Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar

[container]

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Mér varð það á um daginn að benda á nokkra grundvallargalla í röksemdafærslu og talnanotkun Einars Steingrímssonar í pistli sem hann birti á eyjan.is og átti svo sem von á svari, en kannski ekki þeim orðaflaumi sem á eftir fylgdi, enda virðist Einar vera í einhvers konar krossferð eins og riddarinn raunamæddi, Don Kíkóti, og kannski er meyjan hans miklaða Mínerva sjálf, en ekki Dúlsínea frá Tóbóso. Hann hefur nú ritað þrjá pistla eftir að ég leyfði mér að gagnrýna (ritrýna) þann fyrsta fyrir slælega röksemdafærslu, lélega meðferð talna og oflátungshátt í orðavali.

Það verður að segjast eins og er, að ekki eru viðbæturnar betri, enda virðist framganga Einars lík þeirri hjá riddaranum raunamædda, hugarórar hans eflast við alla árekstra við veruleikann og hann afbakar öll fyrirbæri sem á vegi hans verða eftir eigin höfði til þess að geta haldið áfram í krossferð sinni gegn ímynduðum óvinum. Þar sem ég hef ekki tíma til að fara í gegnum skáldskap hans allan, lið fyrir lið, þá læt ég nægja að nefna nokkur dæmi um afleitar ambögur í rökfærslu og samanburðarfræðum þeim sem Einar virðist stunda eftir nokkuð gelgjulegri hugmynd um að allt sé betra einhvers staðar annars staðar.

Fyrsti pistillinn hefst á nokkuð sérstakri málsvörn því þar telur Einar sig geta hrakið gagnrýni með því að endurtaka einfaldlega ósannaðar staðhæfingar og setja fram einhvers konar hótanir um að hann geti talið upp einhvern fjölda greina sem enga sérþekkingu þurfi til að sjá að eru „tóm þvæla“. En hann kveðst „veigra“ sér við því um sinn einhverra hluta vegna.

Vandræðaleg skýring á því að hann noti ónákvæmar tölur verður enn vandræðalegri þegar maður sér hvernig hann notar tölur í framhaldinu. Hann vill ítreka tölu um 10-15% háskólanema í rannsóknaháskólum í Kaliforníu sem hann giskaði á í fyrri pistli til að draga stórtækar ályktanir í samanburði við íslenska háskóla og vísar svo til vefsíðu sem á að sanna mál hans. Ég skoðaði hana og það er skemmst frá því að segja að það er engan veginn hægt að komast að þessari niðurstöðu sem hann kemst að með því að skoða hana, enda er ein algengasta breytan á henni einfaldlega „not available“ eins og menn sjá ef þeir skoða hana. Annað sem gerir samanburð við háskóla í Kaliforníu hæpinn, svo ekki sé meira sagt, er munurinn á samfélagsgerðinni, skólagjöldum og ýmsum öðrum þáttum sem taka verður með í reikninginn ef menn telja sig geta gert grein fyrir slíkum samanburði svo vit sé í. Þetta vita allir fræðimenn, á öllum sviðum.

Einar heldur áfram í samfélagsfræðum sínum og notar mannfjöldatölur og fjöldatölur við rannsóknaháskóla í Svíþjóð til að bera saman við Ísland, algjörlega án þess að nokkrar aðrar breytur komi inn, ekki einu sinni lýðfræðilegar, hvað þá meir. Til að mynda er hærra hlutfall Íslendinga á háskólaaldri en í Svíþjóð eins og menn geta séð t.d. á CIA World Factbook. Einnig eru kerfin mismunandi þar sem aðgreining á háskólum er ekki fyrir hendi á Íslandi. Vel kann að vera að hún væri æskileg, en svona fyrirvaralaus samanburður á einföldustu tölum heldur ekki vatni þegar forsendurnar eru svona ólíkar.

Ekki batnar talnameðferðin þegar Einar fjallar um greinaskrif á íslensku. Hann bendir á:

„Þeir sem lesa íslensku í veröldinni eru varla fleiri en 400 þúsund, þ.e.a.s. um 0,00006% jarðarbúa, eða um 0,0004% af þeim milljarði sem býr í löndum með álíka umfangsmikið háskólakerfi og Ísland.“ Ja, hérna hér, heldur hann virkilega að milljarður manna bíði í ofvæni eftir að lesa greinar eftir hann og kollega sína af því einu að þær eru á ensku? Væntanlega ekki, en hvers vegna setur hann þá þessar tölur fram til samanburðar? Samkvæmt þessum rökum væri vitanlega heppilegast að birta á kínversku, það eru svo margir hugsanlegir lesendur. Þessar tölur eiga síðan að sanna að vegna smæðar íslensk þjóðfélags sé „því fráleitt að tala um það sem kallað er óháð ritrýning í alþjóðlega fræðasamfélaginu inni í þessum örheimi sem íslenska háskólasamfélagið er“. Hvernig hann veit þetta kemur ekki fram, ekki nú fremur en áður, en ekki veit ég til þess að Einar hafi ritstýrt vísindatímariti á íslensku hingað til. Ég get hins vegar upplýst hann um að blind ritrýning getur vel farið fram á Íslandi og það er eiginlega afar sérkennilegt að Einar skuli í raun halda því fram að íslenskir fræðimenn séu eitthvað siðlausari en aðrir, því það er sú málathöfn sem felst í því að halda því fram að smæðin útiloki nafnlausa ritrýningu greina.

Viðhorf Einars til birtinga á íslensku sýna svo að hann virðist ekki skilja hlutverk háskóla í samfélaginu. Að hans dómi á glugginn á fílabeinsturninum aðeins að vera opinn um Vísindavefinn svokallaða sem vissulega vinnur ágætt starf við að svara spurningum almennings. En háskólastarf er miklu meira en að birta greinar í erlendum tímaritum og svara nokkrum spurningum almennings. Rannsóknir eru ekki einungis sjálfstæður þáttur háskólastarfs heldur eiga þær að tengjast kennslu, enda væri dálítið annarlegt að prófessor sem er með nýjustu þekkingu á takteinum miðlaði henni ekki í kennslu. Tungumálið sem talað er á Íslandi er íslenska og það er kennt á íslensku við Háskóla Íslands í flestum greinum. Það neitar því enginn að „þekkingarleitin“ í greinum eins og hjúkrunarfræði eða verkfræði sé alþjóðleg og óháð tungumálum, en þessar greinar eru hins vegar kenndar í íslenskum háskólum og það sem meira er, starfstéttirnar sem þær skapa starfa síðan í íslensku samfélagi, hjúkrunarfræðingar inni á sjúkrahúsum, verkfræðingar inni á stofum o.s.frv. Allir þessir sérfræðingar tengjast íslensku samfélagi í umtalsverðum mæli og þurfa að miðla þekkingu sinni innan þess þannig að skiljanlegt sé. Ef ekki, til hvers þá að vera punga út fyrir þessu öllu saman? Það væri hægt að ráða útlendinga mörgum sinnum í öll þessi störf, svo notaðar séu samanburðaraðferðir Einars.

Einari þótti greinilega ekki nægilega miklu svarað með þessum sérkennilega pistli sínum svo hann birti annan undir fyrirsögninni „Lygasagan um gæði íslenskra háskóla“. Málathöfnin hér að baki er sú að því sé haldið fram að íslenskir háskólar séu í fremstu röð í heiminum, ekki er hægt að skilja það öðruvísi. En svo er ekki, enginn hefur haldið því fram hingað til. Háskóli Íslands hefur sett sér markmið um að komast á lista yfir 100 bestu háskóla í heimi, en ekki komist á neinn slíkan lista og ekki haldið því fram að svo sé. Lygasagan er því einungis til í hugarheimi Einars enda virðist það vera sú bókmenntagrein sem honum er hentust. Þetta bragð að búa til „strámann“ sem síðan er sleginn niður af hetjunni er gamalt og feyskið.

Botninn slær Einar síðan úr tunnunni með því að fullyrða þetta:

Til að skilja molbúaháttinn sem einkennir raunverulega stefnu forystu HÍ og HR, sem báðir segjast ætla að verða öflugir rannsóknaháskólar á alþjóðavettvangi, er gott að hafa þetta í huga:  Af þeim 10-12 manneskjum sem mynda æðstu akademísku stjórn þessara skóla hefur ekki ein einasta neina teljandi reynslu af akademísku starfi við erlenda háskóla.

Þetta eru einfaldlega ósannindi og aðdróttun að mannorði fólks sem er hámenntað víða erlendis, hefur reynslu af starfi við erlenda háskóla og mikinn rannsóknaferil að baki.

Satt að segja hélt ég að Einar kæmist ekki mikið neðar í málflutningi sínum, en hann var ekki af baki dottinn og þurfti greinilega enn að leysa vind og birti hann skömmu síðar enn einn pistilinn, „Sláandi tölur um Háskóla Íslands“. Með honum sýndi hann endanlega að meðferð hans á tölum er alvarlega ábótavant og væri það jafnvel þótt hann teldi sig ekki vera „afburðamann“ í vísindum. Hann grípur upp töflu frá Vísindasviði HÍ þar sem birtingar svokallaðra ISI tímarita eru tíundaðar. Til að villa um fyrir lesendum orðar hann það svo: „hér er heildarfjöldi birtinga starfsmanna hvers sviðs sama ár í svokölluðum ISI-tímaritum“. Tölurnar eru vissulega sláandi, frá sviðum verkfræði, náttúruvísinda og heilbrigðisvísinda birtast samkvæmt þessu meira en tífalt fleiri greinar heldur en hjá sviðum félags-, mennta- og hugvísinda. En þar sem þessi tafla miðast við tímaritalista sem er yfirgnæfandi raunvísindatengdur og snertir ekki nema örlítinn hluta þess sem birt er t.d. í hugvísindum þá er strax ljóst að hér er verið að ljúga með tölfræði. Þetta eitt nægir til að gera svona framsetningu ótrúverðuga, en við það má bæta að greinaskrif í hinum ýmsu greinum eru afar mismunandi. Þannig eru oft margir höfundar að einni grein í raunvísindum og á þessum lista vísindasviðs er einmitt fyrirvari þar um:

Athugið að tölurnar í sundurliðuninni miðast við fjölda greina sem hver vísindamaður í deild er höfundur að og gefin eru stig fyrir. Oft eru fleiri en einn höfundur að greinum. Þeir geta verið í sömu deild, annarri deild eða utan HÍ. Tölurnar eru því aðeins vísbending um birtingu greina í ISI-tímaritum í einstökum einingum.

Þannig er ein grein eftir t.d. fimm íslenska fræðimenn við HÍ talin fimm sinnum í þessari töflu. Einar hefur þannig brotið grundvallarreglur samanburðar a.m.k. tvisvar í þessu greinarkorni sínu; í fyrsta lagi tekur listinn sem hann vitnar í ekki nema til hluta þess sem verið er að bera saman við og í öðru lagi gerir hann ekki grein fyrir því að tölurnar byggja á mismunandi forsendum um meginbreytuna, fjölda höfunda á birtingu sömu greina. Vinna heiðarlegir og gegnir vísindamenn svona?

Einar gerir vissulega fyrirvara og viðurkennir eina ferðina enn að hann á erfitt með nákvæmni í meðferð talna: „Ef ætti að gera svona úttekt nákvæma, svo hún segði hvert frávikið í birtingatíðni við HÍ er frá alþjóðlegu meðaltali á hverju sviði, í þeim skólum sem HÍ vill bera sig saman við, þá þyrfti að taka tillit til ýmissa þátta sem ekki verður gert hér.“ Nákvæmlega, það er það einmitt sem hann gerir ekki sem máli skiptir varðandi félags-, mennta- og hugvísindi og sýnir um leið að vinnubrögð hans gera meira en að orka tvímælis. Þau eru að mínu mati dæmi um upplýsingafölsun sem ekki er neinum vísindamanni sæmandi.

Deila

[/container]


Comments

3 responses to “Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar”

  1. Merkilegt nokk reynir Gauti ekki að hrekja beinlínis neitt af því sem ég hef sagt, auk þess sem hann skýtur sér hjá því að svara þeirri ábendingu minni, þegar talnasamanburðurinn er annars vegar, að þrátt fyrir ónákvæmni er útilokað að útskýra þann gríðarlega mun sem er á Íslandi og öðrum löndum, og þá skiptir ekki máli hvort munurinn er tífaldur (á hlutfallslegum fjölda nemenda í rannsóknaháskólum) eða “bara” þrefaldur.

    Eitt og annað í þessari grein Gauta sé ég ekki betur en að sé kolrangt. M.a. segir hann:

    “Þannig er ein grein eftir t.d. fimm íslenska fræðimenn við HÍ talin fimm sinnum í þessari töflu.”

    Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið hjá Vísinda- og nýsköpunarsviði HÍ eru greinar því aðeins tvítaldar á þessum lista að höfundar séu af tveim ólíkum sviðum. Þannig sé grein aldrei tvítalin fyrir sama svið.

    Annað dæmi: Gauti hefur eftir mér:

    “Til að skilja molbúaháttinn sem einkennir raunverulega stefnu forystu HÍ og HR, sem báðir segjast ætla að verða öflugir rannsóknaháskólar á alþjóðavettvangi, er gott að hafa þetta í huga: Af þeim 10-12 manneskjum sem mynda æðstu akademísku stjórn þessara skóla [HÍ og HR] hefur ekki ein einasta neina teljandi reynslu af akademísku starfi við erlenda háskóla.”

    Og svo segir Gauti:

    “Þetta eru einfaldlega ósannindi og aðdróttun að mannorði fólks sem er hámenntað víða erlendis, hefur reynslu af starfi við erlenda háskóla og mikinn rannsóknaferil að baki.”

    Einfalt hefði verið fyrir Gauta að benda á konkret dæmi um þetta, þ.e.a.s. einhverja af þessum manneskjum sem hefur “teljandi reynslu af akademísku starfi við erlenda háskóla.” Það gerir hann ekki. Ástæðan er einföld. Hver sem er getur skoðað feril þessa fólks, og niðurstaðan er sú sem ég hélt fram.

    Óskandi væri að Gauti vildi ræða þessi mál í alvöru, og reyna að hrekja beinlínis það sem ég segi, í stað þess að halda bara fram að samanburðurinn sem ég geri sé ómarktækur. Það ætti t.d. að vera auðvelt fyrir hann að útskýra hvort það er rangt hjá mér að á Íslandi séu allir akademískir starfsmenn ríkisháskólanna í rannsóknastöðum, og hvort það er algengt í öðrum löndum að það gildi um svo gríðarlega hátt hlutfall slíkra starfsmanna.

  2. Það er líka rétt að svara eftirfarandi útúrsnúningi Gauta:

    “„Þeir sem lesa íslensku í veröldinni eru varla fleiri en 400 þúsund, þ.e.a.s. um 0,00006% jarðarbúa, eða um 0,0004% af þeim milljarði sem býr í löndum með álíka umfangsmikið háskólakerfi og Ísland.“ Ja, hérna hér, heldur hann virkilega að milljarður manna bíði í ofvæni eftir að lesa greinar eftir hann og kollega sína af því einu að þær eru á ensku? Væntanlega ekki, en hvers vegna setur hann þá þessar tölur fram til samanburðar? ”

    Hér var ekki verið að halda fram að milljarður manns tilheyrði nokkru vísindasamfélagi. Heldur bent á að vísindasamfélagið á flestum sviðum sprettur upp úr samfélögum sem samtals telja a.m.k. milljarð manns. Þeir sem, til dæmis, fást við menntavísindi á alþjóðavettvangi koma úr þessu samfélagi milljarðs manna. Ef við gefum okkur að um sé að ræða það verðleikasamfélag sem háskólastarf á að vera, þá er það besta fólkið á þessu sviði sem kemst í rannsóknastöður á sviðinu. Það fólk hefur sem sagt valist úr samfélagi sem telur milljarð manns.

    Fræðasamfélag sem er eingöngu íslenskt, af því að það birtir niðurstöður sínar eingöngu á íslensku, er auðvitað sprottið upp úr íslenska samfélaginu sem telur rúmlega 300 þúsund manns, eða einn þrjúþúsundasta af þessum milljarði sem stendur undir alþjóðasamfélaginu á þessu sviði.

    Það sem Gauti skýtur sér líka hjá að svara er hin áleitna spurning af hverju í ósköpunum sé ástæða til að fjalla um menntavísindi og önnur félagsvísindi á íslensku, þegar um er að ræða fræðagreinar sem augljóslega eru alþjóðlegar í eðli sínu, þ.e.a.s. fjalla um viðfangsefni sem ekki eru einangruð við tiltekið málsamfélag?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern