Konfúsíus kemur og fer: um endurvakningu konfúsíanisma í Kína samtímans

Um höfundinn
Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson

Geir Sigurðsson er dósent og deildarforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Hann hefur fengist við margvísleg ritstörf á sviði heimspeki, bókmennta, samfélags­ og menningarmála. Sjá nánar

Styttan af Konfúsíusi sem hvarf í Beijing. Myndin var algeng á kínverskum vefsíðum eftir að styttan var fjarlægð og hefur henni augsýnilega verið breytt til gamans. Á styttuna hefur verið áletrað táknið “chai” sem merkir “rífa niður”. Þetta er tákn sem sést afar víða í kínverskum borgum þar sem eldri byggingar eru merktar til niðurrifs.

Í kínverskri þjóðfélagsumræðu samtímans ber verulega á stóraukinni umræðu um konfúsíanisma og framtíðarhlutverk hans í kínversku samfélagi. Konfúsíanískum gildum er hampað jafnt í stjórnmálaumræðu sem á sviði menntamála og ýmis grasrótarsamtök leitast við að efla ítök hans í hversdagslegu lífi almennings. Fyrir þau okkar sem stundað hafa rannsóknir er tengjast konfúsíanisma um nokkurt skeið er hér um að ræða algerlega nýjar kringumstæður. Fyrir um 15 árum eða svo voru það einna helst nokkuð sérvitrir kínafræðingar sem sýndu honum áhuga. Þeir beindu þá sjónum að honum annað hvort sem áhugaverðum heimspekiskóla með annars konar nálgun á siðferði en þeim sem ráða ríkjum innan vestrænnar heimspeki eða sem fornri hugmyndafræði sem vissulega var grundvöllur glæstrar sögu kínversku keisaraveldanna en hafði jafnframt stuðlað að því að hinsta keisaraveldið, Qing-veldið, ríghélt í afturhaldssama stjórnar- og samfélagsstefnu sem leiddi til falls þess árið 1911. Allt frá hinni svonefndu Fjórðu maí byltingu 1919 þegar nánast allar stéttir kínversku þjóðarinnar kröfðust nútímavæðingar og gerðu konfúsíanisma að helsta sökudólgi fyrir þeirri erfiðu stöðu sem hrjáði Kína jafnt innanlands sem á alþjóðavettvangi hefur honum verið hafnað og hann jafnvel ofsóttur. Vandlætingin náði líklega hámarki á árunum 1973-4 þegar Konfúsíus var opinberlega rægður af kommúnistastjórn menningarbyltingarinnar undir forystu Mao Zedong og settur – með harla torkennilegum hætti – undir sama hatt og Lin Biao sem talinn er hafa ætlað að ráða Mao af dögum og taka sjálfur við stjórnartaumunum en lést að öllum líkindum í flugslysi yfir Mongólíu er hann reyndi að flýja til Sovétríkjanna eftir að ráðabrugg hans mistókst. Skipulagðar fjöldagöngur gegn hinum „afturhaldssömu“ og „kapítalísku“ félögum Lin Biao og Konfúsíusi voru tíðar á þessum árum. Sagt var að „kínversk saga sýndi að þegar hin afturhaldssama stétt væri við völd höfðaði hún til Konfúsíusar til að halda vörð um völd sín og blekkja alþýðuna; og þegar hún væri ekki við völd notaðist hún einnig við konfúsíaníska hugsun í því skyni að endurheimta völd sín á grundvelli blekkinga.“[1]

En nú er öldin önnur. Í kjölfar opnunarstefnu Deng Xiaoping á níunda áratugnum tók fljótlega að bera á talsvert öðrum, opnari og jákvæðari viðhorfum gagnvart hinum aldna meistara. Fyrstu teiknin í þá veruna mátti lesa út úr stofnun Konfúsíusarsjóðs Kína (中国孔子基金会 Zhongguo Kongzi jijinhui) árið 1984 í heimabæ Konfúsíusar, Qufu, að frumkvæði hins virta menntamanns Liang Shuming. En það er einkum á nýrri öld sem veruleg gróska hefur átt sér stað. Víða um land hafa verið stofnaðir einkaskólar sem sérhæfa sig í konfúsískum siðum og lífsspeki og jafnvel hafa hinar sígildu ritningar verið gerðar að skyldulesefni í kínverskum grunn- og menntaskólum.[2] Við ýmsa helstu háskóla landsins hefur rannsóknarstofnunum á sviði konfúsískrar heimspeki verið komið á legg.[3] Frá 2005 hafa kínversk menntayfirvöld stuðlað að því að koma á fót yfir 350 Konfúsíusarstofnunum við háskóla um allan heim, m.a. við Háskóla Íslands, en stofnanir þessar eru menningarstofnanir sem styðja baki við kínverskukennslu og fræðslu um kínverska menningu og samfélagsmál. Þótt þessum stofnunum sé ekki ætlað að breiða út einhvers konar konfúsíanískt „fagnaðarerindi“ er það þó til marks um breytt viðhorf gagnvart Konfúsíusi að þeim sé ljáð nafn hans. Á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Beijing 2008 lék Konfúsíus og hugsun hans ótvírætt aðalhlutverk. Og í núverandi stjórnartíð sinni hafa Hu Jintao forseti og Wen Jiabao forsætisráðherra vísað í talsverðum mæli til gilda og hugmynda sem rekja má til konfúsíanisma, t.d. með hugtökunum „samstilltu samfélagi“ (和谐社会 hexie shehui) og „fjölskyldutryggð“ (孝 xiao). Þótt umdeilt sé hvernig túlka beri þessar tilvísanir hafa ýmsir mætir spekingar leitt að því líkur að stjórnvöld, eða að minnsta kosti nokkur hluti þeirra, sjái fyrir sér að sem einhvers konar sérkínversk menningararfleifð gæti konfúsíanismi fyllt upp í hugmyndafræðilegt tómið sem marx- og maoisminn hefur skilið eftir í huga þjóðarinnar.[4]

Í janúar á þessu ári virtist jafnvel sem stuðningur stjórnvalda við konfúsíanisma hefði verið orðinn opinber þegar 10 metra há bronsstytta af meistaranum var reist á Torgi hins himneska friðar. Í apríl, hins vegar, hvarf hún aftur í skjóli nætur og án útskýringa. Svo virðist sem hinn margbrotni Kínverski kommúnistaflokkur sé enn ekki reiðubúinn til að mæta arfleifð þjóðarinnar og að andstaðan við þennan táknræna viðburð hafi reynst vera of mikil meðal æðri stjórnenda flokksins. En hvað sem líður styttum sem koma og fara leikur enginn vafi á því að konfúsíanismi er um þessar mundir að upplifa mikla en ekki síður margbrotna endurvakningu. Við þeim okkar sem leggja stund á rannsóknir á konfúsíanisma blasa því ný og flóknari verkefni um ókomin ár: að skýra hinar fjölmörgu ásýndir þessarar endurvakningar á hinum ýmsu sviðum kínversks samfélags.


[1] Workers, Peasants and Soldiers Criticize Lin Piao and Confucius. Beijing: Foreign Languages Press, 1974. Sótt 10. október 2011 af http://www2.kenyon.edu/Depts/Religion/Fac/Adler/Reln471/Criticize.htm

[2] Sjá Joy Lam, „China‘s Revival of Confucianism“, University of Southern California US-China Institute (2008). Sótt 6. júlí 2011 af http://china.usc.edu/ShowArticle.aspx?articleID=1179.

[3] Þar má m.a. nefna Beijing háskóla, Renmin háskóla í Beijing og Kínverska háskólann í Hong Kong.

[4] Sjá t.d. Daniel A. Bell, „China‘s Leaders Rediscover Confucianism“, International Herald Tribune, 14. september 2006.


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3