Hefur framtíðarspá The Truman Show ræst?

[cs_text]Ófáar vísindaskáldsögur og kvikmyndir hafa spáð fyrir um eða verið innblástur tækniframfara. Franski rithöfundurinn Jules Verne skrifaði til að mynda í framtíðarskáldsögum sínum á síðari hluta 19. aldar um kafbáta, tunglferjur og fréttaflutning í sjónvarpi sem allt hefur orðið að veruleika. Þá má segja að útópíska skáldsagan Looking Backwards eftir Edward Bellamy frá 1888 hafi spáð fyrir um kreditkort og sjónvarpsþættirnir Star Trek um þrívíddarprentara og samlokusíma, svo dæmi séu tekin.

Færa má rök fyrir því að veruleiki kvikmyndarinnar The Truman Show í leikstjórn Peters Weirs, sem frumsýnd var fyrir tuttugu árum, sé að færast nær okkur. Myndin er vísindaskáldskapur með háðsádeilu en hún fjallar um mann að nafni Truman (Jim Carry) sem lifir í blekkingu. Borgin sem hann býr í er staðsett í kvikmyndaveri, vinir hans og fjölskyldumeðlimir eru leikarar og hann er sjálfur aðalleikarinn í geysivinsælum raunveruleikaþáttum sem eru nefndir eftir honum.

 

Auglýsingabros

Þar sem Truman þekkir ekki annan veruleika enn þann sem hann lifir og hrærist í tekur hann ekki eftir öllum þeim duldu auglýsingum sem eru í umhverfi hans. Nærtækustu dæmin eru af eiginkonu Trumans sem hvetur hann til að kaupa nýja og betri sláttuvél (frá Elk Rotary!), sýnir honum nýtt eldhúsáhald (sem er þrjár græjur í einni og má setja í uppþvottavél!) og býður honum kakó (með náttúrlegum sætuefnum frá Níkaragva!). Einn daginn áttar Truman sig þó á því að hegðun fólksins í kringum hann er undarleg, að tannkremsbros eiginkonunnar er ekki einlægt. Það rennur upp fyrir honum að hann er í raun fórnarlamb kapítalískar efnishyggju og auglýsingamennsku.

Þessar duldu auglýsingar minna á óbeinu BMW-bílaauglýsingarnar í James Bond-kvikmyndunum og ekki síður þá þróun sem orðið hefur á samfélagsmiðlum. Auglýsingar eru ekki lengur bundnar við útvarp, sjónvarp og fréttamiðla. Þær eru alls staðar: á YouTube, Facebook, Instagram, Snapchat og svo mætti lengi telja. Vefsíður og forrit geta lesið í notendur á Netinu og valið út frá hegðun þeirra hvaða auglýsingar er árangursríkast að sýna þeim. Áreitið er einstaklingsmiðað og allt að því sjálfsagður hluti af daglegu lífi.

Mynd: Getty Images
Áhrifavaldar á Snapchat

Á síðustu árum hafa vinsældir snjallforritsins Snapchat verið miklar en þar má fylgjast með ótal snöppurum sem sumir hverjir eru atvinnumenn. Snappstjörnurnar svokölluðu, fólkið með mesta fylgið, eru eins og eiginkona Trumans. Þær fá oftar en ekki greitt fyrir að auglýsa ákveðnar vörur og hafa því fengið starfsheitið „áhrifavaldar“. Eins og í The Truman Show hafa auglýsingarnar á Snapchat lengi verið duldar þrátt fyrir að allar auglýsingar eigi að vera settar fram þannig að ekki fari á milli mála að um auglýsingar sé að ræða, samanber íslensk lög númer 57/2005, um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Sama gildir í fleiri löndum eins og reglur bresku neytendastofunnar CAP Code bera vitni um. Að undanförnu hefur vitund um að neytendalög nái til Snapchat farið vaxandi og snappstjörnur hafa í meira mæli merkt auglýsingar með #ad.

Ný uppfærsla Snapchat greinir í sundur skilaboð frá vinum og skilaboð frá snappstjörnum með það fyrir augum að sporna gegn fölskum fréttum og gera fólk meðvitaðra um auglýsingatengt efni. Má segja að það sé skref í átt að auknu gagnsæi en margir notendur Snapchat, sér í lagi áhrifavaldar, eru ósáttir við breytinguna og hræddir um að missa fylgjendur. Fyrirsætan Chrissie Teigen hefur til dæmis lýst yfir áhyggjum sínum af því að fylgjendur hennar upplifi sig ekki lengur sem vini hennar. Þá má gera sér í hugarlund að skilgreiningin á orðinu „vinur“ sé að þróast og verða víðtækara en áður.

Mynd: Igor Miske, Unsplash

Velta má fyrir sér hvað liggur að baki þeirri þörf fólks að fylgjast með snappstjörnum. Eins og áhorfendunum í kvikmyndinni The Truman Show gefst notendum Snapchat tækifæri til að fylgjast með öðru fólki lifa lífinu í beinni. Þótt snappstjörnur bjóði fæstar upp á beina útsendingu af nætursvefni sínum, svo vísað sé til sjónvarpsþáttarins um Truman, má fylgjast með þeim sinna öðrum grunnþörfum eins og að borða, hafa sig til og hreyfa sig. Íslenski atvinnusnapparinn Binni Löve hefur einnig deilt sturtuferð með fylgjendum sínum, líkt og kom fram í þriðja þætti Snappara, þáttaraðar eftir Lóu Pind sem sýnd er á Stöð 2.

Skáldskapur eða raunveruleiki?

Kvikmyndapersónan Truman er raunveruleg manneskja en litið er á hann sem skáldaða persónu. Í afþreyingarefni nútímans er þessu öfugt farið. Þótt um skáldaðar persónur sé að ræða upplifa áhorfendur þær gjarnan sem raunverulegar manneskjur. Sjónvarpsþættirnir Skam sem framleiddir voru fyrir NRK, norska ríkissjónvarpið, og notið hafa vinsælda víða um heim hafa ýtt undir þetta hugarfar. Í raun má segja að um nýja tegund raunveruleikasjónvarps sé að ræða þar sem reynt er að afmá mörkin á milli leikara og persóna. Á meðan þættirnir voru sýndir á NRK héldu leikararnir úti Instagram-síðum í nafni persónanna og því var líkt og atburðarás þáttanna gerðist í rauntíma. Til að ýta undir þessa upplifun voru þættirnir sjálfir að miklu leyti í dogmastíl: leikmunir, hljóð og lýsing voru trú sögusviði og kvikmyndatakan var lifandi. Annað sem jók á trúverðugleika Skam-þáttanna var að handritið byggði á sannsögum, það er handritshöfundar þáttanna tóku viðtöl við norsk ungmenni til að fá innsýn í líf þeirra. Því er ekki að furða að persónurnar hafi þótt raunverulegar.

Ein helsta ádeila The Truman Show beinist að þeirri tilhneigingu fólks að lifa lífinu í gegnum aðra en það er einmitt það sem afþreyingarefni nútímans virðist ganga út á.  Afþreyingarefnið gerir út á það að við áhorfendur tengjum persónulega við það. Snappstjörnur og sögupersónur þátta eru vinir okkar, jafnvel hluti af fjölskyldunni. Okkur finnst við þekkja þær og vita allt um þær þrátt fyrir að sambandið sé í raun einhliða, líkt og í The Truman Show. Kannski lifum við ekkert síður en Truman í blekkingu. Það sem hann telur að sé sitt raunverulega líf er í rauninni skáldskapur. Og nú má spyrja: Er meintur raunveruleiki okkar ekki að hluta til skáldskapur?

Aðalmynd: John Baker af Unsplash

Þessi umfjöllun var hluti af verkefnavinnu í námskeiðinu „Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku“ á vorönn 2018.[/cs_text]

Um höfundinn
Karítas Hrundar Pálsdóttir

Karítas Hrundar Pálsdóttir

Karítas Hrundar Pálsdóttir er með meistarapróf í ritlist frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol