Chomsky. Mál, sál og samfélag

[container]

chomsky
Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið 2011 og eiga kaflarnir í bókinni rót sína að rekja til málstofu sem haldin var af því tilefni. Í bókinni eru einnig að finna á tvo fyrirlestra sem Chomsky flutti í Háskólabíói haustið 2011.

Noam Chomsky á að baki langan og glæstan feril sem málvísindamaður og samfélagsrýnir. Honum hefur oft verið lýst sem þeim vísindamanni sem mest er vitnað til í fræðaheiminum.

Efni bókarinnar:

  • Ástráður Eysteinsson: Formáli
  • Matthew Whelpton og Höskuldur Þráinsson: Inngangur

Fyrri hluti: Maður, mál og sál

1. Noam Chomsky: The ‘Generative Enterprise’: Its Origins, Goals, and Prospects
2. Höskuldur Þráinsson: Málfræðibylting Chomskys
3. Jörgen Pind: Chomsky og hugfræðibyltingin
4. Árni Kristjánsson: Meðfædd hugartæki: Noam Chomsky og nútímakenningar um sjónskynjun
5. Sigríður Sigurjónsdóttir: Máltaka barna og meðfæddur málhæfileiki
6. Gísli Pálsson: Örkin hans Nóa: Nim Chimpsky og við hin
7. Þórhallur Eyþórsson: Málmyndun, málkunnátta og algildismálfræði.
8. Matthew Whelpton: Chomsky: Hostile to Semantics?
9. Eiríkur Rögnvaldsson: Chomsky og gagnamálfræði
10. Birna Arnbjörnsdóttir: Chomsky og kenningar um tileinkun annars máls og erlendra mála
11. Kristján Árnason: Chomsky og/eða Halliday
12. Jóhannes Gísli Jónsson: Er eitthvert vit í algildismálfræðinni?

Síðari hluti:   Maður og samfélag

13. Noam Chomsky: The Two 9/11s: Their Historical Significance
14. María Kristjánsdóttir: Fjölmiðlar og lýðræði: Kynning á áróðurslíkani
15. Sigrún Júlíusdóttir: Vitund og valdefling almennings: Um áhrif og ábyrgðarstöðu sérfræðinga og fagfólks
16. Giorgio Baruchello: The Caricature of Adam Smith: Noam Chomsky and John McMurtry on Ideal and Actual Free Markets
17. Guðni Elísson: Hver er ráðgáta Orwells? Um hlutverk gagnrýnna menntamanna í samfélagsumræðunni

Höfundar efni:

  • Árni Kristjánsson, dósent í sálfræði, Sálfræðideild, Háskóla Íslands
  • Ástráður Eysteinsson, prófessor í bókmenntafræði, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í ensku og annarsmálsfræðum, Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Háskóla Íslands
  • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Giorgio Baruchello, prófessor í heimspeki, Hug- og félagsvísindasviði, Háskólanum á Akureyri
  • Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði, Félags- og mannvísindadeild, Háskóla Íslands
  • Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Höskuldur Þráinsson, prófessor í íslensku nútímamáli, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Jóhannes Gísli Jónsson, aðjunkt í íslenskri málfræði og almennum málvísindum, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Jörgen Pind, prófessor í sálfræði, Sálfræðideild, Háskóla Íslands
  • Kristján Árnason, prófessor í íslenskri málfræði, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • María Kristjánsdóttir, sjálfstætt starfandi leikhús- og bókmenntafræðingur
  • Matthew Whelpton, dósent í ensku, Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Háskóla Íslands
  • Noam Chomsky, prófessor í málvísindum, Málvísinda- og heimspekideild, Massachusetts Institute of Technology
  • Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslenskri málfræði, Íslensku- og menningardeild, Háskóla Íslands
  • Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, Félagsráðgjafardeild, Háskóla Íslands
  • Þórhallur Eyþórsson, dósent í ensku, Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Háskóla Íslands

 
[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *