því sama aðalpersónan kemur fyrir í hverri sögu. Sagt er frá tilraunum Arcadíu til að finna lífsförunaut – prinsinn á hvíta hestinum – en leiðin sem hún fer er ekki í nokkru samræmi við viðteknar hefðir eða væntingar til 17 ára gamallar stúlku sem er nýútskrifuð úr kaþólskum nunnuskóla. Hver saga hverfist um tiltekinn ástarfund – eða stefnumót sem snýst um kynlífsviðburði, samfundi sem snúast um það að karlmenn njóta Arcadiu án þess að hún njóti nokkurs á móti. Og hún leyfir þeim að gera ýmislegt við sig – „se deja hacer“ – því hún veit ekki hvernig á að segja nei. Groddalegar lýsingar á dýrslegum samförum barnungrar stúlku og eldri karla ganga nærri lesandanum. Mörkin á milli erótíkur og ofbeldis eru óljós, en það sem gerir frásögnina ákallandi og ögrandi er að Arcadia er ekki neydd til þessara funda – hún fer sjálfviljug.

Mörkin á milli erótíkur og ofbeldis eru óljós, en það sem gerir frásögnina ákallandi og ögrandi er að Arcadia er ekki neydd til þessara funda – hún fer sjálfviljug.
Í hverri sögunni á fætur annarri fylgjum við henni frá einum karli til annars. Fyrst hittir hún þennan með fíngerðu hendurnar í bílnum hans við borgarmörkin. Hann strýkur henni um vangann, dáist að hárprýði hennar, en þvingar hana því næst til að fullnægja sér með munnmökum. Hún þorir hvorki né kann að segja nei en finnst þessi reynsla svo ógeðsleg að hana langar mest til að hrækja sæðinu framan í hann og hlaupast á brott. Annar er með andlit eins og bolabítur, þriðji drekkur gin á morgnana, fjórði elskast með opin augun, fimmti er kynóður, svo er það sadistinn sem biður um að fá að slá hana utanundir í ástarleiknum og fleiri og fleiri og fleiri. Þeir verða alls 27 – segir hún þegar hún spjallar við einhvern sem kemst næst því að vera vinkona. Þær ræða þessa leit að einhverjum sem skiptir þær máli og hvernig þær leika og látast til að styggja ekki bólfélagana. Í kaflanum um „Listana“ ítreka þær, þá 25 ára gamlar, að þær séu ekki hórur í hefðbundinni merkingu orðsins, né lauslátar. Þær séu bara að leita að þessum eina sem einhverju máli skipti – þessum sem ástarsögurnar fjalla um, þessum sem nunnurnar sögðu að þær ættu að bíða eftir. „Við leitum að þessum sem við finnum aldrei. Við leitum að ástinni. Og missum aldrei vonina um að finna hana. Og eina leiðin til að finna ástina er að prófa sig áfram, leita“.[8]

Arcadia kýs að hafna samböndum við karla. Í þeim felast hömlur, höft og væntingar samfélags sem hún er ekki tilbúin að fylgja.
Og þó að Arcadia finni eitthvað sem hún heldur að geti verið ástin, þá tæplega fertug, ákveður hún að það samband sé of margslungið og að sambúð krefjist þess að hún verði of samofin annarri manneskju. Betra sé að vera sjálfstæð og á eigin vegum. Arcadia kýs að hafna samböndum við karla. Í þeim felast hömlur, höft og væntingar samfélags sem hún er ekki tilbúin að fylgja. Erótíkin og ástríðurnar sem blómstra í verkum annarra skáldkvenna sömu kynslóðar, s.s. Anacristina Rossi frá Kostaríu og Giacondi Belli frá Níkaragva, sem fjallað er um hér í fyrri og seinni kafla þessarar greinar, eru í smásögum Jacintu Escudos færðar út á ystu nöf. Skilgreiningar Isabel Allende, eins og hún setur þær fram í bók sinni Afródíta (1997), um að kynlíf sem lýst er í smáatriðum eða sem vanabundnum, öfgakenndum eða vélrænum verknaði sé ekki lengur erótískt heldur pornógrafískt eða dapurlega sorglegt, eiga hér vel við.[9] Ætla má að hið fyrrnefnda hafi ráðið úrslitum um að Escudos endurskrifaði sögur sínar milli 1997 og 2001. Lesandinn finnur til með sögupersónu hennar samtímis því að hann undrast langlundargeð hennar og uppburðarleysi. En hafa ber í huga að þótt borgarastyrjöldin í El Salvador hafi stuðlað að ýmiss konar siðrofi og upplausn, og þar jafnt sem annars staðar sé þörf á uppstokkun staðalmynda um konur sem undirgefnar, bljúgar og bíðandi, þá hefur blygðunarkennd almennra lesenda ekki tekið stakkaskiptum og verk Escudos eru ögrandi lesning.

Í smásagnasveignum A-B-Sudario, frá 2003, heldur Escudos áfram að ögra lesendum sínum. Sögupersóna hennar, hin unga Cayetana, vinnur að ritun skáldsögu. Hún hefur flutt sig um set og dvelur í húsi við ströndina. Hún sefur lítið sem ekkert, nærist á áfengi og eiturlyfjum, og lýsir fyrir lesendum kostum þess og göllum, áhrifum og eftirköstum. Textinn er tilraunakenndur, sundurlaus og uppbrotinn. Málnotkunin er óformleg og nýstárleg, og orðaforðinn áleitinn og persónulegur.[line]

– Kannski gætum við tekið þátt í ástarleikjatilraun einhvern daginn, þú og ég.
– Tilraun?
– Já. Það eina sem mig vantar er einhver sem trúir á tilgátuna
– og hver er hún?
– Að stofna til sambands við einhvern þar sem ást eða tilfinningatengsl eru ekki samnefnari eignarhalds eða samkeppni og þar sem kynlíf er ekki eitt af hefðbundnum skylduverkum á hverju kvöldi heldur raunverulegur og glaðlegur samfundur. Önnur tegund samtals.
– Þú ert allt of rómantísk
– og lágkúruleg líka, ég veit það. Af hverju heldurðu ég sé alltaf ein?[10] [line]

Hispursleysi umfjöllunarinnar, ekki hvað síst í samskiptum Cayetönu við vinina „Homero, Pablo Apóstol og El Fariseo“, „af því henna falla orðaleikir“,[11] verður óþægilegt á köflum. Hún kynnist þeim á barnum eftir að hafa „púðrað á sér nefið“.[12] Samræður þeirra eru á tíðum samhengislausar og í anda hugarflæðis ólíkra persóna en snúast um að gagnrýna hefðbundið gildismat og ögra kaþólskum viðmiðum samfélagsins. Ljótleikinn er gerður eftirtektarverður og jafnvel aðlaðandi á stundum. Með undirliggjandi meinhæðni vísa vinirnir til Cayetönu sem gyðju,[13] móður[14] og jafnvel dýrlings hinna brjáluðu, og helgimeyjarinnar af Calvariofjalli, „Cayetana Dolorosa del Monte del Calvario“.[15] Þeir girnast hana, fara í fjörur við hana en „Cayetana hlær“ og færist undan. Ofurgrannur líkami hennar og ruglingslegur hugarheimur rennur sífellt undan henni sjálfri jafnt sem öðrum. Hún skrifar, greinir aðstæður sínar og kemst að því að hún er tvær eða margar og að með henni býr ófreskja, óargadýr.[16] Henni er í mun að sjá um sig sjálf, koma ein á barinn og fara þaðan ein og, rétt eins og kvenpersónur Rossi, sem fjallað er um hér að neðan, reynist henni mikilvægt að vera engum háð. Homero gerir tilraun til að fá að fylgja henni en hún flækir málið með því að sjálfstæði hennar fyrirbyggi samneyti við hann. „Ég veit ekki lengur hvað ég er“ svarar hún einfaldlega og um undanfærslur hennar þarf ekki frekari orðalengingar.[17]

Og þó svo líf hennar hangi á bláþræði vegna ofneyslu lyfja og lesandinn sé leiddur um hugarheima ofskynjunar heldur Cayetana um stjórnartaumana, jafnvel þegar dauðinn birtist í gættinni. Hann svífur lokkandi yfir henni og bíður eftir því að hún gefi sig honum á vald og rétti út höndina eftir honum, nokkuð sem hún á endanum gerir ekki.

Þrátt fyrir ruglið og óstjórnina sleppir hún ekki tökunum og það ógnar körlunum.
Þrátt fyrir ruglið og óstjórnina sleppir hún ekki tökunum og það ógnar körlunum. Um leið og hlutverk þeirra sem verndandi, skaffandi öxuls í tilvist konunnar fyrirfinnst ekki kunna þeir ekki á aðstæðurnar og hún leikur sér að þeim eins og köttur að músum. „Þú ert ráðgáta“, segir Pablo Apóstol, „og allt of vel gefin. Það ógnar karlmönnum.“[18]

Um leið og skáldverk Jacintu Escudos eru einlæg, persónuleg og ofurkvenleg eru þau þéttriðið net tilvitnana í verk annarra rithöfunda, popp-menningar og samfélagsumræðu við árþúsundarlok. Cayetana dvelur löngum stundum á kaffihúsum og börum þar sem velþekkt dægurtónlist hljómar, fólkið í kringum hana minnir hana á kvikmyndahetjur,[19] hún les sjálfshjálparbækur og í bókarlok er hún „[She´s] leaving on a jet plane“ og sönglar laglínu Eric Claptons „why does love got to be so sad“.[20] Escudos dregur upp einfaldar myndir, raunsannar myndir sem eru í takt við hefðir smásögunnar í Rómönsku Ameríku og henni tekst að halda sig við knappan stíl, að „lýsingarorðast ekki“, eins og Horacio Quiroga hvatti rithöfunda álfunnar til að virða.[21] Ofgnótt orða er afstýrt og efnisumfjöllunin er aðalmálið. Til verður kvenfrelsislegt tungutak og nýstárlegt myndmál kvenna. Myndirnar sem dregnar eru upp eru einfaldar en málaðar skærum litum.

Anacristina Rossi (Kosta Ríka, 1953)

Rithöfundurinn Anacristina Rossi (f. 1953) er þekktasti kvenrithöfundur Kostaríku um þessar mundir og hefur vakið athygli fyrir ögrandi og nýstárleg viðfangsefni. anacristina_rossiÁ sama tíma og Giaconda Belli beinir sjónum að konum, stjórnmálaátökum og eilífu valdatafli yfirvalda þá fjallar Rossi um konur, ástir, umhverfismál og ójöfnuð minnihlutahópa.
Eftir hana liggja til þessa fimm skáldsögur og eitt smásagnasafn auk fjölda smásagna sem birst hafa í safnritum víða og ógrynni fræða- og tímaritagreina. Rossi er á sömu slóðum og Belli þegar kemur að hispursleysi í umfjöllun um konur sem kynverur og virka gerendur í eigin lífi. Hún fjallar gjarna um málefni sem sjaldan ber á góma í opinberri umræðu og skilgreinast alla jafna sem tabú í kostarísku samfélagi, þ.e. konur sem kynverur, sögu og stöðu blökkumanna, spillingu hins opinbera og þátttöku kostarískra vinstrimanna í átökum Mið-Ameríkuríkja á áttunda áratugnum.[22]

Verk hennar kallast á við íhaldssamt og rammkaþólskt samfélag þar sem stjórnmálaástand hefur verið nokkuð stöðugt frá því um miðja tuttugustu öld. Stór millistétt einkennir samfélagsskipan í Kostaríku og hún heldur fast í hefðir og venjur. Kostaríski fræðimaðurinn Magda Zavala hefur fjallað um skáldskap Rossi og telur hana með dirfsku í efnisvali hafa farið langt út fyrir viðtekin mörk í bókmenntasköpun sinni og því fengið misjöfn viðbrögð.[23]

Nýstárleiki verka Rossi felst ekki hvað síst í umfjöllun um samskipti kynjanna, langanir og erótík, ólgandi ástríður og krefjandi pólitísk álitamál eins og náttúruvernd og útskúfun minnihlutahópa.
Til dæmis segir hún viðbrögðin við fyrstu skáldsögu Rossi, María hin myrka (sp. María la noche, 1985), hafa ráðist af „tómlæti og þögn“, jafnvel þótt skáldsagan hafi unnið til helstu bókmenntaverðlauna heimalandsins. Ástæðuna telur Zavala vera þá að sagan um Maríu segir á opinskáan hátt frá ástríðuþrungnum ástarþríhyrningi þar sem kynhneigð kvenna sem láta ekki stjórnast af íhaldssömum viðmiðum um hegðun er lofsömuð.

Nýstárleiki verka Rossi felst ekki hvað síst í umfjöllun um samskipti kynjanna, langanir og erótík, ólgandi ástríður og krefjandi pólitísk álitamál eins og náttúruvernd og útskúfun minnihlutahópa. Í fyrrnefndri skáldsögu, María hin myrka, kynnir Rossi leiðarstef verka sinna og heldur sig á svipuðum slóðum hvað erótíska umfjöllun varðar í skáldsögunni Sú brjálaða frá Candoca (sp. La loca de Candoca, 1992) þar sem aðalpersónan „hún“ á frumkvæði að flestu því sem á daga hennar drífur – hvort heldur er í samskiptum við hitt kynið eða á vettvangi samfélags- og stjórnmála. Konur vita hvað þær vilja, fylgja því eftir og uppskera fyrir vikið ósjaldan ámæli, útskúfun og/eða jaðarsetningu.

Smásagnasafnið Situaciones Conyugales (Uppákomur í hjónalífi) kom út árið 1993 og þar kveður við sama tón. Zavala bendir á að í smásögum Rossi sé efnisvalið í takt við það sem er að finna í skáldsögum hennar auk þess sem þar skjóti upp kollinum ákallandi samfélagsleg ádeila sem höfundurinn rannsakar með kaldhæðnina að vopni. Smásagan „Hversdagsleg saga“ (sp. „Una historia corriente“) er þar gott dæmi. Hún hefst á orðunum: „Hugo afmeyjaði mig þegar ég var átján ára. Nítján ára giftist ég honum yfir mig ástfangin. Ég var svo ástfangin að það skipti mig engu þó að ég nyti ekki hjónalífsins“.[24] Yfirskrift sögunnar vísar í umfjöllunarefni hennar þar sem segir frá ofur venjulegu hjónabandi sem að mörgu leyti er hamingjuríkt og til fyrirmyndar utan þess að „ég“ sögunnar nýtur ekki ástafunda þeirra hjóna. Vinkona hennar bendir henni á að það skipti ef til vill ekki meginmáli, maðurinn sé jú heimakær, kærleiksríkur faðir, góð fyrirvinna og máttarstólpi samfélagsins. Sögupersónan getur í sjálfu sér fallist á þau rök en veit best sjálf að það er hún líka. Vel menntuð, glæsileg kona í góðri stöðu. Farsæll fréttamaður, atorkusöm og eftirsóttur starfsmaður. Í textanum segir hún: „Að verða þekkt reyndist hindrun. Hin fræga Díana, lesist ég sjálf, þessi sem tekur viðtöl við skæruliðsforingja og einræðisherra og leggur allt í sölurnar í leit að sannleikanum, þorir ekki að vera einlæg við eiginmann sinn og veit ekki hvað fullnæging er“.[25]

Og í takt við aðrar kvenpersónur Rossi, rétt eins og í verkum Escudos og Belli, tekur aðalpersónan málin í sínar hendur.
Og í takt við aðrar kvenpersónur Rossi, rétt eins og í verkum Escudos og Belli, tekur aðalpersónan málin í sínar hendur. Börnin stálpast, heilsunni hrakar sökum vansældar og það er að duga eða drepast. Hún daðrar við lyfjafræðinginn á horninu og gefur ástríðum sínum lausan tauminn. Henni er í mun að upplifa það sem hún hefur farið á mis við og lesandinn fylgist með ástarfundum elskendanna og tilraunum hennar til að færa eitthvað af fjörinu inn í hjónaband sitt. Viðbrögðin sem hún fær við uppástungu um tilbrigði við hefðbundið stef eru: „Hvernig dettur þér í hug að stinga upp á viðlíka viðbjóði. […] Hann fór inn í mig eins og vanalega, inn og út þrisvar sinnum, og allt var yfirstaðið“.[26]

En fyrir framrás sögunnar skiptir það helst máli að allt kemst upp. Inn í söguna fléttast umræður um hjónabandið, siðferði og trúarlegt gildismat sem beinist gegn væntingum, löngunum og hlutverkum kvenna. Í lok sögunnar skilja hjónin og ástmaðurinn tekur stórt skref upp að hlið hennar til að fylla í skarðið. Hún snýr sér að honum og þakkar „fyrir allt.“ Hún ætlar að takast á við „þetta mál ein. Ég ætla að takast á við líf mitt ein“.[27] Þroskasaga hennar er fullkomnuð og sjálfsmynd hennar mótuð. Henni eru allir vegir færir – á eigin vegum.

Gagnrýnt hefur verið að Rossi haldi á lofti klisjunni um kynferðislegt atgervi blökkumanna í verkum sínum en kostaríski gagnrýnandinn Karen Poe blæs á þá gagnrýni…
Í best þekktu skáldsögum Anacristinu Rossi, Limón Blues (2002) og Limón Reggae (2007), er að finna áhrifamikla, ástríðufulla og erótíska kafla um ástarfundi sögupersóna verkanna, sem í öllum tilvikum eru fulltrúar minnihlutahópa – gjarnan blökkumanna eða múlatta.[28] Gagnrýnt hefur verið að Rossi haldi á lofti klisjunni um kynferðislegt atgervi blökkumanna í verkum sínum en kostaríski gagnrýnandinn Karen Poe blæs á þá gagnrýni og bendir á að gerendur þessara undirkafla séu í öllum tilvikum kvenpersónur verkanna. Hún fagnar því að borið sé á borð fyrir kostaríska lesendur efni sem veitir innsýn í hugarheim kynferðislegra virkra kvenna því langanir þeirra og þrár séu alla jafna ekki til umræðu.[29]

Magda Zavala telur að sjónarhorn Rossi sé ekki afdráttarlaust feminískt heldur feli frelsisleit kvenpersónunnar í sér ferli sem snýst um að stilla upp vandamálum, gera þau sýnileg, greina þau, ræða þau og finna síðan lausnir á þeim. Nýútkomin er sögulega skáldsagan La romana indómita (Ótamda Rómastelpan, 2016) sem enn á ný kynnir lesandann fyrir sjálfstæðum, áræðnum og e.t.v. vergjörnum konum sem ekki láta segjast þrátt fyrir áskoranir almenningsálitsins og viðspyrnu alltumlykjandi karlveldis.

Til upplýsingar má bæta því við að Anacristina Rossi hefur ekki einungis sinnt skáldagyðjunni í gegnum árin. Hún starfar sem kennari við Kostaríku-háskóla og hefur ritað fræðilegt efni um málefni ásta og ástríðna. Þar má nefna bókarkaflana „Sexo, Sexualidad, Erotismo“ („Kynlíf, kynhneigð, erótík“) sem birtist í ritgerðarsafninu Ensayos sobre violencia (Ritgerðir um ofbeldi, 2007), auk ritgerðarinnar „Cambiar el sistema económico: Un asunto de supervivencia“ („Að breyta efnahagskerfinu: Spurning um að lifa af“) sem kom út árið 2010.[line]

[1] Belli, Giaconda. 2005. Esto es amor: Poesía erótica reunida 1970-2005. Managua: Ediciones Anama. „Yo soy tu cama / tu suelo / soy tu guacal / en el que te derramás sin perderte / porque yo amo tu semilla / y la guardo“, bls. 7.
[2] „Si te atreves autonauta / sobre mis iluminadas autopistas, /aún cuando me lo implores / no temas, no te lo concederé. / Hombre. Hombrecito mío. / Te doy mi palabra. / No te mataré.“ Sama rit, bls. 93.
[3] „Miren cómo me amó está mujer / con orgullo de macho idolatrado“. Sama rit, bls. 96.
[4] Í frumtextanum segir: „Dos cosas que yo no decidí decidieron mi vida: el país donde nací y el sexo con el que vine al mundo.“ Sama rit, bls. 3.
[5] Fljótlega eftir byltinu Sandinista 1979 stofnaði hópur 11 kvenna deild innan samtakanna sem fékk nafnið PIE (Partido Isquierda Erótica). Í bókinni verður einkennismerki þeirra eða fáni mynd af fæti með rauðlökkuðum tánöglum. Allar hafa þessar konur sagt skilið við hreyfingu Sandinista í dag utan ein.
[6] Viðtal Kathia Cárdenas við Belli á /Canal UCR/: “Giaconda Belli, una vida sin miedo“. Sjá sérstaklega mín. 4.12, 7.38-8.40 og 19.36-20.48 [Sótt í ágúst 2016].
[7] Höfundur átti þess kost að sækja ársþing rithöfundasambands Níkaragva í desember 2011og komast að því að innan þeirra vébanda starfa sérstök deild kvenrithöfunda. 73 konur eru skráðir félagar (uppl. frá í desember 2014). Allflestar þeirra gefa út smásögur og ljóð því skáldsagnaútgáfa reynist svo miklu kostnaðarsamari.
[8] Escudos, Jacinta. 2001. El desencanto. San Salvador, El Salvador: Consejo Nacional para la Cultura y el Arte, bls. 114.
[9] Allende, Isabel. 1997. Afródíta: Sögur, uppskriftir og önnur kynörvandi fyrirbæri. Þýðandi Tómas R. Einarsson, Reykjavík: Mál og menning, bls. 103.
[10] Escudos. A-B-Sudario. 2003. Madrid: Aantillana Ediciones Generales, S.L., bls. 151.
[11] „[…] –me encantan los nombrecititos. pero más me encantaba la idea de estar sentada frente a 3 tipos, todos feos, todos mudos e incómodos, y yo enfrente, esperando a que pasara algo, que alguien tomara la batuta y dirigiera la orquesta de la conversación.“ Sama rit, bls. 25. Bent skal á að Escudos notar ekki stóra stafi á eftir punktum.
[12] „[…] y por supuesto iba a llenarme de polvos la nariz, aunque no precisamente de Max Factor.“ Sama rit, bls. 26.
[13] „[…] diosa de los afligios“. Sama rit, bls. 32.
[14] „[…] las bestias. –que somos /fuimos / seremos nosotros, de toda „gran madre““. Sama rit, bls. 32.
[15] „[…] -Virgen de los locos, ruega por nosotros. –Virgen de los rabiosos, juega con nosotros.“ […]. –Cayetana Dolorosa del Monte de Calvario, ruega por nosotros. –escupe por nosotros. –sufre por nosotros. – muere por nosotros. –sálvanos.“ Sama rit, bls. 33.
[16] „[…] -tú y la bestia, tú y la bestia. – la bestía soy yo. […] hay una bestia que me habita. Hay dos dentro de mi: una la persona medianamente normal y bondadosa, dispuesta a convivir en esta vida de acuerdo a los que se espera de ella, sin alterar demasiado el orden natural de las cosas. Pero hay otra. Es a la que temo. No sé por qué tiene vida, ni cómo sobrevive dentro de mí.“ Sama rit, bls. 77.
[17] „[…] no sé, ya no sé lo que soy –contesta una Cayetana pensativa que ya no dice nada en todo el resto del camino.“ Sama rit, bls 140.
[18] „[…] -es que eres un rompecabezas y además, demasiado inteligente. Eso amedrenta al espíritu masculino.“ Sama rit, bls. 151.
[19] „[…] usted se parce a James Cagney en Public Enemy“. Sama rit, bls. 17.
[20] Tilvitnun í frægt bandarískt dægurlag. Sama rit, bls. 233.
[21] Horacio Quiroga (1879-1937) var úrúgæskur rithöfundur sem bjó lengst af í Argentínu. Árið 1927 gaf hann út eins konar leiðbeiningar um smásagnaritun og kallaði: „Decálogo del perfecto cuentista“ (1927). [Sótt 22. ágúst, 2016.] [22] Hólmfríður Garðarsdóttir. 2007. „La mujer de color: Diáspora globalizadora de la subalternidad.“ Serie VII de HAINA, Gautaborg: Gautaborgarháskóli, bls. 171- 183.
[23] Zavala, Magda. 2009. „El cuento que desafía: Las narradoras costarricenses y el gesto de ruptura“. Centroamericana 16, Ritstj. Dante Liano. Milano: Università Cattolica del Sacro Cuore, bls. 95-117. Hér af bls. 97. [Sótt 12. ágúst 2016.] [24] Rossi. 2005. „Una historia corriente“, Antología del Cuento Centroamericano, San José, Costa Rica: Cicatrices, bls. 2- 9.
[25] Sama rit, bls. 2.
[26] Sama rit, bls. 6.
[27] Sama rit, bls. 9.
[28] Hólmfríður Garðarsdóttir. 2011. „Að skyggnast í skúmaskotin. Um fjölmenningarsamfélag við Karíbahafsströnd Kostaríku í verkum Anacristina Rossi.” Milli mála. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík: Háskólaútgáfan, bls. 31- 63. Sjá einnig: Kearns, Sofía. 2006. „Postcoloniality in Anacristina Rossi´s Limón Blues“. The South Carolina Modern Language Review. Vol. 5, nr. 1, bls. 1-36. [Sótt 12. ágúst 2016.] [29] Poe, Karen. 2007. “/Limón Reggae/: La reinvención utópica del sexo”. San José, Costa Rica: Página Literal, bls. 62-71.[/cs_text]

Um höfundinn
Hólmfríður Garðarsdóttir

Hólmfríður Garðarsdóttir

Hólmfríður Garðarsdóttir er prófessor í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur hún lagt áherslu á bókmenntir Rómönsku Ameríku og um þessar mundir vinnur hún að nýrri bók um málefni minnihlutahópa við Karíbahafsströnd Mið-­Ameríkuríkja. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

judi bola online

slot thailand

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911